Ísafold - 04.01.1913, Blaðsíða 4

Ísafold - 04.01.1913, Blaðsíða 4
4 ÍSAFOLD ▼ t t 31. janúar nastk verður saumasfofan í Edinborg lögð niður. Til þess tíma verður 20 °Jo afsláttur Tuttugu ára afmæli félagsins verð- ur haldið hátíðlegt í Hótel Reykja- vík laugardaginn 11. jan.kl.87a siðdegis — og hefst með borðhaldi. A eftir dans og aðrar skemtanir. Aðgöngumiðar (að eins fyrir skuld- lausa meðlimi) fást hjá Carli Bartels úrsmið (Hótel ísland) til fimtudags 9. janúar og kosta kr. 2.75. Hjá C. Bartels liggja og ógreidd félags- skírteini til innlausnar. gefinn á öllum fataefnum, sem saumað verður úr á saumastofunni. Kappglfma um Reykjavíkurskjöldinn Ármanns Stjórnin. Frimerkep Brnkte islandske k j ö b e s til Löie priser. Indkjöbspriskurant gratis. Tilsalgs haves islandske SKILLINQS fri- og tjenestemerker, 20 anr violet, o. fl. — Priser paa forlangende. Olaf Grilstad, Trondhjem. 2 herbergi, án húsgagna, óskast til leigu frá i. marz næstkomandi. Tilboð, merkt: »2 herbergi*, sendist á skrifstofu blaðsins. 1. febrúar n. k. verður í fyrsta sinni kept um »Reykjavíkur- skjöldinn Ármanns«, sem Glímufélagið Ármann gefur til heiðurs mesta glímumanni Reykjavíkur, i stað Ármannsskjaldarins. Þátttakendur gefi sig fram við Halldór Hansen, Bakkastig 5, fyrir 30. þ. m. 81 j ó r n i n. Ungur piltur, á 16 ára aldri, sem skrifar og reikn- ar vel, getur fengið stöðu í vefnaðar^ vöruverzlun hér í bænum nú þegar. Góð meðmæli eru nauðsynkg. Til- boð, merkt: Vefnaðarvara«, afhend- ist á skrifstofu blaðsins. T rðlast — Island. Alle Sorter Tráíast- & Bygningsmaterialer passende for Island sálges til billigste Pris. — Offerter omgaaende fra Chr. Hviid Nieisen Halmstad. (Sverige). Meinlaust mönnnm og skepnnm. Ratin’s Salgskontor. Ny Österg.2. Köbenhavn K Bæjarskrá Reykjavíkur Dynamit, kvellhettur og sprengiþráður altaf fyrirliggjandi hjá j. Aall Hansen, Þingholtsstræti 28. 1913 Hið íslenzka kvenfélag kemur út innan janúarmánaðarloka. Þetta sinni verða í hana skráðir allir Reykvíkingar 18 ára eða eldri, jafnt konur sem karlar. Bæjarskráin verður ómissandi handbók fyrir mýmarga bæjarbúa, er þeir verða að fletta upp daglega. Hún er því hin hezta au%lýsin%abók. Auglýsingaverð hið sama og áður, og eru þeir er auglýsa kynnu að vilja í Bæjarskránni beðnir um að gera útgef. viðvart og semja um auglýsingar innan sunnudags 12. jan. Atvinnuskrá sérstök verður aftan við Bæjarskrána og geta atvinnu- rekendur látið skrá sig þar gegn litlu gjaldi, með því að snúa sér til útgefanda ýyrir sunuudaginn 12. jan. heldur fund mánudaginn 6. þ. m. á venjulegum stað og tíma. Áríðandi að félagskonur mæti. Styrktarsjóður kvenna. Umsóknir um styrk úr sjóði þess- um verða að vera komnar fyrir 15. janúar 1913. Rvík 28. des. 1912. Katrín Magnússon. Forfag Ísafoídarprentsmiðju, Óíafur Björnsson. Heimsóknartími í St. Josephs sjúkrahúsi (Landakoti) verður framvegis — frá 1. jan. 1913 — kl. 11 — 1, jafnt á helgum dög- um sem rúmhelgum. , 9 cPlcjœtur JísRiBátur, 10—11 Reg. Tonn brúttó, með aldekki og nýjum 12 hesta afls Bolinders-mótor, fæst hjá Timbur-og hofaverzí. Rvíh. pnTnrm ,i,iLi...i..iL.mrrF Kristol. (Hármeðal). Ver hárroti og eyðir flösu. .rmmnrmiE Nýtt. Nýtt. Gatstungualurinn (Hulstingsyl) Le Roi er nýjung, sem er þunga síns verður í gulli. Þúsund st. seld á einum mánuði. Eftirspurn feikileg. Hin bezta uppgötvun við handsaum, hvort heldur er í leður, skinn, segldúk eða þessháttar. Hann saumar gat- stungu (Hulsting) eins og saumavél. Verð með 3 mismunandi nálum, vax- þræði og öllu tilheyrandi 2 kr., 3 st. kr. 5,25. Aukanálar 20 aur. Knippi aí vaxþræði kr. 1,00. Einkaumboðs- maður fyrir ísland er: Martin Haldorsen, kaupm. Bergstaðastræti 38, Rvík. Tals. 337. Allskonar islenzk frímerki, ný sem gömul, kaupir ætíð hæzta verði Helgi Helgason (hjá Zimsen) Rv. Húsnæði