Ísafold - 26.10.1912, Blaðsíða 3

Ísafold - 26.10.1912, Blaðsíða 3
ISAFOLD 259 Nýkomið: Stór, björt og góð stofa til leigu í miðbænum, fyrir einhleypan. .bife Góðfrægu Karlmannastígvélin vatnsheldn. Skólastíg- vél handa börnum, margar tegundir. Leikfimisskór Flókaskór, kvenstígvél ótal teg. Hússkór o. m. m. fl. Ennfremur töluvert af hinum heimsfræga Walk Over- skófatnaðih Komiðl Skoðið I Kaupið I Lárus G. Lúðvígsson, Þinglioltsstræti 2. Yillukennmg s. d. adventista. (Mr. Cox trúboði hefir nýlega gefið út bækling með þessari fyrirsögn. Út af honum hefir forstöðumaður adventista hér beðið ísafold fyrir eftirfarandi línur. Ritstj.) Kveld eitt í vikunni meðtók eg stórt bréf frá manni nokkrum hór í bænum, eg opnaði það og fann þar í rit með titlinum: »Yillukenning s. d. adventista«, gefið út af Mr. C. H. Cox nokkrum. Seinna um kvöldið las eg ritið og varð forviða á í hvílíkum fordæmingaranda það er skrifað. Háðsyrði eins og t. d. »heimskingjar«, »ómentaður«, og margt fleira er þar hópum saman. Eg get naumast ímyndað mór að slíkt rit verði til uppbyggingar þeim er lesa það. Eg hræðist það ekki meir en svo, að eg þori að biðja alla, sem löngun hata til þess, að lesa það. Spurningar þær, sem ritið ræðir um, verða nákvæmlega og’, hlutdrægnislaust ræddar í fyrirlestrunum f B e t e 1 í vet- ur. Ennfremur er það hægðarleikur að prófa staðhæfing Mr. Cox með biblí- unni, og svo fljótt sem unt verður læt eg prenta meðal annars lítið rit, sem sýnir á hverju vór byggjum trú vora hvíldardeginum viðvíkjandi; því bók bókanna kennir, að vera ætíð reiðubúnir með hógværð og virðingu til varnar fyr- ir hverjum (manni), er krefst af oss reikningsskapar fyrir þá von, sem í oss er. Hið nefnda litla rit verður svar til Mr. Cox. Ó. J. Olsen. Sitt af hverju. 72000 manns skilja árlega í Banda- ríkjum. Brezk tunga er talinn orðauðgust allra mála. í henni talin 250,000 orð. Rit Shakespearie geyma fjölbreyttasta orðgnótt allra skáldrita. Georg Bretakonungur hefir ferðast allra þjóðhöfðingja mest. — Sex sinn- um hefir hann farið til Kanada, 4 sinn- um til Indlands, 2 sinnum til Suður- Afríku og Ástralíu. Telst svo til að hann muni hafa lagt undir fót á sjó og landi 240,000 rastir eða sömu vegarlengd hér um bil eins og 4800 sinnum austur á Þingvöll. 1 New-York voru þann 12. ág. í sum- ar líflátnir 7 manns, 6 ítalir og 1 svert- ingi fyrir glæpi. Þeir voru allir drepnir með rafmagni. Svo margir menn hafa eigi áður verið líflátnir á elnum degi þar í borginni. Elzta blað heimsins, kínverskt blað, King Pao hætti að koma út í sumar og var þá 1512 ára gamalt. Nýlega fundust í Noregi fornmenjar, bikarar, gullhringar o. m. fl. frá 1, öld eftir Kr Þykir fundur þessi sönnun þess, að Norðmenn hafi á þeim tímum staðið í viðskiftasambandi við Rómverja. Stærsta skáldsaga heimsins er eftir japanskt skáld Kivuyta Bakin. Hún er 106 bindi, og hvert bindi 1000 bls. í allri sögunni eru 34 miljónir orða. Skáldið hefir verið 41 ár að semja sög- Sauðfjárslátrunaraðferðin gamla og nýja m. m. Eg var að vona er eg heyrðl hér um árið, að Sunnlendingar og fleiri ætluðu að fara að stofna siátrunarfólag, að þá mundi verða innleidd einhver ný slátr- unaraðferð á sauðfó, sem tæki fram hinni gömlu, sem altaf hefir verið og er ó- þolandi. En sú von brást. Fyrsta haustið sem Sláturfólag Suður- lands tók til starfa, heyrði eg ýmislegt talað um þessa nýju slátrunaraðferð. Sumir hófu hana upp til skýjanna, aðrir bölvuðu henni í sekk