Ísafold - 07.12.1912, Blaðsíða 3

Ísafold - 07.12.1912, Blaðsíða 3
ISAFOLD 299 JTlargf mjff kom með sls Boíníu fií Tf). Tfjorsfeinssort, lngóífsf)vofi. D l I 31 □ B D § > cð CD QC :© 5T Pað vifa reiindar aííir að hvergi fást eins vandaöar og ódýrar vefnaðarvörur °g hjá V. B. H. en af því svo margir vilja koma fólki í skilning um, að það sé bezt hjá sér, ætla eg að endurtaka það fyrir joftn að það e r einungis hjá U. B. H. < © -J N ©: 7; 32. »' 3 CO co o 30 © *< jr < § D § 5 □ 1 D D 2Q Frá þessum degi og til jóla. ’getur Vöruhúsið klætt 30 menn á hverjum degi frá hvirfli til ilja, inst og utast, frá kr. 27.50 til kr. 100.00 fyrir hvern. Enginn þarf að vera illa klæddur á jólunum, því klæðnaður og nærfatn- aður er ávalt ódýrastur í Vðruhúsinn í Hótel ísland. Maismjöl Mais heill Bygg Rugmjöl 0. fl. með góðu verði í verzlun cJColcjCi S&oöga. Pað er öfíutn í fófa fagið að gefa vinum sínum nytsamar og ódýrar jóíagjafir ef þeir kaupa þær í pappírsverzluu V. B. H. svo sem: Kopíupressur, Skjalamöppur, Blekþúrkur, Bréfageymslur, Blekbyttur, Bréfavigtir, Hnífa, Myndaaibúm, Myndir mál- aðar i ramma, Peningabuddur, »Poesibækur«, Spil, að ógleymdum skrifpappírnum vandaða í skraut- kössunum. Gleymið ekki að útbreiða þekkinguna á land- inu, með því að senda vinum ykkar einungis íslenzk Póstkorf. Stærsta og fallegasta úrval hjá V. B. H. Niðursuðuverksmiðjan „Island“, ísaflrði. Haupmennf Karlmannsfataverzlun 0)} Cío Th. Thorsteinsson & Co. gefur 10° Hafnarstræti 4 -15°o afsiátt af öiium fatnaði ytri sem innri, höfuðfötum o. fl. o. fl. Verzlunin er bezt birg af öllu, er karlmenn og drengir þurfa með til klæðnaðar- DC Verzlun Jins Helgasonar frá Hjalla selur Kaífi Sykur Hveiti Rúsínur og m. fl. með mjög góðu verði. Veðrátta frá 5. des. til 7. des. Fd. Fsd. Ld. V.ey. 2,4 3>8 3,8 Rv. 0,8 2,8 4,o íf. H2 — o,3 2,3 Ak. — 4,o — 3,o — 5,5 Gr. — 5,5 — 6,0 — 2,0 Sf. 4,2 — M 0,0 Þh. 5,o 5A 2,6 V.ey. = Vestmanneyjar. Rv. = | Reykjavík. ís. = ísafjörðnr. Ak. = Akureyri. Gr. = Grímsstaðir. Sf. = Seyðisfjörður. Þh. = Þórshöfn á Fære. -----3313---- | Emilía Thorstoinsson dóttir Th. Thorsteinsson kaupm. andaðist í nótt úr hjartasjúkdómi eftir fárra daga legu Hún var komin nær fermingaraldri, einkar-efnilng stúlka. Lárus Jóhannsson prédikar i Herkastalanum mánud. 9. þ. m. kl. 8 Ya síðd. Inngangur ókeypis. Blómsveigasjóður forbjargar Sveinsdóttur sem ætlaður er fátækum sængurkon- um í Rvík. Stjórn sjóðsins hefir nú látið prenta minningargjafakort til af- nota fyrir þá, er styrkja vilja sjóðinn, og fást þau hjá: Katrinu Magnússon Jarþrúði Jónsd. Louísu Jensson. Peningabudda, með peningum í, fundin í gær. Eigandi vitji hennar á skrifstofu Bæjarfógeta. í Þingholtsstræti 7 er til sölu nýr og brúkaður fatnaður og bús- áhöld, sömuleiðis tekið á móti fatnaði til útsölu. * I haust var mér dreginn hvítur lambhrútur, sem eg ekki á, með mínu marki: Sneitt aft., biti fr. h., geir- stýft v. Hver, sem getur sannað eign- arrétt sinn á lambi þessu, er vinsam- lega beðinn að gefa sig fram við mig. Bjarnaborg í Rvik, 6. des. 1912. Gisli SiqurÖsson. Styrktarsjóður W. Fischer. Þetta ár hafa neðantaldir hlotið styrk úr sjóðnum: 1. Til að nema sjómannafræði: Guðjón Þorsteinsson kr. 75,00 2. Börnin: Sveinsína Guðrún Jóransdóttir Garði, Ólafur Bergstein Óiafsson Keflavik, Eggertína Magnúsdóttir Keflavik, Jóna Björg Jónsdóttir Keflavík, Gunnhildur Sigurjónsdóttir Keflavík, (50 kr. hvert.). 