Ísafold - 08.02.1913, Blaðsíða 2

Ísafold - 08.02.1913, Blaðsíða 2
42 ÍSAFOLD Orlítil ádrepa um samgöngusamninginn. Ógöngusamninga við sjálja sig virð- ist Lögr. vera báin að gera, ef ráða má af svari hennar við athugasemd- um minum um samgöngusamningana í næstsíðustu ísafold. Og þessir ógöngu samningar virðastleggjahenni þá nauðsyn á herðar, að fara allra sinna ferða í þessu máli að hætti kisu kringum heitan graut. Hún minnist ekki einu orði á rök þau, sem flutt voru i ísafold, m. a. í athugasemdum mínum, fyrir því, að ásakanir hennar í garð Björns heit. Jónssonar, fyrir afskifti hans af samingamálinu 1909, vœru rangar og rótlausar. Hán fer kringum þau! Hún minnist ekki einu orði á það, sem haldið var fram hér í bl., að aðalástæðan til þess, að Thorefélag- ið fekk eigi haldið sína samninga, hafi verið ofsóknir hérlendra blaða og manna, sbr. lögeggjan Lögr.! Hán fer kringum þetta líka! Hún minnist ekki einu orði á fyrir- spurnir þær, er gjörðar voru í at- hugasemdum minum um afskifti ná- verandi ráðherra af nýju samning- unum. Hvort hann hafi leitað annað en til Sam.fél., og þá hvert? Hvort hann hafi gjört sitt til að þvinga Thorefélagið til að halda sinum gömlu töxtum og þar með neyða Sam.fél. til þess líka o. s. frv. Með þessari kisu-aðferð Lögr. er í raun og veru fengið svar hennar, og þarf því eigi lengra át i þá sálma að fara. Hitt, sem Lögr. er með, að ísa- fold sé sífelt að »að bjóða upp á glimu á leiði B. J.c, eins og bl. kemst að orði, er ekki rétt með fariðj Það sem ísafold hefir gert og það sem felst í athugasemdum mínum — er: að verja minningu B. J. gegn röngum ásökunum og óréttmætum í samgöngumáiinu, þar sem hann að allra sanngjarnra manna dómi hefir komist lengst i" samningum fyrir vora hönd. Þá vörn tel eg ísafold skylt að inna af hendi óhikað og eindregið og veit, að henni er ljáft að gera það og halda því áfram, ef þörf gerist — hvort sem Lögr. eða öðr- um likar betur eða ver, og hvað sem liður heitingum hennar um »glímuc. Trúmála-hugleiðingar frá nýguöfræðilegu sjónarmiði. III. „Nýja guðfræðin“. Niðurl. u. Hingað til hefi eg aðallega sýnt fram á hvað nýja guðfræðin sé ekki. En svo að eg ekki leggist alveg undir höfuð að gefa jákvætt svar við þeirri spurningu hvað nýja guðfræðin sé, þá hygg eg, að maður komist næst hinu sanna með því að orða svarið á þessa leið: Nýja guðfræðin er vísindaleg hug- stefna á svæði trámálanna um allan hinn kristna heim, er 1) heimtar full- komið hugsanafrelsi að því cr trámál snertir og rannsóknarfrelsi otakmark- að af sérhverju tilliti til rannsóknar- árslita eldri tima, 2) fyTgir í öllu viðurkendum hugsanreglum vorra tíma vísinda án þess hins vegar að loka augunum fyrir takmörkunum manns- andans og ófullkomleika mannlegrar þekkingar (á þeim efnum er liggja fyrir utan skynheim mannsins), og er 3) ávalt boðin og báin til að viður- kenna staðreyndir, sem í ljós koma Að síðustu: Lögr. ber það bæði af ritstj. sínum og af ráðherra, að þeir hafi á Fram-fundi flutt ásakanir þær, er áður höfðu birtar verið í blaðinu I garð B. J — þær er eg hefi gert að umtalsefni. Ef þetta er rétt og skolast hefir í sögumönnum af þeim fundi, er hinu néldu fram, er það vel — og virðist það líka vera vottur um haldgæðin í ásökununum. Karl í