og ösku og marg- ir voru svo þess í milli. Svo rak að því þetta sama haust, að eg þurfti að koma í Sláturhúsið, og þá sá eg með eigin augum þessa nýju að- ferð. Ein kind f senn var leidd inn f klefa, tekin þar af tveimur mönnum og lögð upp á borð, annar hélt, en hinn skar. Sá sem skar, tók eineggjaðan hníf und- an borðinu, sem kindin lá á, og stakk honum gegnum hálsinn; lót bakkann á hnffnum snúa að beininu og skar svo hálsinn sundur að vólindinu, dró svo hnífinn úr sárinu, án þess að setja sund- ur mætiuna, lagði hann frá sór aftur und- ir borðið og fór svo að reyna að snúa úr hálsliðnum, og það tókst. Allar fóru þær úr hálsliðnum kindurnar. En það voru líka alt lömb. En handtökin voru alveg óþolanlega sein og ósnör. Eg spurði einhvern í Sláturhúsinu hvað kæmi til að Eyþóri Oddsyni væri ekki falið þetta verk, en mór var svarað að hann mundi ekki hafa fengist til þess. Mér þótti ilt að heyra það, þvf eg vissi ekki betur, en Eyþór hefði alla þá kosti, sem slátrari þarf að hafa, kjark og þrek, er handlaginn og mjög handfljótur. En síðastliðið haust kom eg í Slátur- húsið og þá var Eyþór tekinn við stjórn- inni og þótti mér vænt um. Aðferðin hjá honum var eins og hjá hinum, sem skar fyrsta haustið, nema hvað Eyþór setti í sundur mænuna og hafði tvíegg- jaðan hníf. Og handtökin voru hjá honum, eins og vænta mátti, miklu fljót- ari. En samt sá eg, mór til leiðinda,'að hann var ekki eins fljótur að lífláta hverja kind og hann var með gömlu að- ferðinni, þótt Ijót só. Það kom fyrir áður en sláturfólagið var Btofnað, að eg seldi Jóni heit. Þórð- arsyni kaupmanni kindur til slátrunar, og þá sá eg til Eyþórs. Það var því næst að höfuðið færi af hjá honum í einni svipan. En þessi nýja aðferð hefir þann ókost, að það þarf nokkuð mikinn setning við hana. Fyrst það, að skilja eftir sila óskorinn neðan á hálsinum. Og svo er miklu meiri vandi að hitta á mænuna og loks er miklu verra að setja kindina úr háls- liðnum, þegar þessi áðurnefndi sili er skilinn eftir óskorinn. í fám orðum sagt: Handtökin geta ómögulega orðið nálægt því eins fljót með þessari nýju aðferð. Eini kosturinn við hana er sá, að gor getur ekki farið í blóbið. Nema ef það skyldi eiga að telja kost, að þessi aðferð er útlend. Eg mintist einu sinni á við Hannes Thorarensen og Tómas slátrara, sinn í hvoru lagi, hvort ekki mættl skjóta kind- urnar með skammbyssu og skildist mór á þeim báðum, að þeir vildu helzt að svo mætti vera. En þá kemur það til sögunnar, að þá geta Danir ekki étið kjötið, eða þykir það ekki eins gott, álíta það ekki eins góða verzlunarvöru. Ilt er að skemma fyrir Dönum, og þá um leið fyrir sjálfum sór. Ólíklegt að nokk- ur íslendingur telji það eftlr þelm, þó þeir geti úr þessu farið að fá ætan kjöt- bita frá íslandi; þeir eru svo lengi bún- ir að fá hálfóætt kjöt hóðan. En það er eina bótin, að þeir hafa getað skamt- að verðið sjálfir. Nl. Kvenna- Karlmanna- Drengja- Telpna- Regnkápur, bæði Waterproof- og glans-kápur í stærstu úrvali. Brauns verzlun „Hamborg“, Aðalstræti 9. Vetrarfrakkar nýkomnir, frá þeim allra ódýrustu 12,50 upp að hinum allra skrautlegustu ensku úlstr- um 65,00. Brauns verzlun Aðalstræti 9. Állur sykur ódfr nú í Liverpool. Bjarni Björnsson endurtekur, eftir ósk margra bæjar- manna, skemtun sína, i kvöld (laugar- dag) kl. 9 i Bárubúð. Þar gefst kostur á að heyra bæði gamalt og nýtt. Fljótt núl Helmingurinn seldur fyrirfram. Glímufél. Ármann byrjar æfingar sínar sunnud. 