Ísafold - 13.07.1912, Blaðsíða 3

Ísafold - 13.07.1912, Blaðsíða 3
ISAFOLD 171 Tíjáípræðisíjeritm. Sunnudag 14. jiilí kl. 11 f. m. i Hgrkastalanum Barnavígsla Aðgangur ókeypis. kl. 4 e. m. Samkoma á Austurvelli. kl. 8>/2 e. m. Samkoma i Herkastalauum. Aðgangur 10 aura. Mánudag 15. júlí kl. 8^/2 e. m. Samkoma í dómkirkjunni. Rœðutexti: Hviti svanurinn minn. Majór Westergaard stjórnar öllum samkomunum. Ungmennafélögin bæði fara skemtiför upp að Elliðavatni á morgun. Lagt af stað frá Norður- pólnum kl. 9 árdegis. LúðrafélagiQ Harpa verður i fórinni. Fjölmennið stundvíslega. Budda töpuð á Laugav. Skil- ist til Sigurjóns Guðmundssonar Lauga- nesspítala, gegn fundarlaunum. Alþingissetning. Frá Olympiufdrunum. íslenzku Olympiufararnir komu til Stokkhólms seint í júni. En eigi voru þeir neitt búnir að reyna sig, er síðast fréttist. Um ferðina og komuna til Stokkhólms ritar eínn þeirra í bréfi til ritstj. ísafoldar á þessa leið: Stokkhómi 28 júní — ’12 Ferðin gekk ágætlega, bezta veður og góð heiUa alla leið til Khafnar. Par kom- nm við 22. þ. m. kl. 6 árd. og var Signr- jón Pétnrseon þar fyrir, fnllnr af fjöri og dngnaði. Til Stokkhólme vornm við allir komnir i gærmorgnn. þegar i gær fórnm við út á íþróttavöll, og voru þá viðstaddir ýmsir blaðamenn, aem tóku myndir af okknr öllnm saman. Einnig sýndnm við nokknr brögð, sem þeir reyndn einnig að ná myndum af. Blöð hafa komið út i dag, sem flest hafa flntt myndir eða umsögn um okknr, en auðvitað er ekki ennþá neitt verulegt um okkur að segja þar eð við erum að eins að koma. Tilætlnn okkar er innan skamms að senda grein einhverjum blöðum hér, til þess að skýra gildi glimunnar, svo að menn fái sem réttasta og ábyggilegasta hugmynd nm hana. í dag fengum við þátt-tökumerki við leikana, og þdtt-taka okkar verður með ndkvœmlega sama móti og Finna. Við komum fram sem sérsfaknr flokkur og þjóð og bernm fyrir okkur skildi með nafninu ísland á. Símfregn af Olympiuförum. í gær spurðist Isafold simleiðina frétta af því, hvernig þeim íslending- unum gengi og fekk í morgun svo- látandi svar: Stokkhólmi 18/, '12 timtíu (jlímumenu. ^Aj þeim eru 9 eftir. Sú'urjón er par með. Frammi- staða hans áqœt. Greinilegt með Ceres. Þetta símskeyti getur ekkert um hvorki hlaup Jóns Halldórssonar né íslenzku glímuna. Lítur út fyrir að hvorugu hafi verið lokið. En glíman, sem átt er við, er grísk- rómversk glíma. Verður nú fróðlegt að heyra hvernig lýkur um Sigurjón í henni. Tillögur dr. Valtýs Guðmundssonar. •Norðurlandt flytur fréttir af þing- málafundi dr. Vallýs Guðmundssonar á Seyðisfirði. Þær fréttir eru og hingað komnar í dönskum blöðum, væntan- lega eftir símfréttum til þeirra frá honum sjálfum. »NI.