Ísafold - 22.01.1913, Blaðsíða 4

Ísafold - 22.01.1913, Blaðsíða 4
24 ÍSAFOLD vinsson á Svarfhóli, s. s. Sigurdór Jóns son í Lækjarskógi, s. s. Arnór Einars son á Tindum, A.-Barðastr.s. Guðjón GuSmundssou á Ljótunnarst., Strandas. Stefán Jónasson i Efrakoti, Skagafjis. Dúi Grímsson á Krakavöilum, s. s. Halldór Benjarníusson á Sigtúnum, Eyjafj.s. Jón Benjatnínsson á Hóli, s. s. Haligrímúr Kristjánsson í Ytra Garðs- horni, s. s. Sigurbjörn Pétursson á Þvera, S. Þineyjars. Kriatján Jóelsson á Mógili, s. s. Jóhannes Bjarnason í Neðrabæ í Flatey, s. s. Þorsteinn Gísla- son í Svínárnesi, s. s. Eldsvoöi. A föstudagskvöld kviknaði í sölu- búð Jóns Finnbogasonar við Lauga- veg. Tókst brátt að slökkva en vörur höfðu skemst mikið. Voru vátrygðar. Ókunnugt um upptök eldsins. ReykjaYíknr-annáll. Aðkonmmeun : Ottó Tulinius kon- súll frá Akureyri, Oddgeir Ottesen bóndi frá Innra Hólmi. Hjónaefni: Tryggvi Þórhallsson (biskupsl cand. theol, og jungfr. Anna Klemenzdóttir (landritara). Magnús Júlíusson læknir (í Khöfn) og dönsk stúlka, jungfr. Vinter, kaup mannsdóttir frá Friðriksbergi. Hjúskapnr: Öli S. Vigfússon Lv. 38 og yfn. Gréta María Þorsteinsdóttir s. st. Gift 11. janúar. Jón Gíslason Lv. 115 og Sigríður Jónsdóttir s. st. Gift 19. janúar. Skemtnn heldur Bjarni Björnsson í Bárubúð 1 kvöld kl. 9; býður upp á gamanvísur og eftirhermur, sbr. augl. hans hór í blaðinu. Skipaf regn : C e r e s kom frá út löndum þ. 20. þ. mán. Farþegar m. a. Ólafur Johnson konsúll með frú sinni, Chouillou kolakaupm. með frú sinni, hinu nýi íslands bankastjóri, T o f t e , ungur Norðmaður frá Hauge sund, o. fl. 2-3 móíormenn vanir og duglegir, geta fengið starfa frá í febrúar næstkomandi. Gefi sig fram fljótt við Timbur- og kolaverzl. Reykjavík. Vostri partur jarðarinnar Hvassahrauns i Vatnsleysu- strandarhreppi fæst til kaups og á búðar i næstu fardögum og sauðlé ef óskast — Upplýsingar gefnar hjá Magnúsi Magnússyni Laugav. 18 A eða hjá húsfrú Þórunni Einarsdóttur Hvassahrauni. Uppboðsaug lýsing. Samkvæmt ályktun skiftafundar í dánarbúi Jóns [ónssonar bónda í Melshúsum í Seltjarnarneshreppi 28. f. m., verður jörðin Melshús i téðum hreppi, ef viðunanlegt boð fæst, seld við opinbert uppboð, sem haldið verður á eigninni sjálfri fimtudaginn þann 20. febr. næstkomandi, kl. 12 á hád. Jórð þessari, sem er 5 hndr. að dýrl., fylgir, auk túns, sem er slétt og umgirt og matjurtagarða, ca. 800 ferfaðm., íbúðarhús úr steini, 12- )-11 áln. með kjallara, fjós og heyhús, 19-J-8V2 al. með steinlimdri safnþró undir fjósinu öllu, geymslu- hús, 8V2-J-7 áln., hjallhús, 9-J-6 áln., þvotta- og geymslnhús, 14—[—4 áln., fiskgeymsluhús, 24 áln., og annað fiskhús x4-J—8 áln., fiskþvottahús, 13- J—9 áln. ásamt tilheyr. útbúnaði, fiskverkunarreitar, q8i-j-2i al. með járnbrautarteinum, skiftiskífu og vögn- um, bryggja úr eik og furu, 5 álna breið og 105 álnir á lengd, traust og varanfeg og loks vatnsleiðsla i íbúðarhús og þvottahús, 345 áln. á lengd, ásamt dælum og öðrum áhöld- um. BMEBKWIWMHHgMilBBiMBHMWWKgH I n n i I e g a bakka eg öllum þeim, sem sýndu mér hluttekningu við útför Svöfu dóttur minnar. Sérstaklega forstöðukonu Kvennaskólans. frk. Ingibjörgu H Bjarna- son, skólasystrum hinnar látnu og kennur- um hennar og öllum hinum mörgu öðrum. Laugaveg 53 B, Samúel Ólafsson. Ö