Ísafold - 23.10.1912, Blaðsíða 4

Ísafold - 23.10.1912, Blaðsíða 4
256 18 AFOLD unum þar. Hefir nylega verið sorfið á tveim stöðum lítið eitt, en óskemt og heilt að öðru leyti. 19. sept. Krístín Skúladóttir frú, Kaupm.höfn: Pi'pukongur úr merskúmi og móð nýsilfurloki, sem hefir verið gylt. Hæð 7,5 cm., 1. um 11 cm. 4. nóvember. Jón Hannesson bóndi Lfndurnfelli: Steinlampi kringlóttur; þverm. 13 cm., gerður úr flatkúlumynd- uðum grágrýtishnullungi; hæð 6,6 cm.; dýpt skálarinnar, sem höggvin hefir verið í hann, er 2,2 cm. í miðju, en þverm. hennar efst er um 8 cm.; hún er kringlótt og nokkurn veginn lík sneið af yfirborði reglulegrar kúlu. Innan í skálinni er svört skán, og er hún er hituð, verður af henni sterk lýsislykt. Jarðfundinn. 5. nóvember. G. Thorsteinsson frú, Rvík: Glerpeli, ferstrendur, st. 5,4 x 4 cm., hæð 7,7 cm. auk stúts, sem brotinn er af; slípaður allur utan; grafnir á fram hlið upphafsstafirnir F H E D, greinar til beggja handa en kóróna uppi yfir. En stafirnir eru fangamark Þórunnar Eggertsdóttur frá Skörðum f Miðdölum. Sama: Lyklasylgja úr kopar með gagnskornu verki og grafln beggja vegna; aðallega kringlótt; þverm. 5,8 cm. Fuud- in í jörðu á Fossi í Arnarfirði. Sama: Koparlykill með allgóðu verki, l. 10,7 cm. Á hölduna eru grafnir upp- hafsstafirnir G E S og ártalið 1746. Á skegginu er ein skerðing hvoru megin; holan er 6 cm. að dýpt. 29. nóvember. Steindór Björnsson kennari, Rvík: Sleggjuhauss-brot úr steini (blágrýti), rúmlega hálfur haus- inn, hann hefir verið kringlóttur; þverm. 13 cm., þykt 5 cm. Gatið er borað inn frá báðum hliðum, þrengst í miðju, vídd 3,2—4 cm. Hefir sprungið mjög úr honum. Fundinn austur í Ossabæjar- hólum í Landeyjum, þar sem hinn forni Vörsabær stóð. Sami: Sleggjuhauss-brot úr líkum steini, hálfur hausinn; hann hefir verið líkur hinum fyrri að lögun og stærð, en nokkuð þykkri og þyngri. Fundin sama st. Sami: Gjall úr rauðablæstri, 2 stykki; hið stærra nokkuð hálfkúlumynað. Fund- ið sama st. 21. nóvember. Jón Guðmundsson, Æg- issíðu: Eirkersbrot, tvær eirþynnur negldar saman á jöðrunum, 1. 47 cm. Fanst í fornum helli á Ægisíðu. Sami: Halda eða kengur úr eiri, úr ferstrendum teini, bogamynduð horn; spaðar með naglagötum á. Fundin s. st. Sami: Hálfkringla úr mjúkum, ljós- gráum steini, brot, helmingur af eins konar skál, sem verið hefir mjög grunn; dýpt 2,2 cm., þverm. 19,3 cm., botninn flatur, barmar flá. Botninn er 3,5 cm. að þykt, typpi upp úr honum miðjum og gat í gegnum það, niður f gegn, Á botninum eru 2 mjóar holur, 1 cm. að dýpt, — hafa máske verið aðrar 2 slík- ar á hinum helmingnum. Hilðin slótt að utan, með 3 rákum umhverfis, hæð 6 cm. Botninn slóttur að neðan. Övfst til hvers notað hefir verlð, — ef til vill ljósáhald. Fundið sama st. Sami: Járnbitull með föstum stöng- um, lengd milli stanga 12 cm., bugða á miðju. Lengd 16 cm., auga (hring- ur) á efri enda fyrir kjálka og lykkja á neðri enda, sem í leikur laus taum- hringur. Mitt á meðal bituls og lykkju eru eyru áföst fyrir keðjuna eða bandið undir kjálkana. Gamall og sjaldsóður. 17. desember. Árni Árnason frá Höfða hólum: Lyklasylgja úr kopar, ekki heil, kraginn tekinn af, kringlótt; þverm. 