< skýrir svo frá því, er dócent- inn var að segja Seyðfirðingum: »Kvað hann óvænlega horfa fyrir sambands- málinu (»bræðingnum<) i Danmörku og taldi rétt að hreyfa ekki við því á þessu þingi, Eins lét hann í ljós þá skoðun sína, að scjórnarskráin mundi alls ekki ná samþykki konungs óbreytt (einkum vegna rikisráðsákvæð- isins) og vildi helzt að stjórnarskrár- málið yrði heldur ekki tekið fyrir<. Um horfur sambandsmálsins í Dan- mörku er það í fám orðum að segja, að þó að samverkamaður þess manns- ins í Danmörku, er mest kapp hefir lagt á að spilla öllu samkomulagi um þetta mál meðal þjóðanna, -færi hing- að þá fregn, að þessar horfur séu óvænlegar, þá er slíkur fréttaburður að engu hafandi. Að öðru leyti er tillaga um að fresta stjórnarskránni á þessu þingi, án þess að taka sambandsmálið fyrir á viðeigandi hátt, fullkomin óhæfa. Þingið er kvatt saman vegna stjó n arskrármálsins. Ekkert gæti réttlætt það, að afgreiða ekki stjórnarskrár- málið á þessu þingi annað en það eitt, að sambandsmálið væri tekið fyrir. Verði það mál leitt til úrslita mjög bráðlega, er óhjákvæmilegt að breyta stjórnarskránni á ný og væri þá tví- verknaður og óþarfa kostnaður að af- greiða stjórnarskrá á þessu þingi. Væri sambandsmálið aftur ekki tekið fyrir, væri sjálfsagt að afgreiða stjórn- skrána á þessu þingi. Eða hugsar dr. V. G. sér það, að stjórnarskráin væri látin bíða um ótiltekinn tíma? Ekki væri þingið 1913 færara um að semja hana en þetta þing. A því þingi verða þó væntanlega sömu mennirnir eins og á þessu þingi. Annars er óþarfi að fjólyrða um þessar tillögur dr. V. G. Þingið mun varla taka þær til greina á nokkurn hátt, enda mun hann vera eini þing- maðurinn á landinu, sem lagt hefir til slíka fjarstæðu. Mishermi var það um daginn i ísafold, er haft var eftir biskupi á prestastefnunni, að eigi hefði verið vígðir prestar hér á landi á rúmhelgum degi, fyr en nú i synodusbyrjun — og stafar mishermi það af misheyrn ritstjóra. Biskup gat þess, að sér væri kunnugt um, að það hefði gerst tvisvar áður, m. a„ er Hallgrímur biskup vigði Friðrik son sinn. Visitaziuterð. Herra Þórhallur biskup leggur á mánudag upp norður í land til vísi- tazíu aðallega í Eyjafjarðar- og Þing- eyjarsýslum. Hún fer fram á mánudag kl. 12 á hádegi og hefst með guðsþjónustu- gjörð i dómkirkjunni að vanda. Síra Magnús Andrésson stigur i stólinn. Lotterí á íslandi? Danska blaðið Kristeligt Daqblad skýrir frá því, að tveir íslenzkir kaup- menn, bræðurnir Philipsen séu í þann veginn að stofna lotteri. Þeir séu bún- ir að semja við eitthvert voldugt verzl- unarhús í Hamborg um að vinna að stofnun þessa lotteríis og vilji það tryggja landssjóði 200.000 kr. tekjur árlega. Hið eina, sem á bresti enn, sé samþykki alþingis til að stofna lotteríið. Svo mörg eru orð danska blaðsins og seljum vér eigi dýrara en keypt- um. Sýslumaður Skagflrðinga. Sagt er, að Maqnús Guðmundsson cand. juris. rannsóknardómarinn í gjaldkeramáiinu, verði hlutskarpastur þeirra er um Skagafjarðarsýslu sækja. Kolamálið heitir bæklingur, sem gefinn hefir verið út að tilhlutun fjármálanefndar- innar siðustu — og verður hans minst nánara í næsta blaði. Reykjavikur-annáll. Alþingismenn eru nú komnir