Ísafold - 14.09.1912, Blaðsíða 3

Ísafold - 14.09.1912, Blaðsíða 3
IS AFOLD 225 Ttísögti i bókfærslu (einfaldri og tvöfaldri), verzlunarreikningi alskonar, hraðritun o. fl. veitir Jón Sívertsen, Ingólfsstræti 9. Hittist heima 4—5 e. h. Orgelkensla. Með því að eg flyt alfari frá Stokks- eyri til Reykjavíkur (Frakkastig 25). tek eg að nrér eitis og að undanförnu að kenna orgelspil. Hljóðfæri til leigu með vægum kjörum fyrir þá sem læra hjá tnér. Kenslan stundvísleg, áreið- anleg og ódýr. Lysthafendur gefi sig fram til I. okt. á Laugaveg 5 B. S,Einnig tek eg að mér að tónstilla (»stemma«) alskonar strengjahljóðfæri, gera við Harmonium og Pianino og ýmisl. það, er að vélum lýtur. Alt fljótt og vel af hendi leyst. P| p. t. Reykjavík, 6. sept. 1912. ísólfur Pálsson, organisti. Kenslukotia óskast í Viðey, frá 1. okt. næstkom- andi, til að veita 15—20 börnum til- sögn. Umsóknir er tilgreini kaup- gjald, skulu sendast ásamt meðmælum til undirritaðs fyrir 25. þ. m. Viðey 10. sept. 1912. Ólafur Briem. Barnaskóíi í Bergstaðastræti 3 (fyrir skólaskyld börn) hefst 1. október næstk. Mig er að hitta í Bergstaðastr 3. Brtjníeifur Tobíasson. Stúlka óskast í vist á fáment heimili frá 1. okt. Afgr. vísar á. Stúlka óskast í vist frá 1. okt. Vélameistari Jörgensen, Nýlendugötu i5 B.__________________________ Stór fagnaðar-samkoma verður haldin í Herkastalanum sunnu- daginn 15. sept. kl. Stúlka getur fengið vist á Hverfis- götu 2. B y s s u r hvergi betri en á Hverfisgötu 3 C. Björn Bóseukranz. Hótel Reykjavík: Vel æfður hljóðfæraflokkur spilar í kvöld, undir stjórn herra P. Bernburgs. Bónorðsspil nýútkomin (2. útg.), fást í forstofu Landsbókasafnsins. Vínber, Epli, Melónur, Cítrónur, Laukur, Kartöflur nýkomið til Guðm. Olsen. I nmrvne smáir og stórir' l^dllipar, glös, kúplar og glóðarnet á gaslainpa, alt að vanda ódýrast í Liverpool. Miklar birgðir af alskonar timbri hefir H.f. Timbur og kolaverzlunin Reykjavík. Þilskip til sfilu. Kutter Elín í Hafnarfirði er til sclu nú þegar. Skipið er að stærð 30 tonn, er í 1 flokki og vel útbúið að seglum og áhöldum. Skipið hefir gengið til fiskiveiða síðastliðin ár, og hefir verið ágætlega hirt. Lysthafendur snúi sér til Sigurð- ar Bjarnarsonar sölustjóra fyrir kaupfélagi Hafnarfjarðar, sem gefur allar upplýsingar skipinu viðvíkjandi. DRiK BRYGQERIERS KRONE PORTER SKATTEFRI KfteíEM BtöWmn Jubilæums-Serie Forretningen har i dette Efteraar været etableret i 20 Aar, et Bevis for at vor Forret- ingsgang har været reel. samt tilfredsstillende og fordelagtig for vore Kunder, som stadig kommer tilbage. Det er for længe siden slaaet fast, at vi leverer de mest'fængslende Romaner til en Prisbillighed, som intet andet konkurrerende Forlag. Vor Jubillæums-Serie omfatter, som hosstaaende Tegninger udviser, 3 verdensberömte Romaner i 10 Bind, nemlig: Eugen Siie „Paris’Mysterier" 1—4 do , „Den evige Jöde“ 1—4 og R Savage, „Den maskerede VenusK 1—2. Disse yderst spændende og inter- essante Romaner, som er udgivet i alle Verdenssprog, staar fuldtud paa Höjde med Alex Dumas bedste Romaner, som Ex. »Greven af Monte Christo* og »De tre Musketerer«. Vi leverer disse 10 Bind i smukke Omslag for kun 2 Kroner, men indbundne i stilfulde comp. Bind for den fabelagtig billige Pris 3 Kroner-)-Porto og o. 10 for Emball. Naar Foriaget leverer denne store Jubilæums-Serie indbunden i comp. Bind for denne hidtil ukendte fabelagtig billige Pris, da er det for yderli- gere at vinde Hævd som Nordens billigste Forlag, og som en Tak til vore Kunder for Tillid og Stötte gennem Aarene. Obs. Köbes 2 Serier medfölger gratis 40 smukke kol. Postkort, alle forskellige á 5 Ore pr. Stk. Enhver, der önsker at sikre sig vor Jubilæums-Serie bör indsende Ordre hurtigst, da Op- laget sikkert vil hlive revet bort i Löbet af kort Tid. Bogforlaget, Fiolstræde 33, Kðbenhavn. , 3DeI»" ■< jy y—^ 'IWMVs v itJE- 42 b. Besfiííingsseddeí. Ordrene expederes i den Undertegnede udbeder sig (Antal) Jubilæums-Serie Orden de indgaar. j uindb. á 2 Kr.-)-Porto og 0.10 til Emball. | Navn Skriv nöjagfig og fydelig í Stilling Tlavn og TJdresse. } Adresse 42 a. Besíiííingssecfcfeí. Undertegnede udbeder sig (Antal) .. Jubilæums-Serio inbunden á 3.00-)-Porto og 0.10 til Emball. Navn................................... Stilling .............................. Adresse ............................... 