Ísafold - 05.02.1913, Blaðsíða 3

Ísafold - 05.02.1913, Blaðsíða 3
ISAFOLD 39 skiftið er eg kom þar, var undrun mín og aðdáuií svo mikil, að eg vissi ekki af mér langa stund. Mig hafði ekki einu sinni dreymt um að slíkur náttúru-auður og fegurð væri til — eða gati verið til hér á íslandil Og eg vil nota tækiíærið til að mæla sem bezt með því, — sem ymprað hefir verið á áður: að Reykvíkingar noti sumarfrí sitt til að ferðast þang- að austur. Það tekur ekki nema röskan vikutíma, ef ferðum er vel hagað. — En nú verður að hraða sér — út um Velli, Eiðapinghá og Hjaltastaðaping- ká. Víða er fallegt á Völlum, eink- um um Vallanes, Ketilsstaði og Eg- ilsstaði — en siður úti í »Þinghán- um«, nema á stöku stað. Og margra mætra manna er að minnast á þess- um slóðum, svo sem síra Magnúsar í Vallanesi, Gunnars Pálssonar á Ket- ilsstöðum og Jóns Bergssonar á Eg- ilsstöðum, Jónasar Éiríkssonar á Breiðavaði (íyrrum .skólastjári á Eið- um — einn af mestu nytsemdar- og sómamönnum þessa lands), ennfrem- ur Sandbrekkubræðra o. fi. o. fl. — En nú förum við yfir Gönguskörð, um Njarðvikurskriður til Borgarfjarðar. Það er frjósöm sveit og falleg, einkum dalurinn inn af kauptuninu. En fjöll há og hryka- leg. -— Minnast má þar góðra drengja — ekki síður en annarstaðar: Árna Steinssonar, Hannesar Sigurðssonar, Sigfúsar á Hofströnd og fleiri. — Þá komum við í Loðmundarýjörð. Snjóþung sveit, en gullfalleg á sumrum. Hugsum okkur »traföskjur«, þar sem geymdir eru allir beztu kostagripirnir: I Loð- mundarfirði, þó lítill sé, eru geymdir margir hinir beztu sveitarkostir: óvenju-grosugt land, æðarvarp, kríu- varp, silungaveiði, og selveiði. Og þar eru merkir myndarbændur, svo sem Baldvin í Stakkahlíð o. fl. Þá erum við komin til Seyðisfjarð- ar. En þar sem eg hefi áður minst hans sérstaklega, sleppi 'eg honum hér. Læt eg svo staðar numið, en vænti þess, að nú taki við einhver sá, er kunnugri er á Suðurfjörðunum. Að endingu þetta: Eg hefi farið allvíða um sveitir þessa lands, en hvergi séð eða kynst myndarlegri eða gervilegri bændum, en á Austurlandi. Látum oss standa upp og árna þeim velfarnaðar með ferföldu húrra! Á. Jóh. (Skrifað eftir á — eftir minni). -----------------«»¦ *•----------------- Kolaverðið er orðið svo gífurlega hátt hér í bænum, að selt er nú fyrir 2 aura pundið — í smikaupum — eða sem svarar kr. 6,40 fyrir skpd. Af þessu leiðir þá aftur, að nýja guðfræðin hefir ekki neina ákveðna trúarjátningu fram að leggja, er allir þeir, er telja sig til nýguðfræðinga, verði að samsinna og undirskrifa. Allar kröfur i þá átt frá andstæð- ingum stefnunnar sýna að eins, að þeir hafa ekki gert sér Ijóst, hvers eðlis »nýja guðfræðin« er, að hún er ekki nein fast afmörkuð íiokks- stefna. Annars er í þessu tilliti býsna líkt á komið fyrir báðum, nýju og gömlu stefnunni. Tekur ekki gamla guð- fræðin yfir hinar ólíkustu trámála- stefnur og flokka, sem um fátt eitt geta verið fullkomlega sammála, nema ef vera skyldi það, að lýsa nýju guð- fræðina í bann? Lítum á