allir, nema einn: sira Einar Jónsson frá Desjamýri. Dingmenn Skagfirðinga, þeir Ólafnr Briem og Jósef Björnsson, þingmenn Húnvetninga Tryggvi Bjarnason og Þórarinn Jónsson, og Stefán Stefánsson þingm. EyfirÖinga komn úr Borgarnesi, á Ingólfi i fyrrakvöld. En á Botniu komn sira Björn Þorláksson, Gaut- landabræður: Pétur og Steingrimur, Guðl. 0ruðmunds8on, Valtýr öuðmundsson, Stefán Stefánsson rektor, Gluðjón Guðlaugsson, Sig. Stefánsson. Ársþing Hjálpræðishersins Majór Wester- gaard Hjálpræðishersforingi kom hingað á Botniu. Hann talar i dómkirkjunni á mánu- daginn kl. 8Vj. Borgaralegt hjónaband. Jón Kristjánsson prófessor og jungfr. Þórdis Todda Bene- diktsdóttir verða gefin saman i borgaralegt hjónaband i dag. Dánir. Jón Björnsscn, tómthúsm., Lauga- veg 46, 53 ára. Dó 2. júli. Margrét Pálsdóttir ekkja, Bergstaðastræti 3, 67 ára. Dó 6. júli, Margrét Árnadóttir, ym. frá Reykjum á Skeiðum, 25 ára. Dó 3. júli á Yifilsstöð- nm. Dönsku leikendurnir tveir, sem hér voru i mal frk. Cristiansen og C. Groth, stla að leika og syngja annað kvöld i Iðnaðar- mannahúsin 1. Þau eru á leið til Þðrshafn- ar og Björgvinjar. í haust á Groth að syngja í Stokkhólmi og i vetur i Skandi- navafélögunum i Yesturheimi. Kirkjubrúðkaup mikið og fjölment var haldið hér i bæ i gærkveldi. Það var Július Havsteen cand. juris. frá Oddeyri, er kvæntist jungfrú Þórunni Jónsdóttir (Þórar- inssonar fræðslumálastj.) fósturdóttur H. Haf- steins bankastj. Kirkjan var skreytt, svo að kórinn mátti heita blómhaf. Sira Geir vigslubiskup gifti. — Fátt er það, sem fólkið er eins fikið i að sjá og heyra og kirkjubrúðkaup. Hvernig væri að selja aðgöngumiða að þeim i einhverju góðgerð- arskyni ? Guðsþjðnusta i dómkirkjunni á morgun: kl. 12 sira Jóh. Þork. - 5 - Bj. J. Skautafélagið fer á morgun i sumarskemti- för sina. Þegar heim kemur annað kvöld ætlar svo félagið að skemta sér við dans i Bárubúð. Skipafregn. Botnia kom á miðvikudags- kvöld með fjölda farþega. Auk alþiagis mannanna, sem getið er annarsstaðar komu m. a. Finnur Jónsson prófessor, Ditlev Thom- sen konsúll, H. Schiöth bankagjaidk. ásamt frú sinni, Eggert Laxdal kaupm., frú Jóse- fina Lárusdóttir frá Seyðisfirði, frú Unnur Benediktsdóttir (Hulda) frá Húsavik, Július Havsteen cand. jur. og fjöldi erl. ferðam. Um óþrifnaðinn hér i Reykjavík hefir ísajold fengið hugvekju frá frk. Thoru Friðrikson, sem eigi gat komist að í blaðinu í dag vegna þrengsla. Gjaldkeramálið. Siðastliðinn laugardag afhenti rann- sóknardómarinn Maqnús Guðmundsson rannsóknarskjölin öll stjórnarráðinu. ísajold spurði um það í morgun hvort nokkur úrskurður væri þar gerð- ur um sakatnálshöfðun gegn gjaldkera en fekk það svar, að enn væri eng- inn úrskurður kveðinn upp í málinu. ÍSAFOLD Ritstjorn: Ólafur Björnsson og Sigurður Hjörleifsson. Nýir kaupendur að síðari helming þessa árg. (1912) fá i kaupbæti 2 af neðantöldum 5 sögum eftir frjálsu vali: 1. Fórn Abrahams (600 bls.) eftir Gustaf Jansson. 