Ísafold - 14.09.1912, Blaðsíða 2

Ísafold - 14.09.1912, Blaðsíða 2
224 ISAFOLD Jiosfaboð frá skóverzlun Lárusar G. Lúðvígssonar Þingholtsstræti 2. Frá 13. september til næstu mánaðamóta verður gefinn: 2O°|0 afsláttur af nokkurum karla- og kven-skófatnaöarteg. og 10°|0 afsláttur af ðllum öðrum skófatnaði undantekningariaust. Gætið þess: Að þessi afsláttur er gefinn frá lægsta verði sem þekkist á skófatnaði hér á landi. Að skófatnaðurinn er allur nýr og vandaður með nýtízku sniði, að mestu kominn með síðustu skipum. Að öllum verður stór hagur að nota þetta góða boð. Ath.: Petta kostaboð gildir að eins gegn borgun um leið. Reykjavík 12. september 1912. Virðingarfylst Lárus G. Luðvígsson, Þingholtsstræti 2. til hefir saltfiskur verið fluttur til Suð- urameríku á múldýrum. Eftirleiðis verður hægt að flytja hann á beztu flutningatækjum nútímans. — Það sem veltur á er að vera til með saltfiskinn i tíma, svo Kanada- og New-jound- lands-Jiskurinn nái eiqi róttestu meðal kapólsku pjóðanna par suður frát. Svo farast þessum norska viðskifta- ráðunaut orð. En mundi eigi hugvekja hans einnig eiga erindi til vor: Mundu eigi ís- lenzkir útgerðarmenn með framtaks- semi og dugnaði geta unnið saltfisk- inum okkar nýjan og betri markað í Suðurameríku ? Ætli það væri svo vitlaust að láta viðskiftaráðunautinn okkar fara á stúf- ana og rannsaka horfurnar? -----,4---- Reykjavík kornforðabúr fyrir Bretland? Kanadabúar flytja ósköpin öll af korni til Bretlands. — Þeir flutningar fara sívaxandi. Það sem á veltur fyrir kornframleiðendur er að geta komið hveitinu á íslausar hafnir við Atlants- haf á öllutn tímum árs. í sambandi við þetta er farið að skeggræða um það í brezkum blöð- , um að hentuqast myndi, ej hœifi vceri að gera Reykjavík að millistöð milli Kanada og Bretlands og jlytja hingað Kanadahveitið. í enska blaðinu Morning Post er greinarstúfur um þetta þ. i. septem- ber. Þar er bent á að skrið sé að komast á hafnargerðina hér og þegar henni sé lokið verði Reykjavík »aðdáanleg miðstöð annað hvort til geymslu Kanadahveitis eða þá til þess að breyta því í hveitimjöl og senda síðan til Bretlands«. »Loftslagið er einkar hentugt, heldur höf. áfram og ennfremur mælir það mjög með þess- ari uppástungu, að kornskip geta á sama tíma og þau fara 3 ferðir til Liverpool farið 5 ferðir milli Kanada og Reykjavíkurc. Höf. endar grein sina á því að skora á kunnuga menn að taka þessa uppástungu til rækilegrar íhugunar. Isajold mun gera sér far um að láta lesendur fylgjast með í því, sem frekara gerist um þetta mál. Sundkonungur heimsins er nýlega orðinn rússneskur sund- kennari, Romantschenko að nafni, synti 48 rastir á 24 klukkutímum. Nýi botnvörpungurinn. Þess láðist að geta í síðasta blaði, að það er Landsbankinn, sem lánað hefir féð til að kaupa Ingólf Arnarson. Vegna þrengsla verða bæði fréttir og ritgerðir ýms- ar að bíða næsta blaðs. Þráðlausa sambandið. Um það er nú feikna-mikið talað erlendis og má sjá af erlendum blöð- um, að kappið um þráðlausar