Ísafold - 26.10.1912, Blaðsíða 4

Ísafold - 26.10.1912, Blaðsíða 4
260, 18 AífOLD Titanic-sbeytið falsað ? í síðasta blaði var prentað flösku- skeyti, er fanst í Skógarnesi, undii- ritað af Harry Vilson, er tjáði sig verið hafa einn þeirra, er í Titanic-skipbrot- inu lentu. Við nánari rannsókn hefir Isajold orðið þess vísari, að enginn farpeqi var á Titanic með því nafni. í bók um Titanic-slysið, sem Cox trúboði hefir léð ísafold, er listi yfir alla far- þegana, en ekkert nafn líkt þessu. Annaðhvort er því um að tefla beint falsskeyti, þótt ótrúlegt sé, að nokk- ur hafi gaman af að setja svona skeyti saman, eða það er frá einhverjum skip- verja. Um það verður gerð fyrirspurn til White-Star félagsins. Búrkrukkurnar þægilegu og Majolika Hrákadallarnir eftirspurðu, fást með lægsta verði í Verzlun B. H. Bjarnason. Lftekólinn i Bergstaðastræti 3 verður settur 26. þ. máu. kl. 4 e. h. Endurminningar Páls Melsteds og Píslarsaga Jóns Magnússonar fást í bókaverzlun Arinbjarnar Sveinbjarnarsonar. Hið isi. kvenfélag heldur fund næstkomandi mánudag, 28. þ. mán., á vanalegum stað og stundu. Áríðandi að félagskonur fjölmenni. t fardögum 1913 fæst til kaups og ábúðar jörðin Flekku- vík á Vatnsleysuströnd. — Jörðin er í ágætu standi, gefur af sér 130 hesta af töðu í meðal grasári. Matjurta- reitir stórir, útigangur fyrir sauðfé á vetrum ágætur. Á jörðinni stendur íbúðarhús vel vandað, og útihús öll í góðu standi. Semjið við ábúanda jarðarinnar. Jón Þorkelsson. Biblíufyrirlestur í Betel sunnudag 27. okt. kl. 6x/2 síðdegis. Efni: Hvað virðist yður um Krist? Var hann sá, er hann sagðist vera? Allir velkomnir. O. J. Olsen. Hér með tilkynnist vinum og vandamönn- um, að Jón Jónsson útvegsbóndi í Mels- húsum á Seltjarnarnesi andaðist að heimili sinu hinn 24. þ. m. Jarðarförin verður á föstudag I. nóv. næst- komandi og byrjar með húskveðju á heimili hins látna kl. lll/2. — Þeir, sem kynnu að hugsa til að gefa kranza, eru beðnir að láta heldur andvirði þeirra renna í Minningarsjóð Ólafs Péturssonar frá Hrólfskála, og veita því móttöku frk. Helga Brynjólfsdóttir i Mels- húsum eða Gísli Guðmundsson (Miðstræti 4). Fyrir hönd ættingja. Jón Jónsson docent. Yillukeniiing s.d. aðventista. Útg. C. H. Cox. Fæst hjá bóksölum. Kostar 25 au. Hjúskapur. Elías Guðmunds- son trésmiður, Hofi í Rvik. og jngfr. Þóra Guðmundsdóttir. Gift á Akra- nesi 18. þ. m. Áreiðanlega eru ódýrarogvel vandaðar sólningar hjá Magnúsi skósmið, Fischerssundi 1. Húfuskúfar fást búnir til í Grjóta- götu 7, hæsta lofti. Hittist heima frá kl. 5;—7 s. d. — Sigr. Sigurðardóttir. Svipa, merkt Jósteinn,'hefir fund- ist í vefnaðarvöruverzlun Egils Jacob- sen. 'OJD Is u -® A Ö *o "Sh © c3 M CD •H <© CS =S s M 1 PSH g GO ‘OJD <o=> cö A-4 P-t cd OO s- . -© £ A '© M ® «0 c3 X x 8 S S ri © U d & s eS M •H e e •H ® s d * 6® © S S © S s 5 S X 83 5 a s 6 s1 c3 > M 'O •© S u a g 3 H. —i e3 © — +a ce ■ u 83 S S fa +a © •H -£ U © > A © X ■ 83 +a +> © > A se o © n U *H ‘S b 3 +-> s ® 3 8 •H T* ðl) Ir toD ÍH rtð fij © ® © 3 M m "m 2 ! « i ■s M s u +a © > 83 +a © > +a 12 u S s 83 hi © 83 .. ö « 5 © % bi .5 s > ^ 83 V 'S © +a tí ö á © ©3 VO m 'C3 »0 83 © S h n c3 « S 3 1 00 *0 s 3 © 5“ DRIK S3SSKR0NE PORTER SKATTEFR 1 1895. 50 ára afmæli alþingis. Verzl. Etlinborg stofnuð. Draumar Hermanns iónassonar eru komnir út. Fást hjá bóksölum um land alt, í Khöfn hjá H ö s t, í Winnipeg hjá B a r d a 1. Pappírsservíettur nýkomnar f bókverzlun ísafoldar. cfirúóRaupsfiort afar-ódýr, nýkomin í bókverzlun Isafoldarprentsmiðju. Lítil! ágóði, fljót skil, 1912 veldurþvíegennertil. KLADDAR % «t ýmsum stærðum og neð mismunandi vertl I bókYerzlun Isafoldar ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ dnnfíaupin i Cóinfiorg aufía píeóif minfía sorcj. Leiðarvísir í sóttkveikjurannsóku, smárit eftlr Gísla Guðmundsson, fæst nú í bókaverzlunum og kostar 2 kr. innbundin. Lesið auglýsinguna á fylgiblaði ritlingsins! BRÚKAÐIR, viðgerðir dráttareimvagnar, eimkatlar, steinolíuhreyfivélar, vatnsbirgður