Ísafold - 15.06.1912, Blaðsíða 2

Ísafold - 15.06.1912, Blaðsíða 2
146 I8AF0LD Leikhúsið. Förste Violin. Giaman- leiknr i 4 þáttum eftir Q-ustav Wied og Jens Pedersen. Boesens-flokkurinn lék fyrsta sinni á miðvikudagskvöldið. Förste Violin er stórfyndinn gaman- leikur, iðandi af fjöri og kátínu og glitofinn hnittinyrðum og hlægilegum atburðum. Förste Violin er leikur, sem fellur alveg fyrir ofurborð, nema verulega vel sé með hlutverkin farið. En það gerði Bosens-flokkurinn. Ekkert hlutverk illa leikið. Sum fyrirtaksvel. Efni leiksins þýðir ekkert að reyna að þylja. Það er veigalitið og nýtur sín eigi í frásögn. Leikritið á að leika á hláturvöðv- ana — og gerir það ósvikið á leik- sviðinu hér. Allir voru í góðu skapi, fólkið hristist af hressandi hlátri. Frú Boesen lék aðalhlutverkið, og lék sér að því. Þrír karlar, hver öðr- um skrítnari skrúfur láta ljós sitt skína í leiknum. Þá léku Fritz Boesen, Jöigen Jensen og Carl Johan Lund- kvist — og allir vel. Eg er viss um, að það fólk, sem i leikhúsinu var man þessar *fí%úrur*. Mest var hlegið að Lundkvist. Hann var og æði spaugi- legur í hlutverki hins pilsóða dýra- læknis. En hann gerði fullmikið að því, að stæla hinn nafnkunna gamanleik- ara Dana, Olaf Poulsen. Leikur Boe- sens (Adjunkt Möller) frumlegri. Smærri hlutverkin voru einnig lag- lega af hendi leyst. Yfirleitt virðist Boesen betur mannaður að þessu sinni en í fyrra. Það er tilhlökkunarefni fyrir bæjar- búa, sem gaman hafa af leiklist, að eiga von á að sjá Jeppa á Fjalli og Þjóð- níðinginn í höndum þessa leikflokks. Vitaskuld jafnast leikflokkur þessi ekki á við úrvalsleikara við aðalleik- hús Kaupmannahafnar, en það hygg eg þó eigi ofmælt, að meðferð hans á Förste Violin hafi að öllu saman- lögðu naumast síðri verið en í Casínó- leikhúsinu í Khöfn, er þessi leikur var þar sýndur fyrir 5—6 árum. Ego. Forseta afmælið. Það virðist ætla að verða »dauft eftir múkinn* — lítið um hátíða- brigðis-framtakssemi þ. 17. júni þetta árið, — eftir hátíðar-hámarkið i fyrra. Söngfélagið 17. júni mun líklega verða eitt um að láta fólk vita af deginum — með söng um kvöldið kl. 9. Blómsveigar munu og sjálfsagt lagð- ir við minnisvarðann á stjórnarráðs- blettinum, væntanlega frá landsstjórn og bæjarstjórn, auk stjórnmálafélag- anna. Og engan bláhvítan fána má vanta á stöng. Olympíufararnir. Þeir urðu 8 alls, sem Olympiuleika sækja i sumar héðan af landi. Fimraunamennirnir eru þessir: Axel fólagið þarf nokkurn styrk. Sæmilega leikið fólk gæti grætt mikið fó á því að leika ekkert annað en rusl. Það er svo margfalt vandaminna, og svo margfalt auðveldara að skemta fólkinu með því, en með ritum, þar sem djúpsettar hugs- anir eiga að njóta sín. Hvað gjöra skemtifólögin hór, þegar þau ráðast í að leika eitthvað, til þess að ná saman fél Grípa þau til Ibsens eöa Björnsons eða Sudermanns ? Auðvitað ekki. í því væri ekkert vit. Þau róðu ekkert við slík rit. Þau grípa til þess sem lótt er og hugsanasnautt og hlægilegt. Og það er líka alveg rótt og sjálfsagt. Hvað gjörir ungur leikari hór í bænum sem annars nefir við ekkert ráðið, af því sem eg hefi sóð hann fást