Ísafold - 17.07.1912, Blaðsíða 4

Ísafold - 17.07.1912, Blaðsíða 4
176 I8AF0LD Luxlampar. Þeir sem kynnu að vilja panta »Luxlampa« eða þeim tilheyrandi, eru beðnir að segja til þess núna með fyrstu skipaferðum, því ekkert verður haft fyrirliggjandi. J. P. T. Brydes verzlun. Agæt smiðako! nýkomin í Timbur og kolaverzlunin ReykjavíL Lampar og lampaáhöld nýkomin með »Ster- ling«. Alt að vanda lang ódýrast í verzl. B. H. Bjarnason. KLADDAR \ og hefaðbækur at ýmsum stærðum og mefl mismunandi verði i bókYerzlun Isafoldar Niðursuðuvörur ýmiskonar góöar og ódýrar. Kjöt- meti, fiskmeti og ávextir. Einkar hentugt til ferðalaga. Verzl. B. H. Bjarnason. Beztar húsgagnamyndir fást með því að skrifa sig fyrir þeim á myndaverkstofunni »Nordisk Möbelindustri<. Þær koma nt 4 sinnum á ári, i 4 stórum laglegum möppum á 6,25 kr. Sérstakar teiknanir fást og af ódýrum húsgögnum handa almenningi, smekklega gerðum og laglega, sem auðgert er fyrir hvern smið að báa til. Lyberg Bondesen, Arkitekt og Udg., Kbhavn. The North British Ropework Co. Kirkcaldy Contractors to H. M. Government búa til rússneskar og ítalskar fiskilínur og færi, alt úr bezta efni og sériega vandað. k Fæst hjá kaupmönnum. Biðjið því ætíð um Kirkcaldy fiskilínur og færi, hjá kaupm. þeim, er þér verzlið við, því þá fáið þér það sem bezt er. Reikningnr yfir tekjur og gjöld sparisjððsins f Keflavik árið 1911. T e k j n r: Kr. a. 1. í sjóði 1. janúar 1911 . . 2323 38 2. Borgað af sjálfsk.ábyrgðar- lánum................... 2448 50 3. ^parisjóðsinnlög............. 12428 36 4. Vextir 1911 ................... 892 37 5. Disconto....................... 467 92 6. Vixlar innleystir .... 20313 00 7. Vextir af sjálfsk.ábyrgðar- lánum.................... 532 84 7. Vextir af sýslu og hreppsl. 273 39 8. Vextir af fasteignaveðslánum 107 50 9. Innleyst viðt.skírteini Lands- hankans ........................ 7000 00 10. X^xtir af þeim.................. 118 68 11. Innheimt fé fyrir Landshanka 906 33 12. Ýmsar tekjur..................... 22 87 Samtals kr. 47835 14 G- j ö 1 d: Kr. a. 1. Lánað gegn ábyrgð sveitarfél. 7650 00 2. Lánað gegn sjálfsk.ábyrgð . 5470 00 3. Lánað gegn fasteignaveði . 2100 00 4. Keyptir víxlar................ 19812 00 5. Vextir af innstæðufé . . . 892 37 6. Útborgaðir vextir .... 44 81 7. Útborguð sparisjóðsinnlög . 10022 39 8. Útborgað innheknt fé fyrir Landshanka íslands .... 906 33 9. Ýmisleg gjöld.................. 251 86 10. í sjóði 31. des. 1911 . . 685 38 Samtals kr. 47835 14 A c t i v a: Kr. a. 1. Skuldabréí fyrir iáDuna: a. Sjálfskuldarábyrgðarlán . 9064 00 b. gegn ábyrgð sýslufélags . 2000 00 c. gegn ábyrgð sveitarfélags 8150 00 d. gegn fasteignaveði . . . 2100 00 2. Óinnleystir vixlar .... 6853 00 3. í sjóðí 31, des. 1911 . . . 685 38 Samtals kr. 28852 38 P a s s i v a: Kr. a. 1. Innsign 222 samlagemanna . 27850 69 2. Varasjóður.................. 1001 69 Samtals kr. 28852 38 KeMavik 31. des. 1911 Rriatinn Daníelsson Þorgr. Þórðarson p. t. formaður. p. t. gjaldkesi Arnbjorn Ólafsson. Reíbning þennas höfum við yfirfarið og endurskoðað og ekkert fundið athugavert viö hanm. Kaflavík 12. maí 1912. Ólafttr V. Ófmgsson. Ágúst Jónsson Trælast. Bjelker, Box, Planker og Bord i alle Dimensioner, samt hövlede Bygnings- materialer leveres promt og billig af Br'ódr. Clausen, Kristiania, Nor%e. tSÍrúðRaupsRorí afar-ódýr, nýkomin í bókverzluti