Ísafold - 10.12.1912, Blaðsíða 3

Ísafold - 10.12.1912, Blaðsíða 3
ISAFOLD 3Ö5 V B K. Vandaðar vörur. 1 I5°| 0 Ódýrar vörur. afslátt til jóla af Alklæðum, Dömuklæðum, Frönskum sjölum, Kjólatauum, Peysum Sokkum, Karlmanna- fatatauum (þó ekki Buckwalds- tauum er seljast 1 umboðssölu). io°|0 af allri annari Vefnaðarvöru gefur v. B. K. Munið að okkar verð er læg*st eftir gæðum 1 bænum, þó ekki sé tekið tillit til afsláttarins | Verzl. Björn Krisfjánsson. mZ3SD5C9iaKSB52§8Kffií2BDöCSÖ ú «ar Úrval af jóla- og nýárskortum ö Rammalistum, Veggjamyndum (olíumálverkum) afar ódýrum í verksmiðjunni Laufásveg 2 j Eyv. Arnason. r:sn danska sn^öriihi er betf. um fegundírrwir ^ JSóieij* „Ingólfur’* MHehla"cða Jsafoíd* SmjðHihið fœ$Y einungt$ frai Oífo Mönsted vr. Kauprrsannahðfn og/iró^um ® ® i Danmörku. •S £ 21,550 vinningar og 8 verðíaun. Allir vinningar i poningum án nokkurrar skerðingar. 1. flokks dráttur i hinu Danska ríkið ábyrgist að fjár- liæðirnar séu fyrir hendi. XIII. danska Kolonial-(Kl.-) Lotteri r i þegar hinn 16.—17. janúar 1913. »■ i Stærsti vinningur í þessu lotteríi er, ef hepnin fyigir 1,000,000 frankar (ein miljón frankar) í 1. flokki e.h.f. 100,000 fr. í 2. flokki e.li.f. i00,000 fr. 1 8. flokki e.h.f. 100,000 fr. í 4. flokki e.h.f. 100,000 fr. i peningum án nokkurrar skerðingar. I. flokki kostar með burðargjaldi og dráttarskrá a/, hlutír kr. 22, 60 K2T V, hluti kr. 11,40 ‘/4 hluti kr. 5,80 Af þvi að eftirspurnin er mikil, ætti að senda pantanir nú þegar. Svar afgreitt skilvislega þegar fjárhæðin er send. Nafn og heimili verður að skrifa nákvæmlega og greinilega. Ath E1n1d.ur.nýju.nargjajd, ,®r. hið sama fyrir alla 5 flokka, en hækkar ekki úr einum flokki i annan. Rob. Th. Schröder Ny|.ad.e IQ__ Stofnað 1870. Köbenhavn. Telegr.adr.: Schröderbank. I o, Ci cs Cv 3 5 Uinningafjártjæð: 5 miíj. 175 þús. frankar. Vegna þrengsla verða margar greinar að bíða næsta blaðs, m. a. Athugasemd frá Sig. Guðm. magister, o. fl. o. fl. Maismjöl Mais heiil Bygg Rúgmjöl o. fl. með góðu verði í verzlun cTCalga SLo'ága. Jðrðin Eskihlið við Reykjavík fæst til kaups og til ábúðar á næsta vori. A jörðinni er íbúðarhús úr steini með kjallara undir, heyhlaða, er tekur 300 hesta, fjós fyrir 10 nautgripi, hesthús fyrir 4 hesta, safnþró uppmúruð, matjurta- garðarv í góðri rækt, tún nýræktað er gefur af sér um 170 hesta, mýrarstykki, er gefur af sér 30 hesta. Kringum landið eru á alla vegu góðar girðingar. Einnig fæst keypt erfðafestuland því nær áfast, alt mýrlendi, 11 dag- sláttur að stærð, 4 dagsláttur ræktaðar, alt afgirt. Nánari upplýsingar gefur Guðjón Gamalíelsson múrari, Bergstaðastræti 6 A. 9 dlgœtur JisfíiBátur, 10—11 Reg. Tonn brúttó, - með aldekki og nýjum 12 hesta afls Bolinders-mótor, fæst hjá Timbur- og koíaverzí. Hvík. Dynamit, kvellhettur og sprengiþráður altaf fyrirliggjandi hjá J. Aail Hansen, Þingholtsstræti 28. amiummuuuumi Kristol. (Hármeðal). Ver hárroti og eyðir flösu. immnmnn i1 * * 11 Feninga-umslðg afarsterk fást í bókverzlun Isafoidar. IP30 3QE Meixilaust mönnum og skepnum. Ratin’s Skalgsontor. Nyösterg. 