2. Herragarðssöguna eftir Selmu Lagerlöf. 3. Davíð skygna eftir Jónas Lie. 4. FÓIkið við hafið eftir Harry Söiberg, sem nú er lokið i blaðinu. 5. EIsu eftir Alex. Kielland. Davíð skygni er heimsfrægasta skáldsaga Jónasar Lie, Herragarðs- sagan einkend sömu snild og önnur skáldrit Selmu Lagerlöf. F ó r n Abrahams einhver frægasta skemti- saga, sem getur. E 1 s a er einhver bezta snildarsaga Alex. Kiellands. Hver einstök þessara bóka er i raun og veru miklu meira virði en verð Va árg. (2 kr.) nemur. Hver íslendingur, sem fylgjast vill með i þvi sem er að gerast utanlands og innan, í stjórnmálum, atvinnumál- um, bókmentum, listum o. s. frv. verður að halda Isajold. Simiö (Tals. 48) eða skrifið 0% pantið Isajold jrá 1. júlí peqar i stað. — jrestið pvl ekki. 'OD J=—( <3=> ‘oO P-H o=> P-H F-h o=> cö 'oO s=—. P-H t=^ a hc S fl u S j a | f s eí 6C «0 © Li +s © a .© s •p-l 0> XI u 08 s u •5? 50 s - - B. 5 12 •J? M oS ■g, 08 -g © l. *© Q >» © cq W 6 a «9 01 i Ol o oc tH •V o ‘S JU s s u :© ’5d ■H © h 'O u to & CS P-M PN © CC i >0 ■ o 10 o © h «© s fe ic S © +S -H » u cS ’ti he © u £ os S M u s s s :© M u S M -© i JaJ S - M u •H © u eS S 'S u n 08 Cö O 1© • (M § SL_ vH 0 •pM l © bti Q GC 1 M s vH © M ú © © M eo a <0 • 'C 6e 'C 53 X M u a a •■H U O S <0 <3Q 6D c8 O M 'M a P-H 60 eö Cí s3 cg ’6D u «3 4H fl O 0=3 •M 53 © P4 OD Sm Q cð Cð fc s ,5 61) S © M S S 08 s <H « •H > 'C s e8 -s> 08 -© í s S s Þ? © u +» tt 08 Q s ao oS W 08 S 03 « s X3 Q ns S 61) * S :© > a 1895. 50 ára afmæli alþiugis. Verzl. Edinborg stofnuð. Kennarastaða. Kennarastarfið við barnaskólann í Borgarnesi veturinn 1912—13 er laust til umsóknar. — Umsóknin, áamt meðmælum, séu komnar til undirrit- aðs fyrir 3/. ágúst þ. á. Borgarnesi, 9. júlí 1912, f. h. skólanefndarinnar. Gísli Jónsson. TÆKIFÆRI8KAUP. Húsið Birtingaholt á Bráðræðisholti, ásamt stórum matjurtagarði og fisk- verkunarplássi, er til sölu nú þegar. Nánari upplýsingar gefur Jóhannes Magnússon, Bræðrabcxgarstig 15. Lítill ágóði, fljót skil, 1912 veldurþvíeg ennertil. 2—3 herbergi ásamt eldhúsi og aðgang að þvottahúsi óskast r. okt. i austurbænum, sem næst mið- bænum, upplýsingar í Bankastr. 6. Sá sem tók í gærkveldi gráa regnkápu í forstofunni í Hotel ísland, er beðinn að skila henni á Skólavörðu- stíg 42- Jarðarför móður okkar Margrétar Páls- dóttur er ákveðin þriðjudag 15. þ. m. kl. II1/, frá heimili hennar, Bergstaðastræti 3. Börn hennar. dnnRaupin i CéinBorcj auRa plaéi, minRa sorcj. Konungl. hirð-verksmiðja Bræðurnir Cloétta mæla með sínum viðurkendu Sjókólade-tegundum, sem eingöngu eru búnar til úr fínasta Kakaó, Sykri og Vanille. Ennfremur Kakaópúlver af beztu tegund. Ágætir vitnisburðir frá efnarannsóknarstofum. Fataefni fjölbreyttust, við hvers manns hæfl, í Fatasðludeild Edinborgar. Fljót afgreiðsla. Vönduð vinna. Minnist þess Komandi! Verandi! og Farandi! r=lf=l

x

Ísafold

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.