Isafoldarprentsmiðju. Jólatrésskraut, stjörnnkastarar, póstkort, leikföng, auglýsinganmnir og glerungsskilti, er alt ódýrast hjá Oscar E. Gottschalck Kanpmannahöf n. SíorósRóp og mynéir nýkomið í bókverzlun ísafoltiarpr.sm. Raimaliíunar vll'um vér sérstaklega ráða mönnum til að nota vora pakkaliti, er hlotið hafa verð- laun, enda taka þeir öllum öðrum litum fram, bæði að gæðum og litarfegurð. Sérhver, sem notar vora liti, má ör- uggur treysta því, að vel muni gefast. — í stað hellulits viljum vér ráða mönnum til að nota heldur vort svo- nefnda Castorsvart, því þessi litur er miklu fegurri og haldbetri en nokk- ur annar svartur litur. Leiðarvísir á íslenzku fylgir hverjum pakka. — Litirnir fást hjá kaupmönnum alls- staðar á íslandi. cfiucRs darvofaBriR. Toilet-pappír kominn aftur í bókverzlun ísafoldar. Sy rpa Frumsamdar, þýddar og endurprentaðar sögur og æfintýri og annað tii skemtunar .............: og fróðleiks - -.■■■■-- Útgef.: Ó. S. Thorgeirsson, Winnipeg. Eitt þéttprentað hefti (í Eimreiðarbroti), 64 hls. á hverjum ársfjórðungi. Verð: 35 cent heftið. Þetta skemtilega og fróðlega sögurit fæst hjá Árna Jóhannssyni, bankaritara. Bæjarskrá Reyhjavíkur er ómissandi handbók fyrir hvern mann. Fæst hjá bóksölunr. Verð kr. 1.50. Registur, (laus), handhæg og ódýr, nýkomin i bókverzlun ísafoldar. r^ rVr^ r^ r^tn n nri r^ r^ r^ Ki kiiki ki ki ki ki ki ki ki Wi ki Ki r'' r-vr^ M r^1 n r^ Ir^ r^ r ^ r^ ■ ki Ki ki K A lí ki W Á ki m Undirritaður heíir tekið að sér aðalsölu hér á jandi á svonefndum Hexamótorum og Pentamótorum tilbúnum af verkfræðingafirmanu Tritz Egneíí í Stokkfyólmi. Mótorar þessir eru með öllum nútímaendur- bótum. Þeir eru sterkir og einfaldir, eyða lítilli olíu og brenna hvers konar olíu. Verðið er töluvert lægra en á hinum algengustu — því miður úreltu — mötortegundum, sem mest eru notaðar hér á landi. Þeir, sem ætla sér að eignast nýjan mótor, ættu að leita sér upplýsinga um þessa áður en þeir afgjöra kaup við aðra. Enginn mótor heíir fleiri kosti en Hexamótor; um það er hægt að fá full- komnar upplýsingar hjá TJug. Títjgeming, HafnarfirðijJ Sömuleiðis geta menn snúið sér til herra TÍOÍger Debelí í Reykjavík, er gefur allar upplýs- ingar um nefnda mótora og tekur á móti pöntun- um hjá þeim er æskja. irximrxiixifxirxirxirxnxifxiLZifxiTxnxirxirxii^ii^ixn^iixiQnmmiT immmmmlgaammmlTlmBmmmiBigaatTlmmtMmmm Gardínur, góðar og nýjar og gardínustengur eru ódýrt til sölu; einnig margskonar búsáböld. og margt fleira í Hverfisgötu nr. 3G. Kristol. (Hármeðal). Ver hárroti og eyðir flösu. tmm 11 mmuiimm Trandamper. En mand, 26 aar, fuldstændig inde i allslags tilvirkning og behandling av tran, söker plads hos et solid Islands- firma. Skriv efter attester til: Paal Myklebust. Vartdal pr. Aalesund. — Norge. Meinlaust mðnnum og skepnum. Batin’s Salgskontor, Ny österg. 2. KðbenhavnK. Pappírsservíettur nýkomnar í bókverzlun ísafoldar. Kennarastaða. Kennarastarfið við barnaskólann í Borgarnesi veturinn 1912—13 er laust til umsóknar. — Umsóknin, áamt meðmælum, séu komnar til undirrit- aðs fyrir 31. ágúst þ. á. Borgarnesi, 9. júlí 1912, f. h. skólanefndarinnar. Gísli Jónsson. Miklar birgðir af alskonar timbri hefir H.f. Timbur og kolaverzlanin Reykjavík. Ritstjórar: Ólafur Björnsson og Sigurður Hjörleifsson Isafoldarprentsmiflia 115 yrði vaidandi, að sett gæti húu aftur upp brúðarkórónuna, veizlufólkið ekið til kirkju og brúðkaupið