Ísafold - 22.01.1913, Blaðsíða 1

Ísafold - 22.01.1913, Blaðsíða 1
Kemur út tvisvar í viku. Verö árg. 4 kr., erlendis 5 kr. eðal^dollarjborg- ist fyrir miðjan júlí erlendis fyrirfram. Lausasala 5 a. eint. OLD Uppsögn (skrifl.) bundin viSáramót, erógild nema kom- in sé til útgefanda fyrir 1. oktbr. og sé kaupandi skuld- laus við blaðið. XXXX. á ;irg. Reykjavík, raiðvikudaginn 22. janúar 1913. 6. tölublað I. O O p, íJ4124Vt. AÍ£t^uf*'-?>*k«Bafn TemplaraB. 8 kl. 7-9 nJÍ. ækn,ln* óWpis i tækiarc 2 mvd. 2-3 Dorgarstjóra8krif8tofau opin virka daga 10—8 «»iartógotaskrif3tofan opin v.d. 10-2 og «-7 BSBjargjaldkerinn Laueav. 11 kl. líí—8 og Ó-7 r?rn5"-vnof* balslrokn. ók. Pösth.str UA fid.2-S i? S'í???^1 °T,imi 10-a '/» °K f>>/s-7. B..1P.J.M. Lestrar-og akrifstofn. 8 árd,—10 t,od. Alm._ ftmdir fid. og sd. 8i/, siMegis. Landakofskirkja. Onftsþj. 8 og « a holgim Iiardakot.sspit.aH f.s.iukravitj. lP*/,-13 og *-B r»^S^£k,rin 11*21'°' B1!s-81l»- Bnnkasti. 12-V LaDrtíilr'aírrf,é„la7;B8krif'8tof'ln °PÍ*> *"» 12~2 i-andsféhiroir 10—2 og 5—«. laííd8.? kV-la8aflPio hvern virkan dag 13-2 tsxr^t?[8-91 4ka *••«- SamabyrVlslands'lO-12 ^tf™** ***** raSS^W'? Po»th.St.UB mdjl-lí >iófimer,i»n 4 •» Hei*n"oknartimi 12-1. »safmo opjy pd„ fmd. 0(f sd vf_^ Lífsábyrgðarstofnun ríkisins. Bon us-útborgun fyrir fimm ára tímabilið 1906—1910 byrjar þriðjudaginn 4. febrúar 1913 hjá umboðsmanni stofnunarinnar í Reykjavík. Líísábyrgðarskirteini skulu fram lögð, nema þau séu i vörzlum stjórn- arvalds eða stofnunarinnar. Stjórn framan nefndrar stofnunar, 8. janúar 1913. C. A. Rothe. /. C. Hansen. Samkvæmt framanskrifuðu verður skrifstofa undirskrifaðs umboðsmanns Hfsábyrgðarstofnunarinnar opin til Bonus-útborgunar 4., 5. og 6. febr. næstk. frá kl. 11 f. m. til 2 e. m., en að þessum þremur dögum liðn- um (frá og með 7. febr.) útborgast Bonus á mínum venjulega skrifstofu- tima kl. 4—5 síðdegis. Reykjavík, Lækjargötu 8, 21. janúar 1913. í»órunn Jónassen. Varla þarf að efa viljann, og þá ætti lika að vera auðvelt eun fyrir vinina og kunningjana, að taka hönd- um saman og nema úr vegi fjar- lægðirnar. Hvernig? Safna enn gjöfum til Heilsuhæl- isins ? Eða til varða á legstaðinn? Eða til standmyndar? Alt kann þetta að vera gott, þó bæði gæti það breyzt og brotnnð með aldrinum. Og ekki er eg að mæla með þvi. Með æfistarfi sínu og eftirdæmi hefir Björn fónsson reist sér sjálfur þann varða, er ekki fyrnist og aldrei brotnar. Þetta hefir hann gert fyrir þjóðina og hún nýtur þess. Færi þá ekki vel að þjóðin reisti annan varða, varanlegan líka, er stækk- aði með aldri, í stað þess að mást eða brotna? Eg á við að stofna sjóð, er geymi í heiðri minningu Björns Jóns- sonar, og verði varið á sínum tíma til nytsamra framkvæmda í þarfir þjóðarinnar, i samkvæmni við stefnu hans og aðalstarfsemi. Þá greiddi þjóðin skuld, og gæfi þó sjálfri sér um leið. Gjöfin sú gæti orðið notadrjúg. »Margt smátt gerir eitt stórt*. Þetta er lagt til grundvallar hér, en engum eru ætluð útlát, sem hann finnur til. Aurar gera krónur, þegar margir koma saman. Og krónurnar eru frjósamari í föstum sjóði, en i munaðarvörum og í minningargjöf- um sumum. Þetta er þó vant að draga frá okkur fleiri krónur, en föstu sjóðirnir aura. Vilja ekki nokkrir áhugaríkir