Koti. Gasið. Eftir að gasmálið var tekið til með- ferðar í bæjarstjórn og blöðum hefir gasið lagast mikið. Er því haldið fram af gasstöðvar- stjóra, að misbresturinn stafi af stormum — er ýti á gasgeyminn, þegar verið sé að framleiða gasið og valdi óhreinindum. En ár þeim annmarka telur gasstöðvarstjóri hægt að bæta með því að stöðva fram- leiðslu, meðan á storminum stendur, eða framleiða mjög lítið. Bæjarstjórn hefir krafist þess, að Carl Francke sendi hingað sérfræðing til þess að rannsaka alt ólagið og ráða bót á því. Er báist við að hann sé á Botníu. ---------■ ■ ■■ ■ Mannslát. Látin er hér í bænum aðfaranótt síðastl. föstudags hásfrá Sara Dor- thea Vilhelmine Bartels. Banamein hennar var hjartaslag. Hán var fædd í Keflavík 22. des- ember 1847. Foreldrar hennar voru Martin A. Th. Clausen kaupm. þar (danskur) og Þorgerður Gunnlaugs- dóttir frá Asláksstöðum í Gullbringu- sýslu. Hán dvaldist í foreldrahásum þar til árið 1874, er hán fór til ísa- fjarðar og giftist þar sama ár Hein- rich Johan Bartels verzlunarmanni. Arið 1882 varð maður hennar verzl- unarstjóri í Keflavík, og fluttist hán með honum þangað, en 1894 flutt- ust þau hingað til Reykjavíkur og bjuggu hér síðan. Þau hjón eignuðust 9 börn, og eru 7 þeirra á lífi, öll í Reykjavík: Þorgerður, ógift; Louise, gift Hann- esi Thorarensen, forstjóra Sláturfél. Suðurlands; Ingileif, gift Agást Sig- og taka tillit til þeirra, hve mjög sem þær kunna að ríða í bága við það, sem áður hefir alment verið álitið satt og rétt. Þetta svar, sem eg hefi að nokk- uru leyti lánað frá hinum íhaldssama nýguðfræðing, dr. Theodor Kaftan, biskupi í Slesvík (ár riti hans »Mq- derne Theologi des alten Glaubens«, sem eg get ekki nógsamlega mælt fram með við alla andstæðinga nýju stefnunnar), hygg eg, að feli í sér hin sameiginlegu höfuðeinkenni nýju stefnunnar. Nýguðfræðingarnir svonefndu eru — að sínu leyti alveg eins og t. a. m náttárufræðingar vorra tíma — ekkert annað en allálitlegur hópur guðfræði- legra vísindaiðkenda víðsvegar um kristin lönd, sem með þeim rann sóknarmeðulum, sem fyrir hendi eru, og samkvæmt þeim vísindalegum meginreglum, sem ná eru alment viðurkendar, og án þess að láta nokkuru einvörðungu ytra fullgildi, hvort heldur er ákveðinnar kirkju- deildar eða tráarjátninga, gerir sér eftir beztu samvizku far um að kynna sér sem bezt einn og sama virki- leikann frá ýmsum hliðum hans, til þess að öðlast sem fullkomnastan skilning á honum. Sá virkileiki, sem hér ræðir um, nefnist guðleg opin- urðssyni prentara; Carl ársmiður; Hedvig, gift Óla Blöndal póstafgr.- manni; Arndís, gift Haraldi Arna- syni verzlunarmanni og Martin banka- aðstoðarmaður. Hin látna var ástrik eiginkona, einkar ástáðleg og umhyggjusöm móðir, mjög trárækin, vinföst, stjórn- söm og ráðdeildarsöm hásmóðir í hvívetna. Kunnugur. Eftirmæli. Björn Asmundsson fyrv. hreppstjóri á Svarfhóli i Stafholtstnngum andaðist 7. ágúst síðastl., eins og getið hefir verið um áðnr hér i blaðinu. Björn mun hafa verið elzti bóndi í Borg- arfirði, og einhver elzti bóndi á landinu yfirleitt. Hann komst hátt á 85. árið og hafði búið i 55 ár; þar af 50 ár á Svarf- hóli. Hreppstjóri hafði hann verið 32 ár, og jafnframt hreppsnefndaroddviti í mörg ár. Mórgum öðrum trúnaðarstörfum hafði