Ísafold - 09.10.1912, Blaðsíða 2

Ísafold - 09.10.1912, Blaðsíða 2
244 18 AFOLD Á Austfjörðum eru kaupfélög dáin út að mestu, en útlendar verzlanir, sem umboðsmaður þeirra á, komnar í stað- inn. Áreksturinn hefir orðið þar æði tilfinnanlegur og skipbrotin fleiri en eitt. Árið 1905 fluttist Jón til Akureyrar. Var hann þar í 3 ár og þá að öllu leyti starfsmaður Zöllners. Árið 1908 flutti hann hingað til Reykjavíkur og bjó hér önnur 3 ár, til 1911. Þá fluttist hann aftur til Seyðisfjarðar, sem kunnugt er. Stjórnmálastarfið var annað aðal- starf Jóns. Hann varð þingmaður 31 árs að aldri, fyrst fyrir Norður-Þing- eyjarsýslu. Sat hann sem fulltrúi þeirrar sýslu á 4 þingum, frá 1886— '91. Hann var einn af miðlunar- mönnunum frá 1889, en hvarf frá stefnu þeirra, er hún mætti svo mikl- um andblástri í landinu. Árið 1892 var hann enn í kjöri i Norður-Þing- eyjarsýslu. En þá kepti þar á móti honum Benedikt Sveinsson sýslumað- ur og féll [ón fyrir honum, en náði þó sama haust kosningu í Eyjafjarðar- sýslu. Á 5; þingum var hann full- trúi Eyfirðinga (1893—'99). Að því þingi loknu bauð hann sig fyrstfram 1904, á Seyðisfirði, og var þá einn í kjöri. Var hann fulltrúi Seyðfirðinga á þingunum 1905 og 1907. Loks var hann fulltrúi Suðu r-Múlasýslu á 3 þingum, 1909, 1911 og 1912. Hann var atkvæðamikill þingmað- ur, nýtur starfsmaður og greiður til framsögu og hafði mikið traust sinna samflokks-manna. Fiokksmaður var hann fullkominn, og ekki sízt á seinni árum, en miklu flokksfylgi er sam- fara hættan sú, að verða of einhliða og jafnframt ósanngjarn, en fyrir það mega þjóðirnar oft um sárt strjúka. Um þingmensku hans verður hér ekki dæmt að öðru leyti. En við frá- fall Jóns hefir þjóðin mist einkenni- legan, framkvæmdarsaman og áhuga- mikinn gáfumann. Austra-drykkjuskapurinn. Út af athnga aemd brytans á Anatra í síðasta Isafold, vil eg geta þess, að í grein minni í Lög- réttu er hvergi minst á ólöglega áfengis- söla og þá eigi heldur hver brotið hafi framið í síðustu strandferð bátsins. — En talinn er kanpmaður fyrir vöru sinni, þótt þjónninn afgreiði —. Að drykkjulátunum voru fleiri áhorfendur en eg og brytinn, og geta þeir dæmt um það, hvort frásögn min sé mjög orðum aukin. Sig. K Pálsson. JBeykjavikur-annáll. Frá Furðuströndum. 11. Drengur skilur skepnur. í nánd við Rockdale í Texas er sex vetra drengur, sem vakið hefir á sér athygli margra sálarfræðinga. Drengurinn er sem sé gæddur þeim hæfileika að geta skilið skepnur. Hann talar við kýr, hunda, ketti og jafnvel við hæns svo eðlilega og blátt áfram, að undrum sætir. Og hann segir því næst foreldrum sínum og öðrum frá deilumálum þessara skepna og frá óskum þeirra. Hæfileikinn virðist honum meðfæddur; því að þegar á fyrsta bernskuskeiði reyndi hann að lesa hugsanir foreldra sinna og syst- kina. Ánnars hefir hann ekki meiri mætur á skepnum og kvikindum en títt er um börn á hans aldri, nema ef vera skyldi á hundinum sínum »Trace«. Til