Ísafold - 15.06.1912, Page 1

Ísafold - 15.06.1912, Page 1
Kemui át fcvisvar 1 viku. Verð ArR. (HO arkir miust) 4 kr. erlendin 5 ki, efta 1 a/» dollar; borgist fvrir mibjan júlí (erlendií fyrir fram). ISAFOLD Ucpaðgc (skriflog) bundin vift dramót, «> ógild nema bomln sé til útgefanda tyili 1. okt. cg aaapandi iknldlam vi& blaöiö Afgreiðiia: Anitnritrntí 8. XXXIX. árg. Reykjavík 15. júní 1912. 41. tðlublað I. O. O. F. 93569 Alþýbufél.bóka8afn Pósthússtr. 14 kl. 5—8. Augulœkning ókeypia í Lækjarg. 2 mvd. 2—8 JBorgaratjóraskrifstofan opin virka daga 10—8, Bæjarfógetaskrifstofan opin v. d. 10—2 og 4—7 Ðæjargjaldkerinn Laugav. 11 kl. 12—8 og 5—7 Eyrna-,nef-og hálslækn. ók. Pósth.str.l4A fid.2—8 fslandsbanki opinn 10—2a/a og 5l/a—7. K.F.U.M. Lestrar- og skrifstofa 8 árd.—10 sbd. Alm. fundir fid. og sd. 8 a/t sibdegis. Landakotskirkja. öubsþj. 9 og 6 á helgum Landakotsspitali f. sjúkravitj. 101/*—12 og 4—5 Landsbankinn 11-2l/*, 6a/i»-6a/a. Bankastj. vib 12-2 Landsbókasafn 12—8 og 5—8. Útlán 1—8 Landsbúnaöarfólagsskrifstofan opin trá 12—2 Landsfóhirðir 10—2 og 5—8. Landsskjalasafnib hvern virkan dag 12—2 Landsiminn opinn daglangt [8—9] virka daga, helga daga 10—12 og 4—7. Lækning ókeypis íúngh.str. 28 þd. og fsd. 12—1 Náttúrngripasafn opib 1 a/a—2a/a á sunnudögum Stjórnarráösskrifstofurnar opnar 10—4 daglega Talslmi Reykjavikur (Pósth. 8) opinn daglangt (8—10) virka daga; helga daga 10—9. Tannlækning ókeypis Pósth.str. 14B md. 11—12 Vifilsstabahælib. Heimsóknartimi 12—1. Þjóðmenjasafniö opið á sd., þrd. og fmd. 12—2 Erlend mótmæli gegn kola-einkasölunni. Slmfregn frá Khöfn 14. júni. Sjö sendiherrar, þar á meðal sendi- herrar Þýzkalands, Englands og Frakk- lands hafa alvarlega borið sig upp undan (nedlagt Forestillinger) kola- einkasölutillögunni við utanrikisráð- herrann. Að þvi er biöðin segja ætl- ar ráðherra ekki að leggja kolaeinka- 8ölufrumvarpið fyrir alþingi. Þessi mótmæli munu áreiðanlega taka af skarið og ríða kolaeinkasölu- nýmælinu frá peningamálanefndinni að fullu — í sambandi við hin eindregnu mótmæli, sem komið hafa fram á öllum(f) þingmálafundum, sem haldnir hafa verið hér í landi — og síðast en ekki sízt — hin alvar- legu mótmæli þeirrar stéttarinnar, sem stendur að aðal-bjargræðis-atvinnuvegi kaupstaðanna og þeirra er við sjóinn biia: útgerúarmanna. Úr því sem komið er virðist ein- sætt, að hið eina ráðlega er að leggja þá tillögu peningamálanefndarinnar á hilluna. En hitt er og jafn-einsætt, að eigi dugir að láta þar við sitja — einhvers- staðar verður að fá peninga í hítina kröfufreku: landssjóðinn. En með hverju móti f Sumir hafa bent á farmgjaldið, sem lausnarsteininn. Kaupmenn og útgerðarmenn hafa sjálfir bent á aðra leið: kolatoll. Hún yrði að líkindum fær að nokk- uru leyti. En býsna mikil álaga að leggja svo mikinn toll á, sem þyrfti til þess að inn kæmi það, sem svar- ar einkasölugjaldinu fyrirhugaða. Til þess mundi þurfa nál. 2 kr. toll á smálest hverja, eða undir 35 aura á hvert skpd. En að leggja svo sem 1 kr. toll á smálestina mundi naumast ógjörning- ur — og gefa þó í aðra hönd