6,5 cm., gagnskorið verk, 3 bönd og milli þeirra upphafsstafir konu þeirrar, er sylgjan var gerð fyrir: A H D, þ. e. Áðalbjörg Halldórsdóttir, — amma konu gefandans, — og ártalið 1818. tmmm RnoMrsmaoi 1. BmcvgOgJe A 1_ _ 1 Efterspörgelsen efter vor »fubilænms-Serie« har langt oversteget vore y |J Q| J Forventninger, saaledes at lste Oplag allercde er fuldstændig udsolgt. Vi har derfor besluttet os til at trykke nvt Oplag. soin Paievigé Jgde udkommer om faa Dage. De, som endnu önsker at benytte sig af vort enestaaende Tilbud, maa indsende Ordre senest inden 14 Dage, da Serien nu ikke bliver optrykt mere. 1 Forretningen har i dette Efteraar været etableret i 20 Aar, et Bevis for, at vor Forretningsgang har været reel samt tilfredsstillende og fordelagtig for vore Kunder, som stadig kommer tilbage Det er 1 \ w iUE- Daievjgéjede for længe siden slaaet fast, at »i leverer de mest fængslende Romaner til en Prisbillighed som intet andet konkurrerende Forlag. Vor Jubilæums-Serie omfatter, som hosctaaende Tegninger udviser, 3 verdensberömte Romaner i nemlig: Eugen Sue, »Paris’ Mysterier<, I.—4., do., »Den evige Jöde« I.—4. og R. Savage, »Den I.—2. Disse yderst spændende og interessante Romaner, som er ndgivne i alle Verdens- •gJG^EStlE* Ordrene expederes i den Orden, de indgaar. 10 Bind, maskerede Venus 8Prog> staar fuldtud paa Höjde med Alex. Dimas’ bedste Romaner, som f. Eks. »Greven af Monte ChrÍ9to« og »De tre Musketerer*. Vi leverer disse 10 Bind i smukke Omslag for kun 2 Kroner. Hvert Bind er paa ca. 200 store> tættrykte Sider, og koster altsaa kun 20 Öre pr. Bind, men indbundne i stilfulde comp. Bind for den fa- belagtig billige Pris 3 K r o n e r (altsaa kun I Kr. mere for Indbindingen) + Porto og 0,10 for Emballage. Naar Forlaget leverer denne store Jubilæums-Serie indbundet i comp. Bind for denne hidtil ukendte Skriv nöjagtig og tydelig Navn og Adresse. fabelagtig billige Pris, da er det for yderligere at vinde Hævd som Nordens billigste Forlag, og som en Tak til vore Kunder for Tillid og Stötte gennem Aarene. Obs. Köbes 2 Serier, medfölger gratis 40 smukke kol. Postkort, aile forsk. á 5 Öre pr Sendes pr. Postopkr. Bestillingsseddelen kan indsendes i aaben Konvolut for 5 Öre. Stk. Bostillingsseddel. Undertegnede udbeder sig Antal . .. Jubilæums-Serie. uindb. a 2.20 -f- Porto og 0.10 til Emballage. indb. a 3.00 + Porto og 010 til Emballage. (Hvad ikke önskes, overstreges). Navn Stilling Adresse Bogforlaget, Fiolsf ræde 33. Köbenhavn. U t b o ð. Þeir kaupmenn bæjarins, sem vilja selja H. f. »Haukur«, handa togar- anum Ingólfi Arnarsyni, öll þau matvæli, sem hann þarfnast þegar hann er hér heima að veiðum, eru beðnir að gera tilboð um það, miðað við lægsta útsöluverð þeirra. í tilboðum þessum þarf að vera tiltekið, hversu mikinn afslátt þeir vilja gefa (hve mikið af hundraði), ennfremur um borgunarskil- mála, og eru þeir beðnir að senda tilboð sín fyrir i. nóvember n. k., til Péturs J. Thorsteinsson, Lækjargötu IO B. Hjúkrunarkonu vantar við sjúkrahúsið á Akureyri frá 14. maí næstkomandi. Laun 200 kr., fæði og húsnæði. Umsóknir sendist héraðslækninum