firðrit- unarstöðvar er orðið næsta mikið. En gróðafélögin keppa innbyrðis og spilla hvort fyrir öðru. Annars gert ráð fyrir að setja upp stöðvar bæði á Grænlandi og íslandi. Þráðlaust firðtal þykir og taka nokkr- um framförum. Tókst það nýlega vel á 250 rasta færi suður á Ítalíu. Tilraunir þær voru gerðar af hermála- stjórn ítala. Mannslát. Unglingspiltur á 10. ári, Þórður Eyólfsson frá Oddgeirsbæ hér í bæn- um, dó 5. þ. m. úr hálsbólgu, í sum- arvist að Seli í Grímsnesi. Móðir hans, dóttir Þórðar Péturssonar í Odd- geirsbæ, misti mann sinn, Eyólf skip- stjóra Eyólfsson, mesta dugnaðarmann, af slysi 27. apríl 1907 (hann meidd- ist til bana af mótor skipsins); yngri son sinn misti hún 18. maím. í vor og nú hinn eldra. 1/otterílögin. Nokkur úlfaþytur hefir verið í dönsk- um blöðum undanfarið út af lotteri- lögum síðasta þings og hafa sum þeirra lagt það til að konungur synj- aði lögunum staðfestingar, þvi annars ! gæti svo farið að Danir biðu tjón af þeim, þótt bannað sé reyndar í lög- unum sjálfum að verzla með seðla lotterísins í Danmörku. En allur er varinn góður, munu þeir hugsa. Eftirmæli. Hinn 4. maí iindaðast að heimili sínu, Kaðlastoðum á Stokkseyri H a 11 g r í m- ur Jóhannesson skipasmiður. Hann var fæddur 14. apríl, að Kot- leysu í Stokkseyrarhreppi; foreldrar hans voru Jóhannes Jóhansson frá Kotferju (bróðir Björns sál. á Þúfu í Olvesi) og Guðrún Magnúsdóttir, sem síðar giftist Þórði hreppstjóra Pálssyni í Brattsholti. Hallgrímur kvongaðist ekki, en bjó um nokkur ár með heitmey sinni, Stefaníu Magnúsdóttur rennismiðs frá Skógsnesi, þar til hún dó árið 1882; brá hann þá búi og fluttist að Kaðlastöðum og lifði' hann þar alla æfi síðair Börn eignuð- ust þau 6 og dóu 4 þeirra í æsku, en eftir lifa 2 dætur, Ragnheiður rjóma- bússtýra á Baugstöðum og Sigríður, báð- ar hinar mestu myndar stúlkur. Hallgrímur var einn með hinum þrek- mestu og tigulegustu ungum mönnum, er samtíða honum voru, fullar 3 álnir á hæð, herðabreiður, beinvaxinn og fríöur sýnum, gæfur í lund, og skemtilegur í viðmóti og mesta góömenni; sórstaklega var hann mikill barnavinur og sanngóð- ur öllum þeim sem eitthvað áttu bágt. Hann var orölagður smiður, bæði á tró og járn, en lagði einkum stund á skipa- smíðar; þóttu skip þau er hann smíð- aði bera af flestum öðum að svip og frágangi öllum og vera svo góð í sjó að leggja, að hann var oft fenginn til að smíða skip í fjarlægum veiðistöðvum, Þorlákshöfn, Grindavík og víðar. Hall- grímur var fjöldamörg ár formaður á Stokkseyri, heppinn en þó gætinn sjósókn- ari og hafði flestum betur vit á veðri og sjó, svo, að eftir að hann lót af for- mensku, var hann sjálfkjörinn »leiðsögu maður« í landi fyrir þá er á sjó fóru, með því að hafa gætur á hvað brimi og sjávarföllum leið. Við fráfall hans er stórt skarð orðið í hóp hinna duglegu sjómanna eystra og veit eg að allir þeir, er kyntust honum, geyma minningu hans í heiðri, með þakklæti fyrir ljúfmensku hans og miklu mannkosti, sem miklu fleiri nutu góðs af en almenningi var kunnugt