Ísafold - 22.06.1912, Page 4

Ísafold - 22.06.1912, Page 4
18 AFOLD Stórt úrval á Norðurlflndnni af gnll Off silfnrvörum, úrnm, hljófl- I húlf- færum, glysvarningi og reiðhjólum J virði. Stór skrautverðskrá, með myndum, ókeypis. Nordisk Vareimport. Köbenhavn N. Agætt saltkjöt tat í heiluin tunnum og smásölu hjá J. P. T. Brydes verzlun. Kjallaraverzl. Austurstræti 18. selur góðar vörur með lægsta verði: Nauðsynjaví>rur: Hveiti, Haframjöl, Grjón, Baunir, Maís, Kandís, Melis, Kaffi, Strausykur o. fl., Rúsiuur, Sveskjur, Gráfíkjur, Döðlur, Sukkulade, Kakao ('.85, Brjóstsykur o. fl. Ávexti i dósum, mjög ódýrt. Niðursuða i dósum, mjög ódýrt. Kryddvörur af öllum tegundum. Osta, margar teg. Kex, sætt og ósætt, Kökur mikið úrval. Reynið hið ágæta Margarine, 2 teg. Leirvara, email. Katlar, Skálar o. fl. Hreinlaetisvörur: Sápa, Sódi, Stangasápa, Handsápa o.fl. Málningavörur, áreiðanlega Príma: Zinkhvita, Blýhvita, Törrelse, Terpentína, Kítti mjög ódýrt. Stórt úrval: Vindlar, Cigarettur, Serutter o. m. fl. Reyktóbak, Neftóbak, Rulla. Alt með lægsta verði selur Ásgrímur Eyþórsson í d Kjallaraverzl. Austurstræti 18. d Kennarastaða laus. Kennarastarfið við barnaskólann á Flateyri, fyrir veturinn 1912—'13, er laust til umsóknai. Umsóknir séu komnar til skóla- nefndar fyrir 15. ág. n. k Kenslu- timi minst 6 máuuðir. Aíhs. Kennarinn verður að geta kent söng. Skólanefndin í skólahéraði Flateyrar. Húsmæður! Hafið þið reynt frönsku sardínuruar frá E. Chouillou Hafnarstræti 17. 2—3 góðir vekringar, ein- litir, verða keyptir. Semja má við Gunnnar Gunnarsson, Hafnarstræti 8. Kennara. — Undirkennara við barnaskólann á Vatnsleysuströnd vant- ar frá i. okt. n. k. Lysthafendur sendi tilboð sín til skólanefndarinnar í Vatns- leysustr.hr. fyrir i. ágúst n. k. Duglegur og vanur heyskapar- maður óskar eítir atvinnu i sumar.— Afgr. vísar á. Toilet-pappír kominn aftur i bókverzlun ísafoldar. Hjúkrunarnemi. Greind, heilsuhraust stúlka getur komist að í Laugarnesspítalanum í haust, til þess að læra hjúkrunarstörf. Nauðsynlegar upplýsingar fást hjá lækni spítaians. Registur, (laus), handhæg og ódýr, nýkomin i bókverzlun ísafoldar. Pappírsservíettur nýkomnar í bókverzlua ísafoldar. Við Reykjavík er til sölu með sanngjörnu verði og góðum borgunarskilmálum timbur- i hÚS með áföstum skúr. Ennfremur | heyskúr, fiskiskúr og fiskgeymsluhús. I Tún, sem gefur af sér 50 hesta af ; töðu, og kálgarður, sem gefur af sér 16 tunnur af jarðarávexti, stórt fisk- verkunarpláss. Eignin er við sjó, góð lending. — Ritstjóri vísar á. Undirskrifuð Guðrún Einarsdóttir til heimilis á Reykjavíkurveg nr. 14 lýsi f>ví hér með yfir, að eg aftur- kalla að öllu leyti öll þau móðgandi og vansæmandi orð, sem eg hinn 12. þ. m. lét mér um munn fara um konuna Ingibjörgu G. Helgadóttur í Vesturgötu 18 í Haínarfirði i áheyrn hennar sjálfrar og margra annara. Óska eg þau orð ótöluð vera og lýsi þau dauð og tiihæfulaus. Hafnarfirði 14. júní 