við — þegar honum liggur á að fá sór nokk- urar krónur ? Hann gjörir sór hægt um hönd og boðar menn á samkomu til þess að sjá hermt eftir Leikfólagsmönn- um! Hann fær hvað eftir annað fjölda áhorfenda. Og stappar hór þó sannast að segja nærri því sem óboðlegt er. En þetta er góð bending um, í hverju horfi »leiklistinni< má halda, ef ekki er um annað hugsað en að reyta einhvern veg- inn saman peninga. Víst er um það, að fáir hefðu farið til þess að horfa og hlusta á þennan leikanda, ef hann hefði Kristjánsson (Gislasonar kaupm. á Sauðárkróki), Guðmundur Kr. Guð- mundsson, Halldór Hansen stud. med., Hallgrímur Benediktsson umboðssali, Jón Halldórsson bankaritari, Kári Arn- grimsson, Magnús Tómasson og Sig- urjón Pétursson. — Jón og Sigurjón eru þegar komnir utan, en hinir 6 tóku sér fari á Botníu í fyrradag. íslendingarnir koma fram undir sér- stöku merki, veifu blárri og hvítri, sem á er letrað Island og hafa auk þess íslenzk merki á skyrtunni. Blá- hvita fánann var eigi unt að fá lög- giltan, sem merki þeirra við olympisku leikana, með því að enn er hann ólög- giltur sem opinber fáni íslendinga. Embætti. Þorvaldi Pálssyni hóraðslækni var veitt lausn frá embætti þ. 1. júní, án eftirlauna, en »allra mildilegast« þó. Rangárvalla læknishórað er nú aug 1/st laust. Umsóknarfrestur til 10. sept. en laun 1500 kr. Svo sem getið hefir verið áður hór í blaðinu hafa s/slubúar því nær einróma beðið um, að G u ð m. Guðfinnssyni lækni verði veitt hóraðið. Hornafjarðar læknishérað erog laust. Umsóknarfrestur til 10. sept. Laun 1500 kr. Þar er nú settur hóraðslæknir Henrik Erlendsson. Veitt prestakall. Staður á Ölduhrygg (Staðastaður) veittur 12. þ. m. sira Jóni N. Jóhannessen á Sandfelli samkv. kosningu safnaðarins. Laust prestakall. Sandfell (Sandfells og Hofssóknir) í Austur-Skaftafells prófasts- dæmi. Veitist frá fardögum 1912. Heima- tekjur 107 kr., 40 an. íbúðarhósslán 1500 kr. meQ lánskjörum laga 1907. Umsóknar- frestur til júliloka. Reykjavikur-annáll. Aðkomumenn: Valdemar Thorarensen málaflutningsm. frá Akureyri með sinni frú, Sig. Eggerz sýslum. með frú sinni og Bryn- jólfur Jónsson frá Minnanúpi. Aflabrögð. Botnvörpungurinn Baldur (skipstj. Kolbeinn Þorsteinsson) kom nýverið inn sökkhlaðnari en dæmi eru til um hotn- vörpnnga hér. Hafði innanhorðs 120 þús., af vænum fiski. Skúli fógeti er einnig nýkominn með ágætisafla, 130 þús. að töln, en hafði eigi verið eins vænn fisk- ur og sá, er Baldur fekk, og skipið þvi eigi útaf eins sökkhlaðið. Dánir. Guðmundur Þorsteinsson tómthús- maðnr Hverfisgötu 42, 39 ára. Dó 10. júní. Húsakaup. Eichard Braun kaupm. hefir keypt húseignina í Austurstræti 17 af Hjálm- tý kaupmanni Sigurðssyni fyrir 40000 kr., að sagt er. Hefir sú eign á einu ári vaxið að verði nm 12000 kr.; var í fyrra seld fyrir 28000. Leikhúsið. í kvöld stendur til að Boe- sens-flokkurinn leiki Jeppa á Fjalli. Hr. Lundkvist leikur Jeppa sjálfan. Og á þriðjudag leikur flokkurinn Þjóðníðinginn eftir Ibsen, sem Leikfél. Rvikur sýndi fyrir nokkrum árum. Arni Eiríksson ætlar að leika þar með flokknum Áslák prentara. Árni leikur á islenzku. Plokkurinn