Ísafold - 29.01.1913, Blaðsíða 3

Ísafold - 29.01.1913, Blaðsíða 3
ÍSAFOLD 31 Peysubúningurinn. Þó að það sé ekki þakklátt verk, að minnast á hve sumar íslenzkar konur — og þó einkum þær yngri — hafa aflagað peysubúninginn okkar nú til margra ára, þá vil eg þó með öffáum linum benda á tilfinnanleg- asta ólagið, sem á hann er komið. Einha-útsaía í Heijkjavík á smjöri frá mjóíkurskólanum á Jfvít- árvötlum veröur frá 1. febrúar næsfk. og framvegis í Smjörtjúsinu, Tfafnarstræti 22. Skotthújuna, jafn-þýðingar mikið fat og hún er fyrir búninginn, hengja sumar stúlkurnar aftan í hvirfilinn Grönfeldt. °8 Þar lítur hún út sern *kringlótt *«> eins og einn af fagurfræðingum °kkar hefir svo heppilega að orði komist. Hárið kraýsa þær þangað til Það ris sem himinháar fjallaburstir UPP frá ennl og út frá vöngum og hýrgja þannig fyrir að nokkra ögn sjáist á húfuna, þegar framan á kven- roanninn er litið. Svo er síðasta framförin, brotið á húfunni, svo stúlkurnar veiða þríhyrndar, sem sumir kalla. Er það af því að gjört er á hana strýtumyndað brot á milli hárbustanna. Þetta er afkáralegt <")ia§ við peysubúninginn, sem þarf laga. Að kunna sér hóf i klæða- Þurði er ekkert síður viðeigandi, en 1 ,™örgu öðru. En hvar er meðal- helAT? einhver WÍa? íú, eg Það hljóti að vera svo sem mi S vegar milli gömlu skotthúfunn- ar, sem náði ofan í brýr og niður í hnakkagróf, með stutta skúfinn jafn- S an kjálkabarðinu — og háu hár- ustanna með strýtumynduðu húf- una, eða bótina aftan í hnakkanum. ins og það er víst, að gamla húfan efir verið herfilega ljót, einkum á ungum stúlkum með laglegt hár, eins er það líka áreiðanlegt, að strýtu- niyndaða húfan, eða bótin aftan í hnakkanum er líka ósmekkleg. Æski- legast væri því, að hárbustirnar lækkuðu til muna og húfan fengi leyfi til að sitja slétt ojan á höfðinu, en ekki ajtan á því. Þá mætti missa sig eitthvað af öll- um nælunum og kömbunum, sem stúlkurnar tiidra í hárið á sér við skotthúfuna; þó þetta geti farið vel við útlendan búning, sem þolir alls konar tildur, þá er öðru máli að gegna með peysubúninginn, sem er 1 uppvexti þeirra og þeir hafa tekið ttúanlega sem hina einu réttu, hina alsönnu kenningu. Hins gæta þeir ekki, eða vita það ekki, að gamla guðfræðin þeirra hefir ef til vill hjá næstu kynslóðum á undan verið Þýsna illa séð »ný guðfræði« sem smámsaman hefir orðið ofan á. , Allir tímar hafa í vissu tilliti átt sina nýju guðfræði og svo mun einnig Jjeynast hér efir. Því að hætti guð jræðin að sækja fram á leið, hætti nun að fullkomna sig og endurnýja nteð nýrri prófun og nýjum rann- soknum, þá hefir hún í frá sömu ?tundu hvorki meira né minna en veðið tipp sinn eipin dauðadóm sem Vlttndaleg jræðigrein. Þetta eitt ætti að geta nægt til þess að sýna fram a ekki að eins tilvistarheimild, heldur ^eint nauðsyn nýrrar guðfræði á nvaða tíma sem er, og þá ekki sízt á vorum tímum. En það er vissulega margt annað en þetta sem nú var nefnt, sem ekki 3 *rlnt- r^1 * * * * Vl:t'ætir framkomu nýrrar guðfræði emmitt á vorum timum heldur hefir beinlínis gert vorum tímum það alveg sérstaklega að skyldu að endurskoða frá rótum kenningar- arf kirkjunnar. , . Þar