1912. Guðrún Einarsdóttir (handsalað). Vottar: Sig. Bjarnason, Jón Þórðarson. Hér með vottum við undirritaðir vort fnni- legasta þakklæti öllum þeim fjær og nær, sem sýndu oss hluttekningu við fráfall vors elskaða ástvinar Hannesar pósts Hanssonar eða heiðruðu minningu hans með fégjöfum eða öðru. — Sérstaklega þökkum vér póst- meistara Sigurði Briem fyrir þá gjöf, sem hann gaf Heiisuhælinu til minningar um hinn látna. Reykjavlk 17. júni 1912. Vandamenn hins látna. Öllum þeim er sýndu hluttekningu við jarð- arför Ingimundar Guðmundssonar vottum við alúðar þakkir. Fjölskyldan á Bergstöðum. Jólatrésskraut, stjörnukastarar, póstkort, Ieikföng, auglýsiuganmnir og glerungsskilti, er alt ódýrast hjá Oscar E. öottschalck Kaupmannahöfn. Trandamper. En mand, 26 aar, fuldstændig inde i allslags tilvirkning og behandling av tran, söker plads hos et solid Islands- firma. Skriv eíter attester tii: Paal Myklebust. Vartdal pr. Aalesund. — Norge. Leikflmisflokkur U. M. F. Iðunnar sýnir leikfimi, að öllu for- fallalausu, á íþróttavellinum á morg- un kl. 4 e. h. Sjáið götuauglýsingar. Hlarseille sápan Heimsfræga (6o°/0 olía og alcali) fæst engöngu hjá E. Chouiliou Hafnarstræti 17. Kristol. (Hármeðal). Ver hárroti og eyðir flösu. * imxmn[TTiLi.iú Grá hryssa, fremur lítil, vel vökur og viljug, tapaðist úr Hafnar- firði; mark: heilrifað hægra, skafla- járnuð með sex-boruðum skeifum. Hver sem yrði var við nefnda hryssu er beðinn að koma henni annaðhvort til kaupmanns Páls H. Gíslasonar Kaupangi í Reykjavík, eða til undirritaðs gegn borgun fyrir ómak sitt. Hafnarfirði ij. júní 1912 Olgeir Júlíusson bakaii. Franskur veggjapappír (betrek) nýjasta Papísarsnið ljómandi fallegur, ódýr og haldgóður fæst hjá E. Chouillou. Þið, sem eruð að byggja, eða ætlið að breyta um til batnaðar, komið og litið á sýnishornin í Hafnarstræti 17. mm Moinlauat mönnum og skepnum. Hatin’s Sftlg8kontor, Ny Österg. 2. Köbenhavn K. H Völundur selur ódýrust husgögn og hefir venjulega fyrirliggjandi: Kommóður Borð Buffet Servanta Fataskápa Rúmstæði Bókahillur, litaðar Bókaskápa úr eik og mahogni Ferðakoffort EldhÚ3tröppur sem breyta má í stól Srkifborð með skúffum og skápum Búrskápa o. fl. Ofangreindir munir fást ósamsettir ef óskað er. Allskonar önnur húsgögn eru smíðuð úr öllum algengum viðartegundum, eftir pöntun. Ennfremur eru til fyrirliggjandi: Hurðir, mjög vandaðar, kvistlakkaðar og grunnmálaðar ef óskað er, stærð: 3° x 1° úr IV2" kontrakíldar 3°3" x 1°3" — li/2" — 3°4" x 1°4" — U/2" — 3°5" x 1°5" — l1/," — 3°6" x 1°6" — U/j" — 3°8" x 1°8" — 1 !/2" — Útidyrahurðir: 30 4n x 2« 2" með kíistöðum 3° 6" x 2° — 2" — — 3° 8" x 3° — 2" — — 3°12" x 2° — 2" — - Okahurðir, venjulegar. Talsvert af hurðum af ýmsum öðrum stærðum en að ofan eru greindar, eru einnig til fyrirliggjandi. Sömuleiðis eru ávalt til: Gerrikti Gólflistar Loftlistar Kilstöð og ymsar aðrar teg. af listum. Allskonar karmaefni. Rúmfætur Rúmstólpar Borðfætur Kommóðufætur Stigastólpar Pílárar ýmiskonar. Margskonar renuismíðar eru til fyrir heudi og allskonar pantanir f þeirri grein fást fljótt og vel af hendi leystar. Komið og skoðið það, sem er fyrirliggjandi í verksmiðju félagsius við Klapparstíg. Ritstjóri: Ólafur Björnsson. IsafoldarprentsmiÖja & 5 t: Ci •s £ Í2 21,550 vintiinqar og 8 verðfaun. Allir vinningar í peningum án nokkurrar skerðingar. 