Ísafold - 06.11.1912, Blaðsíða 4

Ísafold - 06.11.1912, Blaðsíða 4
 268 ISAFOLD Panfiðfff Kjólaefni grá, beztn tegnnd 0,50. Rönd- ótt kjólaefni 4 0,50—0,63 anr. Blátt, óslitacdi kjólacheviot 0,70. Gott, fallegt heima-ofið kjólaefni af öllnm litum 0,75. Röndóttir, fallegir vetrarkjólar 0,80. Blátt kamgarns-cheviot 1,00. Svört og mislit kjólatan, allir litir 0,85—1,00— 1,15—1,35. 2 íilna breið góð knrlhannsfataefni 2,00—2,35—3,00. Sterk drengjafataefni 1,00—1,13. — Aíarsterk grá skólafata- efni 1,35. Blátt, sterkt drengjafataefni 1,15. Okkar alknnna, bláa, óslítandi cheviot, fingert 2,00, stórgert 2,35 — bezta tegund 2,65. — Afarsterkt, grátt slitfataefni 2,65. — Blátt, haldgott pilsa- cheviot 1,15. Fallegt, gott, svart klæði 2,00. Ektablátt kamgarns-serges i bún- inga frá 2,00. Qrátt og grænröndótt bversdagspilsaefsi kr. 1,00—1,15. Þykk kápn og yfirfrakkaefni 2,00—2,35—2,75. Svartir og allavega litir kápn-flosdúkar. Okkar alþektu ektabláu »józt-jagtklubbs- serges« 1 karlmannsfatnað og kvenbnn- ing 3,15—4,00—5,00. Qóðar hestaábreið- nr 4—5 kr. Falleg ferðatepppi kr. 5 —6,50. Heitar nllar-rúmábreiður 3,50 -4,50-5.00. í skiftnm gegn vörum ern teknar hreinar nllartnsknr 4 60 anr. tvipnndið og nll á 1.00—1.70 tvípundið Jijcfsk Jijoíekfædefyus, Köbmagergade 46, Köbenh. K. Búnaðarnámsskeið verða haldin í vetur: í I»jórsártúni 6—11 janúar í Vík í Mýrdal 20—25. s. m. Nemendur gefi sig fram við Ólaf lækni ísleifsson í Þjórsártúni og Hall- dór umboðsmann Jónsson í Vík eða Magnús bónda Finnbogason í Reyn- isdal. Á námsskeiðinu í Þjórsártúni held- ur Jón landsverkfræðingur Þorláksson fyrirlestur um húsagerð. Búnaðarfélag íslands. Hér með tilkynnist vinum og vandamönn- um, að móðir okkar elskuieg, Herdfs Sveins- dóttir, dó 2. nóvember. Jarðarförin byrjar með húskveðju á heimili hinnar látnu, Unn- arstíg I, laugardaginn 9. nóv., kl. 12 á hád. Börn hinnar látnu: Elín Sveinbjörnsd. Sigurður Sveinbjörnss. Samkoma verður haldin f Bárubúð miðv.dag 6. þ. m. (í kvöld) kl. 8J/2 síðdegis af hr og frú Cox frá Ameríku. Umtalsefni: Lögmálið og fagn- aðarboðskapurinn. Hr. Cox mun ennfremur svara þeim hr. Ostlund og hr. Olsen um helgihald hvíldardagsins. Frú Cox syngur. Allir velkomnir! Aðgangur ókeypis! Skiftafundir verða haldnir í bæjarþingsstofunni hér mánudaginn n.þ. m. í eftirnefndum búum: 1, í þrotabúi M. A. Mathiesens skósmiðs, kl. 12 á hádegi. 2. í dánarbúi Þorsteins Magnús- sonar trésmiðs, kl. 12^/a e- h- Verða þar þá framlagðar skýrslur um eignir búanna og skrár yfir skuld- ir þeirra. Bæjarfógetinn í Reykjavik, 5. nóv.'i2 Jón Magnússon. 21 laus, eu þó svo yndisleg. Honum þótti sem helkuldi nísti hjarta sitt, og varp- aði sér frá sér numinn af harmi fyrir fætur hennar. Hún var svo máttfarin, að hún gat ekki risið við. Hún reyndi að rétta að honum hendina. Varirnar titrandi bærðust svo sem hún mælti nokkuð, en engin heyrðist orðaskil. Hún leit við og broBti, svo blíðlega og ástúð- lega, að því verður eigi með orðum lýst, og Ieið örend út af. f>etta eru helztu atriðin úr sögunni, sem mér var sögð þarna í þorpinu. Hún er reyndar eigi