Ísafold - 18.01.1913, Blaðsíða 1

Ísafold - 18.01.1913, Blaðsíða 1
 Kemur út tvisvar í viku. Yerð árg. 4 kr., erlendis 5 kr. eða l^dollar; borg- ist fyrir miðjan júll erlendis fyrirfram. Lausasala 5 a. eint. AFOLD Uppsögn (skrifl.) bundiu við aramót, er ógild nema kom- in sé til útgefanda fyrir 1. oktbr. og sé kaupandi skuld- laus við blaðið. iiiiiiirniaiiiniiimiiniiiniii XXXX. árg. Reykjavík, laugardaginn 18. janúar 1913. 5. tölublað I. O. O F. 941249. Alþýðufól.bóktisafn Templaras. 3 kl. 7- 9 Augnlrokning ókeypia i Lækjarg. 2 mvd. 2—3 Borgarstjóraskrifstofan opin virka daga 10—3 BæjarfógetaRkrifstofan opin v.d. 10—2 og 4—7 Bæiargjaldkerinn Laugav. 11 kl. 12—8 og 5—7 Kyrna-. nef- hálslækn. ók. Pósth.str 14A fid.2—3 tslandsbanki opinn 10—21/* og B1/*—^. K.P.U M. Lestrar- og skrifstofa 8 árd —10 BÖd. Alm. fundir fid. og sd. 8 V* sihdegis. Landftkotskirkja. Gfu^sþj. 9 og 8 á helgim Landakotsppitali f.sjúkravitj. 10‘fa—12 og 5 Landsbankinn 11-21/*. fi1/*-^1/*. Bankasti. 12-2 Landsbókasafn 12—3 og 5—9. Útlán 1—3 Landsbúnaharfélagsskrifstofan opin trá 12—2 LandsféhirMr 10—2 og 5—8. Landsskjalasafnih hvern virkan dag 12—2 Landsiminn opinn daglangt [8—9] virka dugb helga daga 10—12 og 4—7. Lækning ókeypis í>int:h.9tr.23 þd.og fsd.12—1 Náttúrugripasafn opi* i »/*—91/* smmudögnm Samábyrgó Islands 10—12 og 4—6. Stjórnarráhpnkrifstofornnr oonaT 10—4 datrl Talsími Reykjavíkur/Pósth.Bi opinn daglangt (9—30) virka daga; helga daga »0—9. Tannlækning ókeypis Pó*th.str. 14B md.tl—12 Vlfiisstn^ahæli^. Heimsóknartimi 12—1. Þjóömenjasafni^ opi* þd., fmd. og sd. 12—?. Erl. símfregnir. Khöfn 14. j.m. 1913. Raðuneytisbrcyting: á Frakklandi. Millerand hermálaráðherra hefir neyðst til að segja af sh embcetti sök- um pess, að Du Paty de Clam hefir aftur verið veitt uppreisn o° embætti í hernum. Du Paty de Clam var einn af aðalfjnndmötinum Dreyfus og átti mantia mestan þátt í réttlætis banatil ræði þvi, er Dreyfus varð fyrir. Hann var þá ofursti i frakkneska hernntn. Þegar Dreyfus var sýkn- aður misti Du Paty de Clam em bættið, en nú virðist Millerand hafa veitt honum uppreisn, en það valdið svo mikilli gremju, að kostað hefir Millerand ráðherrndtSm. Poincaré kosinn forscti. hinkaskeyti til Jrakkneska konsúlsins, hr. Blancke, í vœrkveldi hermir, að þórarinn E. Tulinius. Poincaré hínn nýi Frakkaforseti. Poincaré Jorsatisráðherra hafi í qœr verið kosinn Jorseti hrakka í stað Falliéres. Samgongur við Svíþjóð. Aktiebolaget Sandström Strande & Co. í Stokkhólmi, hefir haft hug á þyi að koma á skipaferðum milli Sviþjóðar og Islands, en ekkert get- að úr þvi orðið. En nýlega skrifar félagið sænska konsúlnum hér, Krist- jáni Þorgrímssyni, til þess að leita hjá honum upplýsinga og tjáir sig hafa fengið annað félag, er hafi yfir miklu fé að ráða, í lið með sér og hafi þau hug á að koma á þessum samgöngum. ^n' ’sleozka viðskiftaráðunautinn ivimi sæns^a iélag líka, hvar hann sé niður kominn. Pórarinti Tuíinius. Eins og getið var í síðasta blaði hafa helztu menn úr kauptúnum Norðlendinga og Aust'firðinga, 200 talsins alls, sýnt Þórarni Tulinius einkar snotrar viðurker.ningar; fyrir hið ómetanlega starf hans til bóta ís- lenzkum samgöngum. — Er það, eins og áður hefir verið