á Akureyri. Sjúkrahússnefndin. BRÚKAÐIR II. Til Vídalínssafns. Frú Helga Matzen hefir eftir ósk for stöðumanns Þjóðmenjasafnsins afhent Vídalínssafni að gjöf tvær mjög góðar ljósmyndir af fyrverandi manni sfnum, Jóni konsúl Vídalín, og sór; eru myndir þessar í prýðisfögrum umgjörðum, út- skornum úr tró og algyltum. Þær komu til safnsins 27. jan. 1911. Enn fremur hefir sama frú afhent Vída- línssafni gamlan silfurspón, er því safni tilheyrði, en hún hafði áskilið sór rótt til að hafa undir höndum til æfiloka. Spónninn er með engilhöfði á skaftend- anum og mannsmynd á skaftinu næst blaðinu; báðar myndirnar hafa verið gyltar. Aftan á blaðinu hafa verið grafn- ar tvær greinar, er mynda kranz. Aftan á skaftið er stimplað S M og 18 fyrir framan en 35 fyrir aftan og er það ár- talið er spónninn var gerður, en lagið er miklu eldra. — Mjög líkur öðrum silfurspæui í Vídalínssafni, sem getið er um í Árb. 1908, bls. 58. III. Til Mannamyndasafnsins. 22. september. Jón Þórarinsson fræðslu- málastjóri: Árni biskup Helgason, »anno ætatis 49«, frumteikning, líklega eftir Rud Keyser, síðar prófessor, er hann var hér á landi 18251). Eftir þessari frummynd er steinprentaða myndin í minningarriti Bómentafólagsins, nr. 80 í Mms., búin til, en nokkuð frábrugðin þó. 20. október. Guðbr. Jónsson, aðstoð- arm. við Landsskjalasafnið: Þorsteinn Erlingsson skáld, lítil ljósmynd eftir C. Espersen í Kmhöfn. 16. nóvember. Sami: Ljósmyndir sex af þessum mönnum: Pétur bóndi Bjarna- son í Hákoti, Hannes Þorsteinsson fyr ritstjóri, Halldór Jónsson bankagjaldkeri, Lárus H. Bjarnason, tvær, og Jón Run- ólfsson stúdent. IV. Til Þjóðfræðissafnsins. 26. júní. Sigurður Kristánsson bókaút- gefandi, Rvk: Hanzkar frá Indíánabygð- um fyrir norðan Hudsonsflóann, gerðir úr bleiku skinni sútuðu, mjög skrautlega útsaumaðir með margvíslega litu silki á handarbakinu og laskanum, sem víkkar ákaflega upp eftir og nær upp á miðjan framhandlegg. — Sendir gefanda af Ott- enson, ísl. bóksala í Winnipeg. Matthias Þórðarson. ‘) Önnur mynd, svipuð að gerð, eftir hann er til í Landsbókasafninu; hún er af Svb. Egilssyni. viðgerðir dráttareimvagnar, eimkatlar, steinolíuhreyfivélar, vatnsbirgður til sölu við lágu verði. J. Rösgell, Howitzvej 51, Kbh. F. Ritstjórar: Ólafur Björnsson og Sigurður Hjörleifsson T«afoldarprentstniðja íá ái hvernær, sem hann leit haua, svo að ekkert ilt gæti komið uærri henni. Nú koma skyudilega boð um að lið- Bveit hans ætti tafarlaust að fara til M. það voru ill tíðiudi og veslings sveitarhöfðingi var í standandi vandræð um með, hvað hanu ætti uú að taka til bragðs. Hann kom sér ekki að þvi, að segja meynni tíðindin, og beið svo unz komið var að burtfarardeginnm; þá sagði hann henni það loks, er þau voru eitthvert kvöld að ganga sér til skemtuuar. Henni hafði aldrei komið sú skilnaðarstund í hug fyrri. það var eins og hún vaknaði alt í einu af sælu- draumi síuum. Hún skoðaði skilnað- inn eins og eitthvert óþolandi and- streymi, og grét eins og barn í sak- lausri einfeldni. Hann vafði hana að sér og kysti burt tárin af kinnum hennar, Hún meinaði honum það ekki, því það er eins og harmurinn helgi faðmlög