fer héðan á Sterling þ. 21. þ- m. svo að eigi er um að gera nema örfá leikkvöld. Messað í dómkirkjunni kl. 12 sira Er. Er. (ferming málleysingja og altarisganga), kl. 5 siðd. Bjarni Jónsson. í frikirkjunni kl. 12 sira Ól. Ól. ætlað að fara með eitthvað, sem vit hefði verið í — sumpart fyrir þá sök, að menn hefðu ekki búist við því, að hann væri fær um það. í þriðja lagi er það í mínum augum með Öllu óhugsandi, að jafn-mikið hefði fengist af góðum leik, ef fólagsskapurinn hefði ekki verið fastur. í Leikfólaginu hefir verið varið miklum tíma og fó í tilsögnina, sem var mjög af skornum skamti, áður en það varð til. Og af því að félagsskapurinn hefir verið fastur, hafa sömu mennirnir að mestu leyti verið við þetta að fást. Sumir þeirra hafa orðið ágætir leikarar, svo sem kunn- ugt er. Nokkurir þeirra hefðu alls ekki við þetta fengist, ef fólagsskapurinn hefði ekki verið fastur. Og að líkind- um hefðu þeir þá allir verið uppgefnir fyrir löngu. Að eg nú ekki tali um allan leiksviðs- búnað, sem var svo ófullkominn, áður en Leikfólagið kom til sögunnar, að það var stundum broslegt. Alt færi að forgörðum, sem áunnist hefir, eða færi á ringulreið, ef leikfólags- skapurinn leystist sundur. Ef til vill yrði urn enga leika að tefla, af því að leiksvið vantaði, eins og eg hefi bent á. En væri samt unt að halda leiksviðinu, þá mundum vlð að sjálfsögðu síga aftur Ágætt kaffi og pönnukökur fást ávalt í Bárunni. Skemtifarar efnir Lúðrafélag Rvíknr til á morgnn á Ingólfi. Perðinni heitið til Akraness. í góðn veðri er það ánægjnleg- asta ferð. Eagnrt nmhorfs á Akranesi, og fyrir þá sem gaman hafa af því að klifa fjöll, er Akrafjall við hendina með fyrir- taks útsýni nm Faxaflóa og vestnr allar Mýrar, þegar npp á fjallið kemnr. Skipafregn. Botnía fór til útlanda í fyrra- dag með fjölda farþega. Olymplnfararnir 6 tókn sér fari. Enn fremur Jón Jónsson alþm. frá Múla, frúrnar Stefania Copeland og Flora Zimsen. Til Anstfjarða: Árni Jónsson stnd. med. og jnngfr. Snorra Bene- diktsdóttir. Ank þess allmargir vestufarar. —• .—- Vestur-isl. söngfræðingur. Jónas Pálsson, pianoleikari og söng- fræðingur frá Winnipeg kom hingað til bæjarins frá London á Botniu siðast, með konu sína og dóttur. í London dvaldist hann um þriggja vikna tíma á Ostrovsky Musical Ins- titute, til að æfa hendurnar (hand training) eftir alveg nýrri aðferð sem rússneskur snillingur, Ostrovsky, hefir fundið upp og er talin mjög góð fyrir pianoleikara og fiðluleikara. Margir af heimsins beztu hljóðfæraleikurum hafa reynt þessa aðferð, t. d. Mischa Elman, Efrem Zimbalist og Arthur Schattuck, sá er hér var fyrir stuttu, og ljúka á á hana lofsorði. Hingað kemur Jónas heim til hvíldar og skemtunar. Hann hefir verið vest- an hafs 12 ár og allan þann tíma eingöngu stundað pianoleik og söng- fræði. Áður en hann fór vestui, hafði hann lært að leika á Harmonium hjá Jóni Pálssyni bankagjaldkera, og sýndi þá þegar ágæta hæfileika. Þegar er hann kom vestur byrjaði hann að stunda pianoleik hjá J. W. Mathews organista við Congregational kirkjuna í Winnipeg og pianokennara, og tón- fræði hjá Rhys Tomas