söununar þessum einkennilegu hæfileikum drengsins eru sagðar ýms- ar sögur af honum og skulu hér sagð- ar tvær. Eitt kvöld lá faðir drengsins úti í túni, þreyttur eftir dagsverkið; kom þá Howard litli, sonur hans, hlaup- andi til hans og mælti: »Pabbi, hann Jim múlasni segir, að sér sé svo ilt í öðru hnénu, hann hafi meitt sig í því við vinnuna*. »Eg skal ábyrgjast*, sagði faðir hrns, »að múlasninn er að skrökva. Hann langar til að fá frí á morgun*. »Hann segir, að hann geti ekki unnið á morgun«, svaraði Howard; »hann kennir svo mikið til í fætin- um, þó að hann ekki nema tylli í hann*. Daginn eftir fór faðir drengsins með múlasnann til vinnu. En áður en komið var að hádegi var annað hnéð á honum orðið stokkbólgið, svo að fara varð með hann inn í penings- húsið. Varð hann ekki brúkaður vikum saman. Morguninn þennan, sem um ræðir, hafði þó mr. Howard rannsakað hnéð nákvæmlega, en ekki fundið neitt grunsamt. Hin sagan er svona: Bóndi átti uxa, sem alt í einu hafði orðið óviðráðanlegur og ofsafenginn. Howard litli gekk að honum óhrædd- ur, kom aftur að vörmu spori og mælti: »Uxinn segir, að hann hafi rekið eitthvað upp í fótinn á sér, sem valdi sér svo miklum sársauka, að hann verði alveg hamstola*. Uxanum var náð, og kom þá í ljós, að nagli hafði rekist langt upp í klaufina. Margar slíkur sögur eru sagðar af drengnum, og virðast þær harla merki- legar, hvort heldur litið er til drengs- ins eða skepnanna. Blaðið, sem ísafold tekur þetta eftir, heldur því fram, að svo framarlega sem sögurnar séu sannar, ætti að rannsaka þetta vísindalega. Og vér verðum að vera sömu skoðunar. Margt ómerkilegra hefir verið athugað. Brunabótavirðingar samþ. á síðasta bæjar- stjórnarfundi: Hús Jóns Magnúss. bæjarfóg. við Hverfisgötu.............kr. 45,207. Húseignin nr. 5 við Bakkast. kr. 9,930. Hús Sigarjóns Sigarðssonar Templarasnndi 6 . . . kr. 44,915. Skúr i Lanfási...............kr. 408. Bæjaruppdrátt af Reykjavík hefir Sig. Tboroddsen boðist til að gera og sent bæ- jarstjórn erindi nm það. Því visað til 3. manna nefndar: J. Þorl., Elemenz og Tr. G. Hjúskapur: Andrés Fjeldsteð angnlæknir og jnngfr. Sigriðar Blöndahl, dóttir Magn- úsar Blöndabl kanpm. — gengu í hjónaband 5. þ. mán. Leikféiagið byrjar á æfingnm i kvöld. Von er nm, að gamall leikari og góðknnn- nr sýni sig á leiksviðinu i vetnr, i fyrsta leikritinu: Brödrene Hansen. Það er Kristján Þorgrímsson konsúll. Taflfélag Reykjavikur er nú tekið til starfa og hefir fnndi á bverju kveldi i Bárubúð (nppi). — Því félagi ætti að sinna meira en gert hefir verið. Skák-iþróttin má eigi niður leggjast með oss íslendingnm, — Þeir sem gerast viija félagar, munu geta það með þvi að koma á taflfund og láta skrá sig þar i félagaskrá. Vegagerð. íbúar Vestarbæjarins bafa sent bæjarstjórn beiðni nm að fá veg vestar um bæinn úr Fischerssundi vestar að Bárngötn og ennfr. veg frá Stýrimannastig að Tún* götu. Visað til veganefndar. öllum þeim er auðsýndu mér velvild og hluttekningu við veikindi og missi eiginkonu minnar vottast innilegasta þakklæti. Hjörtur Frederfkssen. Uudirrituð kennir sðng, guitar- og fortepianospil. Stúlkur og börn, sem ekki hafa hljóðfæri, geta fengið að æfa sig. — Til viðtals dagl. Þingholfsstr. 