Ísafold - 15.01.1913, Side 1

Ísafold - 15.01.1913, Side 1
| »»iiiniiiniiiniiiniiinnimm«wfmnwiiiinwii | Kemur út tvisvar i viku. Yeröárg. ákr., erlendis 5 kr. eða l^dollar; borg- ist fyrir miðjan júlí erlendis fyrirfram. Lausasala 5 a. eint. iiinmiiiimiiniiiniiiiiiiniiiinii ISAFOLD iiiiiimiiHHiiiiiiiiiiifiiinmnnniimwtmiiMiii j Uppsögn (skrifl.) bundin viS áramót, er ógild nema kom- in sé til útgefanda fyrir 1. oktbr. og só kaupandi skuld- laus viS blaSið. XXXX. árg. Reykjavík, miðvikudaginn 15. janúar 1913. 4. tölublað I. O. O. P. 941179. Alþýðufól.bókaBafn Templaras. 8 kl. 7—9. Augnlækning Ókeypis i Læk.jarg. ii mvd. 2—8 Borgarstjórasknfstofan opin virka daga 10—3 Bœjarfógetaskrifstofan opin v.d. 10—2 og 4—7 T5vJiiIRJald.kurAu? La,,Rav. 11 kl. 12—8 og B—7 Byrna-.nef-hálslækn. ók. Pósth.str.liA fld.2—8 5™“ki opinn 10-2»/. og B>/«-7. iv.r.u.M. Lestrar- og skrifstofa 8 árd,—10 shd. Alm. fnndir fid. og sd. 8»/« siödegis. Landakotskirkja. Ún&Bþj. fl og 8 & helgnm Landakotsspitali f.sjúkravitj. 10»/«—12 og 4—B Landsbankinn 11-2»/«, B»/«-8»/«. Bankastj. 12-2 Landsbókasafn 12—8 og B—8. Útlán 1—8 Landsbúnaóarfélagsskrifstofan opin tré 12—2 LandsféhirMr 10—2 og B—8. LandsskjalasafniB hvern virkan dag 12—2 Landslminn opinn daglangt [8—81 virka daga nelga daga 10—12 og 4—7. L®^ning ókeypis f>ingh.str.2S þd. og fsd.12—1 niattflrngripasafn opiö 1 »/*—2»/a snnnndögnm oamabyrgh Islands 10—12 og 4—6. StjórnarréBsskrifstofnrnar opnar 10—4 dagl Talsimi Heykjavlknr (Pósth.B) opinn daglangt (8—10) virka daga; helga daga 10—9. ^nnnirekning ókeypis Pósth,str.l4B md.ll—12 viflisstaoahæliB. Heimsóknartlmi 12—1. t’lóomenjasafnil) opih þd., fmd. og sd. 12—2. Fiskiveiðar við ísland 1912 eftir Porst. Júl. Sveinsson. I. Veiðar landsmanna. Strandveiðar. Til hennar tel eg öll för, sem teggja afla sinn á land eftir hvern róður, hvort heldur eru opnir bátar eða vélarbátar. I Vestmanneyjum, sem nú á seinni árum eru orðnar eitt af okkar stærstu fiskiverum, var góður afli frá nýári og fram í febrúarm., en þenn- an tíma árs stunda ekki allir véla- bátarnir róðra, sökum þess að allir vermenn eru ekki komnir og mun það ekki hafa verið meira en helm- ingur vélabáta, sem þar eiga heima, er náðu í þennan afla; eftir miðjaií febrúarm. var fremur aflatregt og ógæftir fram að miðjum apríl. Þá kom ágætisafli aftur og hélst til ver- tíðarloka. Síðastliðið ár gengu 50 vélabátar, frá Eyjunum og öfluðu samtals 1 miljón fiska. Þetta ár hafa gengið þaðan 65 vélabátar, sem aflað hafa lika tölu og í fyrra, en þar sem gera má ráð fyrir heldur betra verði á aflanum þetta ár, mun útkoma bátanna hafa orðið svipuð. Isaýjarðardjúp. Þar var afli yfir- leitt góður frá nýári til loka marz- mán. Frá þeim tíma þangað til seint í júlímánuði var mjög lítill aflj. (Jm þann tíma fór að veiðast síld i rek- net, utarlega í djúpinu og meðfram fjörðunum. Vorsíldin, sem á hverju ári er vön að koma inn á Vestfirð- tna, brást algjörlega nú og kenna nienn mest beituieysinu, hversu lítið aflaðist um vorið, meðalhlutir vetrar- °g vorvertiðina munu hafa verið frá 4 600,00 kr. -Austanfjalls var ágætur afli áopna báta alla vertíðina, sem þar er aðal- veiðitíminn, meðalhlutur alt að 600 nskum, mest þorskur, svipaður afli 1 Grindavfk og lítið eitt minna i nofnum og Miðnesi, meðalafli sagð- ur um 500 fiska til hlutar. Við baxaflóa. Við sunnanverðan fiskur11 Iar • m'ög Hti11 afli yfirleitt> a eins í Garðsjónum og þó 18 StUttan tima af vertíðinni, með- alafli af þorski mun hafa verið á fjórða hundrað. Aftur á móti kom mikill fiskur á innflóann, seinni hluta vertíðarinnar og voru það helzt Ak- urnesingar, sem náðu 1 hann, eink- um þeir er framan af vertiðinni lágu við i Garðinum og náðu þar í fyrsta hlaupið, en svo seinna stunduðu róðra heiman frá sér. Mun meðal- afli á þeim skipum ekki hafa verið undir 600 fiskum til hlutar. Enn fremur öfluðu flestir vélbátar héðan af flóanum fremur vel á ver- tiðinni, alt að 20,000 fiskum á bát, og sömuleiðis þeir vélbátar, sem stunduðu róðra yfir sumarið, bæði frá Keflavík og Sandgerði. 