Ísafold - 20.07.1912, Blaðsíða 4

Ísafold - 20.07.1912, Blaðsíða 4
180 I8AFOLD Þeir nýsveinar, sero ætla að sækja um inntöku í stýrimannaskólann og vélfræðisdeild hans í vetur, sendi undirrituðum forstöðumanni skólans umsóknarbréf um það, með áskildum vottorðum, fyrir i. september. Um- sóknarbréfin eiga að stílast til stjórn- arráðs íslands. Reykjavík 18. júli 1912 Páll Halldórsson. Andarnefjulýsi. Gott, nýtt andarnefjulýsi keypt háu verði í Reykjavíkur Apoteki. 15. þ. m. andaðist að heimili sinu Lindar- flötu 6, ekkjan Ingibjörg Þorsteinsdótiir. Akveðið er að jarðarförin fari fram suður f Görðum á Álftanesi mánudaginn 22. þ. m. Húskveðja byrjar kl. IO‘/2 að heimili hinnar látnu sama dag. Börn og tengdabörn hinnar látnu. Barnagarðurinn verður opnaður aftur næsta mánud. Mánaðarborgun fyrir hvert barn er 1—2 kr. um mánuðinn, eftir aldri, er borgist þegar barnið kemur nú í fyrsta sinni. Börn tekin yngst 4 ára. Pósthússtræti 17. Sigurbjörg Þorláksdóttir. Þvottakona er ó- þörf ef þór kanpið Cephyr - Roform hálslín i Vöruhúsinu Reykjavik. Einkasala fyrir ísland. Toilet-pappír kominn aftur í bókverzlun ísafoldar. Sy r p a Frumsamdar, þýddar og endurprentaðar sðgur og æfintýri og annað til skemtunar .............og fróðleiks ■ Útgef.: Ó. S. Thorgeirsson, Winnipeg. Eitt þéttprentað hefti (i Eimreiðarbroti), 64 bls. 4 hverjum ársfjórðnngi. Verð: 35 cent heftið. Þetta skemtilega og fróðlega sögurit fæst hjá Árna Jóhannssyni, bankaritara. Pappírsservíettur nýkomnar bókverzlun ísafoldar. DRIK DEFORENEDE I/00111 BRYQQERIERSrUVUnl SKATTEFRI Luxlampar. Þeir sem kynnu að vilja panta »Luxlampa« eða þeim tilheyrandi, eru beðnir að segja til þess núna með fyrstu skipaferðum, því ekkert verður haft fyrirliggjandi. J. P. T. Brydes verzlun. Agæt smiðakol nýkomin í Timbur og kolaverzlunin Reykjavík. Húsmæðraskóli á ísafirði. i. október—31. jan. verður haldið 4 mánaða námssxeið fyrir ungar stúlk- ur í hússtjórn. Borgun fyrir kenslu fæði og þvott er 25 kr. á mánuði. Nánari upplýsingar hjá undirritaðri, er tekur á móti umsóknum til 1. sept. næstkomandi. ísafirði 11. júlí 1912. Fyrir hönd kvenfél. Ósk. Camilla Torfason. 4 eða 5 herbergja ibúð óskast til leigu sem fyrst. Ritstj. vísar á. Trælast. Bjelker, Box, Planker og Bord i alle Dimensioner, samt hövlede Bygnings- materialer leveres promt og billig af Brödr. Clausen, Kristiania, Norqe. dZrúófíaupsRort afar-ódýr, nýkomin í bókverzlun Isafoldarprentsmiðju. Jólatrésskraut, stjörnukastarar, póstkort, leikföng, anglýgingamunir og glerungsskilti, er alt ódýrast hjá Oscar E. Gottschalck Kaupmannahöfn. Sterósfíóp og mynóir nýkomið í bókverzlun ísafoldarpr.sm. H L Völundur selur ódýrust húsgögn og hefir venjulega fyrirliggjandi: Kommóður Borð Buffet Servanta Fataskápa Rúmstæði Bókahillur, litaðar Bókaskápa úr eik og mahogni Ferðakoffort Eldhúströppur sem breyta má í stól Srkifborð með skúffum og skápum Búrskápa o. fl. Ofangreindir munir fást ósamsettir ef óskað er. Allskonar önnur húsgögn eru smíðuð úr öllum algengum viðartegundum, eftir