Ísafold - 13.07.1912, Blaðsíða 4

Ísafold - 13.07.1912, Blaðsíða 4
172 ISAFOLD Reykjavik Teater. Söndag 14. Juli kl. 9. Ville Christiansen. Carl Groth Eneste Monolog og Viseaften. (Se gadeplakaterne) Billetpriser: x.oo, 75, 60, 30 Öre. Innilegt hjartans þakklæti votta eg öllum, er heiðruðu jarðarför minnar kœru húsfrú, Kristínar sál. Eiríksdóttur og sýndu mér hluttekning við fráfall hennar. Reykjavik 10. júli 1912. Þorsteinn Bjarnason. Öllum þeim, sem með návist sinni og á annan hátt sýndu okkur hluttekningu við frá- fall og jarðarför húsfrú Halldóru G. Magnús dóttur, er vottað hér með hið alúðarfylsta þakklæti af eiginmanni, foreldrum og bræðr- um hinnar látnu. €%il ÍÍQÍmaliÍunar vjj£m sérstaklega ráða mönnum til að nota vora pakkaliti, er hlotið hafa verð- laun, enda taka þeir öllum öðrum litum fram, bæði að gæðum og litarfegurð. Sérhver, sem notar vora liti, má ör- uggur treysta því, að vel muni gefast. — í stað hellulits viljum vér ráða mönnum til að nota heldur vort svo- nefnda Castorsvart, því þessi litur er miklu fegurri og haldbetri en nokk- ur annar svartur litur. Leiðarvísir á íslenzku fylgir hverjum pakka. — Litimir fást hjá kaupmönnum alls- staðar á íslandi. cJZuqRs €&arvofa6rifi. The North British Ropework Co. Kirkcaldy Contractors to H. M. Government búa til rússneskar og ítalskar fiskilínur og færi, alt úr bezta efni og sériega vandað. Fæst hjá kaupmönnum. Biðjið því ætíð um Kirkcaldy fiskilínnr og færi, hjá kaupm. þeim, er þér verzlið við, því þá fáið þér það sem bezt er. HOLLANDSKE SHAGTOBAKKER Golden Shag med de korslagte Piber paa grön Advarseletiket. Rheingold. Speciat Shag. Brillant Shag. Haandrullet Cerut »Crown«. FR, CHRISTENSEN & PHHJP KÖBENHAVN. Bibliufyrirlestur í «Betel« sunnudagskveld kl. 8. J. C. Raft frá Kaupmannahöfn talar (með túlk) um Dýrleqt lojorð. — Friður fyrir hinn efasama, huggun fyrir hinn hrygga og hvíld fyrir hinn þreytta. Allir velkomnir. Lýðskólinn í Bergstaðastræti 3. Þeir, sem vilja sækja um skólann, sendi undirrituðum forstöðumanni um- sóknir hið fyrsta. Vegna fráfalls Ásgríms skólastjóra Magnússonar, frænda míns, verður ekki samlagsbú sett á stofn við skól- ann (sbr. að öðru leyti augl. um skól- ann í Rvík og Lögr.). í fjarveru minni, frá 24. þ. m. til jafnlengdar í ágúst, veitir hr. prent- smiðjustjóri Þorv. Þorvarðsson, Lauga- veg 79, umsóknum móttöku og gefur nauðsynlegar upplýsingar um skólann, þeim er óska. Reykjavík, Bergstaðastræti 3, 12. júlí 1912. Brynleifur Tobiasson. Stulka eða unglingur óskast nú þegar í hæga vist eða til morgun- verka. Guðr. Thorsteinsson Thorvaldsensstr. 