18 kl. 12—2 e.m. Hristín Benicfiktscfóttir. Eftirmæli. Hinn 90. júli síðastliðinn andaðist hús- frú Ingibjörg Pálsdóttir á Reykjum á Reyk- jabraut, 51 árs að aldri. Var hún dóttir merkishjónanna PáJs sál. ólafssonar og Gnðrúnar Jónsdóttur á Akri, en systir Bjarna prests i Steinnesi og Ólafs skrifstofastjóra í Kaupmannahöfn. Ingibjörg sái. var fædd á Gilsstöðum i Vatnsdal 16. apríl 1861. Uppólst í föðurgarði 0g giftist 10. júni 1893 eftirlifandi manni sinum Kristjáni Sigurðs- syni bónda á Reykjum. Áttu þau 5 börn, 2 drengi og 3 stúlkor, sem öll eru á lifi, mannvænleg og efnileg. Ingibjörg sál. var mikilhæf og merk kona, skynsöm i bezta lagi og vel mentað. Stóð hún með mesta dugnaði og snild i verkahring sinnm, var ástrik eiginkona og svo umhyggjasöm móð- ir, að örðagt var þar lengra að komast. Á yngri árum hafði hún dvalið 2 ár í Reykjavik sér til mentunar og 1 ár i Kaup- mannahöfn. Myndarleg kona var hún i allri framgöngu og frið sýnmm, einbeitt, kjarkmikil i allri framkomn, brjóstgóð við bágstadda og var heímili þeirra hjóna öll þeirra 19 sambúð- ar- og búskapar ár, eitt af hinnm gestrisnn myndarheimilnm sveitarinnar. Mikilsvirt var hún af vinum og sveitnng- um og heitt elskuð og sárt hörmuð af eig- inmanni, börnnm og venzlafólki. P. Húsnæði og fæði. Á Spítalastíg 9 (uppi), stóra húsinu á horninu við Bergstaðastig, fást leigð- ar tvær stórar stofur með gluggum móti suðri og miðstöðvarhitun.; Hvor þeirra er næg handa tveimur. Á sama stað fæst gott og ódýrt fæði. Upp- lýsingar á staðnum. til að bera ísafold um hálfan austurbæinn vantar nú þegar. ViðsjárYerð brunabótayirðing. Þeir herrar brunabótavirðingamenn hafa fundið ástæðu til í 66. tbl. ísa- foldar að reyna að mótmæla grein minni í 6 5. tbl. ísafoldar. En með hverju? Röngum tölum I T. d.: Brauðgerðarhúsið segjast þeir meta jafnverðmætt og eg, sem sé kr. 4.00 á rúmalin hverja, (eg sagði um kr. 4.00), og verður niðurstaða þeirra á þessum útreikningi sú, að eg hafi reiknað of fáar rúmálnir, sem nemi kr. 2814.00 (of lágt hjá mér). Eftir þeirra eigin tölum lítur dæmið svona út: Stærð hússins i8°Xi2°, vegghæð 5í/q0, ris 50 = 1612 rúmálnir á kr. 4.00 = kr. 6480.00 -J- of lágt reikn- að um kr. 2814.00, gjörir til samans um kr. 9294.00, en brunabótavirðing- in er kr. 7344.00. Hvaðan kemur svo þessi skekkja, sem nemur um kr. 1.950.00 hjá þeim? Því láta þeir ekki grein sinni bera sam- an við virðingargjörðina. Um íbúðarhúsið er alveg sama að segja, þótt ekki skakki jafnmiklu hlut- fallslega. Virðingarmennirnir komast svo með þessum reikningi að þeirri niðurstöðu, að eg hafi reiknað of lágt um kr. 20670 = virðinq peirra of há um kr. 11894.00 og það með þessum