Ísafold - 22.06.1912, Blaðsíða 3

Ísafold - 22.06.1912, Blaðsíða 3
ISAFOLD 151 7 EIC Verzlunin Björn Kristjánsson selur ódýrast Vefnaðarvörur Pappír og Ritföng Málningarvörur Leður og Skinn Skóflur og Paksaum. Vandaðar vörur Ódýrar vörur. J Verzlunin Björn Kristjánsson. i ue^II^ese Kennara-afmæli. Steján Stejánsson skólameistari gagn- fræðaskólans á Akureyri á 25 ára kennaraafmæli við þann skóla í sum- | ar. Var veitt embættið þar 31. ág. | 1887. í minningu þess færðu nem- | endur skólans skólameistara,áður en þeir fóru í vor, að gjöf, vandað gullúr með festi, og var letrað á: Til skólameist- ara Stejáns Steýánssonar. Með ást og virðingu. 2/ ára minning jrá nem- endum 1912. Valurinn fór héðan áleiðis til Grænlands aðfaranótt 21. þ. m. Þar hefst hann við fram eftir sumri. Kemur hingað aftur í á^úst, að því er ráð er fyrir gert. — í íjar- veru Valsins annast H e i m d a 11 u r strandgæzluna. Hans er von á degi hverjum. Yfirmaðurinn er K 0 n o w höfuðsmaður. Um Vestmanneyjasímann er ísaýold ritað frá Vestmanney- jum það sem hér fer á eítir: Eyðisker voru Vestmanneyjar oft kallaðar í gamla daga, en aldrei hafa þær átt skilið að heita því nafni; hér hefir jafnan verið gott til aflafanga, og mörgum skepnum framfleyta Ey- jarnar, þó ekki sé landrýmið; en það er líklega lega þeirra og samgöngu- leysi, sem hefir aflað þeim þessa nafns. Þeir voru tímarnir, að ekkert spurðist hingað mánuðum saman, og þau einu samgöngufæri milli lands og Eyja voru flöskupóstarnir, í skammdeginu, en þeir póstar voru bæði ótryggir, og höfðu þann stóra galla, að þeir gerðu ekki nema að flytja fréttir, en komu aldrei síðan út hingað. Nú er öldin önnur; hreinn óþarfi að kvarta undan samgönguleysi, og þetta ár hafa Eyja- buar stigið stórt framfaraspor, þar sem þeir hafa fengið sima samband. Skiftar voru skoðanir manna um það hvort betra væri símasamband eða loftskeytasamband, enda er það að sannast æ því betur að loftskeytin eiga mikla framtíð í heiminum; en hvað um það, símasambandið er nú komið, og komið fyrir drengileg og skjót samtök Eyjabúa, og dugnað hr. Forbergs landsímastjóra. Símstöðin er nú þegar komin upp, steinsteypu- hús vandað og prýðilegt; hefir verk- fræðingur A. L. Petersen látið gera hiisið á sinn kostnað, og var það þarft verk, því að ekkert viðunanlegt hús var fáanlegt fyrir símastöð, sízt til lengdar. Hefir A. L. Petersen gerst stöðvatstjóri; hann er stakur reglumaður, nákvæmur í reiknings- færslu, áreiðanlegur, vel mentaður og vel látinn. Sér til aðstoðar hefir hann tvær stúlkur; aðallega frk. Katrínu Söbeck, sem er stúlka vel að sér, dugleg, gegn og góð; og frk. Jó- hönnu Friðriksdóttur, sem er trú og góð stúlka. Er almenn ánægja hér með símasambandið og símastöðina, og alment traust á stöðvarstjóranum, er það vilji almennings, að hann verði við það starf sem lengst, en naumast við því að búast, að hann lúti hinum afar rýru launum, er hann nú hefir, til Iengdar. Kunnugur. Ferðamenn, sjómenn og aðrir, sem þurfa að fá sér ný föt, ættu nú að koma og skoða hinar miklu birgðir: 1000 fatnaði. Reykjavikur-annáil. Aðkomumenn siðuBtu viku: síra Arnór Þorláksson, sr. Eggert