7 Ólafsvlk 0% á Sandi var talinn góður afli vetrarmánuðina, en frem- ur rýrt vorið og sumarið. lAustfirðir. Þar er helzt stunduð veiði frá þvi í aprílm., þangað til ein- hvern tima i nóvember ár hvert. í byrjun veiðitimans var afli ágætur, einkum á Suðurfjörðunum, og það alt fram í júnimánuð. Eftir það varð afli litill og beituskortur fram i júlí, er síld fór að veiðast fyrir Norð- urlandinu, sem þegar var send aust- ur og seld þar. Byrjaði þá aftur góður afli, sem hélst fram eftir haustinu. Eftir því sem næst verð- ur komist, mun meðalafli á mótor báta á Austfjörðum hafa verið allan veiðitíman alt að 200 skp. á bát. Norðurland. Þar er veiði stund- uð um sama tíma ársins eins og á Austfjörðum; en afli hefir þetta ár verið fremur rýr yfirleitt, að eins hafa nokkrir mótorbátar á þessu svæði fengið góðan afla, alt að 180 skp. á bát. Yfir sildveiðitímann verða ýmsir, sem annars stunda róðra, að hætta róðrum sökum mann- eklu. Sem dæmi þess hversu þýðing- armikil strandveiði okkar er fyrir landið í heild sinni, vil eg geta þess, að árið 1909 stunduðu strandveiði 7717 menn á 1762 ferjum og öfl- uðu að samanlögðu 11,645 þús. fiska. og auk þess hafa 6 af þessum skipum selt afla sinn i Englandi frá nýári til miðs febrúar 1912 fyrir rr. 102,810,00. Eftir miðjan maí er nærri ókleift að gjöra sér glöggva grein fyrir afla lessarra skipa. Fiskurinn verður eftir iað svo misstór, þar sem sumir koma að mestum hluta með þorsk, eins og á vertíðinni, en aðrir mestmegnis smáfisk, sumir halda áfram botn- vörpuveiðum, en aðrir fara á sildar- veiðar. En yfirleitt má segja, að hvað sem þessi skip hafa stundað þetta ár, hefir það alt gengið fremur vel og einkum hafa haustferðir þeirra lánast vel, sökum hins jafna og góða verðs, sem hefir verið á afla í Eng- landi. Fyrir utan hina 16 íslenzku botn- vörpunga hafa erlendir botnvörpung- ar lagt afla á land í Hafnarfirði, 5 þýzkir, 2 hollenzkir, 2 norskir og 3 enskir og á Önundarfirði 3 þýzkir og nokkrir enskir, sem einhvern tíma af árinu hafa selt afla sinn. A þessu ári hafa íslendingar látið smiða 4 nýa botnvórpuuqa 0g keypt 2, þriggja til 4 ára gamla. SildveiOar. 29 skip lögðu afla sinn á land á Eyjafirði og veiddu af saltaðri síld til útsendingar rúm 71 þúsund tunn- ur. Auk þess hafa þessi sömu skip selt til áburðarverksmiðjanna um 80 þúsund tunnur. Á Siglufirði mun tala skipa hafa verið lítið eitt meiri, en bæði eru þar yfirleitt smærri skip og töluverð ur hluti þeirra stundar reknetaveiði sem gefur mun minni afla. Sökum þess fjölda útlendinga, sem sigla með afla sinn sjálfir, án þess að leggja hann á land, er ókleift að komast eftir ábyggilegri tölu um veidda og saltaða síld í tunnum, en eftir því sem síldarkaupmenn vissu bezt, mun það ekki hafa verið undir 80 þús und tunnum. ÞilskipaveiOi. Frá Faxaflóa hafa gengið um 37 þilskip til veiða i ár og aflað að samanlögðu rúm 2,200 þúsund fiska. Er það mun minna en síðustu ár, en þó viðunandi afli. Á Vestfjörðum og Norðurlandi hefir þessi veiði einnig gengið