tónfræð- ing. Báðir þessir menn eru taldir með hinumfremstu kennurum í Winni- peg- Siðan fór hann austur til Toronto, og gekk þar á Toronto Conservatory of Music, langfremsta skóla í Canada, og útskrifaðist þaðan með fyrstu eink- unn. Síðustu árin hefir hann stund- að pianokenslu í Winnipeg. Það mun ekki of mælt að Tónas Pálsson sé langmesti pianoleikari ís- lenzkur, og kennarahæfileika á þeirri list má nokkuð marka á þvi, að — þrátt fyrir alla samkepnina — hefir fólk af öllum þjóðum hópast til hans svo mikið, að hann hefir ekki getað sint öllum umsóknum. Hefir þó kent 15—20 manns á dag, og lagt á sig meiri vinnu en flestir aðrir kennar- ar gera. Og á »Recitals« sem hann hefir ár- lega haldið, hafa nemendur hans feng- ið þann vitnisburð hjá sérfræðingum í þeirri list, að þeir væru með þeim niður í það ástand, sem hór var um að tefla áður en Lelkfólagið varð til. Við mundum ekki fá leikin rit, sem nokkuð væri f varið, nema af tilviljun. Leikfólk mundi verða á einlægum tvístringi, engin festa í neinu. Og við gætuui vel átt á hættu, að fá mikið af leikum, sem væru bænum beint til óvirðingar, af því að hiutaðeigendur vantaði öll skilyrði þess að inna það af hendi, sem þeir hefðu í fang færst. Af þessum ástæðum teldi eg það afar- illa farið, ef Leikfélagið misti styrk sinn eða leystist sundur. En hitt dylst mór ekki, að það getur ekki haldið áfram með jafn veikum kröft- um eins og nú. Þeir eru svo fáir, sem leika þar nú og nokkuð kveður að, og þeir eru svo margir, sem eru alls óhæfir til að leika. Með slíku liði er öllum mannlegum kröftum ofvaxið að halda uppi fyllilega boðlegum leikum. Helzt getur fólagið fengist við innlenda leika. En þar er ekki um auðugan garð að gresja. Útlendu leikina ræður það yfir- leitt ekki við. Hvernig á þá að ráða fram úr örð- ugleikunum? Eg trúi því ekki, að það bó ókleift. Okkur er sem stendur alveg lífsnauðsyn að fá haldið gömlu leikendunum, sem allra fullkomnustu, sem hefðu komið frá nokkrum píanokennara í Winni- peg, og skifta þeir þó hundruðum. Hann hefir árlega búið nokkra af læri- sveinum sinum undir próf við Tor- onto Conservatory of Music, í piano- leik og tónfræði, og hafa þeir lokið þar prófi með ágætiseinkunn. Jónas er einnig ágætur organleikari. Hann hefir fram að síðasta ári verið organleikari og söngstjóri í kirkju síra Friðriks Bergmanns í Winnipeg, en lét af því vegna annríkis við kensluna. En nú hefir verið mjög lagt að hon- um að taka við því aftur. Sá söfn- uður er nú I sumar að láta gera nýja veglega kirkju, og I henni á að vera 5000 dollara pípuorgel og vill söfn- uðurinn því fá organleikara, er sam- boðinn sé hljóðfærinu. Allra Vestur-íslendinga mest hefir hann stutt og útbreitt íslenzka söng- list vestan hafs, bæði með því að smiða ný lög við fögur íslenzk kvæði og raddsetja útlend lög við önnur. Með- an hann æfði söngflokk og hélt sam- söngva, voru samsöngvar hans með alíslenzkum textum og er það ólikt því er við eigum að venjast hér í höf- uðstað íslands. Sjálfsagt má gera ráð fyrir að Jónas lofi okkur Reykvikingum að heyra list sina, áður en hann fer aftur, og mun margur til þes» hlakka. Leitt