skýrt frá, ávarp og kvæði — skrautrituð í bók (möppu) i nrk- arbroti, og er hún bundin í hvítt bókfellsskinn (pergamenti), en framan á ritað gullnu letri: Til Þórarins E. Tulinius Jrá löndum hans d Austur- o% Norð- urlandi. Fremst i möppunni er kvæði Matthiasar, en litlu aftar kvæði Guðmundar, og loks ávarpið. í bókinni eru margar teiknaðar myndir, rp. a. af Eyja- firði, Geysi, Gullfoss, Þingvöll- um, Hornafirði, Fáskrúðsfirði, Eskifirði (fæðingarbæ Þ. T.), verzlunarhúsum hans þar, skip- um hans o. s. frv. Myndirnar hafði teiknað jungfr. Kristín jónsdóttir frá Arnarnesi, en kvæðin og ávarpið hafði Vilh. Knudsen skrautritað.' Ávarpið hljóðar svo: Öllum Isleudittgum, eifi sízt oss Norðlendingum og Austfirðingum, má pað Ijóst vera, hve stórmikið pér hafið unnið til eflingar samgöngum iands ^ jgmn Qg óbeinn. er pjóð vorri hefir hlotnast Jyrir pessa mikilvœgu starjsemi yðar, er ómetanlegur. Yður hefir auðsjáanlega eigi dulist, hve styrkan pad góðar samgongur eiga i hverskonar jramjörum og prijum hverrar pjóðar. _ Ungur settuð pér yður pað markmið, að koma samgongum landsms a sjó, baði við umheiminn og með ströndum frarn, 1 pað horj að pær Jull- nœgðu kröjum timans. , Um langt skeið hafið pér varið yðar mikilhœfu kroftum til pess að na pessu marki og einskis látið ójreistað, prátt jyrir margjalda örðugleika. því er pað öllum góðum Islendingum hið mesta hrygðarejni, að pér hafið látið aj stjórn pess Jjélags, er pér höjðuð stojnað og stjómað með dærna- fáutn dmnaði, til pess að koma hugsjón yðar í Jramkvæmd. , En sú er ósk vor oe von, að yður megi auðnast að sjá hið mikla verk fullkotnnað, sem pér liafið svo röggsamlega hafið, yður til ævarandi sæmdar og jósturjörðu yðar til ómetanlegs gagns. Erum vér pess fullvissir, að pér verðið jajnan talinn meðal hennar nýtustu og beztu sona. Arnandi yður allra heilla! j Með mikilli virðingu! Til Pórarins E. Tulimus. Skrýddur sæmd og sóma sértu, najni Þórs, heyrðu til pín hljóma hróður sigurkórs: Þökk jyrir drengskap, dug og por! Fáir bornir Fróni á Jyltu stærri spor. — Enginn líjs né liðinn landi voru Jrá fleiri fley á miðin Jernidi en pú um sjá; enginn fleirum far um mar greiddi svo og gladdi í praut gráti Mardallar. Þegar dagsins dómar deyja, firtir sæmd, réttir verða rómar, rökin betur dæmd. Þá mun eflaust sýna sig: Island sjaldan átti son ágætari en pig. Þinni pjóð og landi pú ert hjartatrúr, j ávalt ósigrandi, ojt pó dyndi skúr, (3 margra Jé og jjörvi hætt; oft á voða-verði peim var*ei öðrum stætt. cAllar jríðar jylgjur | Jylgi pér úr vör! engar újnar bylgjur ajtri pinni jör. Blessi guð pig, virkta vin, svanna, börn og sóma lands — Síðumanna-kyn! J/[ fijf Búnaðarritið 27. ár. 1. hefti 1913. Jafnan hefir rit þetta eitthvað að flytja, sem verulegur fróðleikur er að fyrir alþýðu manna að lesa, eitt- hvað það sem allir þeir, er stunda búnað, eða unna framförum land- búnaðarins, þurfa að kynna sér og hugsa um. Með því að borga 10 kr., í eitt skifti fyrir öll, getur hver bóndi í landinu og hver annar, sem vill, fengið Búnaðarritið, að öllu leyti ókeypis, alla sína æfi. Búnaðarritið er ódýrasta bókin, sem seld er í landinu og á erindi til fleiri manna í landinu en flest önnur rit. Bænd- ur landsins