Ísafold - 21.09.1912, Blaðsíða 4

Ísafold - 21.09.1912, Blaðsíða 4
230 Í 8 A íf 0 L D Háskólinn. Skrásetning háskólaborgara fer fram i alþingishúsinu. Allir þeir stúdentar, sem ætla að stunda nám við háskólann, og ekki eru áður skrásettir, verða að gefa sig fram við undirskrifaðan háskólaritara i þvi skyni, og greiða jafnframt 15 kr. Skrifstofa háskólans er opin alla virka daga kl. 12—2. Reykjavík 14. sept 1912. F. h. háskólaráðsins. Jón Rósenkranz. Derzltm J. P. T. Brtjde JTled s/s Kong Jielge, sem kemur fjingad 24. sepf., fær verzfunin mikið úrvaf af kvenfjöffum, kvenkápum, og einnig aíís konar vefnaðarvöru. Vörurnar eru keijptar af frú L Jlieísen, svo fuíí frugg- ing er ftjrir því, að vörurnar verði bæði smekkíegar og ócftjrar. Gleymið ekki að vér seljum ódýrast smjör, egg, feiti og smjörlíki. í dag og meðan birgðir endast gefum við ef keypt eru 2 pd. af smjörlíki ókeypis stórt og fallegt bollapar. Smjörhúsið Hafnarstræti 22. Talsimi 223. Slik kjör hefirlþó enginn boðið fyr. Kvenstigvél . . . . kr. 4.65 —»— Kvalitet I . — 5.35 Karlmannsstígvél . . . — 5.65 —»— Kvalitet I . — 5.90 a» a» Alt ur fínasta Chevreaux, prýðileg gerð, Derby snið, lakktú, foringjahælar. «r Sterk Box telpustígvél, öll númer, 4 kr. Sent kostnaðarlaust ef peningarnir eru sendir jafnframt pöntuninni. Takið til númerið á skófatnaðinum eða strikið á blað utan um fótinn og sendið það. Engin umboðssölulaun. Skotöjslageret „Direkte“ Gothersgade 93. Köbenhavn K. Jíokkur f)ús til sölu á góðum stöðum hér í bæn- sömuleiðis ágæt jðrð nálægt um; Reykjavik. — Semja má við Gunnar Gunnarsson Hafnarstræti 8. Byssupúður, ýmsar tegundir, ávalt til sölu handa kaupmönnum að eins. J. Aall-Hansen, Þingholtsstr. 28. Jörðin Eyvík í Grímsneshreppi fæst til ábúðar í næstu fardögum eða til kaups, ef um semur. Jörð þessi er ein af beztu jörðum í Grimsnesi. Upplýsingar um jörðina fást hjá undir- rituðum, er semur um ábúð eða sölu. Jóhannm Eimrsson á Eyvík. Vinum mínum í Ytri-Torfa- staðahreppi i Miðfirði, er sendu mér kr. 310.00 þakka eg hjartanlega. Og sömuleiðis kvenfélaginu »Hringurinn« í Hafnarfirði, er sendi mér kr. 55.00 Óskað hefði eg að geta komið sjálf- ur og þakkað fyrir mig, en úr því það má ekki verða og leiðirnar skilja, verða þessi fáu kveðjuorð að duga við vegamótin. Vífilsstöðum 18. sept. 1912. GuOmundur Ásgeirsson. BRÚKAÐIR, viðgerðir dráttareimvagnar, eimkatlar, steinolíuhreyfivélar, vatnsbirgður til sölu við lágu verði. J. Rössell, Howitzvej 51, Kbh. F. Dynamit, kvellhettur og sprengiþráður aftaf fyrirliggjandi hjá J. Aall Hansen, Þingholtssræti 28. HOLLANDSKE^SHAGTOBAKKER Golden Shag med de korslagte Piber paa grön Advarseletiket. Rheingold. Special Shag. Brillant Shag. Haandrullet Cerut »Crown«. FR. CHRISTENSEN & PHILIP KÖBENHAVN. Reynið Boxcalf-svertuna ,Sun4 og þér brúkið ekki aðra skósvertu úr því. Fæst hvarvetna á íslandi hjá kaup- mönnum. Buchs litarverksmiðja Kaupmannahöfn. Tom Tjáder, Nybrogade 28. Köbenhavn K. Býr til meðul til að losa menn við veggjatitlur, flær, maur, möl, ennfem- ur rottur og mýs. Eina verksmiðjan í þessari grein, sem hlaut gullpening (Grand Prix) að verðlaunum á sýn- ingunni í Lundúnum 1911. Einkasali ráðinn i hverjum bæ. 1111T arai iti tttmmm Kristol. (Hármeðal). Ver hárroti og eyðir flösu. 