Ísafold - 02.11.1912, Blaðsíða 2

Ísafold - 02.11.1912, Blaðsíða 2
262 t S A ¥ 0 L D Nef- tóbak er bezt og fang- bezt s k o r i ð í verzlun Jóns Zoega. Bankastræti Verzlun L J 14. 14 Bankastræti 14 Talsími 128. Fást margs konar köknr og kex. Þar á meðal 20 anra kexið góða, sem allir kanpa, sem einn sinni hafa reynt það. Húsmæðnr! Dragið ekki leng- að koma og reyna K E X I H. Byggingarefni og málningarvörnr ávalt til i verzlun Jóns Zoega. I 2000 pd. af netagarni er nýkomið i verzlnn Jóns Zoega. Allir, sem séð hafa, hrósa verði og gæðnm. Vindlar, Vindlingar, Rjól og Reyk- tóbak viðurkenna allir, sem reynt hafa, að sé ódýrast i verzlun Jóns Zoéga í verzlun Jóns Zoega er komið yfir 70 tegnndir af sápu frá 10—85 anra stykkið, 30 tegundir af ilmvatni í glösnm frá 0,18—5,30 glasið. Vasagreiður og Vasaspeglar o, m. m. fl. Hvergi eins ódýrt. Steinsmiðir! Hinar margeftirspurðu Slettirekur eru nú aftur komnar. Ennfremur Stálbretti, Sigti, Hamrar, Steypiskóflur, Hrærispaðar, Kalkkústar, Filt o. m. m. fl. tilheyrandi steinsmíði. — Þessi verkfæri fáið þið hvergi betri né ódýrari. Brl. símtregnir. Frekari orustufréttir. Khöfn Vn '12. kl. 7,„ e. h. Fj'órutíu klukkustunda orusta við Lule Burqas. Þar börðust ijo,ooo Tyrkir og ijo,ooo Búlgarar. Búlgarar unnu ýullkominn sigur. Tyrkir létu eftir 20,000 dauða og sarða, en j,ooo af peim voru teknir höndum. Makedonia á valdi Serba, en Epirus á valdi Grikkja. Stjórnarskijti í Míklagarði. Kiamil orðinn stórvezir. Bærinn Lule Burgas, sem getið er um í símskeytinu, er nær miðs vegar milli Aríanópel og Miklagarðs, við járnbrautina milli þeirra borga. Mann furðar á hve langt Búlgarar voru komn- ir suður og ekki síður hinu, hve seint Tyrkir lögðu til höfuðorustu, því or- ustuvöllurinn er líklega 30 enskum mílum sunnar og austar en bærinn Kuleli Burgas, þar sem járnbrautin frá Adríanópel skiftist og önnur álman ligur suðvestur að sjó og þaðan til Salonikí, en hin til Miklagarðs. Eftirtektavert er það, að símfréttirn- ar, bæði sú til stjórnarráðsins og eins þessi, herma ekkert um það að Adria- nopel sé tekin. Frétt um að svo væri, barst hingað fyrir nokkrum dög- um. ísafold gerði þá fyrirspurn um það til Kaupmannahafnar hvort svo væri. Annað svar við þeirri fyrir- spurn enn ofangreint simskeyti hefir ekki komið og má þá ætla að Búlg- arar hafi ekki ennþá unnið hana. Bæjarsíminn. Eg sá rétt nýverið auglýsingu frá landssímastjóranum um bæjarsímann hér í Reykjavík sem vakti athygli mína. Þar er það tilkynt að eftir 1. jan. næstkomandi fái enginn talsíma- færi inn í hús sitt hér í Reykjavík, nema hann borgi iokróna aukagjald, auk þeirra 48 kr. árlega, sem teknar eru af notendum símans hér. Skyldi ekki sú ráðstöfun vera bæði óþörf °g Óhyggileg? ísafold skýrir frá því jafnframt, að bæjarsíminn beri sig ágætlega, með því gjaldi sem nú er tekið. Telur símastjóri beztu horfur á að iso ný talsímasambönd, er lögð hafa verið á árinu, greiðist alveg af ágóðanum þetta ár. Hvaða ástæða er þá til þess að okra enn þá meira á simanum ? Og eru miklar líkur til þess að það okur verði landssímanum til hagsauka? Jafnstór bær eins og Reykjavík hefir undanfarið ekki haft nema 300 talsímafæri og ekki einu sinni það til skamms tíma. En landssímastjór- inn játar sjálfur að tala talsimanotenda ætti að vera 600, en eg held þeir gætu verið jafnvei töluvert fleiri, ef gjaldið væri ekki of hátt. En eg verð að telja það mjög vafasamt að hér í bæ séu 600 heimili, sem hafi gjald- þol til þess að borga 48 kr. fyrir síma á ári. Og víst er um það, að þá er of nærri gengið gjaldþolinu, eigi sími ekki að fást nema með 10 kr. aukaskatti. En eg hefi litið svo á og eg lít svo á enn, að langbezta ráðið til þess að fjölga símanotendum hér í bæ sé það, að lækka símagjaldið, lækka það niður í 36 kr. á ári. Eg hygg að 1 . 