nál. 100.000 kr. í landssjóðinn. Upp í það, sem þá vantar á mun svo tæpast ókleift fyrir hina velvísu löggjafa vora að finna einhverja skatt- stofna. Athugull maður hefir bent á einn tollstofn, sem notaður er meðal ann- ars í Þýzkalandi. Það er eldspitur. Þær eru nú hlægilega ódýrar í raun og veru. Og mundi það tilfinnan- legt, þótt eldspítustokkurinn í stað 2 aura kostaði 4 aura — þ. e. að á eld- spítur væri lagður 2 aura tollur á stokkinn f Oss hefir verið sagt af kunnugum manni, að eldspítur mundu nú vera seldar fyrir 20—2 5.oookr.á ári. Hvert heimili á landinu ætti þá að kaupa eldspítur að meðaltali fyrir nál. 5 kr. árlega. Þó að sá útgjaldaliður yrði 10 kr. í stað 5 — mundi það eigi ýkjatilfinnanlegt, en gefa þó 20—25 þús. kr. í landssjóð. Vér bendum á eldspiturnar til dæmis. Og mundi ekki mega finna fleiri hugs- anlega skattstofna í stað einkasölu- frumvarpsins, ef heilinn væri lagður vel í bleyti? Frá þingmálafundnm. I Keflavík var þingmálafundur hald- inn í fyrradag fremur fámennur, með því að fólk er svo mjög önnum kafið við land- og sjávar-störf. A dagskrá voru: 1. Kolaeinkasalan. Fundurinn mót- mœlti því, með öllum atkvæðum, »að gefið verði einkaleyfi til sölu á nokk- urum vörutegundum* og mælti með »farmgjaldi eða öðru liku fyrirkomu- lagi*. 2. Veýnaðarvörutollur. Svofeld til- laga samþ. með öllum atkv.: Fundurinn telur frágangssök að leggja loll á vefnaðarvöru með því fyrirkomulagi, er milliþinganefndin hefir lagt til, en hallast eindregið að farmgjaldsfyrirkomulaginu með þeim breytingum, að hærra gjald leggist á þyngd glysvarnings og vefnaðarvöru en þar er gjört ráð fyrir. y. Stjórnarskrármdlið. Fundurinn vildi láta samþykkja stjórnarskrárfrv. siðasta þings óbreytt »með því óvist er að viðunanlegir sambandssamning- ar náist við Dani fyrst um sinn«, en frumvarpið feli í sér svo miklar rétt- arbætur, sem ekki þoli bið. Að lokum lýsti fundurinn fullu trausti á þingmönnum kjördæmisins, þeim Birni Kristjánssyni bankastj. og Jens Pálssyni prófasti, um leið og hann lýsti yfir að hann féllist á »þær einar samkomulagstilraunir, um sam- bandsmálið, sem i engu skerða rétt- indi íslands*. Rússnesk réttvísi. Pistill frá Lundúnum. LnDdúnum 1. júni. Mál það, sem einna efst hefir verið á dagskrá og mesta athygli vakið á Englandi nú um 3 vikna tima, er hið svonefnda Malecka-mál, og ekki enn séð til hvers það kunni að draga. Hér skal því skýrt frá því að nokkru. lildróq og gangur mdlsins. Mál þetta snýst um stúlku þá er Kate Malecka heitir. Hún er fædd 1868 I greifadæminu Kent á Englandi. Faðir hennar var pólskur læknir, en móðir hennar ensk. Malecka ólst upp á Englandi og hefir ávalt dvalið þar, en I vetur brá hún sér til Póllands, vegna þess, að hana langaði til að sjá ættarland og æskustöðvar föður síns. Átti hún sér þar einkis ills von og ugði ekki að sér; en rétt eftir að hún kom til Warschau, tekur lögreglan — sem vitanlega er rússnesk — hana fasta og varpar henni í fangelsi. Var henni gefið það að sök, að hún væri úr flokki jafnaðarmanna og hefði mök við þá. Það var meira en nóg ástæða í