Ísafold - 10.08.1912, Blaðsíða 4

Ísafold - 10.08.1912, Blaðsíða 4
Í98 I8&F0LD Ellistyiktaísj.umsóknií Peii*, er vilja ía styrk úr - ellistyrktarsjóði í ár, sendi beiðnir sínar á skrifstofn borgarstjóra fyrir lok sept- embermán. Eyðublöð undir umsóknirnar fást hjá með- limum fátækranefndarinnar, fátækrafulltrúunum og hér á skrifstofunni. Borgarstjóri Reykjavíkur 8/8 1912. Páll Einarsson. Veðreiðarnar á íþróttavellinurn. Með f>ví að veðreiðarnar og hljóð- færaslátturinn á íþróttavellinum þ. 6. ág. fór eigi fram á þann hátt, sem til var ætlast, en eigi unt að ná til þeirra, er keyptu aðgöngumiða, og endurgreiða þá, hefir stjórn íþrótta- sambands R.víkur ákveðið ab ágóð- inn, sem ganga átti til íþróttavallar- ins, skuli renna til Heilsuhælisins. Stjórn íþróttasamb. Rvík. Bújörð óskast keypt, helzt á Faxaflóaundirlendi (Mýrum eða Borgarf.) eða á Suðurlandsundir- lendi. Jörðin þarf ekki að vera stór, en gott að hún liggi vel við sam- göngum. Á jörðinni verður að vera skógur og helzt veiðiá eða veiðivatn. Gott verð boðið og borgað strax. Sendið tilboð tii Sigurðar ráðunauts Sigurðssonar i Rvík. með lýsingu á jörðinni og verðupphæð. __________>.______ 1/ystivagn með hestum og keyrslumanni, fæst daglega á Grettis- götu 10. Herbergi, með húsgögnum, óskast nú þegar á góðum stað í bæn- um. Tilboð merkt Á sendist af- greiðslu blaðsins. Úr tapaöist 26. f. m. frá Hruna- mannahrepp að Þjórsábrú, merkt A- m. D. Finnandi er beðinn að skila því á Grettisgötu J2 Reykjavík, gegn fundarlaunum. Budda tapaðist í Vesturbæn- um á mánudaginn var. Finnandi er beðinn að skila henni í afgr. ísafoldar gegn fundariaunum. Bdkbandsveíkslofa Isafoldar, Austurstræti 8. Alls konar band fljótt og vel af hendi ieyst. — Verð hvergi lægra. .Darfl Frá i. ágúst næstk. hefi eg tekið að mér innheimtu á iðgjöldum fyrir lifsábyrgðarfélagið »Dan«. Iðgjöldum veiti eg móttöku í Hafnar- stræti nr. 22, frá kl. 1 — 2 e. h., en bréf til min óskast send heim til mín í Miðstræti nr. 6. A. V. Tulinius, aðalumboðsmaður »Dan« á Islandi. Sy rpa Frumsamdar, þýddar og endurprentaðar sðgur og æfintýri og annað tit skemtunar ■■ - ■■ og fréðleiks — ■ : Útgef.: Ó. S. Thorgeirsson, Winnipeg. Eitt þéttprentað hefti (i Eimreiðarbroti), 64 bls. á hverjnm ársfjérðungi. Verð: 35 cent heftið. Þetta skemtilega og fróðlega sögnrit fæst hjá Árna Jóhannssyni, bankaritara. Reynið Boxcaif-svertuna , S u 114 og þér brúkið ekki aðra skósvertu úr því. Fæst hvarvetna á íslandi hjá kaup- mönnum. Buchs litarverksmiðja Kaupmannahöfn. Miklar birgðir af alskonar timbri hefir H.f. Timbur og kolaverzlunin Reykjavík. Tom Tjáder, Nybrogade 28. Köbenhavn K. Býr til meðul til að losa menn við veggjatitlur, flær, maur, möl, ennfem- ur rottur og mýs. Eina verksmiðjan í þessari gr.ein, sem hlaut gullpening (Grand Prix) að verðiaunurn á sýn- ingunni i Lundúnum 1911. Einkasali ráðinn í hverjum bæ. Námsskeið. ^ r^ ■A ^j'^J ^J ±J i.J r^ r^ r^ r^ ir^ ir^ r^ Ik. J W J j k. J j k. J j k. J | k. J í Ifc. J t.k. J lolinders mótorar í báta og skip eru beztir og traustastir allra mótora, og hafa orðið hlut- skarpastir keppinautar á öllum sýningum, þar sem þeir hafa verið sýndir. Bygging