3Eh , ,==3 Pappír og riíföng frá V. B. K. lofa allir, er reynt hafa. Yerzlunin Björn Kristjánsson. .... nni =....r-m Heimilisblaðið Kemur út á Eyrarbakka. 12 blöð á ári. (Sama stærð og Kvennabl.) — Utgefandi Jón Helgason prentari Verð kr. 0.75 mót fyrirfram greiðslu. Útsölumenn í Reykjavík: Guðbjörn Guðmundsson Grettisg. 22 C. Þorlákur Reykdal Njálsgötu 22. landssíminn mundi ekki tapa á því, heldur græða, og mér finst það vera skylda löggjafarvaldsins, að gæta þess að ekki sé okrað á símanum að ástæðu- lausu og óþörfu. Landið hefir einkarétt á símanum og verð eg þá að telja það skyldu þess að gera sæmilega við þá, sem vilja verzla við það, leigja hjá því talsímafæri. Mér finst það vera skylda þess að gera sem flestum kleift að uota simann. Og eigi að leggja auka- skatt á talsímanotendur, ætti það helzt að vera gert með ráðstöfun alþingis og þá engin sanngirni í að leggja það á suma en ekki alla. 1 Hagnað L V efnaðarvörur V. B. K. Verzl. Bjðrn lírisljánsson r Hótunin um þetta 10 kr. aukagjald á nýja talsímanotendur ætti að verða til þess að bæjarbúar krefðust þess, að mál þetta væri tekið til meðferðar á næsta þingi. Bcejarbúi. ----1--- Búnaðarritið. Það lýkur 2Ó.árgangi sinum með myndarlegum og fræðandi greinum. Fyrsta og lengsta ritgerðiu í siðasta heftinu er eftir Torfa Bjarnason í Ólafsdal, rituð með vandvirkni og mikilli umhugsun, eins og hans er venja að gera. Hann ritar um fóður- Jorðabúrin, nauðsynina á þeim hér á landi og hugmyndin um þau verður miklu ljósari en verið hefir, því æði mikil þoka hefir virst vera yfir henni að undanförnu. Höf. vill binda með lögum rétt manna til ásetnings á sumarfóðrið á haustum og að því er séð verður vera þar nokkuð stórtæk- ur, þykir víst sem langt sé að biða eftir þeirri menningu, að hver bónd- inn sjái það sjálfur, að fóðurbirgð- irnar eru undirstaða búnaðar hans og velmegunar. Ekki því að leyna, að talsvert mikil frelsisskerðing yrði að þessu fyrir einstaklingana, oft og tíð- um og nokkur hætta á gjörræði og hlutdrægni. Það yrðu einstaka sveita- kongar, sem byggju fyrir alla sveitina, sjálfsagt oft vel, en til lítillar eftingar and- legu sjálfstæði og ábyrgðartilfinningu einstaklinganna. Kostirnir við það að skipa þessu með lögum sjálfsagt töluverðir, en ókostirnir líka svo veru- legir að jafnframt þarf á þá að líta. En án þess að ásetningurinn á haustin sé bundinn og takmarkaður, verður forðabúrahugmyndin í lausu lofti og það sér höf. auðsjáanlega. Forðabúrin hugsar hann sér ýmist sem heyforða- búr, kornforðabúr eða forðabúr með öðru fóðri (lýsi, síld o. s. frv.). Kafl- inn urn lýsi til skepnufóðurs er mjög eftirtektarverður og fróðlegur. Og enn frekari ráðstafanir til horfellisvarna vill höf. gera, stofna harðindasjóð, er landssjóður leggi til árlega fúlgu, en hrepparnir til jafns við hann. — Málið þess vert að umræður um það haldi áfram, enda margt við það að athuga, en grein Torfa góður umræðu grund- völlur. Þá eru í heftinu Bráðabirgðaskýrsla um ýóðurtilraunir á Hvanneyri, eftir Pál Zophoníasson, og Um auðkenni á sauðýé, eftir Hannes Hannesson á Ytra-Felli, nýjar og hugvitssamar til- lögur um auðkenningu á því. Ágúst Helgason í Birtingaholti lýsir áhaldi. er