dæmalausa út- reikningi. Við hverju var að búast? Eru þeir með þessu að reyna að nálg- ast peningavirðinguna, sem er kr. 87 þús. og 800.00? Það getur varla verið. Svo kemur skottið á skömminni. » Virðinqarverðið er í hvert skijti by%t á áliti virðinqarmannanna<!., og svo í næstu málsgrein: »brunabótavirðingar eru ekki virðinqar, heldur samkomulaq milli húseiqanda, brunabótafélaga og bœjarstjórnar og koma ekki óðrum við«. Koma ekki öll mál, sem bæjarstjórn ræðir, almenningi við ? í síðustu máls- grein stendur svo: »e/ bcejarstjórn pykir virðing oj há, \>á er hún bara lœkkuð, þegjandi og hljóðalaust, alveg án til- lits til hinnajóstu virðingarmanna. Til hvers eru þá virðingarmenn? Mættu líklega missa sig? Það getur hver húseigandi milliliðslaust sagt um, hve hátt hann vill vátryggja hús sitt. Svo ætla eg ekki að eyða meiri svertu á þetta mál við virðingarmenn- ina, þar eg aldrei hefði gjört það hefði eg vitað áður, að brunabótavirðingar væru ekki annað en samkomulag. Einar Erlendsson. -----sse------- Gjafir og áheit til Heilsuhælisfélagsins. N-f- 5 kr. G. Ó. Akureyri 10 kr. Þ. S. 25 kr. Kjósaringnr 4 kr. N. N. Rv. 2 kr. Jón Jónsson Vatnsst. 16, 10 kr. Heimilið ú Reynisvatni 4 kr. G. J. 10 kr. E. E. Akran. 5 kr. Sig. Jónsson Bakka 10 kr, Guðr. Jónsd. Þormóðsd. 1 kr. Guðr. Ólafsd. s. st. 1 kr. Sig. Bjarnas. s. st. 50 au. Ól. Þorst. s. st. 5 kr. Bj. Jónss. 5 kr. Kona & Norð- urlancM 4 kr. G. 2 kr. N. N. Vatnsl. 5 kr. Run. Jónss. 20 kr. 3 menn á Sauðárkr. 10 kr. Þ. F. G. 5 kr. N. N. 2 kr. Ferm- ingarst. 2 kr. N. N. Bildudal 5 kr. Áh. afh. af Þorl. Jónss. 5 kr. J. Bookless Hafnarf. 100 kr. Stúlka i Bf. 5 kr. Frú Kristjansen Barons Can. 7 kr. Söngfél í Garði 50 kr. N. N. 12 kr. J. J. 6 kr. Piltar á Sandi 6 kr. N. N. Rv. 2 kr. I. 2 kr. H. S. 10 kr. Stúlka í Skagaf. 2 kr. Lestrarfél. Fróði Canada 19,35 kr. G. Jónss. Litlubr. 2 kr. Klúbburinn Borgarinn 88 kr. S. J. Rv 5 kr. Möðruvallahj. Eyjaf. 10 kr. N. N. Bjóluhv. 1 kr. Marteinn kanpm. Einarss. 88,31 kr. Elias Eyjólfsson 2 kr. N. N. 2 kr. N. N. Gislh.hr. 5 kr. N. N. Oddeyri 10 kr. Áh. afh. af Sigv. Valentinuss. 10 kr. Vinnu- piltur 10 kr. Sig. Danielss. Kolviðarh. 10 kr. Gjafir úr Mosfellssveit: Björn Bjarnars. 1 kr. S. Björnsd. 50 au. H. S. Björnsd. 50 au. Þ. A. Björnsd. 60 au. Kristrún Eyólfsd. 1 kr. P. Eymundss. 1 kr. öll frá Grafarh. Gr. Gislad. Gróul. 50 an. Guðl. Guðmundss. 1 kr. Magn. Hanss. 50 au. G. Eylifsd. 1 kr. M. Pétursd. 1 kr. Kr. Eylifsd. 50 au. öll frá Árbæ. Frá Elliðakoti 5 kr. G. Björnss. Miðdal 6 kr. G. Magn. Geith. 2 kr. E. Guðm. Miðdal 3 kr. B. Þórðars. Lágaf. 1 kr. Frá Óskoti 6 kr. M. Þorsteinsd. Úlfarsf. 1 kr. Sk. Guðm. s. st. 2 kr. Á. Jónsd. Gufun. 2 kr. St. P. Sigurðsd. s. st. 1 kr. Sig. Oddss. s. st. 8 kr. Páll Gests. Eyði 1 kr. M. Sigurðsd. s. st. 1 kr. Vigm. Pálss. 50 au. Karl G. Pálss. s. st. 50 au. P. Guðm. Rv. 1 kr. G. Þorlákss. Korpólfsst. 