Ísafold - 21.12.1912, Blaðsíða 3

Ísafold - 21.12.1912, Blaðsíða 3
I8AF0LD 319 Rjómabússmjör (isl.) er nýkomið í Smjorf)ustð Jiafnarsfræfi 22. „Irma" er komið aftur, smjörfíkið góða, sem búið er fil úr fínusfu píönfuefnum og er bæði fjúffengf og cfrjúgf. Smjorfjusið ffafnarsfræfi 22. Plöntufeiti og sYínafeiti tií jóíabökunar er áreiðaníega öííum bezf að kaupa í Smjörbúsinu Tfafnarstræfi 22. fíeiri fegundir, bæði íií að borða og baka úr, ódfjrari en aísfaðar annarsstaðar, eru nfjkomin i Smjorfjustð Tfafnarsfræfi 22. !□□□□! ^ , l^ssssssssssssss^ í Karlmannafataverzlun | Th. Thorsteinsson & Co. J Hafnarstr. 3 Talsími 219 Til jóla 10°ö-15^o afsláttur af öllum fatnaöi, fytri sem ynnri Karlmannafatnaður frá kr. 14. jo—40.00 Höfuðföt, Hálslín, siifsi Vetrarjakkar, Skiuu- jakkar og Vesti o. m. m. fl. WssssysssssssssssssffrsfSf/sssssssssss* !□□□□! Alþýðufræðsia Stúdentafélagsins. Árni Pálsson sagnfræðingur flytur erindi um: Meistara Jón Yídalín sunnudaginn 22. {>. m. kl. 5 síðdegis Iðnaðarmannahúsinu. — Inng. 10 a. Nokkrar stúlkur geta í næsta mánuði fengið tilsögn í að sníða kjóla og taka mál hjá Hedvig Blöndal, Stýrimannastíg 2. Jólagjafir margvíslegar, þar á meðal skínandi fallegar og ódýrar nikkelvörur d. Kökuskálar, Teskeiða- körfur, Menoger, Smjörkúp- ur, Kortaskálar, uskubakk- ar, Klukkur, Stjakar m. m. Mestu kynstur af barnagullum, þar meðal hinar talandi Brúður >pabbi mamma«, hvergi ódýrari en i verzlun c3. éC. c3/ 'arnason. Úr fundið á götunum. Afgreiðslan vísar á finnanda. Peningabudda tapaðist á leið- inni frá Jakobsen til Bryde. Skilist í Edinborgar pakkhús. Góð og vönduð stúlka óskast nú þegar til vors á Vesturgötu 22 niðri í norður enda. EJ* Jólaeplin og Jólaveig*arnar fást hvergi betur útilátnar en í verzl. B. H. Bjarnason. Trá pósfsfofunni. Á aðfangadag jóla verða póstbréfakassarnir tæmdir í síðasta sinn kl. 12 á liádegi. Þau bréf, sem sett eru í póstbréfakassana eða afhent á póststofuna eftir þann tíma, verða ekki borin út um bæinn fyrr en á jóladag. Til þess að greiða fyrir bréfaburði um jólin, ættu menn að setja bréf sín á póstinn á Þorláksmessudag og skrifa á þau i efra hornið vinstra megin „jólakvöld*. Þau verða þá borin út frá póststofunni kl. 6 á aðfanga- dagskvöldið. Póstmeistarinn í Reykjavík, 20. desember 1912. Sigurður Briem. Bókverzlun Isaloldar Talsími 361. Skemtilegustu jólagjafirnar t. d. íslenzkar bækur: Steingr. Thorsteinsson: Ljóðabók í skrautbandi. Einar Benediktsson: Hafblik. Hulda: Kvæði. Kristján Jónsson: Ljóðmæli. Sálmabókin bundin í flauel og í skinn, gylt í sn. Passíusálmarnir. Af alveg nýjum bókum: Ljóð, eftir Sigurð Sigurðsson. Torfh. Þ. Hólm: Brynjólfur Sveins- son biskup, önnur útgáfa. Guðm. Finnbogason: Hugur og heim- ur. Jón Mýrdal: Mannamunur. Einar Hjörleifsson: Gull, Ofurefli, Smælingjar. Jón Trausti: Sögur frá Skaftáreldi. Hermann Jónasson: Draumar. Ótaldar eru: Gunnar Gunnarsson : Ormarr Örlygs- son. Jónas Guðlaugsson: Viddernes Poesi. Jón Trausti: Imod Strömmen. Allar útkomnar í haust hjá Gylden- dal. Þar að auk ýmsir fallegir munir, afarhentugir til jólagjafa, sem enn fást í Bókverzlun ísafoldar. Talsími 361. Af áYöxtunum skuluð þér þekkja þál Óblektur og ösvikinn, er hver sá sem leitar til verzl. B. H. Bjarnason. 'oO P-i OP 'oO a-4 P-H 'oJD P-H <32 CÖ g=Q CÖ 0/3 u c3 u “Þs rs 'O •s u 43 ® pO 03 a *o o OB u a «0 U Sh ® 03 > -e o3 > bC o oe B © 43 '0 £ h © 0 fe a „ -o a SO 6C S * * h a u S u S 'S s © .© s 03 M OB s 2 •c ? .3 c? u £ +3 S a * U 03 .s s a ® n s S o3 S .5. ■S * u 'O a a •F-» O Ct\ O •M 6l) 5 S s s s- sO CQ © M 03 h S s o ,f5 S ® « QO .a á »0 ú M u 03 +3 43 « -S 0 I- 03 w SO 'T >0 et o u M u M *- h n» >> M M O ao * g 13 © - © S o3 S 43 a 8 «5 o IO co 10 ■H I o SO •4 o ú M »0 o . (3 h «8 Jjj ft © 43 © * © o oe 03 S © 03 •33 .33 S © ► S ð « «3 1895. 50 ára afmæli alþiugis. Verzl. Edinborg stofnuð. Beykj avikur-annáll. Alþýðufræðslan. Á morgun verða flutt 2 alþýðuerindi. Kl. 5 talar Árni Pálsson sagnfr. um Meistara J ó n V í d a- 1 í n í Iðnaðarmannahúsinu, en kl. 6 Guðm. Björnsson landlæknir um jarðar- farir, bálfarir og trúna á annað líf, í Bárubúð. Brunabótavirðingar samþyktar siðasta bæjarstjórnarfundi: á Hús Sæm. Sveinss. við Holtsg. kr. — Jónasar H. Jónssonar (við- bót við bárubúð) ... — — Jónatans Þorsteinssonar Laugaveg 31 .... — Skúr Sveins Hjartars Brbst. 1 — 5426 5871 32038 1680 Guísþjónusta á morgun: í dómkirkjunni kl. 12 síra Jóh. Þork. —--------kl. 5 — Bj. Jónsson. í Frikirkjunni kl. 12 — Ól. ólafsson. Lítill ágóði, fljót skil, 1912 veldurþvíegennertil. Jólapóstnrinn. Eftirtekt villísa- f o 1 d vekja á auglýsingu póstmeistarans um brófaútburð um jólin. Útlátalaust væri fyrir menn að leggja jólabréf sín í póstkassa á Þorláksmessu til þess aö lótta undir með pósthúsinu. Skólapiltar ætla að leika tvo gaman- leika 2. og 3. jóladag í Goodtemplara- húsinu, Á p a n n eftir frú Heiberg og V i n n i n g i n n eftir annan danskan höfund. Ágóðanum verja þeir til styrkt- ar Bræðrasjóði. — Er nú langt orðið síðan p i 11 a r hafa leikið. Hafa marg- ir gaman af leik þeirra. Þótt elgi væri beint leiknautn, var jafnan fjör í leikum skólapilta. Sótari heflr verið kosinn fyrir næsta ár Magús Magnússon múrari. Auk hans sótti m. a. Arni Árn&,son frá Höfða- hólum. 1 %3nnRaupin i CéinBorg auRa gleéi, minRa sorg. Peir Raupenéur ísafoldar hér i bænum, sem skift hafa um heimili, eru beðnir að láta þess getið, sem allra fyrst, í afgreiðslu blaðs- ins, svo þeir fái blaðið með skilum,

x

Ísafold

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.