Ísafold - 14.12.1912, Blaðsíða 2

Ísafold - 14.12.1912, Blaðsíða 2
308 Í8AFOLD Jólaboðskapur frá verzlun Ólafs Ólafssonar, Laugaveg 19. SS» Gjarið svo vel að lesa þessa auglýsingu með afhygli til enda, þvi nú getið þér fengið nauðsynjar yðar fyrir mjög lágt verð. 20% afsláttur t verður gefinn til jóla af allskonar skófatnaði, yfirfrökkum á fullorðna og ung- linga og fataefnum (saum útvegað fyrir 8 krónur á klæðnaðinn). Einungis nýjar og vandaðar vörur, sem hlotið hafa einróma lof allra sem reynt hafa. Auk þessa afsláttar fær hver sá, sem eitthvað kaupir af ofantöldum vörum, io pd. af sykri fyrir að eins 19 aura pundið. Nauðsynjavörur. Verzlunin hefir fengið mjög fullkomin kaffibrenslu-áhöld og selur nú jólakaffið (ágæta tegund) fyrir að eins kr. 1,16 pundið. Sykur alls konar selst mjög ódýrt. Enn fremur hveiti og alt til bökunar. Súkkulaði (consum) sem kostar kr. i,io, selst nú fyrir 90 aura. Með hverju pundi af cacao fylgir gefins ein rjómadós, sem annars kostar 45 aura. Leirvörur. Bollapör margar tegundir, kökudiskar, könnur, sykurskálar, diskar o. fi. o. fl. selst afaródýrt, t. d. bollapör, sem kosta 22 aura, seljast nú fyrir 18 aura o. s. frv. Einnig emailleraðar vörur, svo sem katlar, könnur, pottar o. fl. Jóla-bazap lítill en mjög snotur. og má þar lita ýmsa skrautlega muni, hentuga til jóla- gjafa handa börnum. Þar eru brúður, boröbúnaður, húsgögn, smiðatól, sauma- kassar, byggingarkassar, hestar, menn og fé. Spil fyrir 12—25 aura. Kerti og jólatrésskraut. Flugeldar, stórkostlegt úrval. Stórt úrval af jóla- og nýárskortum. Vindlar, margar tegundir, hvergi betri né ódýrari. Avextir, svo sem epli (amerísk) vínber og appelsínur. Enn fremur alls konar sælgæti. Að endingu skal þess getið, að 2% afþví, sem verzl- unin selur fyrir til jóla, rennur til hins góðkunna kven- félags „Hringurinn". Hafið þetta hugfaat, þegar þér gjörið jólainnkaupin, og lítið inn í verzlun mína, áður en þér festið kaup annarsstaðar. Virðingarfylst Ólafur Ólaísson. Laugaveg 19. Talsími 329. Niðursuðuverksmiðjan „ísland", ísaflrði. Jiaupmennt Ef yður er verulegt áhugamál að geðjast viðskiftamönnum yðar, þá skuluð þér hafa á boðstólum niðursoðnar vörur frá nefndu firma, er hloiið hefir 1. viðurkenningu fyrir vörugæði víða um lönd. Kaupið hinar heimsfrægu flskibollur! Eflið innlendan iðnað! Aðalumboð fyrir Reykjavík og nágrenni H. Benediktsson, Reykjavík. 21,550 uinningar og 8 verðtaun. o Ci •I 0 □ D Allir vinni ngar 1 peningum án nokkurrar skerðingar. 1. flokks dráttur i hinu Danska ríkið ábyrgist að fjár- hæðimar sén fyrir hendi. XIII. danska Kolonial- (Kl.-) Lotteri r 1.11-1 þegar hinn 16.—17. janúar 1913. r „1 Stærsti vinningur í þessu lotterli er, ef hepnin fylgir 1,000,000 frankar (ein miljón frankar) í 1. flokki e.h.f. í 2. flokki e.h.f. I í 3. flokki e.h.f. í 4. flokki e.h.f. 100,000 fr. 100,000 fr. | 100,000 fr. 100,000 fr. í peningum án nokkurrar skerðingar. í I. flokki kostar með burðargjaldi og dráttarskrá */, hlutir kr. 22, 60 W 'U hluti kr. 5,80 t/, hluti kr. 11,40 “W1 Af því að eftirspurnin er mikil, ætti að senda pantanir nú þegar. Ier* Svar afgreitt skilvislega þegar fjárhæðin er send. jy Nafn og heimili verður að skrifa nákvæmlega og greinilega. AfU Endurnýjunargjald er hið sama fyrir alla 5 flokka, en hækkar *»*■*■■ ekki úr einum flokki i annan. Rob. Th. Schröder Ny|fndfe0« lfl7n Stofnað 1870. Köbenhavn. Telegr.adr.: Schröderbank. 