Pálsson, Guðm. Guðmundsson skáld frá ísafirði (dvelst hér fram eftir sumrinn). Brunabótavirðingar samþ. á s'ðasta bæjar- Btjórnarfundi: Húseign Páls Magnússonar Bergstaðastr. nr. 4, kr. 15.608. Geyrasluhús Garðars Gislasonar & Hay kr. 21,350. Dánir: Gnðrún Jðnsdðttir frá Breiða- bólsstað i Ölfusi. Dó i Landakotsspitala 17. júnl. Fimleika ætlar kven-íþrðtt&fél<igið Iðunn að sýna á morgun kl. 4 úti á Iþrðttavelii undir forustu Björns Jakobn-.orar leikfimis- kennnr*. í fyrra a I|jrðttamótiuu þútti leik- finii Iðunnar bera ai' öðru, er sýnt var. — Siðan hefir félasrinn nð sjálfsögðu fariö fram. — Núna sýna stúlkurnar auk hinna frjálsu flokksæfinga séræfingar á hesti 0. fl. Það mundi eigi ur vegi fyrir kveufólk hér i hæ alment að ðmaka sig út á Íþrðtta- völl — horfa á og læra: að hœtta að láta sig engu skifta líkamsíþróttir. Fiskkaupmaður ítalskur Gismondi að nafní frá Genua kom hingað á Flóru siðast. — Hann kaupir ógrynnin öll af islenzkum saltfiski. Gismondi kom einnig bingað i fyrra og ferðaðist þá til Þingvalia og Qeysis. Núna ætlar hann einnig að skoða austursveitirnar — fer á morgun austur og er ferðinni nú heitið til Geysis og Hekln. Guðsþjónusta a morgun: í dðmkirkjunni: kl. 12 sira Bj. J. (AltarisgangK). kl. 5 síra Jóh. Þork. í frikirkjunni: kl. 12 síra 01. Ól. Hafnargerðin. Á siðasta bæjarstjórnar- fundi (á fimtudaginn) var samþykt að greiða Dines Pctersen etórkaupmitnni i Khöfn 500 kr. fyrir aðstoð hans við að útvega hafnar- lánið og borgarstjðra jafn mikla fjárhæð auk 100 kr. ferðakostnaðar til Kristjaniu. Ennfr. var saraþykt að greiða Þorvaldi Krabbe verkfræðingi 1000 kr. fyrir starf hans við að gera útboð um hafnargerðina. Sjálfur hafði Krabbe gert kröfu um 3000 kr. þðknun. Hjúskapur: Ólafur Ingvar Guðmundsson sjóm. Grettisg. 10 og ym. Guðr. Friðfinns- dðttir frá Neðra-Hálsi í Kjðs. Gift 15. júni. Jóhannes Nordal íshússtjóri slasaöist tals- vert um siðastiiðna helgi, datt af hestsbaki svo illa að hann rotaðist og lá i roti nokkr- ar kl.st. Hefir legið rúmfastur siðan, en er nú á batavegi. Laxveiðar i Elliðaánum. Englendingar þeir, sem leigt hafa Elliðaárnar i sumar, eru nú þangað komnir og teknir til. Eru það tvenn hjón, sem veiðar stunda. Aflinn þetta 20—25 vænir á dag. Leikhúsið. I fyrrakvöld lék Boesens- flokkurinn siðasta sinni. Endaði k Ferste Violin. Fólk skemti sér hið bezta. Eftir leikslok voru leikendur kallaðir fram með löfataki hvað eftir annað. Odin Schafer, norskur fimleikamaður leikur listir sinar í Bárubúð i kvöld kl. 9. — Það þðtti góð skemtun að horfa á hann fyrir 3 árum, er hann var hér staddur í sömu erindum. Skipafregn. Steriing fór utan í gær. Meðai farþega til útlanda; frk. Ingibjörg H. Bjarnason, frk, Sigrlður Björnsdðttir, frú Margret Ólafad. Þðrður Edilonsson hér- aðslæknir með frú sinni, Tryggvi Þórhalls- son cand. tbeol. (til Svíþjððar og Noregs), Osoar Johansen fiðluleikari alfarinn með frú sinni, BoesenB-leikendurnir allir, 0. fl. Til Vestmanneyja: Glsli Johnsen konsúll og frú hans. Flora kom á mánudag að norðan og vestan með fjöldann allan af farþegum, er héldu aftur heimleiðis & miðv.dags- kvöld. Þeirra meðal voru: Pétur A. Ólafsson konsúll frá Patreksfirði, slra Þorv. Jakobsson (Sauðlauksdal), síra Jón Árnason (Bildudal), Sigurjðn Jðnsson skólastj. (Isa- firði) 0. fl. Ennfr. kom Jón Sigurðsson cand. phil. frá Kallaðarnesi, Carl Wathne kaupmaður frá Noregi ásamt frú siuni. — .Héðan fðr m. a. Björn M. Ólsen prðfessor snöggva ferð til ísafjarðar. Stofa stór og rúmgóð, ásamt að- gðngi að eldhúsi, með tveim full- orðnum kvenmönnum (ekkert bam í íbúðinni), er til leigu nú þegar. Af- gr. vísar á. Drengjaföt, unglingaföt og fuílorð- inna föt frá þeim allra ódýrustu til þeirra allra fallegustu með hæstmóðins Berlinar- og Wienarsniði. Enskar karlmannaregnkápur, aíar- margbreyttar, nýjasta tízka. HFatatau, margs konar gerðir og gæði. ,/^![t4jv\smfífíB£& Munið eftir reiðfataefninu, fallegasta og ódýrasta á íslandi. Nærföt, peysur og verkmannaföt, alþekt bezt og ódýrust. Sjöl, ný og hæstmóðins, fallegustu sjölin, sem enn hafa sézt á íslandi. Telpukápur, allar stærðir, snotrar og ódýrar. Gardinutau, hvít og misl.,fjölda margar teg. Svuntutau, aíar-mikið úrval, ný lagleg munstur. Ensk vaðmál, dömuklæði og alklæði, Peysuföt, Drengjaföt og Drengjafrakk- margs konar gæði og verð. ar, miklar birgðir nýkomnar. Sængurdúkur og fiðurhelt léreft með _____ hinu gamla og alþekta lága verði. Flonell og léreft, fjöldi tegunda og gerða. Impregneruðu stormfötin (norsk her- |SJ mannaföt) eru langbezt sports- og 7j\ f erðaf ð t. Hattar, húfur, hálstau, mesta úrval Hanskar, göngustafir. Oliufötin beztu og ódýrustu á islandi Komið og skoðið! Brauns verziun Hamborg, Aðalstræti 9. E3! IE=1 Til Guðrúnar Sigurðardðttur, ekkju Guð- mundar sál. J. Diðrikssonar sjómanns. Svo eiga fáir fagra daga, að fyrir sðl ei dragi ský, og blikni lauf um blóma baga við búast megum öll við því. Þótt bjart og létt sé lífsins vor, fljótt llða skuggar yfir spor. Og fáir þekkja þetta betur en þð, scm harmar ástmenn tvo; og engínn böl þitt bætt hér getur þó breyta vildu allir svo. Nei, enginn nema höndin hans, sem hefir ráð & lífi manns. Æ! sú er bðtin aðeins eina, sem unt er þér að veiti frið: til guðs i trú að kvaka' og kveina, þann kraft þú bezt munt styðjast við; og þð að bregðist annað alt, þér ei mun traust á honum valt. Þó hart sé þoð af hendi að láta, seui het'ir lífið dýrast veitt, er sannarlega sælt að gráta það sem að bjartað unni heitt. Og þú átt meira gull hér geymt en getur nokkurn annan dreymt.. Því sjaldan betri son né maka við sáum bér á dauðans jörð; því má þar dýrust minning vaka 8em meinin striða grimm og hörð. En meðan blæðir opin und þú átt þó marga sælustund. Þvl fagurt ljós frá liðnum ámm um ljúfan son og maka þinn, þó dýrust minning dreifi tarum með dýrð hún opnar himininn, þá sérðu' i anda sálir tvær, það sálu þinni huggnn ijær. Og það er ekki lengi að líða unz liggja saman brautir þær, sem ruddi óspilt ástin blíða og er því sjálfum guði kær. Þar ser þú aftur ástglöð þi, sem áttu hér á bak að sjá. J. Þórðarson. Vín og öL Vorzluu B. H. Bjaruason hofir bezt gerða kjallara, bezta og kaldasta ölið fæst því þaðau. Verðið er hvergi lægra. Fastir kaupendur semji við undirritaðan. cS. c7^ éijarnason. Heilsuhælið. Afmælisgjöf til Heilsuhælisins hefir mér borist frá Júníusi Jónssyni við Haffjarðará — 25 kr. Sumargjafir til Heilsuhælisins hafa Mosfellssveitarmenn sent mér, sam- tals 77 kr. Rvík 19. júni 1912. G. Björnsson. (iainait járn kaupir Vald. Poulsen, Hverfisgötu 6. Reikningur yfir tekjur og gjöld sparisjóðsins í Húnavatnssýslu fyrir áriö 1911. T e k j u 1: Kr. a. Kr. a. 1. Peningar i sjðði frá f. á. . . 