fremur vel, en alstaðar fer þessum skipum fækkandi og erfið- leikar á að halda þeim áfram vaxa ár frá ári, og virðist margt benda á að vélaskipin ætli algerlega að útrýma þessari fiskiaðferð okkar, haldfærún- um« þótt þau á sínum tíma væri okkar mesti bjargvættur. Það væri sjálfsagt þess vert, ef slíkir erfiðleik- ar fara vaxandi, að hugsa þeim, er til þess eru notbær, annan starfa og dettur mér þá helzt í hug selveiði ína mjog nærri landi voru, einkum seinni hluta vetrar. En að þessu sinni er ekki rúm til að ræða það mál.j Botnvörpungar. Frá íslandi^hafa árið 1912 gengið 16 botnvórpunvar og aflað frá nýári til miðs 1x13^*2,659 þúsund fiska Sjúkrasamlag ReykjaYíkur. Samlagið tók til starfa í ársbyrjun 1910 og í þvi eru nú um 150 manns Þessi tala ber ekki vott um mikla forsjálni hjá bæjarbúum, þar sem þetta er eina almenna sjúkrasamlagið í bæ, er hefir yfir 12600 íbúa. Tölu vert hefir þó verið gert frá samlags ins hálfu til þess að hvetja menn ti að ganga í það og er það þvi tóm læti manna um að kenna, að við gangur þess hefir eigi orðið meiri. Með því að ganga í samlagið tryggja menn sér ókeypis læknishjálp, lyf, sjúkrahúsvist og dagpeninga um lang- Lóðargjöldin. Svar frá Sveini Björnssyni. Uppástungur minar um breyting á lýrirkomulagi lóðargjaldanna hér í bænum og um verðhækkunargjald af óðum í bænum, hefir vakið nokk- urt umtal meðal manna. Tveir borgarar bæjarins, þeir Þorst. Júl. Sveinsson og Jóh. Jóhannesson hafa síðasta tbl. ísafoldar hreyft and- mælum, gegn uppástungum mínum. Að svo miklu leyti sem andmælin snerta sjálfar uppástungurnar, skal eg eyfa mér að gera nokkrar athuga- semdir við greinar þessara tveggja borgara. Sné eg mér þá fyrst að grein hr, Þ. J. Sv. Sú grein kemur talsvert meira við málið en grein hr. Jóh. Ióhs., þótt öllu orðfleiri sé hin siðari Hr. Þ. J. Sv. er mér sammála um að útsvarsfyrirkomulagið, sem nú er, sé óhafandi. Hann er og á sömu skoðun og eg, um að breyta megi til bata fyrirkomulagi lóðargjaldanna Hingað fara leiðir okkar saman. Hann óttast að eins að eigi verði tekið nægilegt tillit til ýmsra sér- stakra kringumstæðna við álagning lóðargjaldanna. Að sjálfsögðu var ræðuágrip mitt um mál þetta, sem birtist í ísafold 30. f. m. ekki ná- kvæmt og ræða min auk þess að eins stutt inngangsræða að tillögu um nefndarskipun. Því eigi í ræðu- ágripinu, og heldur eigi í ræðunni, farið nákvæmlega út í atriði sem eiu mitt þetta: hvernig yrði girt fyrir óréttlátlegar álagningar á ýmsum lóð- arspildum, sem orðið gætu ofhart úti, ef lagt væri á gjald, sem skæri Norðmanna, þar sem þeir veiða sel- an tima‘ Veikindum má hver maður búast við og allur almenningur er ekki þeim efnum búinn, að- hann af eigin rammleik fái staðist langvinn veikindi og vinnumissi. Gjaldkeri samlagsins er Guðbjörn Guðbrandsson bókbindari og gefur hann nánari upp- lýsingar þeim er æskja. Trúmála-hugleiðingar frá nýguðfræðilegu sjónarmiði I. Tákn tímanna. Fyrir margra hluta sakir eru það merkilegir tímar, sem vér lifum á. En það sem öðru fremur gerir þá merki- lega í mínum augum er það, hve áþreif- anlega þeir staðfesta sannleik hins gamla orðs Prédikarans: »Jafnvel ei lífðina hefir hann lagt í brjóst þeirra« (Pród. 3,11). Þau orð flugu mér í hug við lestur ágætrar ritstjórnar-greinar í nýútkomnu janúar-tölublaði »Nýs kirkjublaðs« með fyrirsögninni »Eilífðarmál«, þar sem meðal annars er vikið að því, hve mjög tímarnir nú séu breyttir frá því er var fyrir þriðjungi aldar, að því er snertir afstöðuna til »eilífðarmálanna« Því verður ekki neitað