Ísafold - 02.11.1912, Blaðsíða 1

Ísafold - 02.11.1912, Blaðsíða 1
Kemu út fcvisvar i viku. Verí árg. (80 arkir minnt) 4 kr. erlendu 6 kr, eöa l'f> dollar; borgist tyrir miojan jnli (erlendie fyrir fram). 1SAF0LD Uppsðgn (skriflee) bnndfn vi6 iramót, er óglla nema komm sé til útgefanda fyiii 1. okt. eg Kaapandi skuldlaui víö blaoifi Afsrzoicsla: An?turjtrteti 8, XXXIX. árg. Reykjavík 2. nóv. 1912. 72. tölublað I. O. O. P. 938309 KB 13. 13. 9. 10. 26. 9. Q Alþ.fAufél.bðkasafn TemplaraB. 3 kl. 7-9. Augniækning ókeypis i i,rekjarg. 2 mvd. 2—8 Borgarstjóraskrifstofan opin virka daga 10—3. Beeiarfóg'etaRkrifstofan opin v. d. 10—2 og 4—7 Bæiargjaldkerinn Laugav. 11 kl. 12—8 og 6—7 Eyma-,nef-og halslaikn. ók.Poath.stv.HA fid.2—3 íslaudsbanki opinn 10—2>/» og 5'/a—7. K.iT.U.M. Lp3lrar- ou skrifatofa H ard.—10 sod. Alm. fnnrtir &3. cg sd. 8'(» síodegis. £ondakot<ikirkja. Gnospj. 9 og 6 a holgurn Ijaiidakotsspitali f. s.inkraTÍtj. 10'/»—12 og 4—B Landsbankinn 11-2'/«, B'/í-o'/s. Bankastj. viB 12-2 Lar.dsbökasain 12—B og 6—8. Útlán 1-3 Landabúnaoarfolagaskrifstofan opin tra 12—2 Landsféhiröir 10—2 og 6—3. LandsHkjalasatuio hvorn virkan dag 12—2 Landsiminn opinn daglangt [8—9] virka dag<». helfeu daga 10—12 og 4—7. Lækning ókeypis Þinprh str. 23 þd. og fsd. 12—1 Nattúrugripasafn opio i'fa-2'ía & sunnudögum Samábyrgð Islands 10—12 og 4—6. Stjórnarraosakrifstofurnar opnar 10—4 daglega Talsimi Beykjavikur (Pósth. 8) opinn daglangt (8—10) virka dagaj helga daga 10—9. Tannlækning ðkeypis Pósth.atr. 14B md. 11—12 Vlfilsstaoahælio. Heimaðknartimi 12—1. Þiðomenjasaíhio opio þd., fmd. og sd. íi—2. ísafoltl. Til nýárs kemur hafold altaf út tvisvar í viku, miðvikudaga og laug- ardaga. Vegna óska margra kaupenda hér í bæ og auglýsenda er meiningin að reyna að koma á þeirri reglu, að blað- ið jafnan komi út um hádegisbilið. Því eru auglýsendur vinsamlega beðnir að skila auglýsingum kvöldinu áður en pcer eiga að koma í blaðið. Framvegis verður Jsajold og seld í lausasölu, 5 aura blaðið. Útgeý. Óf r i 9u r i n n á Balkanskaga. Nokkrar nýjar blaðafréttir eru hingað komnar af ófriðnum á Balkanskaga. Þær ná til 23. október og segja frá óförum Tyrkja til þess tíma. Þótt þeir yrðu fyrri til að segja sambands- þjóðunum stríð á hendur, öllum nema Svartfellingum, hafa þeir sýnilega ekki verið búnir til ófriðarins. Sambands- þjóðirnar brutust þegar með ófriði inn í lönd þeirra og alstaðar hrukku Tyrkir fyrir þeim, enda svo að sjá sem þeir hafi viðast hvar, eða alstað- ar, haft minna lið en óvinir þeirra, þar sem til vopnaviðskifta kom. Svartfellingar voru þá að vísu ekki enn búnir að ná Skútari á sitt vald, en nokkuð þokaði þeim áfram. Höfðu þeir átt í sífeldum orustum við Tyrki og sátu um virki þeirra og varnir. Höfðu þeir tekið af Tyrkjum bæina Plava og Gusinje. Nálægt Plava kom- ust þeir að baki tyrkneskrar herdeild- ar, er í voru um 2000 manna. Um- kringdu Svartfellingar þá á alla vegu með miklum liðsmun. Tyrkneska hersveitin bjóst til varnar og hófst hip grimmasta orusta. Var tyrkneska hersveitin þar brytjuð niður, unz eftir stóðu af henni 280 manna. Voru þeir teknir höndum af Svartfellingum. Her Serba er talinn 220 þúsundir manna og var öllu þvi liði, í 4 her- sveitum, haldið suður i Makedóniu. Tyrkir virðast hafa haft miklu færra lið til varnar og veitt litla viðstöðu. Var her Serba stefnt til borgarinnar Yskyb í Kossova-héraði í Makedóniu. Borg sú er tæpar 200 rastir í norður og nokkuð til vestnrs frá Saloniki og eru íbúai taldir 20 þúsundir. Þaðan eru járnbrautarsambönd