Rússaveldi. í fjóra mánuði starfaði svo hin al- ræmda rússneska leynilögregla að því, að safna glóðum að höfði hennar. Hinn 1. f. mán. var hún svo loks dregin fyrir dómstóla. Ákærandi sá, er skipaður hafði verið, bar það á hana að hún hefði verið i sambandi við gjörbyltingamann einn, Joseph Pilsudzki. Vinkona hennar, jungfrú Piekarske, er hafði kynst henni í Lund- únum, sannaði þó, að hún hefði alls ekki þekt mann þann, heldur Bronis- las Pilsudzki, pólskan þjóðfræðing. Hafði hún verið milligöngumaður um að selja háskólanum f Cambridge þjóð- menjasafn hans. Meðal þeirra er leiddir voru sem vitni gegn jgfr. Malecka voru ýmsir leynilögreglumenn. Einn þeirra, Keyst Sizyck, kvaðst hafa spurt hana, hvort hún aðhyltist jafnaðarmenn, en bætt því við, að hún þyrfti ekki að svara spurningunni fremur en hún vildi. »fæja, þá ætla eg ekki að gera það«, svaraði jungfrúin. Þetta var talið sönn- un gegn henni. Að lokinni vitnaleiðslu hélt ákær- andi ræðu og kvað það sannað, að jgfr. Malecka heyrði til pólskum jafn- aðarmönnum, er sundra vildu ríkinu með því að gera Pólland sjálfstætt. Krafðist hann þess, að hún yrði fyrir þá sök dæmd samkv. 55. og 102.gr. rússneskra hegningarlaga frá 1903. En vægasta refsing, sem þau ákveða fyrir slík brot, er æfilöng Síberiuvist. Talsmaður jungfrúarinnar, Papieski að nafni, hélt mjög snjalla varnarræðu. Viðurkendi hann, að í Lundúnum hefði hún verið í kynnum við mikilsháttar jafnaðarmann pólskan, Filipovitch að nafni, að hún hefði vitað, að hann var útlægur fýrir stjórnmál og að hún hefði siðar hitt hann í Warschau. Hún væri því sek, ef dómþingið teldi þann kunningsskap glæpsamlegan. En til þess hefði enginn vald, að dæma hana fyrir það, að hún hefði samúð með jafnaðarmönnum. Jgfr. Malecka viðurkendi það hrein- skilnislega, að hún aðhyltist skoðanir jafnaðarmanna og teldi hugmyndir þeirra líklegastar til að bæta kjör lægri stétt- anna. En hitt væri sér fjarri skapi, að samþýðast nokkurri stjórnleysis- aðferð (terrorism) til þess að koma þeim í framkvæmd. Slíkt skoðaði hún sem hverja aðra óheiðarlega bar- dagaaðferð. Sem ensk kona vildi hún gjarna vita allar þjóðir frjálsar og ham- ingjusamar. En hún byggist ekki við, að hægt væri að dæma sig fyrir per- sónulega sannfæringu sina. Sjálfstæði Póllands skoðaði hún aðeins sem draum Hún neitaði því einnig, að hafa verið i nokkru félagi jafnaðarmanna, eða nokkur starfsmaður þeirra, enda hefir sú staðhæfing hennar verið margfald- lega sönnuð. Tvær stundir sátu kviðdómendur á ráðstefnu. Að þeim liðiíum var dóm- ur kveðinn upp og jungfrúin dæmd til fjögurra ára þrælkunarvinnu og æfilangrar Síberiuvistar. Tók hún honum með hinni mestu ró og sneri sér að talsmanni sínum, þakkaði hon- um innilega fyrir varnartilraunir hans og mælti síðan: »Gott og vel, eg get ekki að því gert«. í sama bili tóku hana tveir vopnaðir lögregluþjón- ar og færðu hana til fangelsisins. Hin rússnesku yfirvöld hafa dæmt hana sem rússneskan þegn og borið það fyrir, að föður hennar hafi aldrei verið veitt brezk þegnréttindi. En ensk lög segja hana tvímælalaust brezkan þegn, og