vil eg fyrst tilnefna allan þann fjölda nýrra sanninda, sem rannsókn- ar-vísindi síðustu aldar hafa í ljós leitt, sannindi, kem eldri tíma naumast óraði fyrir hvað þá meira, en verða til þess á ýmsa vegu að ósanna margt það, er hinum eldri tímum var óyggjandi sannleikur, og kippa fótum undan þeim röksemd uns, sem þeir leiddu út af þessum •ímyndaða sannleika, er nú reynist misskilningur einn. En þetta hefir „lrma“ Smjörtíkiö góöa, sem búið er tif úr fínustu ptöntu- efnum og er bœöi tjúffengt og drjúgt, er nú komiö affur í Smjörf)úsið, Hafnarsfr. 22. svo blátt áfram og ósamrýmanlegur öllum nýtízku afkárahætti. Það er ekki svo að skilja að nælur og kamb- ar geti ekki orðið fullmargir líkavið kjólbúninginn. Eg hefi séð 14 kamba og nælur í höfði kjólklæddrar konu, enda sást varla í hárið fyrir þeim. En það skal líka tekið fram, að þessi aragrúi er undantekning. Peysan er af sumum aflöguð þannig, að hún er flegin ofan á miðja bringu og ekki er það dæmalaust að sjá kirtilslögun á henni í hálsmálinu að framan. Svona er eftirherman. Hvílur háls og sælleg bringa er að vísu ekkert leiðinlegt á að líta, en mórauður háls og mögur og mórauð bringa, er alt annað en fögur sjón. Einnig hér væri gott að kunna sér hóf og fara meðalveginn, því næst mitt á milli háhálsuðu peysunnar, sem konur klæddust einu sinni, með hálsklútinn, sem náði upp undir kverk, og nýtízku peysunnar, sem á sumum er flegin ofan á miðja bringu. líka áhrif á guðfræðina. Því að guð- fræðin endurspeglar ávalt þekkingu og skilning sinna tíma á fjölda efn- um, sem hún hlýtur að hafa tillit til við útlistun og rökstuðning trúar- sannindanna. Annað væri blátt áfram ómögulegt. A vorum tímum hefir rannsóknar-vísindunum fleygt fram meira en nokkuru sinni áður og þau hafa umturnað skoðunum manna svo að segja á öllum svæðum mann- legrar þekkingar. Og þessum nýju skoðunum er svo sem ekki haldið leyndum fyrir almenningi. Síður en svo sé. Vér lifum á dagblaða- og tímarita-öld sem aldrei fyrri. Alt sem fram kemur af nýjum uppgötv- unum, öll ný og merkileg sannindi, sem mannsandinn fær grafið upp, eru óðar borin út til almennings af blöðunum og timaritunum. Vísinda- mennirnir fá ekki að halda nýung- unum fyrir sig. Það sem þeir tala í leyndum, er jafnharðan prédikað af þökunum I Og hugsum oss svo alt það nýtt og áður óþekt, sem visind- in hafa í ljós leitt á svæði mann- kynssögunnar, náttúrufræðinnar, sál- arfræðinnar, og síðast en ekki sízt á svæði trúarbragðasögunnar. Svo mjög sem þetta sneitir skilning vorn á sannindum trúarinnar, getur guð- fræðin ekki leitt það hjá sér án þess að daga uppi og verða sá andlegur steingervingur, sem menn snúa bak- inu við. En öllu öðru fremur eru það hin guðjræðilegu vísindi sjálj, með þeim nýungum, sem þau hafa í ljós leitt, er heimta fullkomna endurskoðun hinna eldri útlistana álaprdómum trúar- innar, já, gera hana að heilagri skyldu við guð og menn og — sjálfa sig. Ekki fer heldur vel á því, þegar alt að því kvartilsbreidd verður milli barmanna að framan; svo vel sem á því fer að ögn sjáist í hvíta brjóstið, þá er það þó heldur mikið gap. Hvað segið Þið, ungu meyjar, sem á