Ísafold - 29.01.1913, Blaðsíða 4

Ísafold - 29.01.1913, Blaðsíða 4
32 í S AF 0 L D Bæjarskrá Reykjavíkur 1913. Hana er nii verið að prenta, og mun henni eigi fulllókið fyr en upp úr mánaðamótum. Enn er því hægt að koma að auglýsingum til næstu helgar, með því að snúa sér til ísafoldarprentsmiðju (afgreiðslunnar — skrifstofunnar — eða sjálfrar prentsmiðjunnar). Allir Reykvíkingar, karlar og konur, 18 ára eða eldri, eru nú skráðir í bæjarskrárnar. Hún verður ómissandi handbók fyrir hvert heimili — hún verður þvi fyrirtaks auglýsingabók. Foríag ísafotdarprentsmiðju, Óíafur Björnsson. Ráðsmannsstaðan við búið i Viðey er laus frá næstu fardögum. Umsóknir sendist fyrir lok febrúar þ. á. til undirritaðs, sem einnig gefur allat upplýsingar. Reykjavík, 28. janúar 1913. > pr. h/f. P. I. Thorsteinsson & Co. Ttjor Jensen. hugarburður hrifur trúgjarna einfeldn* inga, má hann ekki ætla að margir islenzkir fjáreigendur gjöri sér rök- ieiðslur hans að góðu, jafnvel þótt hann auglýsi sig hafa verið tvö ár i skozkum bændabýlum, og prédiki nú undir yfirskyn; þekkingar og lættjarðarumhyggju. Mun mönnum ekki finnast meiri trygging í þvi að baðlyfin eru tilbúin af firma, sem starfað hefir að iðn sinni um aldar- skeið, og að þau eru notuð um öl lönd með lofi. Fé baðað úr þeim lyfjum vinnur flest verðlaunin á sýningnnum, og ull af því fé er höfð til fyrirmyndar (sjá fyrri grein mína). Mun mönnum ekki þykja sennilegra að ullarlos, þar sem um J>að er að ræða, stafi frekar af ððr- um orsökum, svo sem haustkuldum og vætum, snöggum fóðurbreyting- um, slæmum húsum eða hirðingu. Rangleg notkun baðlyfjanna kynni og einnig að hafa slæm áhrif. Beztu meðul má misbrúka, og borða ljúf- fengustu fæðu sér til óbóta. Fyrst eftir að alt þetta er rannsakað og J. Ó. hefir sýnt fram á það með vis- indalegum rökum að arsenik í hófi notað orsaki ullarlos, þá má gefa baðduftinu sök í þessu efni, en fyr ekki, hversu mörg ullarlagðavottorð sem Jón kynni að geta aflað sér. Á þeim flýtur hann ekki. Nú hafa stráin öll brugðist, og Jón sokkið svo djúpt i foræðið, að hjálparhend- ur kunningjanna ná ekki til hans. Garðar Gíslason. Reykjavíkur-annáll. Aðkomumenn. Indriði Reinholt, Yest- nr-íslendingnr frá Alberta, i kynnisför. Verðnr hér fram á snmar. Ættaður frá Kaupangi í Eyjafirði. Hefir eigi komið til landsins siðustu 35 árin. Dánir. önðl. M. Jónsson Langav. 46, 65 ára. Dó 26. jan. Valgerður Jónsdóttir biskupsfró, Lauf- ási. Dó 28. jan. Skipafregn. S t e r 1 i n g kom á mánu- dagsmorgun frá útlöndum með eitthvað 15—20 farþega. M. a. komn kaupm.: Jón Björnsson, Herluf Bryde, Jónatan Þorsteinsson, Berrie (frá Edinborg). Ennfr. Guðmundnr Kristjánsson Vestra-skipstjóri, Trolle Hansa-forstjóri. Fasteignasala. í sumar seldi Jóhann kanpm. Jóhannesson Þorleifi Guðmunds- syni frá Háeyri hin mikln Breiðfjörðshús i Aðalstræti. En nú hefir Þorleifur selt þan aftur og er kaupandinn Páll Stefáns- son bóndi á Elliðavatni. Er sagt, að kaupverðið hafi verið 75,000 kr., en upp i það kemur jörðin. Elliðavatn, er P. St. hefir selt Þorleifi á 50,000 kr. Kvenfélög vor bafa um helgina haldið fagnaðarsamseeti, hið islenzka kvenfélag á sunnudug, en kvenfélagíð Hringurinn á mánudag, hvorttveggja í Hotel Reykjavik. 