1. flokks dráttur í hinu Danska rikið ál>yrgist aðfjár- hæðirnar séu fyrir henfli. Xll.danska Kolonial-(KL-) Lotteri þegar hinn 16.—17. júlí 1912. Stærsti vinningur I þessu lotteríi er, ef hepnin fylgir 1,000,000 frankar (ein miijón frankar) í 1. flokki e. h. í. 100,000 fr. í 2. flokki eh.f. 100,000 fr. í 3. flokki e.h.f. 100,000 fr. 1 4. flokki e.h.f. 100,000 fr. i peningum án nokkurrar skerðingar. I. flokki kostar með burðargjaldi og dráttarskrá */, hlutir kr. 22,60 “«l 8®“ ‘/, 'U hluti kr. 5,80 hluti kr. 11,40 Ath Af því að eftirspurnin er mikii, ætti að senda pantanfr nú þegar. Svar afgreitt skilvíslega þegar fjárhæðin er send. Nafn og heimili verður að skrifa nákvæmlega og greinilega. Endurnýjunargjald er hið sama fyrir alla 5 flokka, en hækkar ekki úr einum fiokk i annan. Nygade 7. Stofnað 1870. Telegr.adr.: Schröderbank. Rob. Th. Schröder Köbenhavn. Vinningafjárfjæð: 5 miíj. 175 þús. frankar. •yHMaW TBiaaKir Hall’s Distempep heilí* | fu't nýja braut i húsa- prýði, sem gjörir heim- ilin bjartari, hreinni og I heilnæmari. Hann er hinn haldbezti húsafarfi, heldur árum saman sínu upprunalega (I útliti; veggjapappir lætur aftur á móti ásjá frá fyrsta degi, litast upp og á hann safnast ryk og óhreinindi. Hall’s Distemper er fullkomlega sóttvarnandi, er borinn beint á vegg- ina, verður afar harður; við vorhreins- un má þvo ryk og óhreinindi af hon- um úr volgu vatni. Hall’s Distemper er óviðjafnanlegur að gæðum, hefir allsstaðar meðmæli frá helztu heilbrigð- isnefndum, byggingameisturum og mál- urum, — Aðeins búinn til hjá: SISSONS BROTHERS & CO. LTD. HULL, ENGLAND. Ytarlegar upplýsingar um þenna ágætis nýtízkufarfa gefur: Kristján Ó. Skagfjörð, Patreksfirði. í hótel ísland, Rvík, til 28. júní. □ □ D D 3 & 5* Q> c> t:. 3 J. P. T. Brydes verzlun í Reykjavík og Borgarnesi kaupir óhreina vorull. Lystivagn ásamt 2 hestum og keyrslumanni er til leigu N. B. Nielsen. Notið þur-egg og þur-mjólk. Colovo þur-ogg eru: áreiðanlega hrein hænuegg, sem vatnið hefir verið tekið úr, og má ekki villast á þeim og hinu til- búna eggjadufti, sem kaupmenn hafa á boðstólum. Þur-mjólk er: áreiðanlega hrein, pasteuriseruð undanrenn- ing, sem vatnið hefir verið tekið úr. Hvorug varan hefir nein geymsluefni, litunarefni eða annar- leg efni að geyma, og báðar geta komið algjörlega í stað eggja og mjólkur við matartilbúning og brauðbakstur. Pantanir afgreiddar fyrir milligöngu kaupmanna í Kaupmannahöfn. S. Boimevie Lorentzen. Amaliegade 35. Kaupmannahöfn.

x

Ísafold

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.