1,1,1. txm i.'mxut&.i.T 1 Æxajt. Moinlauðt mönnum og skopnum. Katin’s Salgskontor, Nyöstarg. 2. KöbenhavnK Orgelkensla. Með því að eg flyt alfari frá Stokks- eyri til Reykjavíkur (Frakkastíg 25), tek eg að mér eins og að undanförnu að kenna orgelspil. Hljóðfæri til leigu með vægum kjörum fyrir þá sem læra hjá mér. Kenslan stundvísleg, áreið- anleg og ódýr. Lysthafendur gefi sig fram til 1. okt. á Laugaveg 5 B. Einnig tek eg að mér að tónstilla (»stemma«) alskonar strengjahljóðfæri, gera við Harmonium og Piano og ýmisl. það, er að vélum lýtur. Alt fljótt og vel af hendi leyst. p. t. Reykjavík, 6. sept. 1912. ísólfur Pálsson, organisti. Jólatrésskraut, stjörnnkastarar, póstkort, leikföng, anglýsingamunir og glernngsskilti, er alt ódýrast hjá Oscar E. öottschalck Kaapmannahöfn. Miklar birgðir af alskonar timbri hefir H.f. Timbur og kolaverzlunin Þilskip til sölu. Kutter Elín í Hafnarfirði er til sclu nú þegar. Skipið er að stærð 30 tonn, er í 1 flokki og vel útbúið að seglum og áhöldum. Skipið hefir gengið til fiskiveiða síðastliðin ár, og hefir verið ágætlega hirt. Lysthafendur snúi sér til Sigurð- ar Bjarnarsouar sölustjóra fyrir kaupfélagi Hafnarfjarðar, sem gefur allar upplýsingar skipinu viðvíkjandi. Ritstjórar: Ólafur Björnsson og Sigurður Hjörleifsson Isafoldarprentsmiftja 'oO <05 P-m cö 'oO <05 05 fi-H 'oJD fi-H 05 P-< 'oO 05 7=Í P—< ">* »0 cS « 10 ■ z o « U u «8 0) U X A 1 'D 00 • 3 « 2 % a u a IN M o o 02 1 oo ». u B .fi •S 03 ö B © 00 w d a *r< 1- 02 <Ö s D tt © H © > <0 03 00 »0 í é be 'O fc -tj 12 u •M © sm o u D M M B u M u •M © 00 £ M B ■u 8 tt ‘03 © x u 03 03 O 10 fí I <N u B B a VO M !h 3 M ? tt 03 <D S cí s •O 3 o 10 10 10 ® ð) «d cí cí * •0 a I I 5 8 8 j « CO u 2 ro u s m 12 ■S * 2 52 H s u C5 M B •g © M © u <o u c3 -H c3 U 03 M I I •M o| u © pfi lM I 6C J< U O © > x 3 •M •fl. t, CX 03 £ m h * 1 M ‘0 BS © u o >fi o ^ 8 D 3 2 s fl M I ® (5 w £ o I u c3 •M <0 <o * 8 S -8 2 <5 03 M 1895. 50 ára afmæli alþingis. Verzl. Etlinborg stofnuð. Skrifstofa bæjarfógeta er flutt á Hverfisgötu Spif ágæt, nýkcmin í Bókverzíun Ísafoídarprsm. Lítil! ágóði, fljót skii, 1912 veldurþvíegennertil. Tombólu hcldur Hið íslenzka kven- félag laugardag og sunnudag 5. og 6. október næstkomandi í Iðnaðarm.- húsinu. — Ágóðanum verður varið til styrktar fátækum konum. — Nánara auglýst síðar. Samkomu halda þau Mr. og Mrs. Cox í Bárubúð sunnudagskvöldið 22. þ. mán. kl. 8. Allir velkomnir ókeypis. c?nnRaupin i CéinBorg auRa gleóij minfia sorg. FðTtO HBNSfEDi dansfca smjóriitó ar be*J. •9 um t&guná\mar -Sóiey* „irmóffur w Hchla" ®ða jsdsfokT omjoni V C Kaupr •• • Smþðriihið fœjj- einungis frö Offo Mönsted Tf. Konpmannohðfn og i Ocmmðrku /fncfcum Peninga-umslög afarstcrk fást í bókverzlun Isafoldar.

x

Ísafold

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.