flokkana, er hér hjá oss hafa tekið höndum saman til þess að »frelsa« þjóðina úr þeim »voða«, sem nýja guðfræðin vill leiða hann í: Þar vinna saman lúterskt kirkjufólk, endurskírendur, eins ogadventistar og Plymouth-bræð- ur (þ. e. Gook og hans flokkur), metó- distar og hjálpræðisher. Eða litum á fyrirliðana í baráttunni gegn nýju stefnunni, — þeir eru vissulega ekki allir af sama sauðahúsinu: kirkjufé- lagsforsetinn vesturíslenzki, sem var, forstöðumaður Adventistatrúboðsins hér á landi, yfirmaður Hjálpræðis- Jón Ólafsson og „orðabókin". Eins og menn muna, sendi hr. Jón Ólafsson út kveinstafi og bænir til »almennings« um að taka ekki mark á ritdómum hérlandsmanna um orðabókarhefti sitt hið nýja. Rit- dóma érlendra manna vissi }Ó1. hættuminni, því að þeir hafa engin tök á að sannreyna vinnubrögð hans og meðferð á handritum hér. Enda munu annárar þjóðar menn eigi vera margir svo kunnugir nútíðarmáli og nútíðarbókmentum vorum, að þeim. sé unt að dæma um orðabók JÓl. að því leyti af nokkru viti. Síðan hefir hann fært fram nokkrar fyrir- (ram-afsakanir, er hann átti orðastað við mag. Sigurð Guðmundsson í ísafold, á göllum bókar sinnar. Nú í síðustu ísafold fer hann enn á stað, og er nú tekinn að bera sig manna- lega, og virðist jafnvel hafa gleymt því, að hann býr í glerhúsi, og að slíkum herrum er grjótkast óhent. í ísafold frá r. þ. m. boðar hann almenningi þau stórtíðindi, að i næsta hefti Skírnis ætli hann að hrekja »rækilega« ritdóm minn um orðabók sína. Það gleður mig fyrst og fremst, ef JÓI. skyldi nú á gamalsaldri fara að gera tilraun til að gera eitthvað »rakilega<s.. Ef hr. JÓi. efnir þetta loforð sitt, þá virðist y>aktaskriftarfyrirlestur* dr. Guðm. Finnbogasonar, sá er birtist í síðasta Skírni, ætla að hafa góð og betrandi áhrif á hr. JÓl. »Batn- andi manni er bezt að lifa«. í öðru lagi þykir mér vel farið, að hr. JÓl. ætlar, enda þótt sumir vorkenni honum, að hann skyldi eigi hafa vit á að þegja, að leggja svo mikla rækt við þenna orðabókar-smíðisgrip sinn að verja hann. Hann hefir að sögn þess, er bezt má um það vita, fengið loforð fyrir 3—J>rem bl.ið- siðum í næsta Skirnishefti til að hrekja >>rakilega« ritdóm minn. I þriðja lagi veitist mér væntanlega kostur á því að benda rækilegar á það, hversu hr. JÓl. hefir leyst verk sitt af hendi, þegar hið y>rakilega«. svar hans er komið. I grein minni um orðabókina í Skírni gat eg, rúmsins vegna, ekki sagt nema fátt eitt af því, sem þurft hefði að segja um svo meingallaða ritsmið. Mér hefir virzt svo sem hr. JÓl. hafi verið meira en lítið hræddur við mikið umtal um bók sína. Og þetta skil eg vel og lái honum það alls ekki. Hann veit það víst full- hersins, útsendari danska heimatrú- boðsins, erindrekar Plymouth-bræðra, ritstjóri Bjarma, — en allir koma þeir þó fram í nafni gömlu guð- fræðinnar. »En við höfum allir okkar sam- eiginlega stefnuskrá*, heyri eg ein- hvern þeirra segja, »sem er hin post- ullega trúarjátniug kirkjunnar. En hvar er ykkar nýguðfræðinga?