þeirra og samansetning er mjög einföld, — meðferð öll því vandaminni og auðveldari. — Þeir eyða minni olíu en nokkrir aðrir mótorar, og má nota til þeirra jarðolíu, óhreinsaða steinolíu eða algenga steinolíu, eftir vild. Þessir mótorar eru til- búnir ýmist með breytilegum skrúfublöðum (skiftbar propel), sem er venjulegast í fiskibátum, eða með breytilegum möndulsnúningi. Verksmiðjan býr einnig til mótora tii notkunar á landi með hagfeldasta fyrirkomulagi. Upplýsingar, verðlistar o. s. frv. fást hjá oss og hjá umboðs- mönnum vorum. Timbur- og kolaverzlunin Reykjavík einkasali fyrir Island. Umboðsmaður vor fyrir Vestfirði er herra Karl Olgeirsson faktor á ísafirði. r^ir^i.r^ir'vr^ir^ir'vr^ UVi kili hi ±J kili danska smjörliki erbe$h $ Biöjiö um ie^undímar ^ jSóley" „ Inyólfur " „ Hehla “ eóa Jsafold* Smjörlikið esnungt^ frat Offo Mönsted Tf. Kaupmannahöfn ogfírósum • • i Panmðrku. Konung’l. hirð-Yerksmiðja Bræðurnir Cloétta Undirrituð ætlar að halda námsskeið fyrir stúlkur næstkomandi vetur, með líku fyrirkomulagi og undanfarna vet- ur. Verður nánar auglýst síðar. Hólmfríður Árnadóttir í Iðnskólanum, Reykjavík. mæla með sínum viðurkendu Sjókólade-tegundum, sem eingöngu eru búnar til úr fínasta Kakaó, Sykri og Yanille. Ennfremur Kakaópúlver af beztu tegund. Ágætir vitnisburðir frá efnarannsóknarstofum. Jólatrésskraut, stjörnubastarar, póstkort, leikföng, auglýsingamunir og glerungssbilti, er alt ódýrnst hjá Oscar E. Gottschalck Kaupmannaliöfn. StarósRóp og mynéir nýkomið í bókverzlun ísafoldarpr.sm. Meinlaust mönnum og skepnum. Ratin’s Saleskontor. Ny Österg. 2. KöbenbavnK. Toiiet-pappír kominn aftur í bókverzluu ísafoldar. Kristol. (Hármeðal). Ver hárroti og eyðir flösu. mmmmmmmmmmmm ts IXJSJlEEEE cSrúóRaupsRorf afar-ódýr, nýkomin í bókverzlun Isafoldarprentsmiðju. HOLLANDSKE SHAGTOBAKKER Golden Shag med de korslagte Piber paa grön Advarseletiket. Rheingold. Special Shag. Brillant Shag. Haandrullet Cerut »Crown«. FR. CHRISTENSEN & PHILIP KÖBENHAVN. Innilegt þakklæti votta eg öllum, er sýndu mér hluttekningu við fráfall mins elskaða eiginmanns Helga Hannessonar úrsmiðs. Arnleif Kri stjánsdóttir. Ritstjórar: Ólafur Björnsson og Sigurður Hjörleifsson Tiafolilarerpntsmiflja 5 einföldu, hátíðlegu orð: »Af jörðu ertu komin, að jörðu skaltu aftur verða«, hrundu brennheit tár niður kinnar hinna ungu lagsystra meyjarinnar látnu. Pað- irinn duldi enn harm sinn, og réyndi að hugga sig með því, að »sælir eru þeir, sem í drotui deyja«, en móðirin gat ekki gleymt barninu sínu, hinni fögru akurlilju, er fölnaði og dó í miðj- um blóma sínum. Hún var eins og Bakel, er grét börn sín og vildi ekki huggast láta. |>egar eg var kominn aftur heim þangað sem eg gisti, heyrði eg alla æfi- sögu hinnar látnu meyjar. Sagan var einföld og óbrotin og áþekk því, er margar sögur gerast. Mærin hafði verið fegurst allra uugra stúlkna þar 1 grend og hvers manns hugljúfi. Faðir hennar hafði áður verið all- gildur bóndi, en siðan gengið af hon- um. f etta var einkabarn hans, og ólst upp hjá foreldrum sínum við fátæk- legan aðbúnað og óbrotið sveitalif. Bn hún var augasteinn prestsins þar í hverfinu og eftirlætislambið