að hér er um eftirtektarvert tímanna tákn að ræða Sá hefði fyrir þrjátfu árum þótt lítt spámannlega vaxinn, er sagt hefði fyrir, að áður en liðinn væri fyrsti tugur tuttugustu aldarinnar, mundu eilífðar málin vera aftur komin í öndvegiö meðal mentaþjóðanna ög andleg lífsskoð- un orðin ráðandi þar.J Þó er þessu svo farið. Áhugi manna á trúmálum hefir hin síðari árin farið mjög vaxandi um allan hinn mentaða heim. Staðliæfingar efnishyggjumanna háværar og þóttafullar, um að nú væri úti um eilífðarmálin, að nú væri al máttugum guði steypt af stóli, og að lar lóðir niður svo að segja við eitt trog. En þetta atriði og ýms fleiri, hefir nefndin í málinu einmitt til sérstakrar íhugunar og mun í til- ögum sínum, ef hún vill leggja til að gjaldið verði lagt á, koma með sérstakar tillögur, sem eiga að setja undir þenna leka. Læt eg bíða að :ára frekar út í það atriði, þangað til tillögur nefndarinnar liggja fyrir. ?á fyrst er tímabært að ræða, hvort tillaga mín sé varúðarverð i þessu efni. Nú finn eg að eins ástæðu til að benda hr. Þ. J. Sv. á það, sem hér segir: Eg ætlast til að lóðargjaldið verði hundraðsgjald af verðmæti lóð- anna — hversu hátt sem það hundr- aðsgjald nú kann að verða ákveðið — stað þess sem nú er, að gjaldið er íið sama af hverri feralin, hvort sem lún er 2/ aura eða 2/ króna virði. Af 25 aura bygðri lóð er gjaldið nú 12 af hundraði, en af 25 króna lóð- inni ca. ‘/8 af hundraði. Slikt kalla eg hróplegt ranglæti. Og verð lóð- arinnar ætlast eg til að verði ákveðið með sérstakri virðingu, sem eingöngu !rari eftir nothœfi lóðarinnar, að frá- dregnu verði þeirra umbóta, sem menn hafa gert á lóðinni. Þegar hr. Þ. J. Sv. athugar þetta, >á vona eg að hverfi hræðsla hans við það, að lóðargjaldið verði mjög tilfinnanlegt á stakkstæðum. Það verður ekki lagt á stakkstæðið, heldur lóðina undir stakkstæðinu. Og stakkstæði þau og kálgarðar, sem hann talar um, eru nú og hljóta jafnan að verða í útjöðrum bæjarins. Lóðir undir þeim hafa því ávalt minst verðmæti til bygginga af lóð- um i bænum, verða því mjóg lágt virtar (hér á ekki að virða til banka- nú væri húið að vísa trúnni á annað líf heim til átthaga sinna — kerlinga- bóka mentunarlausrar fornaldar — þær hafa, sem betur fer, ekki reynst sannar. Eilífðar-þráin hefir ef til vill aldrei verið jafnsterk og lifandi í brjóstnm manna sem einmitt á vorum tímum. það reynist enn satt sem Baggesen kvað: »Naturam furca pellas ex den kommer dog igen den Hex« — eðli mannsins er og verður lengst af sjálfu sér Hkt. Eillfðar-þránni verður ekki rýmt út úr mannshjartanu með glamuryrðum; til þess er hún of sam- vaxin öllu eðli mannsins. En hvenær sem lifnar yfir eilífðarþránni meðal manna, vaknar jafnframt hjá þeim áhugi á trúmálum yfirleitt. Mór er í minni frá stúdentsárum mínum erlendis hve mentamennirnir þá lótu ósint öllu, sem að trúmálum laut. Þau blöS og tímarit, sem þá voru mest lesin, leiddu, svo að segja undan- tekningarlaust, hjá sér alt slíkt, nema ef til vill til þess að rífa niður og skopast að barnaskap trúaðra manna. Nú tekur maður sór svo varla útlent blað eða tímarit í hönd, að ekki sé þar vikið að trúmálum meira og minna. Þá var það svo sjáldgæft að menta- menn, aðrir en guðfræðingar og prest- ar, lótu til sín taka málefni trúarinn- ar, að slíkt vakti, ef fyrir kom, hina mestu eftirtekt og — undrun. Og könnuöust slíkir menn afdráttarlaust við það opinberlega, að þeir aðhyltust trú kirkjunnar, þá var ekki sjaldgæft,

x

Ísafold

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.