3. Ekkjurnar: Ingigerður Þorvaldsdóttir Reykjavík, Kristrún Brynjólfsson — Arndis Þorsteinsdóttir — Sigurveig Runólfsdóttir — Anna J. Gunnarsdóttir — Guðlaug Þórólfsdóttir — Steinunn Jóhanna Arnadóttir — Sigþóra Steinþórsdóttir — Ólafía Guðrún Þórðardóttir — Guðrún Jóhannsdóttir — Ragnhildur Pétursdóttir — Guðrún Steinþórsdóttir — Ragnheiður Kristjánsdóttir — Ingveldur Jóhannsdóttir — Þorbjörg Guðmundsdóttir Hafnarfirði, Helga Jónsdóttir — Ragnheiður Ag. Guðmundsd. — Steinunn Jónsdóttir — Theódóra Helgadóttir Keflavík, Björg Magnúsdóttir — Kristin Magnúsdóttir — Snjófriður Einarsdóttir Garði. (50 kr. hver.). Styrkurinn verður útborgaður 13. desember af Nic. Bjarnason, Reykjavík. Stjórnonclnrnir. Jörðin Eskihlíð við Reykjavík fæst til kaups og til ábúðar á næsta vori. A jörðinni er íbúðarhús úr steini með kjallara undir, heyhlaða, er tekur 300 hesta, fjós fyrir 10 nautgripi, hesthús fyrir 4 hesta, safnþró. uppmúruð, matjurta- garðar í góðri rækt, tún nýræktað er gefur af sér um 170 hesta, mýrarstykki, er gefur af sér 30 hesta. Kringum landið eru á alla vegu góðar girðingar. Einnig fæst keypt erfðafestuland þvi nær áfast, alt mýrlendi, 11 dag- sláttur að stærð, 4 dagsláttur ræktaðar, alt afgirt. Nánari upplýsingar gefur^ Guöjón Gamalíelssou múrari, Bergstaðastræti 6 A. Ef yður er verulegt áhugamál að geðjast viðskiftamönnum yðar, þá skuluð þér hafa á boðstólum niðursoðnar vörur frá nefndu firma, er hlolið hefir 1. viðurkenningu fyrir vörugæði víða um lönd. Kaupið hinar heimsfrægu íiskibollur! Eflið innlenrlan iðnað! Aðalumboð fyrir Reykjavík og nágrenni H. Benediktsson, Iícykjavík. Jólagjafir á Thorvaldsensbazarnum. Þar er nú fleira en nokkuru sinni áður af ágætum munum, hentugum í jólagjafir. Þar er alls konar úts.ium, svo sem ljósadúkar, blaða- sliðrur, sóffapúðar, skrifmöppur, kommóðudúkar, baldýruð beiti og töskur, heklað milliverk og dúkar með ýmsum gerðum, mikið af alls konar smíðisgripum úr silfri, steinum og beini, og síðast en ekki sízt alls konar ullarvinna, t. d. prjónuð nærföt á karla og konur, vetlingar og sokkar, vaðmál, hvít og mislit, af ýmsum gerðum, margs konar ábreiður og ýmislegt fleira, alt gagnlegir munir; það munuð þér sannfærast um, ef þér að eins kotnið og lítið á vörurnar. Styðjið innlendan iðnað! Lögtak. Samkvæmt því sem birt hefir verið frá bæjarfógeta með götu-auglýsiugum, verður byrjað í næstu viku að taka lögtaki öll ógoldin aukaútsvör, lóðargjöld, sótaragjöld, tíund, vatns- % skatta, innlagningarkostnað á vatni, holræsa- gjöld, barnaskólagjöld, erfðafestugjöld og sal- ernahreinsunargjöld. I»að er því hór með alvarlega skorað á alla, jafnt hjú sem húsbændur, sem eiga ógoldin einhver af ofan- greindum gjöldum, að borga þau tafarlaust. Bæjargjaldkerinn. Laus stjsían. Bæjarstjórnin hefir samþykt að hreinsun reykháfa^verði frá i.jan. næst- komandi falin einum manni, er hafi ábyrgð á starfinu og ráði sér verkamenn til þess og eru á fjárhagsáætluninni áætlaðar 2200 kr. til þessa. Þeir sem sækja vilja um sýslan þessa sendi umsóknir sínar fyrir 16. þ. m. til skrifstofu borgarstjóra, er gefur nánari upplýsingar. Borgarstjóri Reykjavíkur, 6. des. 1912. Páíí Einarsson.

x

Ísafold

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.