4 Boggull týndist nýlega á leið úr Rvík yfir Svínaskarð. Finnandi beð- inn að skila honum að Fossá í Kjós eða í afgreiðslu ísafoldar. Miklar birgðir af alskonar timbri hefir H.f. Timbur og kolaverzlunm Reykjavík. cRrúéfíaupsfíort afar-ódýr, nýkomin í bókverzlun Isafoldarprentsmiðju. Trælast. Bjelker, Box, Planker og Bord i alle Dimensioner, samt hövlede Bygnings- materialer leveres promt og billig af Brödr. Clausen, Kristiania, Norge. SíerósRop og mynóir nýkomið í bókverzlun ísafoldarpr.sm. Birgðir af Grammófónplötum og alls konar pörtum til grammófóna til sölu með verksmiðjuverði hjá R. P. Leví. Pappírsservíettur nýkomnar i bókverzlun ísafoldar. Heilræði. í samfleytt 30 ár þjáöist eg af meltingar- þrautnm og magaveiki, er virtist ólæknandi. Um þetta áraskeið leitaði eg eigi færri en 6 lækna og notaði meðöl frá þeim, hverjum nm sig, nm langan tíma, en alt reyndist það árangnrslanst. — Eg fór þá að reyna hinn ágæta bitter Waldemars Petersens, Kina-lífs-elixir, og fann þegar til bata, er eg hafði tekið inn nr 2 flösknm, og þegar eg hafði notað 8 flösknr, hafði mér farið svo fram, að eg gat neytt allrar almennrar fæðn án þess að mér yrði meint við. Nú kemnr það að eins fyrir einstökn sinnnm, að eg verð var við þenna sjnkdóm; tek eg þá inn einn skamt af bitternnm og er þá jafnan albata þegar daginn eftir. Eg vil þvi ráða hverjum þeim manni, sem þjáðnr er af sams konar sjúkleika, að nota ofannefndan bitter, og mnn þá ekki iðra þess. Yeðramóti i Skagafirði 20. marz 1911. Björu Jónssoii, hreppstjóri, dbrm. Toilet-pappír kominn aftur í bókverzlun ísafoldar. HalPs Dlstemper heflp ruft nýja braut í húsa- prýðl, sem gjörir heim- ilin bjartari, hreinni og heilnæmari. Hann er hinn haldbezti húsafarfi, heldur árum saman sínu upprunalega útliti; veggjapappír lætur aftur á móti ásjá frá fyrsta degi, litast upp og á hann safnast ryk og óhreinindi. Hall’s Distemper er fullkomlega sóttvarnandi, er borinn beint á vegg- ina, verður afar harður; við vorhreins- un má þvo ryk og óhreinindi af hon- um úr volgu vatni. Hall’s Distemper er óviðjafnanlegur að gæðum, hefir allsstaðar meðmæli frá helztu heilbrigð- isnefndum, byggingameisturum og mál- urum. — Aðeins búinn til hjá: SISSONS BROTHERS & CO. LTD. HULL, ENGLAND. Ýtarlegar upplýsingar um þenna ágætis nýtízkufarfa gefur: Kristján Ó. Skagfjðrð, Patreksfirði. í hótel ísland, Rvík, til 28. júní. (skrásett vörumerki) r^ r'iyri r^ r^ r^ r^ ±J k.J kai Wi k.J ki ki r^ kj r^ r kj k r^ k j r^ ki r^ kj Bolinders mótorar í báta og skip eru beztir og traustastir allra mótora, og hafa orðið hlut- skarpastir keppinautar á öllum sýningum, þar sem þeir hafa verið sýndir. Bygging þeirra og samansetning er mjög einföld, — meðferð öll því vandaminni og auðveldari. — Þeir eyða minni olíu en r^ k i r^ k.j r^ k.j r^ k.j BB nokkrir aðrir mótorar, og má nota til þeirra jarðolíu, óhreinsaða ■i steinolíu eða algenga steinolíu, eftir vild. Þessir mótorar eru til- BB búnir ýmist með breytilegum skrúfublöðum (skiftbar propel), sem | £ er venjulegast í fiskibátum, eða með breytilegum