« Svip- aðar raddir heyrðust á prestastefn- unni okkar í sumar; menn voru þar að spyrja um stefnuskrá nýju guð- fræðinnar. En alt þetta stefnuskrár- tal er á misskilningi bygt. Engin guðfræði, hvorki gömul né ný, get- ur haft aðra stefnuskrá, en þá, að leita sannleikans í hvívetna. Talað um postullegu trúarjátninguna sem stefnuskrá gömlu guðfraðinnar geta þeir einir, sem rugla saman guð- fræði og trú. Sem stefnuskrá kristin- dóms síns geta þeir vafalaust og með réttu nefnt tráarjátninguna. Én par vona eg, að nýguðfræðingar standi ekki lakar að vigi. Eg efast að vísu um, að þeir mundu gera sig ánægða með trúarjátninguna sem stefnuskrá kristindóms síns, því þeir hafa það sem betra er. í stað trúarjátningar- innar mundu þeir setja fagnaðarer- indi Jesu, eða, ef það skyldi þykja of rúmt: fjallraðuna, eða, ef hún vel sjálfur, að þekking hans á öllum öðrum hlutum, sem hann hefir eitt- hvað fengist við, er alment metin að verðleikum. En hinu hafa rr.argir trúað, að hann væri sæmilega vel að sér í íslenzkú, og það er skiljan- legt, að hann kunni því illa, nú á gamals-aldri, ef sú gylling yrði af honum tekin. Með orðabók sinni hefir hann ætlað að sýna mönnum það svart á hvítu, að þekking hans á íslenzku væri staðbetri en annars- staðar, og þykir mér vonlegt, að vonbrigði hans um þetta fái talsvert á hann. Eg mun því ekki furða mig á því, þó að hr. JÓl. sendi bæði kvein- stafi til almennings út af þessu nýja auðnuleysi sínu, né heldur þó að í gamla farið sækti hjá honum um rit- hátt, þegar hann tekur nú að rita um »karasta« starfið sitt, orðabók- ina sína. Einar Arnórsson. Alþýðufræðsla Stúdentafél. 1912. flinn 12. janúar 1912 endarkaus Stú- dentsfélagið fræðsliiuefnd þá, sem veriö hafði næstu tvö nndanfarin ár (Jón Þor- kelsson, formaður nefndarinnar, Guðmund- nr prófessor Magnússon gjaldkeri, Matthías Þórðarson þjóðmenjav., Þórðnr Sveins- son læknir), nema hvað dr. Guðmundur Finnbogason kom i stað Benedikts alþm. Sveinssonar. Hinn 15. jan. skifti nefndin verknm með sér & sama h&tt og fyrri, og ritaði jafnframt 37 mönnum, er liklegastir þóttn til að flytja mnndn erindi i fræðsl- nnnár þarfir, svo látandi bréf: »Alþýða- fræðsla Stúdentafélagsws leyfir sér hér með að spyrja yður, hvort þér munduð ekki vilja svo vel gera að halda alþýða- fræðslufyrirlestur, einn eða fleiri, einhvern- tíma á þessa ári, og væri oss kært, að fá svar yðar við fyrstu hentugleika, og það tekið fram, úr hvaða visindagrsin þér munduð velja efnið«. Flestir svöruða liðlega, og 6 af þeim, sem leitað var til, fluttn fræðslnerindi síðastiiðið ár. Alls voru árið 1912 fluttir 43 fyrir- lestrar, og er það miklu meira en nokkrn sinniJyrri. Fyiirlestrarnir voru margvis- legs efnis: Um fornfræði 1, um skó^rækt á íslandi 1, um náttúrufræði og eðlis- fræði (rafmagn) 3, nm stjórnarhætti lands- ins 1, um stjörnufræði 1, am bókmentir 9, um heimilisíðnað 1, um og úr só'gu ía- lands 6, um jarðarfarir, bálfarir 0. fl. 2, nm almeun efni, félagsfræði, heimspeki og þvi nm likt 18. Erindi voru