verða haldið. Og er hún heyrði nú getið um skila- boð írá Guðmundi, færðist fjör í hana, og hljóp hún að vörmuspori út til Helgu, er beið hennar úti í eldhúsganginum. Hildur furðaði sig á, að Guðmundur sendi Helgu að fiuua hana; eu húu hugsaði með sér, að verið gæti að hann hefði engan annan feugið til að senda, vegna helgarinnar, og kvaddi hana vingjarnlega. Hún benti Helgu að koma með sér yfir í búrið, hiuum megin við húsa- garðinn. — Eg veit af engum stað öðrum, þar sem við getum verið einar, mælti húu. pað er alt fult af ókunnugum. Undir eins og þær voru komnar þar inn, gengur Helga fast að henni og horfði framan í hana. — Áður eu eg segi nokkuð, mælti hún, verð eg að vita, hvort þér þykir vænt um hann Guðmurd. Hildur sneri sér frá óþolinmóð; henni var kvalræði að verða að tala orð við 6 114 Helgu, og þvert um geð 'að fara að gera hana að trúnaðarmanni sínum. Hn uú var neyð fyrir dyrum, og því þrýsti bún sjálfri sér til að svara. — Hvað heldurðu mór hefði gengið til að vilja eiga hanu ella? — Eg á við, hvort þór þykir væut um hann enn? Hildur var sem steini lostin, en ósatt gat húu ekki sagt, er hún hvesti sjóuir á hana — Mér hefir ef til vill aldrei þótt eins vænt um hann og i dag, mælti hún, en svo hljóðlega, að því var Iík- ast sem hún kendi til, er hin stundi þesati upp. — Komdu þá undir eins með mérl mælti Helga. Eg hefi vagn, sem bíð- ur hórna niðri á þjóðveginum. þú fer inn snöggvast og fleygir einhverju yfir þig, og svo ökum við ofan að Lnndi samstundis. — Hvað á eg að gera þangað? spyr Hildur. — j?ú átt að segja Guðmundi, að hans sértu og engis manns ann- arSi hyaö svo aem hann hafi fyrir 115 sér gert, og að þú bíðir hans af trú- mensku meðan hann er í dýflizu. — |>ví á eg að segja það? — Til þess að gott verði milli ykk- ar aftur. — En það er engin leið að því; ekki vil eg ganga að eiga mann, sem hefir verið í tukthúsi. Helga hrökk aftur á bak, eins og rekist hefði á grjótvegg. En hún herti fljótt hugann aftur. Hún sá það, aö svona skaplyndi mundi sú kona hljóta að hafa, er svo væri mikils háttar og vel fjáreigandi, sem Hildur var. — Eg hefði ekki farið að biðja þig að koma með mér ofan að Lundi, mælti hún, ef eigi hefði eg vitað, að Guðmundur er saklaus. Nú brá Hildi svo, að hún færði sig nær Helgu. — Veiztu það, eða er það hugboð þitt aðeinB? spyr hún. — f>að er betra að við setjumst upp í vagninn nú þegar, og mun ég þá segja þér það á leiðinni. — Nei, þú verður að gera grein fyr- ir áður, mælti Hildur, hvað þú hefir 116 fyrir þér; eg verð að vita, hvað eg geri. Helgu var svo mikið niðri fyrir, að hún mátti naumast kyr standa í sömu sporum. Alt um það hlaut hún að koma sér að því, að greina Hildi, hvernig hún hafði fyrir það komist, að Guðmundur var eigi vegandinn. — Sagðirðu ekki Guðmundi frá því undir eins? — Nei; en nú segi eg þór það; það vita það engir aðrir. — Og hvers vegna flytur þú m ó r þessa frétt? — Til þess að vel sé með ykkur. Hann mnn verða þess vfs vonutn bráðara, að hann hefir ekkart ilt fyrir sór gert. En eg vildi að þú kæmir til fundar við hann svo sem af sjálfri þér og létir ekkert á þvf bera, að þú hefðir haft tal af mór. Eila fyrirgef- ur hann þér aldrei þetta, sem þú sagðir við hann í morgun. Hildur hlýddi hljóð máli hennar , þar bjó eitthvað það undir, er hún hafði aldrei fyrir hitt áður í lífinu, og

x

Ísafold

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.