8' a 1 Vinningafjárt)æð: 5 milj. 175 þús. frankar. Búnaðar-námsskeið á Hvanneyri verður haldið 9.—15. febrúar i vetur. Af hálfu Búnaðarfélags íslands halda þar fyrirlestra, að forfallalausu, Magnús dýralæknir Einarsson og Sigurður búfr. Sigurðsson, og af hálfu Alþýðufræðslu Stúdentafélagsins dr. Guðmundur Finnbogason. Þeir, sem sækja vilja námsskeiðið, snúi sér til undirritaðs. Hvanneyri, 12. des. 1912. Halldór Vilhjálmsson. Alþýðufræðsla Stúdentafélagsins. Landlæknir Guðm. Björnsson flytur erindi um : Jarðarfai ir, bálfarir ogtriina á annað líf sunnudaginn 15. þ. m. kl. 5 síðdegis í Iðnaðarmannahúsinu. — Inng. 10 a. (Þessi fyrirlestur kemur ekki á prent að svo stöddu). Nýkomnir ávextir: Epli-Baldvins Laukur Vínber Hvítkál Perur Rauðkál Appelsínur Kartöflur o. fl. Bananas Cítrónur Tomater Alt ódýrast í verzlun Helga Zoega. 9 cRgœtur JisRiSáturf 10—11 Reg. Tonn brúttó, — með aldekki og nýjum 12 hesta afls Bolinders-mótor, fæst hjá Timbur- og holaverzí. Hvík. Dynamit, kvellhettur og sprengiþráður altaf fyrirliggjandi hjá J. Aall Hansen, Þingholtsstræti 28. Maismjöl Mais heill Bygg Rúgmjöl 0. fl. með góðu verði í verzlun €TCotya o&OGCjCi. Nýtt. Nýtt Gatstungualurinn (Hulstingsyl) Le Roi er nýjung, sem er þunga síns verður í gulli. Þúsund st. seld á einum mánuði. Eftirspurn feikileg. Hin bezta uppgötvun við handsaum, hvort heldur er í leður, skinn, segldúk eða þessháttar. Hann saumar gat- stungu (Hulsting) eins og saumavél. Verð með 3 mismunandi nálum, vax- þræði og öllu tilneyrandi 2 kr., 3 st. kr. 5,25. Aukanálar 20 aur. Knippi af vaxþræði kr. 1,00. Einkaumboðs- maður fyrir ísland er: Martin Haldorsen, kaupm. Bergstaðastræti 38, Rvík. Tals. 337. Spil og kerti af ýmsum tegundum ódýrast í verzlun Helga Zoega. Trúlofunar- hringar fást ætíð vandaðastir og ó- dýrastir hjá Jóni Sigmundssyni, gullsmið Laugaveg 8. Kristol. (Hármeðal). Ver hárroti og eyðir flösu. S Urval af jóla- og nýárskortum g Rammalistum, Veggjamyndum (olíumálverkum) afar ódýrum í verksmiðjunni Laufásveg 2 Eyv. Arnason. Moinlauat mönnum og skepnum. Batin’s Skalgsontor, Ny österg. 2. Köbenhvan.K 'OO P-H <3? 'oiO cö 'oo P-H P-H 'oO <s=> i o e3 -H 6 u 03 a © M x o3 a M 5 ^ +* u m % © * «H ® a © £ o % -H O © 3 s .9 a a 80 « J H £ CC u o3 S® a i -H 1Q a »© U SO e o m a »H © Pi ** N © u -.. ‘® SD ® fl e § M fH s -® © > hI 8 00 Ú M u 03 -M -M e3 A o u 03 w o o o I o o ©I a a öí © -M a a ce £ *© tM 03 U a X >> © Ph cc 8 X u a >© g 1 « w. r - £ © O x t- 6t ‘ et © á ,x a x a © > u M a 03 -H a -h > 50 U 03 *fl TS «o u © w I 1895. 50 ára atmæli alþingis. Verzl. Edinborg stofnuð. ShrósRóp og mynóir nýkomið í bókverzlun Isafoldarpr.sm. Þair Rauponéur ísafoldar hér i bænum, sem skift hafa um heimili, eru beðnir að láta þess getið, sem allra fyrst, í afgreiðslu blaðs- ins, svo þeir fái blaðið með skilum. cRrúóRaupsRort afar-ódýr, nýkomin í bókverzlun Isafoldarprentsmiðju. Lítill ágóði, fljót skil, 1912 veidur því eg enn ertil. Draumar Hermanns Jénassonar eru komnir ut. Fást hjá bóksölum um land alt, Khöfn hjá H ö s t, í Winnipeg hjá B a r d a 1. Spil ágæt, nýkomin í Bókverzfun ísafotdarprsm. SnnRaupin i QóinBorg auRa yíoéiy minRa sorg. Toilet-pappír kominn aftur i bókverzlun ísafoldar. Ritstjórar: Ólafur Björnsson og Sigurður Hjörleifsson Lötul 4ki (i r Bii tsmiöj b .

x

Ísafold

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.