I I u m þeim, sem téku þátt i jarðarJör konunnar mínnar sálugu, Elisabetar Áma- dóttur, eða á annan hátt prýddu minningu hennar, votta eg mitt innilegt þakklæti. Jón Sveinsson. Þann 4. okt. þ. á. nndaðist á heimili minu Jón Kjartansson ekkjumaður, fæddur á Sandbrekku í Hjaltastaðaþinghá, 75'/2 árs. — Þetta tilkynnist ættingjum og vinum hins látna austan hafs og vestan. Reykholti 10. des. 1912. Einar Pálsson. Hiö ísl. Kvenfólag heldur afmælisfagnað á Hotel Reykjavík sunnudaginn 26. jan. kl. 8 siðd. Aðgöngumiðar fást til laugardags hjá frú Ingibjörgu Johnson Lækjar- götu 4. Auglýsing. Jarðirnar Sveinskot, Vesturkot, Tjarnarkot og Beinteins- eða Egil- sonsgerði á Hvaleyri, eignir Hafnar fjarðarkaupstaðar, eru frá næstu far dögum að telja lausar úr áhúð, og einnig fæst túnstæðið »Þorlákstún« leigt til ræktunar, svo og grasbýlið Péturskot í Hraunum. Skriflegar umsóknir um fyrgreind- ar jarðir og túnstæði, séu komnar til uudirritaðs fyrir 1. marz næstk. — Fasteignanefndin gefur nánari upplýsingar um byggingarskilmála fyrir jörðum þessum, túnstæði og grasbýli. Bæjarstjórinn í Hafnarf. 16. jan. 1913 I Þegar Amnndsen norski kom til Suðurheimsskautsins, þá var það fyrsta, sem hann sá þar, auglýsing frá Nýlenduvörudeild Edinborgar, og aðra hafði Peary íundið á Norðurheimskautinu. Þetta er órækur vottur um að Edinborg er ætíð á undan öðrum. En nú verðið þér að bregða við fljótt ef þér viljið ná í hinn ákaflega ódýra Strausykur (Gastor), Kandis, Púðursykur. Líka ei nauðsynlegt að leggja þaö á minnið að „EDINBORG" og JSLAND* margar- ínið kostar hér að eins 55 og 65 aura pundið! Ódýrara ef keypt eru 10 pund í einu. Ávextir nýkomnir. Eins og að ofan er sagt, er það nú orðið kunnugt heimsendanna milli að betri kaup býður enginn en Nýlenduvörudeild Edinborgar. 3 herbergja ibúð með eldhúsi og geymslu óskast frá 14. maí. Afgr. vísar á. Ung og þrifin stúlka ósk- ast i ársvist. Óvanalega hátt kaup í boði. Uppl. í verzl. «BreiðabJik«. Atvinna. Duglegur og reglusamur maður, sem kann að stjórna mótor, getur fengið atvinnu við fiskverkun, um lengri tíma. Nánari upplýsingar í Liverpool. Almanak þessa árs i bókverzlun ísa- foldar. Tækifæriskaup á góðrijörð nálægt Reykjavík. Upplýsingar gefur Steingr. Guðmundsson, Amtmannsstíg 4. Eítið hús til sölu. Afgreiðsla blaðsins vísar á. U ppboð verður haldið 24. þ. m. kl. 11 árd. á braki, járni. ofnum, og eldavél úr hinu brunna húsi Sturlu Jóns- sonar við Hverfisgötu. Námufélag íslands heldur aðalfund í Iðnaðarmanna- húsinu upp á lofti 4. febr. þ. á. kl. 5 e. h. Arsreikningar framlagðir, 2 menn kosnir í stjórn og 2 endur- skoðunarmenn. Á sama uppboði verður einnig seld þurrabúðin Bakkakot ásamt lóð- arréttindum. Uppboðsskilmálar, veðbókarvottorð og nánari upplýsingar viðvíkjandi fyrgreindum eignum búsins, verða til sýnis hér á skrifstofunni og á upp- boðinu. Skrifstofu Gullbringu- og Kjósarsýslu, 2. janúar 1913. Magnús Jönsson. ísfélagið við Faxaflóa. heldur aðalfund á hótel Reykja- vík 3. febr. þ. á. kl. 5 e. h. Rætt verður um bygging íshúss. Ársreikningar framlagðir, 1 maður kosinn í stjórn, og tveir endurskoð- unarmenn. Tr. Gunnarsson. Þilskipaábyrgðarfélagið við Faxaflóa heldur aðalfund á hótel Reykja- vík 7. febr. þ. á. kl. 5 e. h. Ársreikningar verða framlagðir, 1 maður kosinn í stjórn og 