að ísland skuli ekki geta not- ið hæfileika hans og þekkiugar í list listanna. A. J. J. Dálítil athugasemd. [Þessar línur hefir hr. Jón Pálsson bankagjaldkeri beðið ísafold fyrir]: Stúlkan Guðbjörg Árnadóttir hefir nú á annað ár dvalið á Finsen’s Lys-Insti- tut í Kaupmannahöfn. í fyrravor urðu /rnsir góðir menn hér f bænum til þess að stofna til stórrar skemtisamkomu til ágóða fyrir hana, svo hún gæti farið ut- an og leitað sór lækninga við hinum hryllilega sjúkdómi, sem þá virtist mjög bráðlega ætla að leggja hana, unga og efnilega, í gröfina. Nú er sú breyting á orðin, aðyfirlæknir stofnunarinnar skrif- ar hingað n/lega, að heilsa hennar fari stöðugt batnandi, en hún þurfi enn um nokkurn tíma að dveljast þar og vera undir læknishendi. Fó hennar var gjör- samlega þrotið; en þá hljóp söngfólagið »17. júní« undir baggann með 200 kr. gjöf úr sjóði sínum. Fyrir þessa veg- legu gjöf finn eg mór skylt fyrir stúlk- unnar hönd, að þakka mjög alúðlega og jafnframt um leið öllum þeim, sem studdu hana til utanfararinnar í fyrra. — Eg verð að láta þess getið hór, að mór datt í hug, þá er eg las árásagrein þá á Söngfélagið »17. júní«, sem birt er í síðasta blaði Lögróttu: Skyldi sá, er greinina hefir ritað hafa unnið eða vera liklegur til að vinna þjóð sinni jafnmikið gagn og söngfólagið »17 júní« hefir þegar unnlð eða er líklegt til að vinna þótt ungt só? Eg efast um það. Reykjavík 12. júní 1912, Jón Pálsson. verið hafa svo miklir máttarstólpar fó- lagsins: frú Stefanía Guðmundsdóttur, Árna Eiríkssyni og Jens Waage. Eg trúi því ekki, að það geti ekki tekist. Eg gleymi ekki Kristjáni Þorgrimssyni. Eg hefi altof oft haft gaman af honum á jeiksviðinu til þess. En eg b/st við, að konsúlsembætti hans girði fyrir það, að hanu geti leikið. Hamingjan er víst okkur svo góð, að frú Stefanía er að ná aftur heilsunni, og eg vona, að hún verði fáanleg, ef betra lag kemst á félagið. Jens Waage er háður vinnuveitendum sínum, og þeir hafa ekki viljað láta hann leika, síðan er hann komst í ábyrgðarmikla stöðu í bankanum. En eg trúi því ekki að stjórn Islandsbanka vildi ekki liðka þetta, ef hún yrði þess vör, að þeir menn hér í bænum, sem unna list og ant er um menningar-fram- farirnar, litu á það sem þjóðræknisverk, að halda ekki jafn-góðum leikara alveg fyrir bæjarbúum. Vitanlega er Árni Eiríksson önnum kafinn við sín störf. Hann er að koma upp n/rri verzlun, sem þegar er farin að hafa víðtæk við- skifti fyrir elju hans og atorku. En ólatur og ósórhlífinn maður er hann, Eg trúi því ekki, að hann yrði ófáanlegur, ef hann yrði var við eindreginn áhuga á því að missa hann ekki, og eitthvert þakklæti fyrir þá ánægju, sem hann get- ur veitt almenningi. En menn verða að hafa það hugfast, að það er í raun og veru svo undurlítið í þágu þessara leikenda að vera að Iskemta okkur. Að mestu er það þeim aukið strit, svefnmissir og áhyggjuauki. Tekjuaukinn er nauðalítill, og að minsta Ýmsar {jreinar m. a. áframhald af »G r e i n u m« dr. Helga Pjeturss verða að þoka fyrir frótt- um og augl. og bíða því næsta blaðs. Kolaeinkasalan. Leiðr. í fyrstu greininni er gjört ráð fyrir að 5 