Dætur hans hafa nýlega heiðrað minningu hans með 100 kr. gjöf til heilsuhælisins á Vífilstöðum og veglegri gjöf til konu þeirrar er annaðist hann í banalegunni. J, 1000 hljóðfæri fyrir hálfvirði. Til þess að gjöra verzlun vora enn þá kunnari á íslandi nú fyrir jólin, höfum vér afráðið að selja út ÍOOO ný hljóðfæri fyrir hið afskaplega lága nettó-verð, kr. 14750 hvert með tveggja laga plötu og öllu sem til þarf. ^0*'' ...jiMfc HÍ^'Pí jf^Nordisk Vareimport. Émmásnrfi: ^lOKi. gÉt ‘Pöntunnrseðill 'sendist útfýltúr"’ til Giiffenfeldts- gade 4, Köbenhavn N. Hljóðfæri, úr, gull- og silfurvörur í stórsölu. Bestillingssedtlel i Isnf. Undertegnede önsker sig portofrit tilsendt pr. Efterkrav ifölge Tilbud 1 Petitophon med dobbelt spillende Plade og alt Tilbehör pakket i meget solid Trækasse, samt det store illustr. Kntalog. Pris ialt 14,50 Kr. Navn: Adresse:. Trektarlausir og þvi ekkert urgandi málmhljóð. GlSHlStærð: 25V* cm. á lengd, 25!/2 cm. á breidd, 17‘/2 cm. á IShæð. Þyngd að eins 2‘/2 kg. (Trektin innan i). ... Volin ®r hin bozta til söngs og ræðuhalds, sem enn hefir verið búin tiL Hún er m,°g fyrirferðarhtil og einkar auðveld til meðferðar, l,ómandi útlits, í fallegum, skygðum trékassa, svo hún er fullkomið stofustáss. — ’ . 1 • ,í^tit01)h01n,-l^1!bliin-1 sv0’ náttvæn?nin verðui* framúrskarandi og er með ákaflega fsterkri fjoður og hljóðkassmn gerður af hmum mesta hagleik. Sórstakur kostur við Petitophon er það, að við hann má nota allskonar plötur, iíka Grammophonplotur upp að 27 V2 Diameter. * Slíkt hljóðfæri fyrir söng og ræðu er Ómetanleg eign. Það veitir eigandanum, vinum hans og kunningj- um margar ánæg]ustundir. Bæði 1 húsum mm og úti er það til yndis og ánægju að heyra Petitophon flytjá söng og hljóðfæraslatt, hremt og skyrt, an urrandi aukahljóða og þar sem margt fólk er saman komið, getur Petltophon leiklð danslögin og alt þetta fyrir svo lágt verð ^að allir geta keypt X , • Pant*anir 7^a tölusettar og afgreiddar í sömu röð sem þær koma. Sendið strax pöntunina, svo þér séuð viss um að fá 1 Petitophon. r ’ r Þegar 1000 hljóðfæri hafa verið seld, er tilboðið ekki lengur i gildi. Stærsta vöruskrá með myndum yfir hljóðfæri, úr, gull- og silfurvörur og glysvarn- ing sendist ókeypis og kostnaðarlaust, ef óskað er eftir. Nordisk Vareimport, Griffenfeldtsgade 4 Köbenhavn N. Yerzlunin Björn Kristjánsson Reykjavík I Selnr: Vefnaðarvörur, Málningarvörur, Leður og Skinn, Pappír og Ritföng. Vandaðar vörur — Odýrar vörur. V B K vörur eru viðurkendar þær beztu □i 8 □ 8 Orðsending. Tfaustúfsaían í TJusfursfr. 6 Hérmeð tilkynni eg öllum mínum háttvirtu viðskiftavinum og öllum heiðruðum almenningi, að: Föstudaginn hinn ijj. september byrjar mín árlega Tfausf-úfsafa. með afslætti og verðlækkun á öllum vörum. Hið einróma álit, sem verzlun mín hefir fengið, og stöðugt vaxandi aðsókn, síðan eg bvrjaði, vona eg að sé yður næg trygg- ing fyrir því, að hér sé ekki um neitt g a b b eða h u m b u g að ræða. Með alúðarfylsta þakklæti fyrir undanfarin viðskifti og í því trausti, að eg fái þá ánægju að sjá sem flesta af yður núna næstu daga, kveð eg yður. ** Með mikilli virðingu JJrtti Eiríkssoti. □ S9H Reykjavikur-annáil. Aðkomumenn : Pétur A. Ólafsson konsnll frá Patreksfirði. Dánir: Ásta Signrðardóttir ekkja í Görð- nnum, 84 ára. Dó 1. sept. Þjóðbjörg Þórðardóttir, Aðalstr. 