norður til Serbíu og Búlgaríu, suður til Saloniki og vestur að Adríahafi, og þvi mikils um vert að ná þeirri borg, enda land- kostir góðir kringum hana. Hraðfrétt sem birt er á öðrum stað hér í blað- inu, segir frá því að Serbar hafi náð þessari borg á vald sitt og er mikils um vert fyrir þá. Búlgarar veltu hersveitum sínum inn í Makedóníu töluvert austar en Serbar. Fyrsta borgin er þeir tóku af Tyrkj- ttffi heitir Mustapha Pasha. Var Fer- dinand Búlgarakonungur þar viðstadd- ur. Meira er þó um vert borgina Kirkkilissa, er þeir tóku 24. okt., eins og skýrt var frá í síðasta blaði ísa- foldar, en þá hófst umsátin um Adria- nopel. Er það gömnl borg og fræg í sögum, en íbúar um 100 þús. Um helmingur íbúanna eru Tyrkir, en hitt Grikkir, Búlgarar, Armeningar, Gyðingar o. fl. þjóðir. Þaðan er járn- braut til Miklagarðs. En 20 enskum mílum sunnar en Adrianopel gengur út frá þeirri braut önnur járn- braut til Saloniki. Þessum brautum þurftu Tyrkir að' halda, ef þeim áttu ekki að vera flestar bjargir bannaðar í hernaðiuum og því tæplega hægt að að hopa lengra á hæli suður í landið. Hinn 19. október stóð fyrsta orust- an milli landhers Grikkja og Tyrkja. var það nálægt Olympsfjalli.semTyrkir eiga. Barist var af miklu kappi í 4 klukkustundir og lauk svo, að Grikkir höfðu sigur, en Tyrkir leituðu undan. Er látið hið bezta af framgöngu griska hersins. Eftir það tóku Grikkir borg- ina Elassona. Þegar tiðindin um þetta bárust til Aþenuborgar, var þar haldin þakkarhátíð i dómkirkju borgarinnar fyrir sigurvinninguna. Var Georg Grikkjakonungur þar viðstaddur og ráðherrar hans, en auk þess sendi- herrar Búlgara, Serba og — ítala. — Grikkir hafa tekið eyjuna Lemnos í Ægeahafi, en gert landspennu með herskipum sínum við strönd Adría- hafs, frá Corfu til Prevesa. Tvö tyrknesk herskip skulu á borg- ina Varna í Búlgaríu, við Svartahaf. Gerðu Tyrkir þar miklar skemdir, en gátu þó ekki sett þar lið á land og var þó fátt manna fyrir til varnar. Þykja þeir hafa farið þar litla frægðar- för. Annars verður Tyrkjum margt til ama. Suður i Litlu-Asíu rann járn- brautarlest, sem flutti tyrkneska her- menn, út af sporinu og steyptist á háan moldargarð. Þar mistu lífið járnbrautarþjónarnir og auk þess 200 hermanna. Blöð Búlgara gera mikið úr grimd Tyrkja við vopnlausa Búlgara í lönd- um Tyrkja. Þeir séu barðir og drepn- ir. Á einum stað eiga þeir að hafa safnað saman 147 bændum, skipað þeim að leggjast niður á jörðina og síðan skotið þá. Reynist þær sögur sannar, má ganga að því visu að Tyrkir spilli mjög með því samhygð þeirri, er þeir kunna enn að hafa í Norður- álfunni. Biskupinn í Öxnafurðu og ýmsir aðrir enskir kennimenn með honum hafa sent út opið bréf til ensku þjóð- arinnar og telja þeir það skyldu Eng- lendinga að gæta þess, að slík óstjórn og óöld, er rikt hafi undanfarið í löndum Tyrkja á Balkanskaga, hefjist ekki aftur að ófriðinum loknum. mif d Þingvöltum. Austri og Yestri seldir. Símfrétt hingað segir að báðir strandferðabátar Thorefélagsins séu seldir. Austur-Asíufélagið hafði gert boð í bátana og má því búast við að það félag hafi keypt þá. Samsæti héldu Akureyrarbiiar hinum vaska og vel kynta skipstjóra Austra, Júlíusi Júliniussyni, er skipið fór þaðan i sið- asta skifti í haust. Síra Matthias Jochumsson orti til hans kvæði. Nú mun vera séð fyrir því að land- ið fái að njóta Júlíusar í bráð. Náttúran blundar svo nakin og köld, og náhljóðum áin kveður. Moldin er vafin í myrkratjöld, 0% máninn í likklceðum veður. Hver klettur í lojtið lyjtist hátt, sem