27. þ. m. í stóra salnum í »Bárubúð< kl. 2 síðdegis. Kend verður: íslenzk glima og Grísk-rómversk glíma. Félagsmenn ámintir að mæta, nýir meðlimir velkomnir. Mætið og fjölmennið. Stjórnin. Innilegt hjartans þakklæti færnm við öll- um þeim, sem á einn og annan hátt hafa rétt okknr hjálparhönd i okkar erviðn kring- nmstæðum. Og viljum vér fyrst og fremst nefna herra slippstjóra O. Ellingsen, sem svo oft og göfugmannlega hefir hjálpað okknr á margan hátt fyr og siðar. Sömnleiðis hókhaldari Leifnr Þorleifsson, skipasmiðirnir Eyólfur Oíslason, GHsli Krist- jánsson, Magnús Y. Jóhannesson, semhvöttn til samskota meðal smiða og annara verka- manna i elippnum, og varð hlnttaka þeirra svo drengileg, að sú npphæð varð yfir 50 kr. Ennfr. ljósmóðir Sesselja Jónsdóttir, kvenféiagið »Hvítabandið«, dómkirkjnprest- arnir, Jón Signrðsson vaktari og kona hans Oddrún Jónsdóttir, skipasm. Einar Einars- son og kona hans Jónina Þorsteinsdóttir, skipstjóri Ólafur Isleifsson og kona hans Stefania Pálsdóttir, ekkjan Sigriðnr Þórð- ardóttir, hásfrú Steinnnn Guðmundsdóttir, Maria G. Jónsdóttir og maðar hennar Krist- inn Þorkelsson, og siðast en ekki sizt Stein- unn Helgadóttir á Þórnstöðnm og Eyólfnr Jónsson maðnr hennar, er hafa tekið harn okkar án endnrgjalds. Margir fleiri er of langt væri upp að telja. Við biðjum guð að launa öllum okkar velgjörðamönnum og þeirra nöfn þekkir hann öll. Reykjavik i okt. 1912 Jónina Jónsdóttir. Vifilsstöðum í okt. Guðm. Kr. Jónsson. m* MaA •» v , 4 ; Dönsk-norsk orðabók með isíenzkum þýðingum er búið hefir til prentunar f. ráðherra Björn Jónsson er í ráði að fullprenta í vetur. Þeim vinsamlegum tilmælum leyfir útgefandi sér að beina til kennara, námsmanna og annarra þeirra manna, er rekið hafa sig á við notkun nýjustu danskrar orðabókar (eða eldri), að þar vantar einhver eigi mjög óalgeng orð eða isl. þýðingar, að gera annaðhvort höf. eða undirskrifuðum sem skjótast viðvart um það, ef eigi hafa mikið fyrir, með því að vel gæti að liði orðið. Virðingarf. Forlag ísafoldarprentsmiðju Óíafur Björnsson. Háskólinn. Öllum háskólanemendum og öðrum, sem vilja taka þátt í frönskukensl- unni við háskólann, er boðið að koma í I. kenslustofu háskólans mánudaginn 28. þ. m. til að skrá nöfn sín. Kenslunni verður hagað eins og i fyrra. I. æfingar 1) fyrir byrjendur. — 2) fyrir þá sem lengra eru komnir, og II. fyrirlestrar á fxönsku um »Le Roman en France«. Reykjavik 24. okt. 1912. A. Courmont. Þér skuluð eigi binda yður við Sykurkaup nú þegar, því Liverpool selur í næsta mánuði sykur lœgra verði en nokkur annar. Frá bæjarsima Reykjavíkur. Frá J/i 1913 verður aftur uppsetningargjald 10 kr. fyrir hvert talíæ en þeir sem hafa pantað nýtt samband fyrir þann tíma, losna við þetta up setningargjald. Reykjavík 24 okt. 1912. 0. Forberg. Fyrri ársfundur Sjukrasamlags Reykjavíkur verður haldinn í Bárubúð (uppi), sunnudag 3. nóv. næstk. kl. 7Va síðdegis. Á fundinum verður lagt fram yfirlit yfir hag samlagsins og teknar ákvarðanir um lagabreytingar; er því áríðandi að sem allra flestir sam- lagsmenn mæti. Reykjavik 24. okt. 1912. Jön Pálsson p. t. formaður. 2 lyklar bundnir saman með snæri, hafa tapast i Austurbænum. Skilist á afgr. ísafoldar. Manchettuhnappar úr gulli hafa tapast í Miðbænum. Ritstj. vís- ar á. Trúlofunar- hringar fást ætíð vandaðasttir og ó- dýrastir hjá Jóni Sigmundssyni, gullsmið Laugaveg 8.

x

Ísafold

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.