sumra elskenda. Hann var ástnæmur og ákafur að náttúrufari; hann sá þarna fríða stúlku í faðmi sínum, hann fann, að hann hafði 14 vald yfir henni og var hræddur úm, að missa hana fyrir fult og alt það var eins og alt þetta legðist á eitt, að kæfa niður hinar betri tilfinningar hans; hann dirfðist að stinga upp á því við hana, að hún ætti að yfirgefa heimili sitt og fara með honum. Hann var sannkall- aður viðvaningur í því að tæla kven- fólk, og roðnaði því og fyrirvarð sig fyrir, hvað hann hefði getað talað ó- mannlega; en svo var brjóst hennar saklaust, að hún skildi eigi 1 fyrstu, hvað hann átti við, eða hvernig hún ætta að yfirgefa hverfið, sem hún var borin og barnfædd f, eða kofann for- eldra hennar. En loks var sem hún raknaði við sér og skildi, hvað unnusti hennar átti vi. Hún náfölnaði og hætti að gráta; eigi ámælti hún unnusta sínum. Hún mælti eigi orð frá vörum. Hún hrökk við í nokkurs konar ofboði, rétt eins og hún hefði snert við nöðru. Hún leit til hans með svo ógurlegum og rauualegum svip, að honum fanst, sem helkuldi nfsti hjarta hans; hún fórn- 15 áði höndUlh ög fiýði sem örskot til for- eldra sinnv. Sveitarhöfðingin gekk sneyptur burt og f þungu skapi. |>að er óvfst hvað hann hefði þarft gert, ef hann hefði eigi hugsað um að búast butt. Ferðin rækti nokkuð af honum, því að honum gekk vel, og nógar glaðværðir og skemti- legir vinir bættu honum nokkuð sökn- uðinn svo að minna fór að bera á þung- lyndi hans, og leit svo út að hann væri farinn að gleyma meynni fögru; þó var eigi trútt um, að hugur hans hvarfl- aði við og við til vöggu ástar hans, bins friðsæla heimkynnis, og það hvort sem hann var staddur í báltryltum og blóðugum bardögum, var á ferðum geig- væulegar fjallaleiðir og ferlegar trölla- dyngjur, i hrakviðri og niðamyrkri, eða hann sat á skytningi með félögum sín- um við samdrykkju og nógan glaum og glaðværð — hvarflaði til kofans með þílinu hvíta, til lækjarins silfurtæra, til brekkunnar, þar sem björkin væna stóð, til mærinnar ungu, er gekk með læknum og studdist við hönd honum, og starði á hann augunum bláu, tindr- 16 af ást, sem hún vissi eigi ef. jpað er eigi unt að lýsa því, hver grimdar á- áhrif þessi atburður hafði á meyna fögru; það var eins ogheimurinn hefði týnst fyr- ir augum hennar, sá heimur er hún þekk- ir ein. Fyrst framan af sóttu yfirlið mjög á haua, siðau sífelt ólækuandi. Hún hafði horft á eftir liðsveitinni út um glugganu er hún hélt burt. Hún hafði horft á unnusta siun, hinn ócrygga eins og borin burt á höndum sveitunga siuna svo sem með mesta veg og viðhöfn, innan um bumbuslátt og lúðurhljóm. Hún starði aæguuum grát- þrungnum eftir honum unz hann hvarf, þar sem klæði hans ljómuðu af geisl- um morgunsólarinnar, og svanafjaðr- irnar á höfði b&ns blöktuðu i morgun- blænum. Hann hvarf sjónum hennar eins og skiuandi draumsjón, og skildi hana og alt umhverfis hana efbir í svartnættis myrkri. Eigi virðist nein þörf að dveljast lengi við hvert smáatvik í sögu stúlk- unnar eftir þetta. Hún er óþekt öðr- um ástar píslarvottarsögum. Hún sneyddi hjá margmenni og reikaði á-

x

Ísafold

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.