13 Lekfél. Reykjavíkur. Vegna þess að ein teik- konan fer af tandi burt 1. febr., verður Á! fhóil (eftir J. L. Heiberg) teikinn í síðasta sinn fösfudag 31. janúar kl. 8 i Iðnaðarmannahúsinu. Unga Island. Nýir eigendur, kennarar: Hallgrimur Jónsson, Jörundur Bryn- — Jólfsson og Steingrímur Arason. — Blaðið flytur myndir, æfintýri og sögur, þýddar og frumsamdar, smá- greinar ýmsra fræða, ljóð, skritlur, nýungar og fleira. Blaðið kemur út einu sinni á mánuði og kostar kr. 1,25. Gamlir árgangar fást með gjafverði. Blaðið heitir háum verð- launum í ár, sjá i. tbl. 1913. Unga ísland fæst hjá Jðrundi Brynjólfssyni, Nýlendugötu 23, Reykjavík. Dugleg eldhússtúlka getur fengið vist og hátt kaup nú þegar í Klúbbhúsinu. Tækifæriskaup á góðrijörð nálægt Reykjavik. Upplýsingar gefur Steingr. Guðmundsson, Amtmannsstig 4. Nærsveitamenn eru vinsamiega beðnir að vitja Isafoldar í afgreiðsluna, þegar þeir eru á ferð i bænum, einkum Mosfellssveitarmenn og aðrir, sem flytja mjólk til bæjarins daglega. Afgreiðslan opin á hverjum virkum degi kl. 8 á morgnana til kh 8 á kvöldin. Frimerker Bmkte islandske k jöbea til höie priser. Indkjöbspriskurant gratis. Tilsalgs haves islandske SKILLINGS fri- og tjenestemerker, SiO aur violet, o. fl. — Priser paa forlangende. Olaf Grilstad, Trondhjem. Þeir kaupendur ísafoldar hér í bænum, sem skift hafa um heimili, eru beðnir að láta þess getið, sem allra fyrst, í afgreiðslu blaðs- ins, svo þeir fái blaðið með skilum. 14 Til sölu vandað íbúðarhús á góðum stað i bænum. Semja má við Steingr. Guðmundsson Amtmannstíg 4. með húsgögnum, helzt nálægt höfn- inni, óskast til leigu nokkra mánuði frá febrúarlokum fyrir einhleypan mann. Snúið yður til Timbur- og kolaverzlunarinnar Reykjavík. Lítið hús, með forlóð undir tvö hús, fæst nú keypt. Gott fyrir tvær fámennár fjölskyldur að kaupa það. R. v. á. Spurningabörn Fríkirkjusafnaðar eiga að koma í Fríkirkjuna næst- komandi sunnudag, 2. febrúar, kl. 3V2 siðdegis. Tóbaksbaukur nýsilfurbúinu, merktur, nýfundinn. Eigandi helgi sér hjá Páli Árnasyni lögregluþjóni. Til sölu. Húseignin nr. 70 við Laugaveg Reykjavík (eign Guðmuudar Ámunda- sonar). 1. íbúðarhús að stærð I3X11 al. 1 hæð með port og risi. íbúð í kjallara. 2. Hesthús yfir 16 hesta, með steyptum flór, básar aðskildir með timbri, einnig geymsla fyrir reiðtýgi o. fl. Heyhlöður yfir c. 200 hesta. Port steypt af steini og járni, fyrir 25 — 30 hesta. 