eru hátt á 7. þúsundi, en tala búnaðarfélaga hangir í einu þúsundi og eru þó meðal þeirra margir, sem engan búnað stunda. Af þessu má gera sér nokkra hug- mynd um áhugann á búnaðarmálum i landinu. Þar sem búnaðarritið kemur ekki, þar er löngunin til þess að fræðast um búnaðarmálin naum- ast mikil. Áhuginn sýnist vera mínni en vera mætti, eftir svo margra ára starf. Og þó hefir Búnaðarfé- lagið fjölda launaðra starfsmanna í jjónustu sinni, sem eru á þönum um landið á hverju ári. Þeir mættu sýna meiri röggsemi i því að fjölga élögum Búnaðarfélagsins. Engum jyrfti að ofbjóða þó þeim fjölgaði um helming, frá því sem nú er. Avarp Fjallkonunnar. Heyr, sonur góður, sóng á móðurtungu, er sumar gyllir hlið og» dal og strönd! Þu manst hve jorðumsvanirmínir sungu ogsældarorð mitt báru’umhöf og.lönd,- Og heim aj sævi sigurorðið snjalla bar sonaskarinn heim til minna fjalla. Þú Jórst í víking, jrama’og heiður sóttir til Jjarra stranda, ungur, hugumstór, og bera mjög að orku’ aj orðum póttir með ættarbragð og skörungssvip aj Þór. Þií gazt pér veg og göjgi hverju sinni, en, gleymir aldrei henni tnóður pinni. A hjartans rækt skal mikilmennið kenna við móður pá, er býr við ejni smá. Þú kunnir aldrei heim afhólmi’aðrenna ej hennar gagn og sæmd við starfi lá Það lék um svip pinn sólskin Jjalla minna erLsástu eitthvað mér til gagns að vinna Þóttjjarri sé pitt setur mínum ströndum er samur tryggur hngur pinn til min eg vona’að líj pitt langt sé Jyrir höndum, sem lengst að Jái eg að njóta pín; — pótt synir mínir unnu mér í orði’ peir eru Jærri’ er sýna pað á borði. Með hörpuljóði úr helgidómi tnínum i hásal fjalla, myndir sendi’ eg pér. Og ástarkvcðja’ úr átthögunum pinum pér yl og minning hjartansljúfa ber. Þér gangi jajnan alt að ósk og vonum, ptí, einn aj mínum kærst’ óg beztu sonutn! G. G. Fyrsta ritgerðin í þessu hefti er eftir prófessor Guðmund Hannesson og heitir: Hlý og rakalaus steinhús. G. H. hefir lengi haft manna mest- an áhuga á húsabyggingum hér andi. Hann sá það fyr og glöggar en flestir aðrir, hve afarmikla þýð Fuglalíf íslands. Fuglaverndunarfélag. [Breti einn, hr. Edmnnd Selon fnglafræðingur, er dvaldist i sumar á Efri Brú i Grrímsnesi, sendi Isafold í haust eftir farandi pistil, sem af ýmsnm ástæðnm eigi hefir getað komið fyr hér í blaðinu. Ritstj.] Til ritstjóra ísafoldar. Kæri herra! Vilduð þér gera svo vel og Ieyfa mér, gegnum blað yðar, að draga athygli almennings á íslandi að hættu þeirri, sem þar vofir yfir fuglalífinu, og stafar af því, að egg eru ekkert vernduð um varptímann? Það atriði, að fuglarnir sjálfir eru friðaðir. má telja viðurkenning þess, að þöri: sé friðunar; en að hverju gagni kemur það þegar til lengdar lætur að foreldrarnir séu friðaðir, ef þeir geta ekki látið eftir sig nægilegt af- sprengi til þess að fylla skarðið að þeim dauðum? Engin tegund fugla lifir að eilífu og allar eru þær háðar óhöppum og tilviljunum, sem geta valdið — og stöðugt valda — því, að þær upprætist. Tilveruvon teg- undarinnar hvilir þvi á árlegu af- sprengi. Bregðist þessi von að meira eða minna leyti, hlýtur tegundin sí- felt að verða fágætari og loks ger- samlega að upprætast. Þannig virð- ist mér ástandið vera um fugla á íslandi nú, vegna