pöntun. Ennfremur eru til fyrirliggjandi: Hurðir, mjög vandaðar, kvistlakkaðar og grunnmálaðar ef óskað er, stærð: 3° x 1° úr U/ý', kontrakíldar 3°3" x 1°3" — 1V2" — 304« x ^04» _ Vjn _ 3°5" x 1°5" — P/2" — 3°6" x 1°6" — 1V2" — 3°8" x 1°8" — 1V2" — Útidyrahurðir: 3° 4" x 2° úr 2" með kílstöðum 3° 6" x 2° — 2" — — 3° 8" x 3° — 2" — — 3°12" x 2° — 2" — — Okahurðir, venjulegar. Talsvert af hurðum af ýmsum öðrum stærðum en að ofan eru greindar, eru einnig til fyrirliggjandi. Sömuleiðis eru ávalt til: Gerrikti Gólflistar Loftlistar Kilstöð og ýmsar aðrar teg. af listum. Allskonar karmaefni. Rúmfætur Rúmstólpar Borðfætur Kommóðufætur Stigastólpar Pílárar ýmiskonar. Margskonar rennismíðar eru til fyrir hendi og allskonar pantanir í þeirri grein fást fljótt og vel af hendi leystar. Komið og skoðið það, sem er fyrirliggjandi í verksmiðju fólagsins við Klapparstíg. Notið þur-egg og þur-mjólk. Colovo jþur-egg eru: áreiðanlega hrein hænuegg, sem vatnið hefir verið tekið úr, og má ekki villast á þeim og hinu til- búna eggjadufti, sem kaupmenn hafa á boðstólum. Þur-mjólk er: áreiðaníega hrein, pasteuriseruð undanrenci- ing, sem vatnið hefir verið tekið úr. Hvorug varan hefir nein geymsluefni, litunarefni eða annar- leg efni að geyma, og báðar geta komið algjörlega í stað eggja og mjólkur við matartilbúning og brauðbakstur. Pantanir afgreiddar fyrir milligöngu kaupmanna í Kaupmannahöfn. S. Bonnevie Lorentzen. Amaliegade 35. Kaupmannahöfn. Konungl. hirð-verksmiðj a Bræðurnir Cloétta mæla með sínum viðurkendu Sjókólade-tegundum, sem eingöngu eru búnar til úr fínasta Kakaó, Sykri og Vanille. Ennfremur Kakaópúlver af beztu tegund. Ágætir vitnisburðir frá efnarannsóknarstofum. Köbenhavn Stofn. 1879 W. Scháfer & Co. Gothers- g a d e 14 Skófatnaðarverksmiðja og störsölubirgðir af alls konar algengum skófatnaði á karlmenn, kvenfólk og börn, skóhlífnm og flókaskóm. Sterkur skófatnaður og vel sniðinn. Verðið lágt. Betri kjör fyrir útsölumenn ófáanleg. Póstkorta-albui stór í bðkverzlun Isafoldar. mm mMmm'm'm m'mm'm m mmmnrn w 9 9 9 9 'P Kristol. (Hármeðal). Ver hárroti og eyðir flösu. mmmmmmmrn: ammrprrrnrri Meinlauat mðnnum og skepnnm. Batin’s Salgakontor.Ny Österg. 2. Köhenhavn K. Miklar birgðir af alskonar timbri hefir H.f. Timbnr og kolayerzlunin Trandamper. En mand, 26 aar, fuldstændig inde i allslags tilvirkning og behandling av tran, söker plads hos et solid Islands- firma. Skriv efter attester til: Paal Myklebust. Vartdal pr. Aalesund. — Norge. Ritstjórar: Ólafur Björnsson og Sigurður Hjörleifsson Taafoldarprentsmiflja 117 hún fór að reyna að gera sór sjálfri grein fyrir, hvað það væri. — Veiztu, að það var eg, sem krafð- ist þess, að þú færir burt frá Lundi? epyr húu Helgu. — Jó, eg þykist vita, að það hafi ekki verið Lundarfólkið, sem vildí losna við mig. — Eg skil ekki í því, að þú kemur nú og vilt hjólpa mér. — Ef þú vilt nú gera það eittfyrir mig, að koma með mór, svo að alt geti lagast, mælti Helga. En Hildur virti Helgu enn fyrir sér og hélt ófram að íhuga. — Mó vera, að Guðmundur leggi hug ó þig, mælti hún. þó brast Helgu þolinmæði. — Hvaða koua væri eg handa hon- um? mælti hún og skifti skapi. j?