2 endur- skoðendur. Tr. Gunnarsson. Uppboð þaðá fiskiskipinu »Akorn«, sem auglýst var að haldin yrði í Eiðsvík 25. þ. m. afturkallast hér með. Skrifstofu Gullbringu- og Kjósarsýslu, 21. janúar 1913. Magnús Jónsson. Magnús Jónsson. Kveldskemtun • heldur Bjarni Björnsson í Bárubúð í kveld kl. 9. Eftirhermur og gamanvísur. Flýtið ykkur aö tryggja ykkur bílæti. Dr. med. E. Seligson: Barnets Kön forudbestemt af For ældrene 1,50. Dr. Retau: Selv- bevaringen 1,00, för 3,00. Dumas: De tre Musketerer, ill., kun 0,75, för 3,50. D. o.: Tyve Aar efter kun 1,00, samme Bog, eleg. indb. 1,50. D. o.: Greven af Monte- Christo, 1—6, store Udg. kun 2,50. Verdens Herre, forsættelse af »Greven af Monte-Christo«, kun 2,00, för 8,00. J. L. Heibergs Skuespil 3,00, för 6,oo, Marlitt: Grevinde Gisela 0,50, för 1,50. D. o.: Amtmand- ens Pige 0,50, för 1,50. D. o.: Tante Cordula o,jo. D. o.: Karf- qnkeldamen o,jo. D. o.: Hede- prinsessen ji6 sider kun 0,7j, för 2,jo. Besant & Rice: Guldsom- merfuglen 1,00, för 4,00. Coppe: Skyldig — ikke skjyldig kun o, jo, för i,Jo. Grimmelhausen: Simpli- cius Simplicissimus eventyrlige Liv og Levnet 1,00, för 4,00. Havthorne: Det röde Bogstav, ill., 0,7j, för 4,00. Immermann: Storgaarden o,7j, för 400. G. Keller: Et Tanke sprog 0,7 j,- för 4,00. Mautner: Kraft 0,7j. Rosegger: Gudsdom- men I—III. 0,7 j, för 4,00. Vasoz: Under Aaget, fra Tyrkerdömmets Tid i Bulgarien, 0,7 j, för 4,00. Bogerne ere alle nye Exemplarer og forsendes mod Efterkrav. S. V. Petersens Boghandel. 45 Pilestræde 45. — Köbenhavn. KRONAN Lífsábyrgðarfélag. Stockholm. Trygð af ríkinu. Er fyrsta flokks lífsábyrgðarfélag. Kronan gengur út frá 90 ára aldri og verður þess vegna ódýr- ari en mörg önnur félög. Kronan borgar strax refjalaust. Tryggið yður sem fyrst, en munið eftir fyrst að bera saman iðgjalds- töflurnar, og snúið ykkur til umboðsmanns „Kronan“, sem gefur allar nauðsynlegar upplýsingar viðvíkjandi líftryggingu. Cfyr. T. Tl. Umboðsmaður f. Kronan. Hótel ísland. Aðalstræti. Nýtt. Nýtt Gatstungualurinn (Hulstingsyl) Le Roi er nýjung, sem er þunga síns verður í gulli. Þúsund st. seld á einum mánuði. Eftirspurn feikileg. Hin bezta uppgötvun við handsaum, hvort heldur er í leður, skinn, segldúk eða þessháttar. Hann saumar gat- stungu (Hulsting) eins og saumavél. Verð með 3 mismunandi nálum, vax- þræði og öllu tilheyrandi 2 kr., 3 st. kr. J,2J. Aukanálar 20 aur. Knippi af vaxþræði kr. 1,00. Einkaumboðs- maður fyrir ísland er: Martin Haldorsen, kaupm. Bergstaðastræti 38, Rvík. Tals. 337. Á gamla hótel Reykja- vik, Vesturqötu 17, verður eins og að undanförnu tekið á móti ferða- mönnum til gistingar svo lengi sem pláss leyfir. Þar geta menn einnig fengið fæði til lengri eða skemri tima. 9 fJlgœíur JisRiBáfur} 10—11 Reg. Tonn brúttó, með aldekki og nýjum 12 hesta afls Bolinders-mótor, fæst hjá Timbur-og hoíaverzí. Rvík. Dynamit, kvellhettur og sprengiþráður altaf fyrirliggjandi hjá J. Aall Hansen, Þingholtsstræti 28. Þeir kaupendur ísafoldar hér í bænum, sem skift hafa um heimili, eru beðnir að láta þess getið, sem allra fyrst, í afgreiðslu blaðs- ins, sVo þeir fái blaðið með skilum. Ritstjórar: Olafur Björnsson og Sigurður Hjörleifsson. Talsími 48. ísafoldarprentsmiðja.

x

Ísafold

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.