3. Ennfremur húseign Laugaveg 77, sem er hesthús yfir 16 hesta. Heyhlaða sem tekur c. 150 hesta. Alt nýtt og vel um búið. í bæði ibúðarhúsi og hesthúsum er gas og vatnsleiðsla. Lystbafendur snúi sér til Guðm. Ámundasonar. Laugaveg 70, Rvík. Atvinna. Hver sá, sem vill taka að sér að keyra nýmjólkina daglega tvisvar á dag af Seltjarnarnesi til Reykja- víkur, í minst fjóra staði, og leggja sér til hest og vagn, frá 11. maí þ. á. til 11. maí 1914, fyrir ákveðna fjárhæð, — sendi tilboð um það í lokuðu umslagi fyrir 1. marz þ. á. til hafnsögumanns Odds Jóns- sonar, Ráðagerði. ' Pantið sýnishopn af góðu sterku dönsku klæði: Drengjaföt. — Járnsterk drengja- cheviot. — Buxnaefni úr svörtu klæði. — Kostume-efni. — Heima- ofin kjólatau. — Fín svört og mislit kjólaefni. — Tvistléreft. —- Dowlas. — Piquet. — Lakaléreft. — Bolster. — Skyrtu og treyju- efni.—Drengjaflónel og kjólaléreft úi trygðu bezta efni fyrir lágt verð. Útsölumenn og þeir er safna pöntunum fá afslátt, ef þeir kaupa fyrir minst 100 kr. Jydsk Kjoleklædehus, Köbmagergade 46 - Köbenhavn K. 9 dlgœiur JisfíiBátur, 10—11 Reg. Tonn brúttó, með aldekki og nýjum 12 hesta afls Bolinders-mótor, fæst hjá Timbur-og kotaverzl. Rvík. Dynamit, kvellhettur og sprengiþráður altaf fyrirliggjandi hjá J. Aall Hansen, Þingholtsstræti 28. Nýt/b. Nýtt. Gatstunguaíurinn (Hulstingsyl) Le Roi er nýjung, sem er þunga síns verður í gulli. Þúsund st. seld á einum mánuði. Eftirspurn feikileg. Hin bezta uppgötvun við handsaum, hvort heldur er í leður, skinn, segldúk eða þessháttar. Hann saumar gat- stungu (Hulsting) eins og saumavél. Verð með 3 mismunandi nálum, vax- þræði og öllu tilbeyrandi 2 kr., 3 st. kr. 5,25. Aukanálar 20 aur. Knippi af vaxþræði kr. 1,00. Einkaumboðs- maður fyrir ísland er: Martin Haldorsen, kaupm. Bergstaðastræti 38, Rvík. Tals. 337. 2-3 mótorraenn vanir og duglegir, ‘geta fengið starfa frá í febrúar næstkomandi. Gefi sig fram fljótt við Timbur- og kolaverzl. Reykjavík. Ritstjórar: Olafur Björnsson og Sigurður Hjörleifsson. Talsími 48. ísafoidarprentsmiðja. 16 drykkjunni. »En hvernig fór hann að helfrjósa?« spurði lögmaður. Hvaða er- indi ótti hann upp í Miklaskóg?« |>á svaraði höfuðsmaður, að því mundi líklegast valdið hafa jólabjór og brennivín, Og það vakti hann af nýju. f>eir Ingimarssynir höfðu jafnan verið hófs- menn í mat og drykk. Og ekki skyldi verða sagt um haun, að bann hefði ekki verið með öllu ráði síðustu stuud- ina, sem hann lifði. Og tók til að labba áfram aftur. En hann var svo þreyttur, að hann fekk varla á fótun- umj staðið. Hann fann, að hann var nú kominn ærið langt upp í skóginn; þarna var orðið ógreiðfært, fult af stór- um klettum, sem ekki var neðar betur. Fótinn á honum festi milli tveggja steina, svo að hann fekk naumast los- að sig og þarna tók hann til að barma sér; það var nærri úti um hann. f>ar dettur hann yfir Btóran haug af trosi. f>ar var mjúkt undir af snjó og limi og kendi hann ekkert til; en nú nenti hann ekki að vera að standa upp. Hann langaði' ekki til nokburs annars hér í heimi en að sofa. Hann ýtti trosinn ofurlítið frá og skreið inn undir það eins og skinnfeld. En er hann skaut kroppnum á sér inn undir