liðinna minnisvarði, og hlustar með fjdlqleik á fossins slátt, í jeðranna kirkjugarði. I Jjðllitum klteðum með Jolleita brá, par Jeðranna svipir reika, og gullroðna hjálmana glitrar á, íglitskini tunglsins bleika. — Eg held að peir cetli að halda ping, mér heyrist hann Njáll par tala, peir pyrpast um hann i péttum hring, og pögnina' að vild hans ala. »Vor pjóð hún er orðin svo ajllausogveik, hún er eins og Jlaktur strengur, og pjóðfrelsisbardttan ormétin etk, til einskis svo dugar hún lengur. Þeirkenna', að vor mein komi' úr marg- nefndri dtt, en meinin pau búa' i peim sjdlfum. Það er til svo litils að atla sér hdtt, og iðja með viljanum hdljum. En ej peir nú berjast í samhuga sveit, und sannleikans hreina merki, 4? hi? a^ Pe*r \finni vorn Jegursta reit, vort Jrelsi i réttarins verki. Og pd mun hér lijna með Ijóssins prá, vor léttfleygi pjóðarandi, og svipirnir okkar með sólhýra brd, pd sveima' yfir pessu landi.*. Nú sló eim 0% Jelmt á kinn Jríða hóp, aj Jjallanna brúnum lýsti. Hver svipur í kasti hendings hljóp, og hamrana gista Jýsti. — En síðan við bergið ég hlusta hljótt, mitt hjarta sér Jriðarins neitar, og hverja' eina einustu andvökunótt, minn andi til Jeðranna leitar. Tf. Ttamar. Rafmagnsljós og rafmagnsafl í Reykjavík. í erlendum blöðum, einkum Norð- urlandablöðum, rekur maður sig jafn- aðarlega á frásagnir um hina og þessa bæi, hin og þessi héruð eða iðnaðar- stofnanir, sem séu að að fá sér raf- magn til Ijósa, hita og vélareksturs. Og svo er oft bætt við, hversu leitt sé fyrir þetta og þetta bæjarfélag, að eigi skuli það hafa þekt sinn vitjunar- tíma og trygt sér í tima fossana í ná- grenninu, sem oftast nær veita ódýr- ast rafmagn. Kröfurnar um wfmagnsljós og raf- magnsafl yfirleitt hafa á síðustu árum fengið mjög byr i segl erlendis og orðið almennar, bæði til sveita og í bæjum. Og lán hefir það þótt að eiga ráð á fossum innan sinna vébanda til þess að framleiða rafmagn í stað þess að eiga alt undir kolaverðinu, kolaverkföllum, hinni blessunarmiklu steinolíueinokun og þessháttar. Kröfur um rafmagn munu vafalaust verða almennar, einnig hér á landi, áður en langt um líður. Þær kröfur verða magnaðar, þegar fólki fara að verða ljósir kostir rafmagnsins, hvort heldur er til Ijóss eða vélareksturs. Rafmagns-//(5í eru þægilegri, hreinlegri, tryggari og ódýrari en öll önnur ljós. Rafmagns-Artfy/tof/ar eru ódýrari að upphafi, ódýrari í rekstri, auðveldari í allri meðferð og hentugar hvort heldur er til að hreyfa saumavél eða lyftivél, sem lyftir svo þúsundum skiftir punda. Reykjavík — höfuðbær landsins — ætti að ryðja braut í þessu efni og einmitt nú ætti að vera hentugur tími til að undirbúa málið. Ef til vill verður þeirri mótbáru hreyft, að rafmagnið muni koma gas- stöðinni á flárhagslega vonarvöl. Við því mun þó naumast hætt. Gasið er sjálfsagt til suðu og götulýsingar, að nokkru leyti, og notkun þess til þess hvorttveggja mun nægja til þess, að gasstöðin borgi sig. Flugmaðurinn Dahlbeck. Hann er sænskur liðsforingi. Snemma í október flaug hann í flugvél frá Stokkhólmi til Kaupmanna- hafnar og þótti fræknlega gert. Gríska konungsfjölskyldan / ejri r'óð: Georg konungur og Olga drotning hans. / neðri roð: Konstantin konungs- efni, sem forustu hefir Grikkjahers (til vinstri) og Georg Krítarprinz. Trd Balkatiófriðnum. Turkir mj'ög fyatloka. Stjórnarráðið fekk í gærmorgun svolátandi skeyti frá stjórnarskrifstofunni í Khöfn og leyfði ísafold að birta: Milli Búlgara og Tyrkja hefir staðið í þrjú dægur mjög blóðugur bardagi sunnan og austan við Adrianopel. 