2. KöbenlivanJK —" ................... ■ » ......... Frá 10. des. til jóla sel eg allar mínar fiölhreyttu birgðir af Skófatnaði (undanskilið »Walk Over« og 3 teg. karlm.stígvél) með IO5 afslætti mót borgun út í hönd. Lárus G. Lúðviksson, t>ingf)olísstræíi 2. 1 1 IH=1EIE 3QC nnr=^H Niðursuðuverksmiðj an „Island“, Isaflrði. Haupmenn ! Ef yður er verulegt áhugamál að geðjast viðskiftamönnum yðar, þá skuluð þér hafa á boðstólum niðursoðnar vörur frá nefndu firma, er hlotið hefir i. viðurkenningu fyrir vörugæði víða um lönd. Kaupið tiinar heimsfrægu flskibollur! Eflið innlendan iðnað! Aðalumboð fyrir Reykjavík og nágrenni H. Benediktsson, Reykjavík. Spil og kerti af ýmsurn tegundum ódýrast í verzlun Helga Zoéga. Trúlofunar- hringar fást ætíð vandaðastir og ó- dýrastir hjá Jóni Sigmundssyni, gullsmið Laugaveg 8. I I I I I Nýtt. Nýtt. Gatstungualurinn (Hulstingsyl) Le Roi er nýjung, sem er þunga síns verður í gulli. Þúsund st. "seld á einum mánuði. Eftirspurn feikileg. Hin bezta uppgötvun við handsaum, hvort heldur er í leður, skinn, segldúk eða þessháttar. Hann saumar gat- stungu (Hulsting) eins og saumavél. Verð með 3 mismunandi nálum, vax- þræði og öllu tilheyrandi 2 kr., 3 st. kr. 5,25'. Aukanálar 20 aur. Knippi af vaxþræði kr. 1,00. Einkaumboðs- maður fyrir ísland er: Martin Haldorsen, kaupm. Bergstaðastræti 38, Rvík. Tals. 337. NB. Gatstungualurinn er til sýnis hjá einkaumboðsmanninum. Bókaverzíun Ísafoídar Talsími 361. Jólabazarinn verður ekki opnaður fyr en á föstudaginn 13. des. Lítið inn um gluggann eða í búðina, þar er hver hluturinn öðrum gullfallegri. Til dæmis að taka: Úr slípuðum krystall: Blekbyttur fyrir karla og konur, skálar, Frímerkjaöskjur o. fl. Úr ekta silfri: Pennasköft, Pappirshnífar, ýmiskonar Myndarammar, Hnífar, Blýantar, Signet etc. Póleraðir mahogni-rammar, kabinett og visitt, Ru-skinnsrammar og buddur úr ýmiskonar skinntegundum, nýtýzku-Töskur, Buddur, Veski, Rammar. Keramik, Öskubakkar, Stjakar, Vasar, Skálar. Myndir í römmum, enskar og danskar litmyndir eftir málverkum þektra meistara. Aldrei hafa jafnmargir fjölbreyttir og fallegir munir verið hér saman komnir á einum stað. Þá eru enn ótaldar allar BÆKUEÍÍAK. Til dæmis í skrautbandi öll verk Björnsons Bangs Jónasar Lie Amalie Skram Peter Nansens. Þar að auk fjöldi minni bóka, afar hentugra til jólagjafa. Fjöldinn allur af sænskum krónubókum og 25 aura bók- um, Strindberg, Gustav af Gejerstam etc. Allar nýjustu bæknr, sem út hafa komið í haust; þar á meðal frá Gyldendal: nýjar bækur eftir íslenzka rithöf- unda: Gunnar Gunnarsson, fónas Guðlaugsson, Jón Trausta, Jóhann Sigurjónsson, Bjærg Eyvind etc. etc. Þá eru enn óupptalin feiknin öll af NÓTUM. Svo mikið safn hefir aldrei sést hér áður, fyrir Píanó, Harmónium, Söng, Guitar — alt selt með sama verði og hjá Wilhelm Hansen í Kaupmannahöfn. 111 I I (stofnað 1893) Halmstad, Sverlge. — Símnefni: Axelenilsson. Mesta timburverzlun þar. v Eigin skógar, sögunarvélar og heflismiðjur. — Þur viður ætíð fyrirliggjandi. dSrúéfiaupsRort afar-ódýr, nýkomin í bókverzlun Isafoldarprentsmiðju. Sterósfióp og mynéir nýkomjð í bókverzlun Ísaíoldarpr.sm.

x

Ísafold

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.