1 kr. Axel Guðra. s. st. 50 au. Þorl. Sig. s. st. 1 kr. Kr. Gaðmundsd. s. st. 1 kr. Guðr. Þorláksd. s. st. 1 kr. M. Jónsd. Blikast. 2 kr. Ág. Hafliðad. s. st. 1 kr. Þ. M. Þorlákss. s. st. 2 kr. Kr. Jósafatsd, s. st. l'kr. Erl. Erlendss. Helgaf. 2 kr. M. Guðmundss. s. st. 50 an. Guðl. Árnas. s. st. 50 au. G. Björnsd. Grafarh. 1 kr. O. Einarss. Kálfak. 2 kr. Á. Halldórsd. Bringum 1 kr. H. Halldórsd. s. st. 1 kr. H. Jónss. Álaf. 2 kr. Frá Ártúnum 5 kr. = 77 kr. Háseti á J. Forseta 10 kr. Kona i Ölfusi 10 kr. N. N, Borgarhr. 25 kr. Június Jóns. afm.gj. 25 kr. Kona á Akran. 2 kr. Gunnar Gunnarsson og kona hans N.-Dak 20 kr. Sekt úr Húnavatnss. 20 kr. Kona i Rv. 5 kr. Rut Sölvasen 10 kr. N. N. 5 kr. Kona 2 kr. Jón Sigarðss. Hankag. 5 kr. Á M. 5 kr. Seltirningur 25 kr. M. Þ. 100 kr Kona á Álftan. 2 kr. Mrs Chiswell 200 kr. Rebekka Gnðmundsd. Johnsen Winnipeg 109 kr. 2 kunningjar 10 kr. Kona 2 kr. Nói 200 kr. Frú Halberg "/„• 200 kr. R. Á. 5 kr. Kona á Miðnesi 3 kr. Kona á Álftan. 2 kr. H. G. 5 kr. A. S. 11 kr. Didi og Múddi 2 kr. G-J-G Reyðarf. 6 kr. N. N. 6 kr. Kona á Sigluf. 5 kr. Kv.fél. Kvikk Seyðlsf. 50 kr. SigurBt. Bjarnas. 10 kr. H. G. 5 kr. Sig. Sig. Eskif. 5 kr. Blönduósbúi 1 kr. Kv.fél Sanðárkr. 50 kr. J. Einarss, Can. 37 kr. Hornfirðingur 5 kr. Sölvi Sölvason 60,41 kr. N. N. Akureyri 100 kr. S. H. 32 kr. Þork. Guðmundss. og Gaðrún S. Bergþórsd. “/* 50 kr. Stúlka á Akranesi 2 kr. Stúlka i Rv. 5 kr. Frá ögurd: Kona afm.gj. 50 au. Ö. 1 kr. Húsfr. G. Jónsd. og húsfr. Elisabet Guðmundsd. Æðey 6 kr. Jóh. Pálss. Garðst. 5 kr. = 12,50 kr. St. G. 10 kr. Ág. Guðmundsson ísaf. 16 kr. Jón Bósenkranz. Mannskaðasamskotin. Skýrsla um gefendur. Samskot sem ísafold hefir tekið við og afhent samskotanefndinni. Gofendnr: kr. a. Hans Petersen 15 00 M. O. 10 00 st. 0, 5 00 Ebeneser Helgason 1 00 Sveinbjörn Erlendsson 1 00 Stefán Þórðarson 2 00 N. N. 5 00 N. N. 0 50 N. N. 0 25 N. N. 2 00 N. N. 1 00 G. S. Höfnum 2 00 N. N. »» 1 50 Goodtemplarast. í Rvk, ágóði af skemtun 158 75 N. N. 1 00 N. N. 1 00 Margrót Árnadóttir 10 00 N. N. 1 00 Guðm. Kr. Guðmundsson 10 00 E. Chouillou, Hafnarstr. 17 20 00 N. N. ' 1 00 Jóhannes Nordal 5 00 N. N. 1 00 H. Nfelsson 5 00 S. Jóhannsdóttir 2 00 Ólæsilegt nafn 1 00 »» »» 5 00 Illugi 1 00 Nathan & Olsen 25 00 Skipshöfnin á s/s Garðar laud- nema sendir: Indriði Gottsveins- son 10.00. Finnbogi Finnbogas. stýrim. 3.00. B. Smith vélastj. 5.00. M. Magcúss. vélastj. 10.00. Ág. G. Waage 5.00. Guðm. Jó- hannesson 3.00. Finnb. Finnboga- son háseti 2.00. Jón Kristjánss. 5.00. Jón Gíslasou 2.00. Páll Jónsson 1.00. Ól. Guðmundss. 3.00. Salómon Jónsson 5.00. Ey- ólfur Árnason 2.00. Jón Guð- mundss. 5.00. Guðm. Helgas. 1.00. Einar Gíslason 2.00. Jónas Gottsveinsson 2,00. Sófus Hansen 2.00. Pótur Þórðars. skipstj. 2.00 Guðm. Magnússon 2.00. Sigur- björn Guðmundss. 