til sölu við lágu verði. J. ftössell, Howitzvej 51, Kbh. F. Sforósfíóp op mynóir nýkomið í bókverzlun ísafoldarpr.sm. Enshu hennir Snæbjörn Jónsson frá Kalastöðum. Námsskírteini frá skóla í Lundúnum). Einnig íslenzku, stærðfræði o. fl. Til viðtals daglega kl. 5—6 í Borg- þórshúsi við Grjótagötu. I Bolinders mótorar I báta og skip eru beztir og traustastir allra mótora, og hafa orðið hlut- skarpastir keppinautar á öllum sýningum, þar sem þeir hafa verið sýndir. Bygging þeirra og samansetning er mjög einföld, — meðferð öll því vandaminni og auðveldari. — Þeir eyða minni olíu en nokkrir aðrir mótorar, og má nota til þeirra jarðoliu, óhreinsaða steinolíu eða algenga steinoliu, eftir vild. Þessir mótorar eru til- búnir ýmist með breytilegum skrúfublöðum (skiftbar propel), sem er venjulegast i fiskibátum, eða með breytilegum möndulsnúningi. Verksmiðjan býr einnig til mótora tii notkunar á landi með hagfeldasta fyrirkomulagi. Upplýsingar, verðlistar o. s. frv. fást hjá oss og hjá umboðs- mönnum vorum. Timbur- og kolaverzlunin Reykjavik einkasali fyrir Island. Umboðsmaður vor fyrir Vestfirði er herra Karl Olgeirsson faktor á ísafirði. mm Allskonar íslenzk frimerki, ný sem gömul, kaupir ætíð hæzta verði Helgi Helgason (hjá Zimsen) Rv. Meinlaust mönnum og skepnnm. Hatin’s Salgskontoi, Ny österg. 2. Kðbonhavn K Reynið Boxcalf-svertuna ,Sun6 og þér brúkið ekki aðra skósvertu úr því. Fæst hvarvetna á íslandi hjá kaup- mönnum. Buchs litarverksmiðja Kaupmannahöfn. Spií ágæt, nýkomin í Bókverzíun Ísafoídarprsm. Poir fíaupanóur ! ísafoldar hér i bænum, sem skift bafa um heimili, eru beðnir að láta þess j getið, sem allra fyrst, í afgreiðslu blaðs- ins, svo þeir fái blaðið með skilum. Miklar birgðir af alskonar timbri hefir H,f. Timbur og kolayerzlunin ReykjaYík. Dynamit, kvellhettur og sprengiþráður aftaf fyrirliggjandi hjá J. Aall Hansen, Þlngholtssræti 28. anxmtmnmi ntinvy Kristol. (Hármeðal). Ver hárroti og eyðir flösu. »♦* »m immiiTiami The Nortb British Ropework Co. Kirkcaldy Contractors to H. M. Government búa til rússneskar og ítalskar fiskilínnr og færi, alt úr bezta efni og sérlega vandað. Fæst hjá kaupmönnum. Biðjið því ætíð um Kirkcaldy fiskilínnr og færi, hjá kaupm. þeim, er þér verzlið við, því þá fáið þér það sem bezt er. Rammalistar og myndainnrömmun fæst á Spftalastíg 6. Syrpa Frumsamdar, þýddar og endurprentaðar sðgur og æfintýri og annað til skemtunar ===== og frððleiks = Útgef.: Ó. S. Thorgeirsson, Winnipeg. Eitt þéttprentað hefti (i Eimreiðarbroti), 64 bls. á hverjum ársfjórðnngi. Verð: 35 cent heftið. Þetta skemtilega og fróðlega sögurit fæst hjá Árna Jóhannssyni, bankaritara. Panfiðíf! Kjólaefni grá, beztu tegnnd 0,50. Rönd- ótt kjólaefni á 0,50—0,63 aur. Blátt, óslítandi kjólacheviot 0,70. Q-ott, fallegt heima-ofið kjólaefni af öllnm litnm 0,75. Böndóttir, fallegir vetrarkjólar 0,80. Blátt kamgarns-cheviot 1,00. Svört og misllt kjólatau, allir litir 0,85—1,00— 1,15—1,35. 2 álna breið góð knrlhannsfataefni 2,00—2,35—3,00. Sterk drengjafataefni 1,00—1,13. — Alarsterk grá skólafata- efni 1,35. Blátt, sterkt drengjafataefni 1,15. Okkar alknnna, bláa, óslitandi cheviot, fíngert 2,00, stórgert 2,35 — bezta tegund 2,65. — Afarsterkt, grátt slitfataefni 2,65. — Blátt, haldgott pilsa- cheviot 1,15. Fallegt, gott, svart klæði 2,00. Ektablátt kamgarns-serges í bún- inga frá 2,00. Grátt og grænröndótt bversdagspilsaefsi kr. 1,00—1,15. Þykk kápn og yfirfrakkaefni 2,00—2,35—2,75 Svartir og allavega litir kápu-flosdúkar Okkar alþektu ektabláu »józt-jagtklubbs serges« í karlmannsfatnað og kvenbnn ing 3,15—4,00—5,00. Góðar hestaábreið' ur 4—5 kr. Falleg ferðatepppi kr. 5 —6 50. Heitar nllar-rúmábreiður 3,50 -4,50-5.00. I skiftnm gegn vörum ern teknar hreinar nllartnskur á 60 anr. tvipundið og nll á 1.00—1.70 tvípundið Jijdsk Hjolekfædefjus, Köbmagergade 46, Köbenh. K. Ritstjórar: Ólafur Björnsson og Sigurður Hjörleifsson Isafoldarprentsmiðja

x

Ísafold

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.