til farar þessarar hafði hún brezkt vegabréf. Gremja d Bretlandi. Sem stendur er þá málið þannig vaxið, en hitt er óséð, hvernig þvi lýkur. Það hefir vakið fádæma gremju á Englandi (og vafalaust víðar um heim). Er gremja sú fyrst og fremst gegn Rússum og bandalagi Breta við þá, er sum blöðin (einkum blöð sós- ial-demókrata, t. d. »Justice«) veitast nú að með hinni mestu grimd; telja það ávalt hafa verið Bretum til sví- virðu og allri mannréttinda-baráttu til tjóns (nefna það The Unholy Alliance o. s. frv.) og óska því sem fyrst slit- ið. Englendingar eigi sök á því, að rússneskum uppreisnarmönnum hafi ekki tekist að leiða það til lykta, sem Japanar hefðu svo vel byrjað og hver einasti göfugur maður óskaði að verða mætti: — að gera enda á rússneskri harðstjórn. En gremjan hefir einnig snúist gegn ensku stjórninni, einkum sir Edward Grey utanríkisráðgjafa, er þykir hafa komið lítilmannlega og jafn- Leikfélagið. Mlg langar, hr. rítstjóri, til þess að leggja ofurlítið orð í belg um Leikfólag Reykjavíkur. Fyrir nokkurnm árum var eg því nákunnugur, og vissi vel, um hve mikla framför var að tefla meS leik- endum, hve mikið verk þar var af hendi int, hve fyrirhöfn og sjálfsafneitun margra Leikfólagsmanna var mlkil. Eg er þess ekki fullvís, að margir fslendingar hafl tekiS Leikfólagsmönnum fram um það að leggja mikiS á sig fyrir hugsjón sina, ávalt með lítið endurgjald, og all oft með lítið þakklæti, í vændum. Og þó aS mér dyljist það ekki, að fólagið á nú í örðugleikum vegna leikendafæSar um stund, þá ber eg til þess hlýjan hug, og er alveg sannfærður um, að öllum mönnum, sem unna list og bókmentum, mundi þykja mikil eftirsjá aS því, ef þaS annaShvort leystist sundur, eða misti styrk þann af almanna fó, sem það hefir nú, þegar þeir færu að hugsa málið til hlítar, eða taka eftir afleiðingunum. Eg skal leita við að gera nokkura grein þeirrar sannfæringar. Fyrst er nú það, að leystist Leikfó- lagið sundur, fer því svo fjarri, að nokk- ur trygging só þess, að nokkurt leiksvið vel ódrengilega fram í máli þessu. 3afa sum blöðin meira að segja borið iað á hann, að hann hafi gefið Rúss- um það ráð, að telja jgfr. Malecka rússneskan þegn. En enskir lögfræð- ingar segja, að samkvæmt rússneskum »lögum«, sem látin eru helga þá kröfu megi telja alla menn rússneska þegna — sir Edward Grey ekki síður en aðra. Verði dómurinn ekki ógiltur er ekki gott að segja hvar lendir, jafnmikil og æsingin er. Hér f Lundúnum er sama ivar farið er. Alstaðar verða fyrir manni, á strætum, torgum og skemti- görðum, ræðumenn sem tala fyrir múg og margmenni og eggja alþýðu lög- eggjan. Um alt land er safnað bæna- skrám til hins volduga Rússakeisara um að láta jungfrúna lausa. Því úr því sem nú er komið, er »náð« hans eini vegurinn til þess að hún nái aft- ur frelsi sinu. Rússnesk jangavist. Fáir heyra nefnd rússnesk fangelsi, svo að eigi fyllist þeir viðbjóði og hryllingi. Flestir vita svo mikið um þau, að þeim er það ljóst, að þau eru eitt af því hræðilegasta sem til er á jörðinni. Góð lýsing á þeim er til á íslenzku (Sögusafni Isafoldar) og