möndulsnúningi. Verksmiðjan býr einnig til mótora til notkunar á landi með hagfeldasta fyrirkomulagi. Upplýsingar, verðlistar o. s. frv. fást hjá oss og hjá umboðs- monnum vorum. Timbur- og kolaverzlunin Reykjavlk einkasali fyrir Island. Umboðsmaður vor fyrir Vestfirði er herra Karl Olgeirssou faktor á ísafirði. Þarir kompásar frá 10 kr. Sprit — - 25 kr. Kíkjar ... - 10 kr Tr. Preisler, Höbmagergade Í3, Jiöbeníjavn. Trandamper. En mand, 26 aar, fuldstændig inde i allsings tilvirkning og behandling av tran, söker plads hos et solid Islands- firma. Skriv efter attester til: Paal Myklebust. Vartdal pr. Aalesund. — Norge. „XXJi. kt rr AkE.Ei.kjLH EXA1VN Y Kristol. (Hármeðal). * Ver hárroti og eyðir flösu. J » s Smimx X T. V X-EX-QJJZ I Tt T Meinlaust mönnum og skepnum. Batin’s Salgskontor, Ny österg. 2. Köbenhavn K. Bæjarskrá Heijkjavíkur er ómissandi handbók fyrir hvern mann. Fæst hjá bóksölum. Verð kr. 1.50. Jólatrésskraut, stjörnukastarar, póstkort, leikföng, auglýsinganmnir og glerungsskilti, er alt ódýrast hjá Oscar E. Gottsckalck Kanpmannaliöf n. Stórt úrval á Norðnrlöndum af gall og silfarvörum, úrnm, hljóð- 1 hálf- færum, glysvarningi og reiðhjólum. | virði. Stór skrautverðskra, með myndum, ókeypis. Nordisk Vareimport. Köhenhavn N. Bi&jid um iegundimar JSóley” „In^ótfur’’ „HehLi ** eöa jsafoidT Smjörlikið fce$Y einungi$ fra t Oíto Mönsted vf. s Kaupnwnnahöfn ogAró5um jér • • i Panmörhu.» Reynið Boxcalf-svertuna ,Sun‘ og þér brúkið ekki aðra skósvertu úr því. Fæst hvarvetna á íslandi hjá kaup- mönnum. Buchs litarverksmiðja Kaupmannahöfn. Sy r p a Frumsamdar, þýddar og endurprentaðar sögur og æfintýri og annað til skemtunar ........—— og fróðleiks - -..... Útgef.: Ó. S. Thorgeirsson, Winnipeg. Eitt þéttprentað hefti (1 Eimreiðarhroti), 64 bls. á hverjum úrsfjórðnngi. Verð: 35 cent heftið. Þetta skemtilega og fróðlega sögurit fæst hjá Árna Jóhannssyni, bankaritara. Gardínur, góðar og nýjar og gardínustengur eru ódýrt til 8Ölu; eiunig margskonar búsáhöld og margt fleira í Hverfisgötu nr. 30. Notið þur-egg og þur-mjólk, Colovo þur-ogg eru: áreiðanlega hrein hænuegg, sem vatnið hefir verið tekið úr, og má ekki villast á þeim og hinu til- búna eggjadufti, sem kaupmenn hafa á boðstólum. Þur-mjólk er: áreiðanlega hrein, pasteuriseruð undanrenn- ing, sem vatnið hefir verið tekíð úr. Hvorug varan hefir nein geymsluefni, litunarefni eða annar- leg efni að geyma, og báðar geta komið algjörlega í stað eggja og mjólkur við matartilbúning og brauðbakstur. Pantanir afgreiddar fyrir milligöngu kaupmanna í Kaupmannahöfn. S. Bonnevie Borentzen. Amaliegade 35. Kaupmannahöfn. Registur, (laus), handhæg og ódýr, nýkomin i bókverzlun ísafoldar. Ritstjórar: Ólafur Björnsson og Sigurður Hjörleifsson Isafoldarprentsmiðja

x

Ísafold

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.