limið, fann hann, að þar lá eitthvað hlýtt og mjúkt. f>að er liklegast bjarn- dýr, sofaudi, hugsaði hann. .Hann fann að skepnan hreyfði sig og heyrði hana sparka. En hann lá grafkyr. Hann hugsaði ekki um ann- að en að bjarndýrinu væri velbomið að eta sig. Hanu hafði ekki mátt í sér til að fara eitt fet til að komast burt frá því. En dýrið mun ekki hafa langað neitt til að gera þeim mein, er leitaði á náðir þess aðra eins illviðrisnótt, f>að færði sig ögn innar í bæli sitt, svo sem eins og tíl að rýma til fyrir gesti sín- um, sofnaði brátt og saup hregg, En það var lítið um jólagleði heima á bæ Ingimars gamla Ingimarssonar. f>að var verið að leita að honum alt jólakveldið. Fyrst var farið um alt íveruhúsið og öll útihúsiu. f>ar leitað hátt og lágtj ofan af lofti og niður í kjallara. f>á var farið á næstu bæi og spurt eftir Ingimar Ingimarssyni. En hvergi fanst hann. f>á fóru tengdasynir út um víðavang að leita. f>að var bveikt á blysum, sem hafði verið ætluð að lýsa kirkju- fólkinu til messu jólamorgun, og þau borin um alla vegi og stíga, þótt blind- bylur væri. En veðrið hafði feykt í öll spor og þyturinn kæfði hvert hljóð, er tekið var til að reyna að hrópa og kalla. Heimamenn voru á fótum langt fram yfirj miðnætti^ f>á sáu þeir, að bíða varð til þess, er birti af degi. Undir eins og dagur rann, voru allir á bænum| á fótum og karlmennirnir bomnir út á hlað ferðbúnir á stað út í Bkóg. En áður þeir legði á stað, kemur húsfreyja, þótt gömul væri og kallar á alla iuu í stofu. Hún lét þá setjast á langbekkinn, en settist sjálf við jólaborðið með biblíuna fyrirfram- an sig og tók til að lesa. Hún leitaði áður með veibum mætti að einhverju, sem vel ætti við eftir þyf. sem á stóð, en rakst* þá á) fráBögunaJ um mann, sem ferðaðist frá Jerúsalem til Jerfkó og lenti meðal ræningja,] Húu Ias seiut og sönglaudi um mann- aumingjann, Bem Samverjinn líknsami barg. f>eir sátu alt umhverfiB á bekkj- unum, synir hennar og tengdasynir, dætur og sonadætur. Alt var þetta fólk hvað öðru líkt, stórvaxið og klunna- legt, ófrítt í andliti og öldurmannlegt; það var alt af öldruðu kyni þeirra Ingimara. Alt var það rauðhært og frebnótt í andliti, augUD ljósblá og augnahárin hvít. f>eim var sinn veg háttað hverjum að sumu Ieyti, en alt var með hörkusvip um munninn, dauf- leg augu og þuug til vika, líkast því að alt veitti örðugt, En það mátti sjá á því öllu hverju um sig, að það var í fremstu röð þar í hverfinu, að það vissi með sjálfu sér, að það var öðrum framar. Allir Ingimarssynir og allar Ingi. marsdætur stundu þungan við, meðan verið var að lesa, f>au spurðu sjálfan sig, hvort Samverji hefði fundið hús- bóndann og skift sér af honum. f>ví að svo var um alla Ingimarssyni, að þvi var líkast, sem mist hefðu þeir eitthvað úr sjálfs sín sál, að eitthvert ólán hrepti einhvern þeirra frændajj Gamla konan Ias og kom að spurru

x

Ísafold

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.