peysubúningi gangið? Haldið þið ekki að réttast sé að lofa útlenda búningnum að sitja einum að nælum sinum og kömbum og hárbustum, en greiða hár ykkar sem eðlilegast, hætta alveg að tildra hárinu upp með nælum og kömbum, sem er svo af- káralegt við húfubúninginn ? Jú, eg segi ykkur satt, þið verðið eins lag- legar fyrir það og giftist engu síður. Ljótunn. Látinn er nýlega Guðmundur Ingimundar- son f. bóndi á Ölvaldsstöðum í Borg- arhreppi, hálf níræður að aldri. Hann lézt hjá syni sínum Eiríki í Bóudhól í Borgarhreppi. Ein af meginstoðum hinnar eldri guðfræði, það sem öll hennar útlist- un byggist á og allar hennar rök- semdir eru miðaðar við, hún er nú tallin og með því blátt áfram kipt fótum undan mjög miklu af guð- fræði eldri tíma. Þessi meginstoð hinnar eldri guðfræði er innblásturs- kennmging gamla. Hin vísindalega guð- fræði sjálf hefir nú hafnað henni með öllum eftir að hafa sannfærstum órétt- mæti hennar með nákvæmri prófun sjálfrar heilagrar ritningar. En að þessu sinni skal ekki farið frekar út í þá sálma. Með því sem hér hefir verið tekið fram, vildi eg hafa leitt rök að því, hver þörf er á nýrri guðfræði, allra helzt á vorum tímum. Að eg stenc ekki einn uppi með þá skoðun þari' sízt að taka fram. Verkin sína merk- in. Víðsvegar um hinn kristna heim er, eins og flestum mun kunnugt, starfað af miklu kappi að endurnýj- un guðfræðinnar. Þar eru að verki svo að segja allir hinir lærðustu og beztu menn kristninnar á vorum dögum, menn sem vinna þetta star:: ekki að eins knúðir af einlægum sannleiksáhuga, heldur og gagnteknir af þeirri helgu sannfæringu, að þetta starf sé beint skilyrði fyrir því að tímans börn fáist til að sinna fagn- aðarmáli kristnu trúarinnar. Og ár- angurinn af allri þeirri starfsemi ei sú hin nýja trúmálastefna, sem á síðustu tímum hefir tekið að ryðja sér til rúms víðsvegar innan kristn- itinar, og hefir verið nefnd — upp- haflega i tortryggingarskyni af and- stæðingum hennar — nýja guðjræðin. í næstu hugleiðingu minni mun eg leitast við að gera hennar nánari grein. /. H. Baðanir og busl Jóns Ólafssonar (frá Vestra-Geldingaholti). Mér þykir ekki ólíklegt að þeir, sem lesið hafa ritgerðir þær í 1. og 2. tölubl. ísafoldar þ. á., er Jón Ólafsson frá Vestra-Geldingaholti eignar sér, og kallar »Enn um sauð- fjárböðuns, hafi orðið fyrir vonbrigð- um, hafi þeir ætlað að fræðast um böðun á sauðskepnum. Aftur á móti mátti þar lita tilrannir höfundarins að þvo af sjálfum sér þá bletti, er eg í grein minni i 89. tölubl. ísa- foldar sýndi ljóslega fram á að hann íefði sett á sjálfan sig með rang- hermi og rógburði um erlenda iðn- aðarvöru, sem mörgum hér á landi er að góðu kunn, og vonandi verð- tar víðfrægari eftir ummæli þau, er J. Ó. hefir vakið. Einkennilegast er, að hann skuli nú ekki treysta á sápuna sína skozku, er hann hélt mjög fram í fyrri grein sinni, og vildi umfram alt innleiða hér á landi við allskonar óþrifnaði. Nú afneit- ar hann hinum skozku baðlyfjum strax í upphafi greinar sinnar að því leyti, að hann þykist ekkert vera við innflutning eða sölu þeirra riðinn. Annaðhvort er hann nú kominn á aðra skoðun um gæði baðlyfjanna sinna