menn taka þetta mál að sér? Vilja ekki margir góðir íslending ar leggja stein í varðann? Vi^jús Guðmundsson. Forsctakosningin á Prakklandi. Eins og getið var i siðasta blaði reyndist Poincaré hlutskarpastur forsetaefnanna. í ársbyrjun voru þeir þrír tilnefndir keppinautar hans, sem hér eru með honum á myndinni: Ribot, hinn ?amli hæofara lýðveldissinni 02; fyrrum yfirráðherra Frakka, Poul Deschanel forseti fulltrúadeildarinnar og Dubosi, forseti öldungadeildarinnar. En þegar á herti urðu keppinautar Poincaré: Pams landbánaðarráðherra og jafnaðarmaðurinn Vaillant. Simfregn á laugardatíinn greinir frá atkvæðamagni. Poincaré hlaut 483 atkv., Pams 296 og Vaillant 69. Poincaré stendur á sextugu. Hann hefir verið meira og minna riðinn við stjórnmál síðustu 25 ár. Ein afleiðing forsetakosriingarinnar eru stjórnarskifti á Frakklandi. Hefir það verið fullyrt í erl. blöð- um, að Poincué ætli Briand stjórnarformenskuna. Minning Björns Jónssonar. 5>Enginn veit hvað átt hefir, fyr en mist hefir«. Spakmæli þetta mun koma í hug marpa góðra íslendinga, fyr eða siðar, þegar þeir minnast þess, að Bjbrn Jónsson er látinn, foringinn iaiiinn, — þegar menn minnast at- orkunnar óþreytandi, við alls konar nauðsynjamál þjóðarinnar, um nær 40 ára skeið, og þess, hve margvís- leg urðu áhrifin á hagi þjóðarinnar. Að áhrifum þeim mun þjóðin lengi búa. Þetta mun þjóðin sjá og viður- kenna betur og betur, eftir því sem orusturykið lækkar og atlögugnýrinn flarlægist. Fjöldi manna hefir nú þegar við jarðarför B. í. sýnt hug sinn til hans, meðal annars með minningargjöf til hælisins á Vífilsstöðum. Margirtóku þátt í þeirri gjöf, og fór það vel, því B. J. var jafnan bezti styrktar- maður hælisins. Þeir eru þó vafalaust mikið fleiri, vinir hans, sem þráð hafa að sýna hluttekning sina við jarðarförina, en gátu það ekki vegna fjarlægðar. Ýms @rl. fíðindi. Stjórnendasikiftií Bayern. Luitpold ríkisstjóri í Bayeru lézt í síðastliðnum desembermán., eins og símað var þá til ísafoldar. Luitpold Verzlunarskýrslur. Ensk blöð flytja yfirlit yfir verzl- un Englands 1912 í fyrstu blöðun- um eftir nýjár, segja nákvæmlega hvað innfluttar og útfluttar vörur hafi numið miklu á árinu 1912. Þetta er rétt eins og hjá oss, sem ennþá erum að skaka með verzlun- arskýrslur fyrir árið 1910 og erum ekki lengra komnir. Á þessari skýrslugerð okkar þarf auðsjáanlega að verða alger breyting. Englendingar gefa mánaðarlega út skýrslur um verzlun sína, en við erum svona hrapallega á eftir tím- anum. Oss er það ekki vansæmd- arlaust hve seint þessi skýrslugerð gengur, og við þetta verða allar verzlunarskýrslur vorar hálf-gagns- lausar Mönnum riður ætíð mest á þvi að vita um siðustu árin. Auð- sjáanlega litið vit í því að heimta skýrslur einu sinni á ári, fyrir hálft ár, og biða svo eftir þessum skýrsl- um að árinu loknu, á 5. mánuð. Lögunum um hagfræðisskýrslur þarf áreiðanlega að breyta einu sinni enn. f Luitpold ríkisstjóri. var elztur þj''ðhöfði.'