ú sem yeizt, að eg er ekki annað en fátæk kotastelpa, og er það þó ekki lakast um mig. þær laumuðust burt af bænum, hin- ar ungu meyjar, svo að ekki bar á, og voru að vörmu spori komnar upp í vagninn. Helga stýrði oghlífði hvergi 118 hestinum. Hann fór á hörðu brokki, þær þögðu bóðar. Hildur virti Helgu fyrir sér. það var eins og hún undr- aðist hana framar öllu og hugsaði meira um hana en nokkurn hlut ann- an. þegar nær dró Lundi, rétti Helga Hildi tauminn. — Nú ekur þú ein heim að bænum og talar við Guðmund. Eg kem bráðum á efbir og hermi söguna af hnífnum. En þú mátt ekki tjá Guðmundi neitt af því, að eg hafi sótt Þig- Guðmundur sat inuií stóru stofuuui á Lundi við hlið móður sinni og var að bala við hana. Faðir hans sat skamt þaðan og var að reykja i pípu sinni. Hann var í góðu skapi og mælti ekki orð af vörum. það var auðséð á honum, að uú var alt í lagí, svo að hann þurfti ekki til að hlutast. Guðmuudur tók til orða: — Gaman þætti mér að vita, hvað þú hefðir sagt, mamma, ef þú hefðir eignast haua Helgu að bengdadóttur, mælti hann. 119 Móðir hans leit upp og mælti í einbeittum róm: — Eg fagna vel hverri tengdadóttur sem er, viti eg það eitb, að henni þyki eins vænt um þig og eiginkonu á að þykja um mann sinn. Óðara en orðinu slepti, sjá þau, hvar Hildur ekur inn í húsagarðinn. Og að vörmu spori er hún komin inn til þeirra. En hún var harla ólík sjálf- ri sér. Hún gekk ekki hvatlega um, svo sem hún átti að sér. það var þvi líkast, sem kysi hún helzt að nema staðar fram við dyr, eins og vol- uð förustúlka. Húu fór þó og kvaddi húsráðanda mað handabandi. Sneri sér þá að Guðmundi og mælbi: — það er þú, sem mig langaði til að bala við eitt eða tvö orð. Guðmundur stóð upp og þau gengu inn í litlu Btofuna. Hann setti fyrir hana stól; en hún settist ekki niður. Hún var stokkrjóð af feimni, og stundi þvf upp, er hún mælti, seint og vand- ræðalega: 120 — Eg hefi víst — — Já, eg var langtum of harðorð við þig 1 morgun. — Okkur bar svo snögglega að, mælti Guðmundur. Húu gerðist enn rjóðari í framan og vandræðalegri. — Eg hefði átt að hugsa mig um, mælti Hildur. Við hefðum----------það hefði mátt — — —, — það er, að eg ætla, bezt svo kom- ið sem komið er, Hildur. það er óþarfi á það að minnast frekara. En það var fallega gert af þér að koma. Hún hélt hendinni fyrir andlitinu á sér og dró svo djúpt andauu, að því var lfkast sem hún væri farin að snökta. En svo leit hún upp aftur. — Nei, mælti hún; það lánast ekki fyrir mór með þessu lagi. Eg vil ekki láta þig halda mig betri eu eg er. það kom til mín manneskja og sagði mér, að þú værir saklaus, og róð- lagði mér að hraða mér hingað og laga þetta. Og eg mátti ekki láta þess getið, að mér væri kunnugt orð- ið, að þú værir saklaus, með því að þá mundi þér ekki fiuuast neitt mik- ið af mér að koma. Og QÚ ætla eg

x

Ísafold

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.