og þykir því minkun að við- urkenna afstöðu sína við þau, eða hann þekkir sjálfan sig að því að honum verði ekki trúað, ef þetta vitnast, því einmitt þessi sami Jón Ólafsson kvað hafa útvegað kaup- manni hér í bænum dálitlar birgðir af þessum skozku baðlyfjum til um- boðssölu gegn hluttöku í ágóða af því, sem seljast kynni. Þetta út af fyrir sig ætti ekki að vera svo þýðingarmikið atriði, ef ekki væru yfirstignar þær siðferðis- legu reglur, er hver ráðvandur maður setur sér, sem sé að níða aldrei ná- ungann, eða hans verk, til hagsmuna fyrir sjálfan sig. Ef J. Ó. hefði af einskærri þjóð- rækni álitið ástæðu til að vara við Coopers baðlyfjum, bar honum að rökstyðja ásakanir sínar, en ekki að hamra biákalt fram sína eigin sleggju- dóma. Honum bar ekki að eins að tilgreina merka menn, er staðfesta viidu ummæli hans, heldur einnig að sýna fram á með vísindalegum rökum í hverju væri fólgið gagns- leysi eða ógagn baðlyfjanna. Eg hefi skorað á hann, að viðlögðum þungum sektum (sjá fyrrigrein mína), að sanna ummæli sín, er því ekki að furða þó maðurinn grípi hálm- stráin þegar hann finnur sig sjálfan kominn i baðið. Viðbárur hans í áminstum ritsmíð- um eru sannarleg hálmstrá að sönn- unargildi, og táltök að því leyti, að þær færa bæði mér og öðrum svo áþreifanlega heim sanninn um það hve óvandur maðurinn er að rökum. Fyrsta stráið er hans eigin þekk- ing á böðum og baðlyfjum, er hon- um finst ekki saman berandi við mína þekkingu í þeim efnum. Af því ætla eg honum ánægju en ekki gagn. Þekking Jóns Óiafssonar sannar hvorki að enginn sé honum snjallari, né að hann fari með rétt mál. En þar sem þekking er fyrir, er góður málstaður sigursæll. Af því getur J. Ó. ráðið hve haldgott þetta hálmstrá hans er. r ||; Annað stráib eru sögurnar, er hann segist hafa heyrt um Coopers baðlyfið á Skotlandi, og sýna þær bezt hve trúgjarn J. Ó. er. Eftir þeim að dæma virðist hann hafa fræðst um það að baðlyfin væru til einskis annars nýt, en að drepa flugnaegg, og bendir það til þess, að annaðhvort hafi hann ekki umgeng- ist vísindamenn, eða að þeir hafi gert sér meira far um að henda gaman að Jóni en að fræða hann. Fyrst og fremst er óheppilega til orða komist um dauða hluti að þeir séu drepnir, og í öðru lagi furðar mig mjög mikið að Jón skuli ekki af sinni eigin þekkingu vita betur en það sem hann þykist hafa eftir þessum Skotum. Einmitt af því, að fjárbaðsduftið varir í ullinni lengi eftir böðunina, og drepur öll kvik- indi, er á þeim tíma koma í hana, hvort heldur þau kom'a utan að frá eða úr eggjum á skepnunni sjálfri, er það með áhrifamestu og áreiðan- legustu baðlyfjum til kláðaútrýming- ar og annara þrifa. Það ætti J. Ö. einnig að fara að vita, að sama verk- smiðja býr til og sendir hingað til lands tvær aðrar tegundir baðlyfja, sem sé, »Albyn Paste« og »AIbyn lög«, sem hvorttveggju hafa næga fitu, og því heppileg til notkunar hér á landi á haustin, annaðhvort eingöngu, hvort út af fyrir sig, eða blönduð duftinu, er sérstaklega hefir sýkingarverjandi áhrifin fram yfir hin. Messrs Cooper & Nephews hafa því baðlyf, er fullnægja öllum sanngjörnum kröfum. .Ummæli eftir Aíexander Gaw