!gi Norðurálf- unnar, kominn á tiræðis ildur. Hnfði hann haft ríkisstjórn á hendi frá árinu 1886. er Lúðvik konungur laun sín notaði hann til þess að greiða með skuldir ríkisins. Sonur hans Lúðvik hefir nú tekið við rík- isstjórn fyrir hinn vitskerta konung, Ottó, er nú er Bayernskonungur að nafni. Lúðvik prins. fyrirfór sér. Luitpold var mjög ein- kennilegur maður, látlaus með af- brigðum og mjög lítið gefinn fyair hirðlífið og hirðsiðu yfirleitt. Árs- Friðarþingið og styrjöld- in á Balkanskaga. Við frétt irnar af friðarfundinum í Lundúnum, er áður hafa staðið í ísafold, er ekki stórtíðindum að bæta. Aðaldeilan var um Adrianopel og eyjarnar í Ægeahafinu, en fyllilega sammála höfðu málsaðilar vist ekki orðið utn neitt. Það er þakkað sendiherrum stór- veldanna í Lundúnum, að ófriður- inn hófst ekki strax aftur, þegar friðarfundinum var slitið. Þessir sendiherrar áttu fund með sér í höll utanríkisráðuneytisins brezka og höfðu allir orðið sammála um að sendiherrar stórveldanna i Miklagarði skyldu bera fram við Tyrkjasoldán tillögu þeirra um friðarsamninga. Leyndu er því haldið hverjar þessar tillögur séu, en það þykjast ensk blöð vita, að stórveldin leggi það til, að Tyrkir sleppi Adrianopel. Auðsjáanlega gengur i þaufi með þetta, er engar símfréttir berast hing- að, hvorki um friðarsamninga né heldur að styrjöldin sé byrjuð af nýju. Ókyrð hafði sést nokkur á fund- armönnum friðarfundarins daginn sem honum var slitið. Jafnvel Daneff, foringi sendimannanna frá Búlgaríu, hafði sýnilega verið órór. Eini maðurinn, sem ekkert bar á, var foringi tyrknesku sendimannanna, Reschid pasja. Þing Bálgara sendi um þessar mundir menn á fund Ferdínands konungs. Hann kvaðsí vona að takast mundi að koma á friði, en sagðist þó ekki mundi hika við að hefja styrjöldina af nýju, ef þörf gerðist og neyða Tyrki til þess að gjalda þær bætur, er bættu þeim að fullu hinn mikla skaða, er þeir hefðu orðið fyrir. Grikkir hafa farið með her manns um eyna C h i o s og lagt hana undir sig. En þar veittu tyrkneskar hersveitir snarpa vörn. Grikkir handtóku af þeim 1800 manna, tóku þar fallbyssur og mikið af vopnum og vistum. Af Grikkjum féllu tveir menn, en 12 urðu sárir. Kappið um orustuskipin. Englendingar ráðgera að láta smíða á þessu ári 5 eða 6 orustuskip, af allra stærstu gerð (Super-Dread- noughts) og verja til þess um 48 miljónum punda. Þjóðverjar etja kappi. við þá um þessa stórskipa smíði og telja Englendingar sér ekki borgið nema þeir eigi 60 % fleiri skip en Þjóðverjar. Búist við stór- kostlegri fjölgun á næstu árum hjá hvorumtveggju, eins og eftirfarandi tafla sínir: Engl. Þjóðv Við ársl. 1912 21 T3 í okt. 1913 2S 17 - — 1914 30 21 - — 1915 34 23 Hér eru þó ekki talin orustuskipin, sem Englendingar eiga von á frá nýlendum sínum, 1 frá Eyjaálfunni, 1 frá Nýja Sjálandi, 1 frá Malaya rík- inu, 3 frá Canada og svo er enn von um fleiri, bæði frá Suður-Afriku og Indlandi. Sérstaklega þykir Englendingum nú þörf á að auka flota sinn í Mið- jarðarhafi, þvi Austurríki og ítalía ætla að auka skipastól sinn stórum. Talið að þessi ríki muni hafa 12 orustuskip af stærstu gerð i Mið- jarðarhafi i átslok 1915. Kanzlaraskifti á Þýzka- landi. Fregnriti enska blaðsins Daily Mail fullyrðir að bráðlega verði kanzlara skifti á Þyzkalandi. Bethmann-Hollweg muni fara frá strax þegar sýnilegt þyki, að ekki verði af Norðurálfu-styrjöld í þetta sinn. Telur fréttaritarinn líklegast að þá muni taka við Tirpitz flott- málaráðgjafi Þjóðverja. Hefir hann

x

Ísafold

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.