flutt á þessum stöðum: i Reykjavik 18, á Hvanneyri i Borgarfirði 6, í Borgarnesi 1, i Hafnarfirði 2, 4 Smiðjuhóli á Mýrum 1, á ökrum á Mýr- ura 1, á Þverá í Eyjahrepp 1, á Görðum i Kolbeinsstaðahrepp 1, i Húsavík á Tjör- nesi 5, á Vopnaf'rði 2, á Hofi í Vopna- firði 1, á Bakkafirði 1, á Breiðamýri i Reykjadal 1, á Akureyri 2. En erindi hafa þessir menn flutt 1912 fyrir Alþýðufræðsluna: Ágást prófeísor Bjarnason, Árni cand. P&lsson, Benedikt kennari Bjömsson. Guðbrandur ritstjóri Jónsson, Gnðmundur landlæknir Björns- son, Guðmundur kennari Hjaltason, Hall- dór cand. Jónasson, Haraldur prófessor Níel88on, dr. Helgi Péturss, jnngfrú Inga Lára Lárusdóttir, Jón prófessor Helgason, Kofoed-HanBen skógfræð'ngnr, Matthias þjóðmenjavörður Þórðarson, sagnafræð- ingur Sighvatur Grímsson Borgfirðingur og meistari Sigurðnr Guðmundsson. Það hefir enn þetta ár svo sem fyrri, reynzt erfiðasta viðfangFefnið að ná með fyrirlestrana út til béraða landsins, bæði sökum þess, að ekki er hægt að komast hjá ferðakostnaði, nema sérstaklega standi & og hægt sé að sæta einhverju færi, og svo þess, að menn eiga oft á hættu að hitta svo á, að fólk eigi óhægt með að sækja fyrirlestrana, þegar flutningsmaður kemur, og jafnframt þvi oft óhægt að taka inngangseyri úti i hérnðum. Fyrirlestrar út til héraðanna taka þvi mest npp & fé það, er fræðslan ræður yfir. Eigi að sið- ur hefir mikið meira en helmingur fyrir- lestranna þetta ár verið fluttnr ntan Reykjaviknr eða 25 af 43. Arið 1910 voru það 18 af 38 og 1911 18 af 31. A fnndi Stndentafélagsins 9. janúar þ. &. voru sömn menn endnrkosnir i Alþýðn- fræðslunefndina fyrir árið 1913, sem nefnd- ir eru hér i npphafi, og hafa þeir skift störfam með sér eins og að undanfórnu. skyldi þykja of rúm: faðir vor! Þetta ætti að geta sannfært þá, sem sannfærast vilja, um hve rangt það er að tala um nýju guðfræðina svo sem einvörðungu neikvæða (negativa) eða niðurrífandi (destructiva) stefnu. En þetta er ein af algengustu ákær- um gömlu stefnunnar á hendur hinni nýju Aðalstarf hennar sé niðurríf- andi, fólgið í því að afneita ákveðn- um grundvallar-staðreyndum og meg- inatriðum hinnar kirkjulegu kenn- ingar, sem þyki koma í bága við mannlega skynsemi og hyggjuvit, staðreyndum eins og yfirnáttúrlegri fæðingu frelsarans, likamlegri upp- risu hans, sönnum guðdómi hans, dauða hans svo sem fullnægjugjörð í vorn stað o. s. fr. Hún sé því ekki annað en gamla skynsemisstefn- an (rationalisminn) afturgengin. Eg skal nú engan veginn bera á móti því, að í sumu tilliti megi kalla nýju guðfræðina niðurrífandi stefnu, að því leyti sem það leiðir af sjálfu eðli stefnunnar sem rannsóknarstefnu, að ýmislegt það, sem eldri tímar með þeirra þekkingarskilyrðum álitu satt vera og rétt í útlistunum manna á innihaldi trúarinnar, hlýtur að falla um koll, er nýjar rannsóknir hafa leitt í ljós eitthvað það sem beint ó- sannar það, er menn áður héldu fyrir Presthólavirðingin. . Ekki leynir það sér i hinu kennimann- lega skrifi Halldörs prests Bjarnasonar á Presthólum, til alþingis í sumar, um virð- ingnna á prestssetrinn á Prcsthólnm, að tilgangur hans með því hafi verið i fyrsta lagi sh, að ríra gildi jarðarinaar i augura alókunnugra manna, 1 öðru lagi að koma þingi og stjórn landsins til i-.