falla því um sjálf sig, þótt þau væru rétt hermd. Að John Kay furðaði sig á því hve íslendingar væru skamt á veg komnir, er skiljanlegt þegar þess er gætt hvaðan honum hefir komið hugmyndin um menningarástand vort. Eg veit ekki hvaða gagn J Ó. hefir séð sér í því að geta þess, að D. Woods segi, að þá er noti »Skozku baðlyfin« muni ekki yðra þess. Eg efast ekki um að mikið betra sé að brúka þau en ekki neitt, þótt önnur baðlyf kunni að vera jafnheppileg eða heppilegri. Hvernig datt Jóni Ólafssyni í hng að byggja ásakanir sínar á þessum ummælum ? Firmað Wm. Cooper & Nephews hefði óefað óskað að J. Ó. hefði tekist að bera einhverja ábyrgðarbæra menn fyrir óhróðri þeim, er hann hefir haft um baðlyf þeirra, svo að þeir gætu fengið sér tildæmdar sekt- ir, en J. Ó. veit sem er að af hon- um sjálfum er engrar lagalegrar ábyrgðar að vænta. Til þriðja strásins ber J. Ó. sér- stakt traust, enda er þá farið að slást í harðbakka. Það er bending mín til notenda fjárbaðsduftsins (ekki allra Coopers baðlyfja, eins og J. Ó. ranglega gefur I skyn) um að blanda megi duftið litið eitt með vel bráð- inni feiti, til þess að ullin verjist betur vætu. Þetta varð — eins og vænta mátti — að grút í meðferð- inni hjá Jóni, sem honum ekki er að sök gefandi, þar eð hann kvað engan hlut geta litið réttu auga. Þeir sem báru heimalagað smyrsi í fé sitt í gamla daga þekkja bezt hvort þessi bending getur ekki stað- ist skopyrði Jóns Ólafssonar, sem hyggjast á þvi hve kostnaðarsamt þetta sé. Eg efast ekki um að víða fallist til nothæf feiti, sem lítið eða ekkert verður úr til annars, og að verkanir hennar til verndar gegn vætu svari vel kostnaði samanborið við skozku sápuna. En hvort sem þetta er heppilegt eða eigi, hefir það ekki minstu áhrif á gildi Coopers baðlyfjanna, því eins og eg hefi áð- ur bent á, er næg feiti eða vatns- hindrunarefni í tveimur tegundum peirra. A fjórða og siðasta stráinu virð- ist J. Ó. byggja sáluhjálp sína, svo ánægður og gleiðmæltur er hann út af fyrirspurn, er mér skilst að bóndi nokkur hafi gjört til búnaðarblaðsins »Frey« í sambandi við ullarlos, er honum virtist vera á fé sínu. Hann hafði, eins og við var að búast, bað- að fé sitt úr Coopers duftinu. og segir að sér hafi dottið í hug hvort arsenikið, sem er i duftinu, gæti ekki átt sinn þátt i ullarjosinu, en bætir svo við, »en vitanlega staðhæfi eg ekkert um pað«. Þetta kallar svo J. Ó. vottorð um ullarlos, er eignað sé baðdnftinu, og álítur það réttlæting á öllum róg- burði 'sinum. Má af þessu bezt marka hve grunduð rök og gagn- rýndar sannanir hann hefir þurft að hafa fyrir hendi til þess að kveða_ upp dóma sína um Coopers baðlyf í samræmi við áminsta tilvitnun hefði J, O. álitið það næga ástæðu fyiir sig að rita óhróður um bað- lyfin ef einhver hefði spurt hann hvort þau væru ekki saknæm að einhverju leyti — jafnvel þó spyrj- andinn hefði jafnframt bent á að þau hefðu reynzt sér vel tvö undan- farin ár og að hann staðhæfði ekk- ert um skaðsemd þeirra, eins og hér átti sér stað. Þó J. Ó. sé svona nægjusamur við sjálfan sig og viti sem er, að

x

Ísafold

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.