1229 87 2. Borgað af lánum: a. fasteignarveðslán. 3814 38 b. sjálfskuldarábyrgð- arlán.....8772 72 c. lán gegn annarí tryggingu . . . 1175 00 13762 10 3. Innlög í sparisjóðinn á árinn.....23149 40 Vextir af innlögum iagðir við höfuðstðl 3317 89 26467 29 4. Vextir: a. af lánum . . . 4958 20 b. aðrir vextir . . 172 50 5130 70 5. Ýmislegar tekjur . . . . . 1028 90 6. Lán tekið á árinu hj4 ísl.banka 686 55 ~Kr. 48305 41 Gjöld: Kr. a. Kr. a. 1, Lánað út á reikningstímabilinu: a. gegn fasteignarveði 5880 00 b. gegn sjáifskuldar- ábyrgð .... 12088 00 c. gegn annari trygg- ingu.....1467 00 19435 00 2. Útborgað af innlög- um samlagsmanna . 23770 80 Þar við bætast dag- j vextir...... 70 74 23841 54 ! 3. Kostnaður við sjóðinn: a. laun.....500 00 j b. annar kogtnaður. 248 76 748 76 , 4. Vextir: a. af sparisjððsinn- lögum .... 3317 89 b. aðrir vextir . . 252 10 3569 99 | 5. Peningar i sjóði 31. des. 1911 710 12 Kr. 48305 41 Blönduðsi 22. febrúar 1912. Gisli ísleifsson. Böðvar Þorláksson. Jafnaðarreikningur sparisjóðsins í Húnavatnssýslu hinn 31. desbr. 1911. A k t i v a : Kr. a. Kr. a. 1. Skuldabréf fyrir lánum: a. fa8teignarveð- skuldabréf . . . 58338 11 b. sjálfskuldarábyrgð- arskuldabréf . . 38200 36 c. skuldabréf fyrir lánum gegn ann- ari tryggiugu . . 2192 00 98730 47 2. Verðbréf........3152 00 3. UtÍ8tandandi vextir, Afallnir við lok reikningstfmabilsins . . . 1485 09 4. í sjóði......... 710 12 Kr. 104077 68 P a s s i v a: Kr. a. Kr. a. 1. Innlög 525 samlagsmanna alls 92543 85 2. Fyrirfraru greiddir vextir, sem eigi áfalla fyr en eftir lok reikningstimabilsins .... 0 00 3. Lán tekið hjá Islandsbanka . 4544 59 4. Varasjðður . . . . . . . 6989 24 Kr. 104077 68 Blönduósi 22. febrúar 1912. Gisli ísleifsson. Bbðvar Þorláksson. Reikning þenna höfnm við undirritaðir endurskoðað og finnum ekkert athngavert við hann. P. t. BlönduÓBÍ 4. maí 1912. Þórarinn Jónsson. Tr. Bjamason. TTlálmsteijpa. Alls konar málmsteypa (kopar) handa skipum og vélarbátum látin í té. Með því að eg hefi lært málmsteypu og er henni þaulvanur, ábyrgist eg ósvikna vinnu. Vaíd. Pouísen, Hverfisgötu 6. Odin Scháfer fímleikamaður i Bárubúð i kvöld kl. 9. Aðg. 50 a. fyrir fullorðna, 25 a. fyrir börn. Húsið opnað kl. 8V2- Drengur, 14—15 ára, geturfeng- ið að læra járnsteypu. Vald. Poulsen, Hverfisgötu 6. Síorosfíép og mynóir nýkomið í bókverzlun ísafoldarpr.sm. Járnsteypa. Með því að eg hefi nú sett á stofn járnsteypu hér í bænum, leyfi eg mér að bjóða öllum þeim, sem þurfa á steyptu járni að halda til skipa, vélar- báta eða annars, vinnu mina, er eg jafnan mun kappkosta að hafa sem vandaðasta. Virðingarfylst Yald. Poulsen, Hverfisgötu 6,

x

Ísafold

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.