íi tárfella yfir ójöfnuði þeim sem hann þykist bafa verið beittnr, og i þriðja lítgi að sverta mig og koma þvi fyrir almenningssjónir, að hatur h«fi ráðið öllum gerðum min- um að því er virðinguna snertir. ¦— Út á hinn manninn, Arna hrepp-itj(')ra Krist- jánsson, getur hann ekkert annað sett, en að hann hefir átt sæti i sýslunefad Norð- ur-Þingeyjarsýslu, sem er stórsyndug eins og eg. Við höfum virt allar þær landssjóðs- jarðir, sera seldar hafa verið hér í sveit- um, og hefir enginn nema Halldór prest- ur leyft sér að bera okkur á brýn, að við höfnm sýnt hlutdrægni í virðingunui. Eg hefí enn eigi séð hvern veg þingið leit á virðingu Presthóla eða i hvaða jarðveg þessi harmagrátur prestsins fél i þinginn. Ut i hin einstöku atriði i skrifi Halldórs prests tel eg þýðingarlaust að fara, vegna þeBB að öllum sem til þekkja, er vel kunn- ugt um sannleiksgildi þess, sem hann ber á borð, en ókanaugir menn eru jafnnær eftir sem áður, þvi þar kæmi staðhæfing á móti staðhæfingu. Aðeins skal eg geta þess, að kunnugum mönnum koma all- undarlega fyrír sjónír þessar miklu jnrða- bætur, sem Halldór prestur þykist hafa unnið & Presthólum, því hingað til befir óviða hér í sveitum verið gert eins lítið að þessu sem i Presthólum. Þegar liann koni þangað, þ& var bærinn allur i góðu lagi, og siðan hefir nær ekkert verið bygt, og það litla mundi tæplega svara álagi á þeim húsum, sem ekkert hefir verið htóflað við þessi 28 ár sem H. hefir setið á Prests- hólum. Sama máli er að gegna um jarðabætur hans, að nær engri þúfu hefir verið hreyft, þar til siðastliðið sumar, að hann tauk i að slétta um 5 dagsl&ttur, og það var eftir að virðingin fór fram, svo ekki var hægt að taka tillit til þess. Annars skal eg láta þess getið, að bæði eg og eg veit um marga aðra, sem mundu vilja kaupa Presthóla og hjáleiguna, Kalastaði, fyrir það verð, sem við virtum þær, og það með ánægju. Enda er eg sannfærður um, að Presthólar, sem er einhver bezta kosta- jörð hér n&grennis, eru mjög sanngjarnlega metnir hvað sem Halldór prestur reynir að rýra gildi þeirra, og þr&tt fyrir það að jörðunni hefir litill sómi sýndur verið þau ár sem Halldór prestur hefir setið hana. Eg gat auðvitað eigi búist við þvi að sleppa ómannskemdur út úr þessari virð- ingu, frekar en öðru sem Halldór prestur er við riðinn. Hann nefir jafnan haft lag & þvi, að sverta alla þ& menn, sem hann hefir orðið að hafa eitthvert samneyti við. — Eitthvert fyrsta embættisverk hans hér í sókninni var það, að kæra þrjá valinkunna ráðvendnismenn fyrír þjófnað, sem reyndist með öllu ástæðulaust eins og Dómasafn landsyfirréttarins ber með sér, og síðan hefir hann dyggilega haldið uppteknum hætti. Brekku i Núpasveit 20. nóv. 1912. Jón Ingirhundarson. Sítt at hverju. Þegar