óskast i miðbæn- um handa alþingism. í sumar kemur. Upplýsingar gefur Sig. Sigurðssou, Laufásveg 6. cdefel Sunnudaginn 5. jan. byrjar fyrir- lestrarflokkur um spádómana í Dan- ielsbók og Opinberunarbókinni. — Þessir spádómar segja nákvæmlega frá hvar vér erum staddir í heims- sögunni. Fyrirlestrunum til skýringar verða sýndar myndir af hinum ýmsu jar- teiknum (symboler), sem nefnd eru í þessum bókum. Allir velkomnir. O. J. Olsen. Nýjatúnið til leigu. Lysthafendur snúi sér til cand. Þórðar ienssonar í Stjórnar- ráðinú fyrir janúarmánaðsrlok. Góður áttæringur til sölu, gott verð. Afgr. vísar á. Carlsberg ölgerðarhús mæla með Carlsberg ^ skattefri alkoholfátækt, ekstraktrikt, ljúffengt, endingargott. Carlsberg skattefri Porter ekstraktrikastir allra Portertegunda. Carlsberg gosdrykkjum, áreiðanlega beztu gosdrykkirnir. Bekendtgörelse. Allerede den 16. Januar 1913 begynder Trækningen af Kolonial- lotteriets I3de Serie, i hvilken der udtrækkes 5 Millioner 175,000 Fr. Der er kun 50,000 Numre, men 21,550 Gevinster, saa at omtrent hvert 2det Nummer vinder. Desuden udtrækkes der 8 store Præmier, nemlig paa 450,000 Fr., 250,000 Fr., 150,000 Fr., 100,000 Fr., 80,000 Fr., 70,000 Fr., 60,000 Fr. og 50,000 Fr. Der kan paa et eneste Nummer vindes 1 Million Fr., 490,000 Fr., 480,000 Fr., 470,000 Fr. o. s. v. nedefter. Lodder- ne ere dels hele, halve, kvart og ottendels Lodder. Paa et ottende- dels Lod, som i hver af Seriens 5 Trækninger koster 2 Kr. 75 0., kan altsaa vindes 125,000 Fr. o. s. v. Da mange mener, at nogle Numre er særlig heldige, hvis de ender paa et bestemt Tal, kan man selv vælge, hvilket af Tallene L 2, 3, 4, 5, 6, 7, 8, 9, o den önskede Lodseddel skal ende paa. Begæring om Lodder sendes til nedenstaaende Kollektion. , Man gör opmærksom paa, at Lodderne allerede er næsten ud- solgt, idet de gamle Spillere forlods har Ret til at begære sig deres gamle Nummer tilsendt. Begæring om at deltage i Trækningen maa derfor indsendes straks. Den officielle Plan sendes paa Forlangende gratis. Samtlige Gevinster ere garanterede af den danske Stat og ud- ætales kontant uden nogensomhelst Afkortning. Loddernes Pris til hver Trækning er: x/s Lod Kr. 2,75 (herpaa kan vindes 125,000 Fr.) 7* — Kr* 5»50 ( — — — 250,000 Fr.) Va — Kr* 11*00 ( — — — 500,000 Fr.) 7i — Kr. 22,00 ( — — — 1 Million Fr.) Lodderne forsendes omgaaende. Man bedes skrive til: Koloniallotteriets Kollektion. Direktör; Bergenholz. Centralpavillonen, Köbenhavn B. Telefoner: 5847, 9992, 9993. Bestillingsseddel til Koloniallotteriets Kollektion, Centralpavillonen, Dir. Bergenholz, Köbenhavn B. (Kan udfyldes og sendes i aaben Konvolut for 5 Öre). Undertegnede önsker sig tilsendt: 7g I-od, som ender paa Tallet ........ 74 - - .......................... 7i Lod eller */a Lodder, som ender paa Tallet .......... til almindelig Planpris -)- Porto uden nogensomhelst extra Ud- gift. Navn ............................................. Stilling__________________________________________ Adresse,.......................................... Bemœrk.: Kun denne Bestillingsseddel indsendes, ikke Penge. Sedlerne sendes paa Opkrævning. Skriv tydelig Adresse. Flere Lodder kan bestilles paa en Bestillingseddel. Konungl. hirð-Yerksmiðj a Bræðurnir Cloétta mæla með sínum viðurkendu Sjókólade-tegundum, sem eingöngu eru búnar til úr fínasta Kakaó, Sykri og Vanille. Ennfremur Kakaópúlver af beztu tegund. Ágætir vitnisburðir frá efnarannsóknarstofum. ÞeiP kaupendur ísafoldar hér í bænum, sem skift hafa um heimili, eru beðnir að láta þess getið, sem allra fyrst, i afgreiðslu blaðs- ins, svo þeir fái blaðið með skilum. Ritstjórar: Ólafur Björnsson og Sigurður Hjörleifsson. Talsími 48. ísafoidarprentsmiðja. 1

x

Ísafold

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.