Ísafold - 04.12.1912, Blaðsíða 3

Ísafold - 04.12.1912, Blaðsíða 3
ISAFOLD 295 Utsalan makalausa er byrjuð i Edinborg. Af því ákveðið er að leggja niður Saumastofu, Skófatnaðardeild og Nýlenduvörudeild verzlunarinnar, verða vörurnar í þessum deildum seldar með meiri afslætti en dæmi eru til áður. Hvergi er hugsanlegt að geta fengið Jólagjafir og alt sem til jólanna þarf, að undantekinni messugjörð og sálmasöng, heldur en hér. f seinustu auglýsingu vorri lofuðum vér snotrustu jólaútsðlunni í bænum, og ætlum oss að enda það. Skrifið þetta bak við eyrað! Kvöldskemtun heldur Lestrarfólag kvenna -Reykjavíkur sunnud. 8. desbr. kl. 8^/3 í Bárubúð. Ágóðinn er til stuðnings Barnalesstofunni. Nánara á götuauglýsingum. Stjórnin. OTrúlofunar- hringar fást ætíð vandaðastir og ó- dýrastir hjá Jóni Sigmundssyni, gullsmið Laugaveg 8. 10 aura kosta spilin núna í bókverzlun ísafoldarprentsm. og auðvitað þaðan af meira. Fundur verður haldinn í Klúbbn- um af 4. september i kvöld kl. 8 V,. Meðlimir beðnir að mæta. Stjórnin. Dynamit, kvellhettur og sprengiþráður altaf fyrirliggjandi hjá J. Aall Hansen, Þingholtsstræti 28. I»rifln stulka óskast f visj 1. janúar. Matthías Þórðarson fornmenjavörður. Grettisgötú 2. » cHgœíur JtsRiBaíur, | 10—11 Reg. Tonn brúttó,— með aldekki og nýjum 12 j hesta afls Bolinders-mótor, j fæst lijá Timbur- og koíaverzl. Hvík. * Veðrátta frá 1. des. til 4. des. Sd. Md. Þd. Mvd. V.ey. — 2,4 0,1 4,3 5,o Rv. — 5,4 ~ 2,4 i,5 0,0 íf. — 4,7 — 4,9 1,8 3,5 Ak. —14.5 —18,5 — 5,o — 3,o Gr. —12,5 — 7,0 — 2,0 — 2,5 Sf. - 8,1 — 8,3 0,4 0,7 Þh. — 2,3 — 1,0 3,2 3,2 Um Hólma i Reyðarfirði sækja þessir prestar nú: Árni á Skútustöðum, Benedikt Eyólfsson Bjarnanesi, Haraldur Þó- rarinsson Hofteigi, Ólafur Stephensen (áður á Mosfelli), Sigurður JóhannesS son frá Ljósavatni, Vigfús Þórðarson Hjaltastað og Þórður Oddgeirsson að- stoðarprestur á Sauðanesi. Mannskaðasamskotin. í næsta miðvikudagsblaði birtist síðasti samskotalisti ísafoldar. Ef ein- hverir skyldu vera, sem ógefið eiga til mannskaðasamskotanna, er enn tækifæri til þess að gera ekkjunum og munaðarleysingjunum jólaglaðning. Ferða-áætlun landpóstanna er birt hér í blaðinu í dag — samkvæmt ósk mjö^ margra kaupenda upp um sveitir.

x

Ísafold

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.