þess að engin lög banna eggjatöku. Áfleiðingin af þess- um hættuiega lagaskorti er sú, að ingu húsagerðin hefir fyrir þjóðfé- lagið, bæði fjárhagslega og til menn- ingar þrifa. Og orð hans um þetta voru í tíma töluð, er þjóðin stóð á mikilsverðum tímamótum og hóf að vinna meiri byggingar, en hún hafði nokkurntíma áður gert, frá því þetta and bygðist. Kaupstaðir og kaup- tún í landinu hafa bygzt á tiltölu- ega fáum árum, svo nokkru nemi og verð þeirra talið um 20 miljónir rróna, en sveitabæirnir eru taldir að vera um helmingur af verði allra jarða á landinu. Byggingarnar á andinu eru helnfingur allrar þjóðar- eignarinnar. Hér skiftir því ekki itlu máli hvort þessar byggingar eru traustar og vandaðar, geta enzt mann fram af manni, eða þær ónýtast á íáum árum; á byggingunni' getur orðið hinn mesti sparnaður og líka íin versta eyðslusemi. Og fyrir menningu þjóðarinnar hafa húsa- cynnin meiri þýðingu en flestir geta getið sér fullkomlega til um. G. H. hefir um mörg ár aflað sér ækkingar um húsagerð og veit flest- um öðrum meira um hana. Lengi lefir hann haft ótrú á timburhúsa- gerðinni og talið að vér ættum að byggja úr steini, en fáir eða enginn til þess kunnað, svo sem þörf var á. Ritgerð hans flytur ýmsar mikils- verðar tillögur og leiðbeiningar um íetta. Allir sem eitthvað hugsa um byggingar, og þeir eru margir á jessu landi, þurfa að lesa ritgerð G. H. í Búnaðarritinu. Það væri eyðsla á pappír að fara að segja mönnum hvað í henni er, flytja nákvæman útdrátt úr henni, er öllum veitir svo auðvelt að afla sér Búnaðarritsins. Steinhúsin verða vafalaust fram- tíðarbyggingar þessa lands, þó öll tóma fýsn eftir eggjum mundi hjart- anlega vilja uppræta hverja tegund fugla, sem til er, og eftirláta niðjum sínum jörð, er ekkert hefði af unaði fuglalífsins að segja. Þetta er í sann- 8 leika hið morðgjarna og þrælslega verk, sem slíkir menn hefja með kappi, hveriær sem endurnýungar- tími lífsins birtist. Þar sem þeir meta egg hverrar tegundar beinlínis eftir því, hve sjaldgæf hún er, svo er sérhver fugl, sem er í minsta máta fágætur, dæmdur til gereyðing- ar. Eða þá að hann er, löngu áður en hann er upprættur, í raun og veru sama sem gereyddur, ef hann hlýtur ekki vernd í þessu algerða úrslitamáli. Með tilliti til fágætis ættu íslendingar að muna það, að fjöldi fugla, sem nú eru svo algengir á íslandi, að þeim sem ekki er kunn- ugur því, er gerst hefir i öðrum lönd- um, virðist þeir ekki vera í neinni hættu, þá eru þessir sömu fuglar fá- gætir fyrir Englendinginn og aðra útlenda safnendur. Þar sem þessu er þannig farið, skiftir það engn, hve margt kann að vera af þeim hér. Þeim mun óhjá- kvæmilega fækka, enda þótt slíkt kunni fyrst í stað að gerast svo smámsaman, að vér veitum því ekki alment eftirtekt. Án þess að athygli sé leidd að því, færist tegundin stig af stigi þannig, að frá því að vera »mjög algeng« verður hún »algeng«, »sæmilega algeng«, »ekki óalgeng«, »ekkimjögalgeng«,»fremur óalgeng*, »ekki algeng«, þar til loks að óheilla- orðið »fágæt« hljómar með unaði i land yðar heimsækir á hverju ári sérstök stétt manna, sem fyrir ein-1 eyrum hins samvizkulausa safnara. Á

x

Ísafold

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.