skal hér aðeins bætt við hana örfáum orð- um eftir nafnkendri rússneskri stjórn- málakonu, Marie Shkolnik, sem ný- lega er komin hingað og fyrir skömmu sloppin úr fangelsi í Síberíu. Hún segir m. a.: »Glæpamenn og pólitiskir fangar sæta sömu refsingu. a þeim er eng- inn greinarmunur gerður. Eftir að þeir hafa verið fluttir á járnbraut til Irkutsk er þeim skift í hópa. Eru frá 80—160 í hverjum hóp, karlar og konur. Frá Irkutsk fara þeir gang- andi til fangelsanna. Er sú leið um 150—250 enskar mílur. A næturnar eru þeir geymdir í þar til gerðum hús- um meðfram veginum. Er öllum hópnum skift niður í tvö herbergi, sem full eru af allskonar óþverrakvik- indum (vermin). Þar verða þeir að sitja eða liggja — ef það er mögu- legt. A morgnana er lagt snemma á stað, og ekki er föngunum leyft að stansa meða þeir neyta matar síns. Til þess að kaupa fæði fyrir er hver fangi látinn fá um 35 aura á dag og nægir það aðeins fyrir vatni og brauði. í fangelsunum er alt kvenfólk látið vinna að því að búa til stangdýnur. Er öll vinnan framkvæmd i sama her- berginu og þær sofa í. Af því leiðir það, að tæringardauði er þar svo al- mennur að slíkt vekur enga athygli. Allar eru konurnar gersamlega í hönd- um böðla þeirra og verða umtölulaust að sæta hverskonar meðferð bæði af fangavörðunum og kósökkunum Með- an eg var þar, drápu hermennirnir 5 konur, sem voru þeim óþægar. Eng- inn skifti sér af því. I einu tilfellinu var ung kona nýgift kyrkt ásamt barni sínu og vér vissum hver gerði það. Pólitískir fangar skrifuðu þá hinum hærri yfirvöldum, en því var ekkert sint«. yrði í þessum bæ, að 1 í k i n d i n eru jafnvel mjög lítil. Eg segi þetta ekki út í bláinn. Mór er kunnugt um, að þegar þeir leikendur hættu að leika, sem menn sakna nú svo mikið, þá lá nærri, að eina leiksviði bæjarins yrði breytt i alt annað. Húseigendur gera það ekki eingöngu sór til skemtuuar að hafa leiksvið á einum af dýrustu stöðum bæjarins. Þeir ætlast til þess, að það beri einhvern fjárhags-arð. Þegar þeir leikendur virtust ætla að ganga úr skaft- inu, sem svo mikið hafði að kveðið, þá var eigendum Iðnaðarmannahússins næst skapi að hætta að nota húsið til leika. Þeir höfðu svo litla trú á því, að upp frá því væri neitt við fólagið eigandi. Þá varð þeirri breytingu afstýrt. En eg geng að því alveg vísu, að svo fram- lega sem ekki yrði neitt fast leikfólag hór, mundi mjög torvelt að fá eigendur Iðnaðarmannahússins til þess að leggja út í þá áhættu að láta leiksviðið standa. Annað er það, hve Leikfólagið hefir sýnt Reykjavík mikið af góðum ritum. Mig grunar, að þeir sóu margir, sem ekki hafa gert sór það að fullu ljóst. Eg hefi fyrir framan mig leikskrá fólagB- ins síðustu 10—11 áriu. Eg bendi á nokkuð af höfundunum, sem við höfum fengið að kynnast þessi árin: Slík eru örlög þau, sem jungfrú Malecka á nú fyrir höndum, eftir því sem áhorfist. Geta allir ímyndað sér ívað slíkt muni vera fyrir hámentaða, enska stúlku. Og hún situr nú í einu af hinum viðbjóðslegustu fangelsum leimsins. Áður en hún verður send til Síberíu, verður hún látin taka út orælkunarvinnuna