hann hefir fundið upp til þess að flytja áburðinn úr fjósinu út í áburð- arhúsið og nefnir hann það mykjuýerju. Verður að því þrifnaðarauki og verk- sparnaður; áhaldið kostar að vísu nokk- uð, »en kostnaðurinn er ekki svo mikill, sem svari ársþvagi undan tveim- ur kúmt, segir höf., og getur því fljótt borgað sig, því mikils er um vert að fjósamanni verði ekki alt of til- finnanlegur erfiðisauki að því að bera í flórinn, drýgja áburðinn og þurka hann upp. Úr þessu bætir þetta áhald og styður með því áburðarhirðingu í landinu, ef upp verður tekið. Áburðar- húsum hlýtur að fara fjölgandi að miklum mun á næstu árum og verða þá nóg tækifæri til þess að reyna áhaldið. Ásgeir Torfason skrifar um Vatns- helda steinsteypu. Hefir prófessor Guðmundur Hannesson orðið hvata- maður að því, að Búnaðarfélagið veitti Ásgeiri styrk til þess að rannsaka ýms efni, er eiga að gera steinsteypu vatnshelda. Málið er mikilsvert og viðfangsefnið vel valið um þessar mundir, er steinsteypuhúsunum fjölg- ar óðum, en leiðbeiningin virðis vera of lítil og ófullnægjandi. Enginn veru- lega nær um það á eftir, hverja aðferð hann eigi helzt að kjósa, til þess að reyna að gera steypuveggi vatnshelda. Næga reynslu virðist ennþá vanta og engum um það láandi, en hér má ekki uppgefast við hálfnað verk. Þetta aquabar, »sápa, er virðist búin til úr óvönduðu lýsi eða öðrum fremur mismunargreinar hverrar vísu eru til- greind öll handrit, þar sem hún kem- ur fyrir, þannig, að fyrst er talið það handritið sem aðaltekstinn er prentað- ur eftir. Þar næst eru taldar helztu útgáfurnar sem vísan stendur í og þeir staðir í bókmentunum sem vís- unni eru helzt til skýringar. í síðara bindinu (B. I.) eru sömu kvæðin og í fyrra bindinu prentuð í sömu röð með lagfærðri stafsetningu, en neðanmáls eru vísurnar »teknar saman« og þýddar sem næst orðuu- um á dcnsku. Um hvert skáld er getið þjóðernis og hvenær það var uppi, og um vísur eftir ónafngreinda höfunda er getið frá hvaða tíma þær séu. Kvæðunum er raðað í tímaröð og eru í þessum bindum öll forn- skáldakvæði sem til eru á íslenzku frá elztu tímum (um 800) og til ársins 1200. Geysimikil vinna liggur í slíkri út- gáfu sem þessi er, enda hefir enginn ráðist í það stórvirki að gefa öll forn- skáldakvæðin svona út, fyr en Finnur fónsson varð til þess. Og þó er það augljóst, að slík útgáfa verður að vera grundvöllur allra rannsókna á forn- kvæðunum, yfirlits yfir þau og skýr- ingar á þeim. Fyr en vitað er hvað »skrifað stendur» í handritunum, virð- ist árangurslítið að deila um það hvern- Jg kvæðin eigi að skilja og hvað í þeim sé fólgið. Nú getur hver sem vill leitað til uppsprettunnar sjálfrar og valið þann lesháttinn sem honum þykir sanni næstur. »Hvað stendur skrifað og hvernig les þú?« eru spurn- ingar sem alt af mæta þeim sem fæst við þessi fornkvæði. Sitt handritið segir oft hvað, um það hvað skrifað stendur, og þá er hin spurningin eftir: «Hvernig les þú? Hverju handritinu á að fylgja?« Eg sé ekki betur en að þar verði hver að velja það sem honum fellur bezt, og að enginn skaði sé að, þó menn séu þar ekki sammála. Mér finst það ekki svo voðalegt, þó að menn fái þannig tvö eða fleiri kvæði fyrir eitt og að hver fylgi þeirri útgáfunni sem honum þykir fegurst. Vér höfum hvort sem er ekki skáldið hjá oss til að skera úr þrætunni, og þó skáldið kæmi, þá gæti vel svo farið, að þess útgáfa væri, þegar til kæmi, ekki eins góð og ein- hver hinna. Því breytingar geta eins vel orðið til hins betra eins og til