f hinni smáu hjörð hans. Qann hafði annast 6 uppfræðslu hennar og uppeldi með föð- urlegri umhyggjusemi; hafði hann snið- ið það þann veg, að hún gæti orðið prýði stéttar sinnar, en eigi ætlast til, að hún yrði hafin upp yfir hana, For- eldrar hennar unnu henni mjög, og voru blíð og eftirlát við hana, enda bar það góðan ávöxt, þvl að dóttir þeirra varð afbragð annarra kvenna að gáfna- lipurð og þýðlyndi, eins og hún var kvenua fegurst og yndislegust. Hún var eins og fagurt grannvaxið aldintré, er hafði af tilviljun vaxið innan um fornfálega furuþolla. Henni var því gefið kenningarnafn og kölluð alment •Svartárdalssólin«. Hún var hugljúfi lagsyBtra sinna, því að þótt þær fyndu til þess, að hún bar af þeim öllum, kom þeim ekki í hug að öfunda hana af ágæti hennar, því hún var svo blíð og ástúðleg í umgengni, og með öllu iaus við að þykjast af kostum sinum. Bins og áður er getið, var hverfi þetta afskekt og voru þar því eftir leif- ar af fornum siðum. |>ar voru hafðar ýmsar sameiginlegar skemtanir á helgi- dögum og þar á meðal það, að halda 7 maígleði, er forðum var svo almennur siður í landinu. Prestur sá, er þá hafði brauðið, studdi mjög að því, að þeirri saklausu skemtun væri haldið við, því að hann unni mjög fornum|siðum, og var einn þeirra manna í kristilegri kirkju, er meta það köllun sína, að efla »fögn- uð á jörðu og góðvild meðal mann- annat. Með hans forsjá stóð maítréð með ummerkjum ár frá ári á miðjum gras- fleti þeim, er lá í miðju þorpinu. 1. maí var það jafnan prýtt blæjum og blómsveigum; þá var og vaiin maí- drotning, svo sem á fyrri tímum, er átti forsæti að leikunum, og úthlut- aði sigurlaunum og sæmdargjöfum. Með þvi að land var fagurt þar, sem hverfið stóð, og íbúar þess heldur fjör- ugir og viðfeldnir, bar það oft við, að ókunnir menn, er þar bar að, voru við skemtanir þessar. J>ar á meðal kom ein- hverju sinni sveitarhöfðingi frá herdeild einni, er hafði skömmu|áður verið feng- in vist þar í nágrenninu, til maigleði þessara. Honum fanst mikið um ieik- ina, því að þeir voru svo þjóðlegir og 8 ■ einhver fornaldarblær á þeim og sveita- bragur; en mest fanst honum þó um fegurð og yndisleik maídrotningarinnar, enda var það og engin önnur en Svartár- dalssólin sjálf. Hún sat þar í hásæti með blómkórónu á höfði og blíðubros á vörum og rósfagrar kinnar, en á yfir- bragði hennar lýsti sór furðulegt sam- bland af meyjar feimni og kvenlegum fcignarsvip. í sveitabæjum er fólk ekki eins tiltektasamt og í stórkaupstöð- um; það var því hægðarleikur fyrir hinn unga sveitarhöfðingja, að koma sér í kunnÍDgskap við foreldra mærinn- ar fögru, og tók enginn til þess, þótt bann tæki að venja þangað komur sínar. J>ar kom von bráðara, að hinn ungi sveitarhöfðingi og mærin urðu góðir kunningjar. Honum fór likt og fleirum lagsbræðrum hans, að þeir sjást litt fyrir í ástamálum; því að jafna's* er þeim auðunnið að ná ástum einfaldra sveitastúlkna, er Iítt þekkja heiminn. Hann íór og ekki heldur með Deinni frekju eða glannaskap að meynni fögru. Hann nefndi ást aldrei á nafn við hana; því það þarf ekki tunguna tíl að tala L

x

Ísafold

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.