3.00. Guðm. Hansson, Þúfukoti, Kjós 3.00= 78 00 Jón Collin Laugaveg 58 5 00 Gylfi Lv. 2 00 Sigurður Sigurðsson Njg. 54 2 00 Margrót Árnadóttir »» 53 0 50 Ólöf Magnússon Grg. 54 2 00 Guðm. Ámundason Lv. 70 4 00 Þórunn Jónsdóttir Grg. 54 0 50 Sig. Jónsson Grg. 54 5 00 Valgerður Bjarnadóttir Grg. 54 iT00 G. K. Guðmundsson Lv. 70 2 00 Kristín Andrésdóttir Lv. 70 2 00 K. B. 1 00 P. Ingerskov 15.00. R. Hegen- sen 4.00. N. Wittrup 2.00. N. Jensen 3.00. O. Knudsen 2.00. G. Rasmussen 2. A. Jensen 2. K. JörgenBen 2.00. E. Krlsten- sen 2.00. L. Skytte-Larsen 1.00. C. A. ísaksson 2.00. A. Sjöberg 2.00. Eiríkur Elísson 2.00 (Skips- höfn á s/s Geir) = 41 00 Björn Ólafsson 15.00. Jón Jónas- son 10.00. Run. Guðmundsson 2.00. Guðm. Pótursson 1.00. Einar Guðmundss. 2.00. Geir Einarsson 4.00. Björn Jónsson 2.00. Guðbj. Guðmundss. 2.00. Árni Árnason 2.00. Þorsteinn Þorkelsson 5.00. Jóhann Sig- mundsson 1.00. I. Sveinss. 2.00. Magnús Stefánsson 5.00. Einar Ólafsson 1.00. Högni Hansson 3.00. Sigurjón Kristjánsson 5.00. Sam. Guðmundsson 1.00. Baldvin Halldórss. 2.00. Guðm. Helgason 2.00. (Skipverjar á s/s Snorra goða) = 64 00 Jón Matthíasson Vg. 32 5 00 Frederik Jensen 10 00 G. K. Guðmundsson 5 00 Meira. kr. 524~ÖÖ Barnabibtían. Fyrra heftið, úrvalskaflar úr gamla testamentinu, er fullprentað og verð- ur til sölu hér í bænum fyrir næstu helgi. Sent bóksölum með Veslu, í þessum mánuði, þar sem hún kemur vii Bðkverzl. ísafoldarprentsm Piltur, rúmlega tvítugur, óskar eftir atvinnu við verzlun, skrifstofu- störf, bókband eða söðlasmíði. Afgr. ísafoldar vísar á. Stór og góð stofa til leigu í miðbænum. Ritstj. vísar á. Miklar birgðir af alskonar timbri hefir H.f. Timbnr oá kolaYerzlnnin Reykjavík. rnnTT Kristol. (Hármeðal). Ver hárroti og eyðir flösu. \uinmmniuTmmf Draumar Hermanns Jónassonar eru komnir ut. Fást hjá bóksölum um land alt, í Khöfn hjá H ö s t, í Winnipeg hjá B a r d a 1. Dynamit, kvellhettur og sprengiþráður aftaf fyrirliggjandi hjá J. Aall Hansen, Þingholtssræti 28. Meinlaust mönnum og skepnum. Ratin’s Salgskontor, Nyösterg. 2. KöbenkavnK ísólfssk áli i Grindavíkurhreppi fæst til ábúðar í fardögum 1912. Hann er einhver bezta hagbeitajörð í hreppnum, jafnt til fjalls og fjöru. Túnið er slétt og grasgefið og má stækka það eftir vild með litlum til- kostnaði. Rekasæld hin mesta bæði trjáviðar o. fl. Útræði hefir verið þar ágætt og miðin fiskisæl. — Jörðin getur og fengist til kaups, ef um semur. Grindavík í okt. 1912. Einar G. Einarsson. Þorvaldur Pálsson sórfræðingur í magasjúkdómum. Laugaveg 18. Viðtalstími kl. 10—n árd. Tals. 178. Stúíka getur 1. nóv. fengið stöðu við meiri- háttar vefnaðarvöruverzlun hér í bæn- um. — Hlutaðeigandi verður að hafa sérlega góð meðmæli. Tilboð rnerkt: 100 sendist á skrifstofu ísafoldar fyrir 20. október. Enska. Jón Ólafsson frá Geldingaholti, er dvalið hefir 2l/z ár á Englandi og Skotlandi, býðst til að kenna ensku. Kemur hingað um 15. þ. m. Jón Ófeigsson tekur móti pöntun- um. 1 Ritstjórar: Ólafur Björnsson og Sigurður Hjörleifsson IssfoldarprentsmiOja

x

Ísafold

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.