1000 krónur fáið þér, ef úrið er ekki stimplað að aftauvðrðu 0.800, sem er sá stimpill, sem er á öllum ekta silfnrúrum. 21 krónu ágóði! Til þess að fá meðmæli frá ýmsum við- skiftavinum alstaðar á íslandi, til þess að brúka í okkar stóru aðalverðskrá fyrir ár- in 1913 og 1914, seljum við 600 stk. ekta silfur karlmanns og kvenmannsúr, 21 kr. ódýrara en þau i raun og veru eru verð. Úrin eru, svo sem hver og einn getur skil- ið, af allra fínustu tegund, með þvi allra bezta og finasta 10 steina cylinderverki, Yerð: 36 kr. sem fyrir finst. Úrin eru úr ekta silfri, Selst nú: 15 kr. með mjög sterkri umgjörð með gyltum könt- um, aftrekt af okkar allra beztu úrsmiðum. Skrifleg 6 ára ábyrgð fylgir með. Verðið á karlm. og kvenm.úrunum er 36 krónur, en hvert einstakt úr selst fyrir 15 kr., gegn því að þér sendið okkur meðmæli með úrinu undir eins og þér hafið reynt að þér í alla staði eruð vel ánægðir með það. Meðmælin viljum við brúka í aðalverðskrá okkar fyrir árin 1913 og 1914, og við vonum að allir, sem kaupa úr hjá okkur, sendi okk- ur þau meðmæli, sem þeim vírðast úrin verðskulda. Vér viljum auðvitað af fremsta megni senda svo géð úr sem vér mögulega getum, þareð það hefir afarmikla þýðingu fyrir oss, að fá svo mörg og géð meðmæli sem mðgulegt er. Þetta tilboð okkar tekur öllu öðru fram, og allir, sem þarfnast géðs, ekta silfur karlm,- eða kven-úrs, ættu undireins að skrifa okkur, þareð þessi 600 úr, með þessu lága verði, undireins eru upp seld. Verðið er að eins 15 kr. 4- 40 aurar i burðargiald. Kaupið þér tvö úr, fáið þér þau send burðar- gjalds fritt- Ef þér kaupið tvö eða fleiri úr fáið þér vandaða, gylta karlm. eða kven- úrfesti með i kaupbæti. Vér veitum fyrirframborgun ekki móttöku, en send- um alt gegn eftirkröfu. Ef úrið er ekki í alla staði eftir óskum fáið þér annað i skiftum. Ef þér þess vegna viljið vers vissir um að fá eitt af okkar 36 kr. medaille-úrum af fínustu tegund, þá skuluð þér tafarleust, ef þér viljið yðar eigin hag, skrifa okkur og senda greinilega utanáskrift. Utanáskrifttil okkarer: Uhr-,CykIe-og Guldvaremagasin, Kroendahl Import-Forretning. Söndergade 51. — Aarhus. — Danmark. — Telegr.-fldr.: Kroendahl. Slík kjör hefir þó enginn boðið fyr. Kvenstigvél . . . . kr. 4.65 —»— Kvalitet I . — 5.35 Karlmannsstígvél . . . — 5.65 —»— Kvalitet I . — j.90 ^ Alt úr finasta Chevreaux, prýðileg gerð, Derby snið, lakktá, foringjahælar. Sterk Box telpustigvél, öll númer, 4 kr. Sent kostnaðarlaust ef peningarnir eru sendir jafnframt pöntuninni. Takið til númerið á skófatnaðinum eða strikið á blaö utan um fótinn og sendið það. Engin umboðssölulaun. Skotöjslageret „Direkte44 Gothersgade 93. Köbenhavn K. MUNie að vér seljum ódýrast smjör, egg, feiti og smjörlíki. Frá mánudegi 16. sept. fær hver sá er kaupir 2 pd. af smjörlíki ókeypis meðan birgðir endast, fallegt bollapar, - stóra bolla. Smjörhúsið Hafnarstræti 22. Talsími 223. Öilum þeim er sýndu mér hlutteknlngu við jarðarför míns hjartkæra eiginmanns, Indriða Indriðasonar, votta eg hérmeð alúðar- fylstu þakkir. Ingveldur Brandsdéttir. Vinnukonu og ungling vantar frá i. október á Laufásveg 14. Peningar fundnir. Ritstj. vísar á. ódýrt fæöi á góðum stað fyrir verzlunarskólanemendur, — sömuleiðis sjómannaskólapilta. Byrjar 1. október i Dokorshúsinu á Vesturgötu. Ingveldnr Gestsdóttir. Herbergi fyrir einhleypa, 2 eða fleiri, með eða án húsgagna, Stýri- mannastíg 9. Göngudragt er til sölu hjá frú Jörgensen, Nýlendugötu isB. Tapast hefir koparístað með ) í skónum, frá Vífilsstöðum ofan i Hafnarfjörð. Skilvís finnandi komi því til ráðsmannsins á Vífilsstöðum, gegn háum fundarlaunum. Tvær snemmbærar kvígur 1 og 2 vetra, og ef til vill fleiri kýr, eru til sölu. Semja ber við Tómas Magnússon Efri-Gegnishólum Flóa. Bóksalar út um land eru beðnir að endursenda mér hið allra bráðasta Þrjú æfintýri eftir Sigurbjörn Sveinsson, ef nokkuð er eftir óselt. Sigurður Erlendsson Laugaveg 26. Í»Ú, sem tókst kápuna og treyjuna i Laugunum i gærkvöldi, — skilaðu því á Kárastig 3, annars verður þú fundin seinna.

x

Ísafold

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.