kr. á ári muni nú að meðaltali notaðar til eldspítnakaupa á hverju h’eimili. — En ef rétt er að selt só fyrir ekki meira en 20—25000 kr. í s a f 0 1 d hefir eigi rannsakað það til hlítar, þá er eldspítna- eyðslan eigi meiri en nál. 2 kr. á hvert heimili, en yrði nál. 4 kr., éf 2 aura tollur væri lagður á. Fæði yfir lengri og skemri tíma fæst keypt í B á r u n ni . Kennari. Við fjölmennan skóla i Reykjavik óskast velmentaður, þektur, vanur og góður kennari, sem geti kent: íslenzku, sögu, reikning, reiknings- færslu, teiknun og helzt líkamsæfing- ar og söng 20—30 stundir á viku. Lágmark kenslukaupsins sé tiltekið í umsókninni. Tilboð sendist í lokuðu umslagi eigi siðar en fyrir júlílok næstkomandi, merkt: »kennari, Reykjavík, Box 164«. Staðan verður auglýst veitt í »ísa- fold« laugardaginn 17. ágúst. Málaravöíur fá menn beztar og lang ódýrastar í yerzl. B. B. Bjarnason. Gagnfræðaskólinn í Flensborg. Þeir nýsveinar og eldri nemendur, er hafa í hyggju að ganga I gagn- fræðaskólann í Flensborg næsta skóla- ár, verða að hafa sótt um skólavist til undirritaðs fyrir ij. sept. þ. á. Inntökuskilyrði eru: að nemandi sé 14 ára að aldri, hafi lært þær náms- greinir, sem heimtaðar eru til ferm- ar og hafi engan næman sjúkdóm. Þeir, sem njóta heimavistar, verða að hafa með sér rúmföt og tryggingu fyrir fæðispeningum i heimavistina, er svarar 24 kr. á mánuði. Námstíminn er frá 1. okt. tll loka aprllmánaðar. Umsókn er bundin við allan náms- tímann. Stúlkur jafnt sem piltar eiga aðgang að skólanum. Hafnarfirði 11. júní 1912. Ögmundur Sigurðsson. Edik útlent, pt. á 18 a. og ódýrara í stærri kaupum. verzl. B. H. Bjarnasofl. kosti karlmönnum auðfengnari með öðr- um hætti. Okkar er þágan, sem eig- ,um, fyrirhafnarlaust og fyrir mjög lágt gjald, að njóta ánægjunnar. Okkar er þágan, sem viljum fá gáfaða leikendur til þess að efla menningu og sæmd og ánægju þessa bæjar. Og svo verðum við að lifa við vonina um að n/ir kraftar aukist og eflist. N/- lega hefir fólagið fengið leikanda, sem er efnilegur, þó að hann vanti enn leikni þeirra færustu manna, sem lengur hafa við þetta fengist. í sumar er væntan- legur hingað til bæjarins til langdvalar norðan af Akureyri leikandi, sem mikið orð fer af. Fólaginu geta bæzt stór- n/tir menn, þegar minst varir. Hvað verður um alla þessa menn, sem nú eru við lærdómsnám ? Ekki komast þeir all- ir embættisleiðina. Er ekki fremur lík- legt, að einhverjum þeirra geti komið vel, þegar frá líður, að geta stuðst við öflugan leikfólagsskap, þeim er kynni að hafa hæfileika til þess að verða þar að gagni? Og lítill vafi er á því. að þá hæfileika hafa einhverjir þeirra, og senni- lega margir. Við verðum að reyna að ráða fram úr þessum örðugleikum eins og menn, og jafnframt lifa við vonina. En ekki fleygja öllu útbyrðis, þó að rótt þessa stundina só illsiglandi. Eg er þess full- vís, að við mundum iðrast þess einhvern- tíma, því að hægra er að styðja en reisa. Okkur mundi bráðlega langa til að koma upp leikfélagi aftur. En ekki áreiðan- legt, að það yrði svo auðgert. E. H.

x

Ísafold

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.