kon- nngafólk tekur niður fyrir sig. satt. En þar er þess fyrst að gæta, að guðfræðin hefir á öllum tímum verið að einhverju leyti niðurrífandi, þar sem hún hefir ávalt verið að endurnýja og fullkomna sjálfa sig. En vilji menn gefa í skyn, að það sé séreinkenni njju guðfræðinnar á vorum dögum að hafna meginatrið- um kristilegrar kenningar, þá ber því að neita, þar sem vitanlegt er, að gamla stefnan og hennar menn leyfa sér slikt hið sama fullum fetum, þótt ekki sé í hámælum haft Hve margir mundu þeir vera af mönnum gömlu stefnunnar, sem nokkura guðfræðismentun hafa hlotið, er t. a. m. viðurkenna í hjarta sínu gömlu innblásturskenninguna — þetta smikilvæga trúaratriði«, sem Samein. kallaði svo hérna á árunum, og með réttu verður talin ein af meginstoð- um gömlu guðfræðinnar ? Hve marg- ir munu þeir vera — höndina á hjartað, þér menn hinnar gömlu stefnu I — sem trúa því bókstaflega, að ritningin sé spjaldanna á milli »guðs orð«, að hún sé öll í beinni merkingu innblásin af guðs heilaga anda, jafnt gamla og nýja testament- ið, jafnt Esterarbók og Jóhannesar guðspjall, jafnt ættartölur Kroníku- bókanna og fjallræðan, jafnt böl- bænirnar í Davíðssálmum og faðir Mikael heitir bróðir Nikuláss Rússakeisara, stórfursti, og honum næst borinn til ríkis á Rússlandi, þegar frá er skilinn hinn ungi krónprins, sem talinn er vonar- peningur að heilsu. Þessi Mikael kyntist ungri konu af frakkneskum borgaraættum, er hann varð svo hugfanginn í, að engin bönd héldu honum frá að kvongast hennir — þrátt fyrir bann bróður síns og allar hótanir. En fyrir bragðið hefir Mikael ver- ið útlægur ger úr löndum Rússa, svift- ur öllum eignum, nema litlu greifa- dæmi, er Brasson heitir, fær eigi heldur að halda stórfurstatign, né hermenskustörfum og nafnbótum — vor! — eða vilja í alvöru halda þvi fram, að hvert orð, sem þar stendur, sé »ritað á ábyrgð guðs« ? Eða: hví heyrast þessir menn aldrei minnast á erfðasyndina? — fyrireina tíð — og það er ekki langt síðan — var hún talin til hinna mikilvægu kenningar-atriða kristindómsins, sem jafnvel verk ,guðs sonar stæði og félli með. Ágsborgar-játning segir fullum fetum, að hún »dæmi seka og steypi i eilífa glötun öllum þeim sem ekki endurfæðast fyrir skírn og heil. anda« (2. gr.). Það skyldi þó ekki vera, að orsökin væri sii, að þeir hefðu hugboð um, að hér væri um athugaverða kenningu að ræða? Eða: hví hafa svo margir af mönn- um gömlu stefnunnar slegið striki yfir djöful, yfir helvlti, yfir eillfa út- skáfun í prédikunum sínum, svo að þeir minnast sjaldan eða aldrei á neitt af þessu? Mundi orsökin geta verið önnur en sú, að þeir séu orðn- ir veiktrúaðir á þetta, sem gamla guðfræðin hefir til skamms tima haldið fram, að endurlausnar-lærdóm- urinn stæði og félli með? Mundi nokkur, sem trúir þessu í fullri al- vöru, getað þagað um það í prédik- unarstólnum? Sé hér um veruleika að ræða, er hann þá ekki svo ægi- legur tilhugsunar, að einlægum orðs- «

x

Ísafold

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.