merkileg, og eg get eigi talið henni það til gildis, að í henniséu neinar nýjungar. Auk þesB hafa menn nú á tímurn svo mikla and- stygð á öllum kynjasögum og skálda- ýkjum, að vel má vera að sagan þyki fáa kosti hafa, eða jafnvel vera leið- inleg. En hún hafði meiri áhrif á mig en flestar sögur aðrar, þótt þær lýsi ,HAUKUR‘ heimilisblað með myndum. Ritstjóri: Stefán Runólfsson. »Haukur« er e i n a íslenzka heim- ilisblaðið — flytur eingöngu úrvals sögur, fróðleik og skemtun. Aðalsögurnar nú: Leyndardómar Parísarborgar, eftir frakkneska stórskáldið Eugene S ú e, með fjölda ágætra mynda eftir frakkneska dráttlistarmenn, og Æfintýri Sherlock Holmes, leynilögreglusögur eftir A. Conan D o y 1 e. Þetta eru heimsfrægar sögur, sem alstaðar eru lesnar með aðdáun. Leyndardómar Parísarborgar er mesta, efnisríkasta og stórfengleg- legasta saga, sem birzt hefir á íslenzku. Auk þess eru í »Hauk« alls konar fróðleikur úr öllum áttum, með myndum svo hundruðum s k i ftir, og ennfremur smásögur, skrítlur, spakmæli o. fl., o. fl. „Haukur“ ætti að vera á hverju einasta heimili. Allir, sem fróðleik og góðri s k e m t u n unna, kaupa hann. — Þeir, sem vilja ná í söguna: Leyndardómar Parísarborgar á íslenzku, verða að gerast kaupendur að þessu yfirstandandi (VIII.) bindi »Hauks«, áður en upplagið þrýtur, því að sagan verður e k k i sérprentuð. Verð hvers bindis, 30 arka, er að eins 2 kr., þótt miklu meira virði sé í raun og veru. Afgreiðsla: Skólastræti 3, Rvik. Reynið Boxcalf-svertuna ,Sun‘ og þér brúkið ekki aðra skósvertu úr því. Fæst hvarvetna á íslandi hjá kaup- mönnum. Buchs litarverksmiðja . Kaupmannahöfn. The North British Ropeiork Co. Kirkcaldy Contractors to H. M. Government búa til rússneskar og ítalskar fiskilínur og færi, alt úr bezta efni og sériega vandað. Fæst hjá kaupmönnum. Biðjið því ætíð um Kirkcaldy fiskilínnr og færi, hjá kaupm. þeim, er þér verzlið við, því þá fáið þér það sem bezt er. Syrpa Frumsamdar, þýddar og endurprentaðar sögur og æfintýri og annað til skemtunar .......- .. og fróðleiks :. Útgef.: Ó. S. Thorgeirsson, Winnipeg, Eitt þéttprentað hefti (i Eimreiðarbroti), 64 bls. á hverjnm ársfjórðungi. Verð: 35 cent heftið. Þetta skemtilega og fróðlega sögnrit f»st hjá Árna Jóhannssyni, bankaritara. Spií ágæt, nýkomin í Bókverztun Ísafoídarprsm. 22 sviplegri og sorglegi atburðum, og má vera, að hin hátíðlega athöfn, er eg hafði verið við staddur, hafl valdið því með fram. Eg hefí farið um þorp þetta síðan, og komið í kirkjuna, og það eigi af for- vitni einni. það var um vetrarkveld og laufín voru fallin af trjánum. f>að var dauft og dapurlegt, og napur norð- anvindur næddi um leiðin í kirkju- garðinum og nfsti grösin helfreðin, en gröfín mærinnar fögru var alskrýdd ódáins-blómum og lukt grátviðargerði. f>að voru véböndin, sem hlífðu gröf hennar. Kirkjudyrnar voru opnar og eg gekk inn. þar hékk blómsveigur- inn og glófarnir, eins og greftrunar- daginn; blómin í sveignum voru föln- uð, en voruvíst jafnfögur og hrein og þá, og var auðsætt, að þess hafði verið gætt, að ekki félli á þau. Eg hef séð marga legstaði