400,000 hermanna börðust. Orustunni lauk með ósigri Tyrkja. Flótta Tyrkja veitt eftirför áleiðis til Konstan- tinopel. Serbum og Grikkjum hefir einnig unnist á. Helzt útlit fyrir að stríðinu ljúki með því, að mest- um hluta af löndum Tyrkja í Evrópu verði skift upp. Það hefir reynst svo annarsstaðar þar sem likt hagar til og hér i Reyk- javík, að ekki hefir það orðið gasinu að fjörtjóni þótt rafmagnsstöð væri sett á stofn. Enginn vafi er á því, að borgarar þessa bæjar eru nú komnir að raun um, að gaslýsingin innanhússermiklum annmörkum bundin og óþægindum, og auk þess dýr. Ef bæjarstjórnin ætti nú að velja milli gass og rafmagns til ljóss og hreyfiafls, mundi rafmagnið áreiðanlega verða ofan á. Eðlilegasti rafmagnsaflgj afi f yrir Reyk- javík er Elliðaárnar. Með lítilsháttar lögun mætti fá úr þeim 1000 hestöfl og mundi það nægja — við hliðina á gasstöðinni — til ljósa fyrir helmingi Bókarfregtt. Den norsk-islandske skjalde digtning. Udgiven aj Kom- missionen Jor det Arna- Magnaanske Legat ved Finn- ur Jónsson. A. Tekst ejter hdndskrifterne. I. Bind. — B. Rettet tekst. I. Bind. GyldendalskeBoghandel. Nor- disk Forlag. Köbenhavn og Kristiania 1912. Kostar alls 16. kr. Ótrúlegt er það hve miklu sumir menn fá komið í verk, og oft hefi eg verið að hugsa um það, hvort af- kastamennirnir gætu ekki kent öðrum listina, eða að minsta kosti gefið ein- hver góð ráð þeim, sem lítið verður úr tímanum — og þeir eru, því mið- ur, margir. Líklega er mikið af galdr- inum fólgið i því að fylgja ráði Björn- sons: »Hvad du evner, kast af i det nærmeste krav, det skal bæres helt frem af en vok- sende elv«. Að taka upp verkefnin sem fyrir hendi eru og eyða aldrei tíma í það að leita að átyllu til að fresta því til morguns, sem gera má í dag. Þetta stærri bæ en Reykjavik. Öll mundi rafmagnsveitan ekki kosta eins mikið og gasstöðin. Sjálfsagt eru og aðrir fossar til í nánd við bæinn, sem notandi væru, ef bæjarstjórn kynni að þykja viðurhluta- mikið að nota Elliðaárnar vegna lax- veiðateknanna af þeim. En alt þetta þyrfti að íhuga. Mundi það vel ráðið, að bæjarstjórnin kysi nefnd með sérfræðisþekkingu, til þess að íhuga þetta mál. Rafmagnsstöð hér í bæ er að verða óhjákvæmileg og hún mun líka verða gróðafyrirtæki fyrir bæinn. Reykjavík 30 okt. 1912. F. rifjast upp fyrir mér hvenær sem eg sé nafn prófessors Finns Jónssonar. Eg hefi oft spurt sjálfan mig hvernig j hann hafi fengið tíma til að vinna alt það, sem frá hans hendi er komið — rita bókmentasögur sínar, fjölda af ritgerðum um hvers konar efni is- lenzkrar málfæði, bókmenta, sögu, forn- fræði og taka jafnvel til meðferðar nöfnin á ánum hans Stefáns í Möðru- dal, ærnöfnin sem eg hafði skrásett líka, þegar eg var þar smali, og hugs- að mér að væri efni í ódauðlega ritgerð —enauðvitað aldrei haft framkvæmd til að gera neitt úr. Svo allar útgáfurnar hans af fornritunum — Eddunum, Heimskringlu, Fagurskinnu, Hauksbók, Egilssögu, Njdlu, Gíslasögu o. fl. o. fl. — og loks þessi útgáfa af skálda- kvæðunum, sem eg ætla að benda les- endum ísafoldar á, með nokkrum orð- um. Það á ekki að vera neinn rit- dómur, heldur að eins tilkynning um að ná er bókin komin. Hún er ekk- ert smasmiði, tvö stór bindi, 690 bls. hvort. í fyrra bindinu (A. I.) eru kvæðin prentuð stafrétt eftir beztu handritum, þó svo, að leyst er úr styttingum með breyttu letri, en neðanmáls eru mis- munargreinar úr öðrum handritum, sem 1 til eru af kvæðunum. Framan við

x

Ísafold

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.