8, 76 ára. Dó 8. sept. Gnðsþjónusta á morgun : I dómkirkjunni kl. 12 sira Bj. Jónsson Engin síðdegismessa. Messufall i fríkirkjunni vegna málningar. Hjálpræðisherinn. Sjúkrahjúkrun. Hing- að er komin dönsk Hjálpræðisherstúlka Bertha Nielsen, sem standa á framvegis fyrir sjúkrahjúkrum hersins. Þeirri liknar- starfsemi gegnir með henni islenzk stúlka. Allir, sem á hjúkrun þurfa að halda fá hana ókeypis ef leitað er til hersins. Fagnaðarsamkoma fer fram í herkast- alanum annað kvöld, shr. angl. hér i bl. Hjðnaefni: Edvald Sæmnndsen kanpm. á Blöndnósi og jgfr. Alma Möller, dóttir Jóh. heit. Möllers kaupm. á Blönduósi. Hjúskapur: Bjarni Jónsson ritstj. Bjarma Kárastíg 2 og ym. Valgerður Einarsdóttir frá Tannstaðabakka i Hrútafirði. Gift 11. september. Póstflutningur óvenjumikill kom á Sterling núna: 88 pokar, 96 lausir munir og 7 körfnr. Skipafregn. Sterling kom i fyrradag. Meðal farþega vorn: Forstöðuk. kvenna- skólans Ingihjörg H. Bjarnason, Lorentz Miiller verzlunarstj. með frú sinni, frú Oktavia Smith, jgfr. Ejóla Stefánsdóttir og fleiri. Sterling fer vestur i kvöld. Flora kom að norðan i dag kl. 1. Nora kom úr Vestmanneyjum í gærkveldi með farþega þá er, eftir nrðn af Sterling um daginn: Jón Laxdal kaupm., Arent Claesen verzlm. og Knud Zimsen verkfr. Mishermi mun það vera, sem sagt var frá í siðasta blaði, að Koch Grænlandsfari hafi orðið að skjóta íslenzku hestaua og stafar af misskdningi. Svissnesku Græn- landsfararnir fnllyrða, að Koch hafi lagt inn á Grænlandsjökla með hestana Nýtt íslenzkt leikrit. Guðmundur Kamban rithöf. í K.- höfn hefir nýlega lokið við leikrit, sem hann kallar: Haddapadda. Það er ástar-sorgleikur í 4 þáttum og ger- ist hér á landi. Guðmundur hefir sent það Leikfél. Reykjavíkur, en það kvað mjög ilt að sýna á leiksviði, þarf meiri útbúnað en hér er kostur á. Leikfélag Reykjavíkur. Leiðbeinandi leikara í vetur er ráð- inn Einar Hjörleijsson rithöf. — Von mun á nýjum leikurum, tveim minsta kosti, norðan af Akureyri. Það eru þeir Vilhelm Knudsen kaupm. og Friðrik Jónasson stud. med. (frá Hrafnagili). — Þá hafa og frú Stefanía og Árni Eiríksson kaupm. heitið því að taka þátt í störfum Leikfél. í vetur, svo að góðar vonir má gera sér um betri frammistöðu en í fyrravetur. FJalla-Eyvindur á í»ýzka- landi. Haun verður i vetur leikinn í aðalleik- húsinu f Munchen og er síðast fróttist var Jóhann að semja við Max Reinhardt alkunnan leikhússtjóra þýzkan um sölu á leikritinu. Takist þeir samningar mun Fj.-Eyv. leiklnn um alt Þýzkaland. Lux 09 kitsons lampar (lítið brúkaðir) fást keyptir á Hverfisgötu 3 C. Björn Rösenkranz.

x

Ísafold

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.