auðkenda með svo mörg- um prýðilegum og kostulegum minn- ingarmörkum, er hugvit og hagleikur mauua má framast gjöra; eu aldrei Draumar Hermanns Jónassonar eru komnir út. Fást hjá bóksölum um land alt, i Khöfn hjá H ö s t, í Winnipeg hjá B a r d a 1. Pappírsservíettur nýkomnar í bókverzlun ísafoldar. Allskonar islenzk frímerki, ný sem gömul, kaupir ætíð hæzta verði Helgi Helgason (hjá Zimsen) Rv. Trúlofunar- hringar fást ætíð vandaðastir og ó- V dýrastir hjá Jóni Sigmundssyni, gullsmið Laugaveg 8. Meinlaust mðnnnm og skepnnm. Ratin’s Salgskontor, Ny österg. 2. Kðbenhavn K LLiii t i ixri 11111 immii ■ * (* * Kristol. (Hármeðal). Ver hárroti og eyðir flösu. Miklar birgðir af alskonar timbri hefir H.f. Timbur og kolaverzlunin Þair Rauponóur ísafoldar hér i bænum, sem skift bafa um heimili, eru beðnir að láta þess getið, sem allra fýrst, í afgreiðslu blaðs- ins, svo þeir fái blaðið með skilum. Leiðarvísir í sóttkveikjurannsóku, smárit eftir Gísla Guðmundsson, fæst nú í bókaverzlunum og kostar 2 kr. innbundin. Lesið auglýsinguna á fylgiblaði ritlingsins! BRÚKAÐIR, viðgerðir dráttareimvagnar, eimkatlar, steinolíuhreyfivélar, vatnsbirgður til sölu við lágu verði. J. Rösseil, Howitzvej 51, Kbh. F. 23 hefi eg séð neitt minningarmark, er mér hefír fundist meir um en þetta einfalda, en þó svo fagra og að mér fansb merki- lega minningarmark mærinnar fögru og saklausu. Misprentað. Bls. 1* fáförldri á að vera: fáfarnari. Bls. 126 ges á a. v-: gys. Bls. 156 þarft 4 a. v.: þá, og 15, rœícti 4 a. v.: rætti. Bls. 16„ óþekt á a. v.: áþekkj (B. J. íslenzkaði árið 1866.) Danska og norska orðabók tneð isíenzkum þgðingum er búið hefir til prentunar f. ráðherra Björn Jónsson, er i ráði að fullprenta í vetur. Þeim vinsamlegum tilmælum leyfir útgefandi sér að beina til kennara, námsmanna og annarra þeirra manna, er rekið hafa sig á við notkun nýjustu danskrar orðabókar (eða eldri), að þar vantar einhver eigi mjög óalgeng orð eða ísl. þýðingar, að gera þá annaðhvort höf. eða undirskrifuðum sem skjótast viðvart um það, ef eigi hafa mikið fyrir, með þvi að vel gæti það handar- vik að einhverju liði orðið, smáu eða stórn. Virðingarf. Forlag ísafoldarprentsmiöju Óíafur Björnsson. p-i cö 'oO CD B Cö 'oO fl-H P-l CL3 CÖ 'OO P-H Ctí cc3 '®1D X I — 1 M n -ts Ot fl — X U .2 fl *%* fl 8 £ 6í 6C © M> © S fl -S &e « v U 6f> M *© >M fl ■“* s -g 2 £ fc® 'S © * O s ► A fl i h © 80 S a o PQ 'C8 u 68 o •o ð 5S h X O 68 M £ C8 <o u © > a 08 S 53 © •e o © * •fl 68 b a s * . «© -M — X 6® fl fl © U 68 »o 08 fl •i-i 6D fl SD ® o h U '© s A «© «o 1 fl S> •=> u J •© M 08 >08 M o «5 1 r. á »© . w I e? o i 5 n .. - U »> M S -fl • S •S . «S h ® > - S 0*5,5 5* K ► S 5 e 5 § i 1895. 50 ára aftnæli alþingis. Verzl. Edinborg stofnnð. Lítill ágóði, fljót skil, 1912 veldurþvíegenn ertil. clnnRaupin i CóinBorg auRa gíoóif minRa sorg. Dynamit, kvellhettur og sprengiþráður aftaf fyrirliggjandi hji J. Aall Hansen, Þlngholtssræti 28. Ritstjórar: Ólafur Björnsson og Sigurður Hjörleifsson Ii&foldarprentsmiÖja

x

Ísafold

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.