hins verra. En jafnvel þó enginn ágreiningur sé um tekstann, þá er ekki ætíð þar með búið, því vísur fornskáldanna eru líkar einni alkunnri dægradvöl, sem fólginn er í því, að mynd er skorin í sundur i marga parta og þeim brenglað saman, þraut- in er sú að setja þá saman aftursvo að myndin komi fram. Á slikri drægra- dvöl geta stundum verið fleiri en ein lausn, og svo er um vísur fornskáld- anna. Tökum t. d. hina alkunnu vísu Kormáks: »Brámáni skein brúna brims und ljósum himni Hristar, hörvi glæstrar, haukfránn á mik lauka«. Finnur íónsson tekur þetta þannig saman, og er það samkvæmt því sem áður hefir tíðkast: Brámáni lauka brims Hristar, hörvi glastrar, skein und Ijósum brúna himni haukfránn á mik. Hér er þá kvenkenningin látin vera »lauka brims Hrist«. Það mundi vera útlagt »súpu-dís«, en það þykir mér fremur leiðinleg kvenkenning. Eg kýs því heldur að lesa svo: Brámáni lauka Hristar, hörvi glastr- ar, skein und brims Ijósurn brúna himni haukýránn á mik. Hér er kvenkenningin »laukaHrist«. Það er útlagt »blóma-dís«, og þykir mér það eins miklu fegra en »súpu- dís« eins og mér þykir t. d. Grasa- Gudda fegra en Grasagrauts-Gudda. Að tala um »brims ljósan brúna him- in« finst mér eins eðlilegt og ef sagt væri »brimhvitt« enni. (Sbr. »Ó, drag mig að brjóstunum blíðu með brimhvítum sívölum arm«). Eg nefni þetta að eins sem dæmi þess, að oft má með jöfnum rétti lesa og skilja vísu á fleiri vegu en einn, og þar sem skáldið hefir ekki tengt orðin fastari böndum en þetta, virðist mér réttrætt það sem fegra er. — Ekki verður því neitað, að mikið af þessum skáldskap liggur nútiðarmönn- um afarfjarri, bæði að efni og formi. Að lesa hann i samfellu verður því allþreytandi, en einkennilegur er hann og bregður birtu yfir margt i sálar- lífi forfeðra vorra. Elfa málsins brýzt þarna fram í þröngum gljúfrum ein- rænnar bragiistar og slær á hana ým- ist vígroða eða gullroða, þvi hugsunin er blóði stokkin og hvatirnar gull- rendar. Hrafnar og úlfar eru þar á hverju strái. Hjartablóð mannanna er ekki annað en »hrafnvín«, og það er konunglegt að vera »hrafnþarfur«. En þar bregður líka fyrir mörgu leiftri mannvitsins og geðshæringanna, sem ekki fyrnist, þó aldirnar liði: Þar er vinnugleði Skallagrims, föðurharmur og vinátta Egils, ástir Kormáks, draum- ar Gísla, gletni Hallfreðar, speki og drengskapur Sigvats, og mörg er þar einkennileg og skörp náttúrusýn, og varla getur glæsilegri sigling í kvæðum en hjá Arnóri eða Valgarði. Loks koma drápur um Krist og helga menn, og Sólarljóð með sýn inn í annað líf og nýtt mat á lífi og dauða. Blóðið er ekki lengur »hrafnvín« þegar skáldið biður: »Drottinn minn gefi dauðum ró, en hinum likn, es lifa«. En hvert sem efnið er, þá er ein- hver undarleg kyngi í málinu, sem ósjálfrátt dregur hugann að þessum kvæðum. Og mörg eru þar orðin, sem yngja mætti upp og nota í dag- legu máli. í sumar samþykti þingið lög um »lotterí«. Þá var myndað orð- ið »happdrætti«, þótt margur sé þar »óhappadrátturinn«. En Sigvatr kann orð sem vel mætti nota um þetta: »Þeir báðut sér siðan slíks skotnaðar« — segir hann. »Skotnaður« væri gott orð um »lotteri«. Vér segjum líka að mönnum »áskotnist« það og það. En eg ætlaði ekki að þessu sinni að fara að rita um fornkvæðin. Eg vildi að eins þakka prófessor Finni Jónssyni fyrir hið mikla þrekvirki, sem hann hefir bætt við hin önnur stór- virki sín i þarfir íslenzkra bókmenta. Guðm. Finnbogason.

x

Ísafold

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.