í Warschau. Og )á er hún ekki lengur kvenmaður fyrir lögunum heldur »hlutur«. Þá má hver sem vill hrækja á hana, pína og gera hvað sem vill. Enginn er sem rétti hluta hennar. Lög og yfir- völd hafa aðeins með fólk að sýsla. ílutir eru fyrir utan þeirra verka- íring. Englendingar eru mjög stoltir af wí hvernig hún hefir tekið þessum •aunum sínum, og yfir allri framkomu íennar síðan hún var tekin föst, enda virðist sem þeir hafi fulla ástæðu til að vera það. Og það er einmitt fram- coma hennar, sem vakið hefir þessa fá- dæma gremju yfir þrælmensku þeirri og ögleysu, sem hún hefir orðið að þola. Og eitt af helztu blöðum Englend- inga hefir sagt, að þótt hún deyi sem glæpakvendi í augum rússneskra harð- stjóra og mann-níðinga, þá muni þó enska þjóðin um ókomnar aldir heiðra minningu hennar og sagan geyma nafn hennar meðal ágætustu nafna Englands. Snar. J?ýzk skemtiskip í sumar. Þ. 9. júlí næstk. kemur fyrsta þýzka skemtiskipið hingað. Það heitir Vikt- oria Louise. Er 16000 smálestir og fer 23 mílur á vöku. Hingað kemur það um morguninn og verður hér allan daginn. Fer svo um nóttina vestur og norður með landi til Akur- eyrar. Kemur þangað þ. 10. júlf að morgni, og verður þar fram á daginn. Þetta skip er frá Hamborg-Ameríku- félaginu. Annað skipið sendir Norddeutsche- Loyds-félagið. Það er Grosser Kur- jiirst, sem hingað kom fyrir 2 árum (’io). Það kemur væntanlega kringum 25. júlí. Loks kemur Viktoria Louise aftur þann 6. ágúst að morgni, verður hér þann dag — hverfur svo vestur og norður aðfaranótt þess 7. ág. og er ætlað að koma til Akureyrar þ. 8. ág. að morgni. Heldur svo þaðan norð- ur til Spitzbergen og síðan fram með Noregsströndum heim á leið. Að þessu sinni er það Richard Braun kaupm., er sér um viðbúnað allan í landi fyrir Hamborg-Ameríku- félagið — í stað Thomsens konsúls, sem haft hefir umsjóuina undanfarin ár. Ibsen (4 leikrit), Björnson (2), Hol- berg (1), Hostrup (2), Hauch (1), J. L. Heiberg (1), Otto Benzon (1), Emma Gad (1), Schiller (1), v. Wildenbrauch (1), Otto Ernst (1), Fulda (2), Suder- mann (1), Moliere (1), Dnmas yngri (1), Sardou (1), Zola (1), Stepniak (I), Al- fred Sutro (1), Plnero (1), Hall Caine (1). Og marga útlenda höfunda mætti nefna fleiri, sem fólagið hefir sýnt rit eftir, og hvarvetna þykja gjaldgengir — og meira en þaS. Þá eru íslenzku leikskáldin: Matth. Jochumsson (1), nafnlaus höf. (1), Indriði Einarssou (3), Jóhann Sig- urjónsson (2). Kemur nokkurum, sem til þekkir, til hugar, að unt hefði verið að fá jafn- mikið af góðum leikum, með bókmenta- legu gildi, leikna, ef ekki hefði verið til hór fastur leikfólagskapur? Það kemur ekki til nokkurra mála. í raun og veru er það stórmerkilegt, hve mikll stund hefir verið lögð á góðu ritin. Það er bersýnilega því að þakka, að þeir, sem mestu hafa ráðið í félaginu, eru bókmentalega mentaðir og smekk- vísir menn. Euginn ætti að gjöra sór í hugarlund, að það séu ritin með bók- mentalegu gildi, sem að jafnaði afla fjár- ins. Það eru þau, sem valda því, að

x

Ísafold

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.