hann og gegnt i þágu mannfélags síns og var jafnan stórmikils metinn maður. Björn var fæddur á Laxfossi í Staf- holtstungum 8. janúar 1828, og var kom- inn i beinan karllegg frá Laga-Finni Pét- urssyni á Ökrum. Kona Björns á Svarfhóli var Þuriður Jónsdóttir, gáfuð kona af gáfnaætt, systir Jórunnar i Rauðanesi; lifir hún mann sinn, enda var hún talsvert yngri en hann. Þau giftust 1. nóv. 1862 og vantaði þannig tæpa 3 mánuði til að þau lifðu 50 ár i hjónabandi. Þau Björn og Þuriður eignuðust 12 börn; dóu 3 þeirra þegar eftir fæðinguna og voru það þriburasveinar; 3 dón upp- komin: Margrét Sigríður 19 ára, í for- eldrahúsum, Málfríður Kristíana 35 ára, kona Einars Hjálmarssonar hónda i Mun- aðarnesi, og áttu þau 5 börn; hið þriðja barna þeirra, er dó uppkomið, var Ás- mundur húsasmiður i Ameriku, 38 ára að aldri. Hann var giftur enskumælandi konu af frönskum ættum. Af börnum þeirra eru þá 6 á lifi og eru þau: Jóhann hreppstjóri á Akranesi; Guðmnndur sýslumaður i Barðsstrandar- sýslu; Jón kaupmaður og póstafgreiðsln- maður í Borgarnesi; Jósef ráðsmaður á á Svarfhóli; Kristjáo Franklín timbur- smiður og bóndi á Steinum; Helga, gift Jóni kaupmanni i Borgarnesi, Björnssyni frá Bæ í Bæjarsveit. Um Björn á Svarfhóli er það að öðru leyti a5 segja, að hann var mjög vel gef- inn maður, með fremstu vitsmönnum að náttúrufari og heiðursmaður í hvívetna. Svarfhóll er fremur smátt hýli. En Björn var atbafnamaður og forsjáll og tókst með dugnaði og ráðdeild að sjá þar fjölmennu og gestkvæmu heimili vel borgið. Til hárrar elli entist honum heilsa og kraftar, var þó hin síðustu árin blindur og allra síða8ta árið var hann við rúmið og heils- an þá á fallanda fæti, en sálarkröftum hins háaldraða manns förlaði litt eða ekki. Jarðarför hans fór fram að Stafholti 19. ágúst, og fylgdi fjöldi héraðsmanna og nokkrir utanhéraðsmenn þá bændaöld- ungí til grafar, er um mörg ár hafði ver- ið mekils metinn maður og vinsæll meðal héraðsmanna. J. berun og hinar ólíku hliðar hennar tákna mismunandi viðhorf hennar alt eftir því hvar vér virðum hana fyrir oss: í bókum ritningarinnar eða í trúarbrögðum heimsins yfirleitt eða í sögu kristninnar eða í sálarlífi trú- aðs einstaklings. En hið ósýnilega einingarband sem samtengir alla þessa vísinda-iðkendur er skilyrðislaus lotning Jyrir sannleikanum, samfara lifandi þrá eftir að grafa hann fram og gera hann arðberandi fyrir nú- lifandi kynslóð og þær sem á eftir koma. Með þessu vil eg engan veginn sagt hafa, að guðfræði eldri tíma hafi brostið alvarlegan og einlægan áhuga á sannleikanum. Síður en svo sé. En hitt dylst mér ekki, að menn áttu ólíkt auðveldara aðstöðu hvað þetta snertir fyr á tímum en nú, þar sem því var þá alment trúað, að sann- leikurinn í andlegum efnum væri í eitt skifti fyrir öll gefinn oss og geymd- ur í heilagri ritningu. Þar væri að honum vísum að ganga. Sannleiks- rannsóknin varð því hér aðallega í því fólgin að lesa ritninguna á frum- málunum, tileinka sér efni hennar og gera sér grein þess með þeim hætti, er bezt kæmi heim við hinar evan- gelisku játningabækur. Eina spurn- ingin, sem búið gat hugsun og hjarta ’ Rottan fóstrar krabbameinin. Þau þróast í innýflum hennar. Athuganir dansks læknis. Fibiger prófessor við ríkisspitalann danska hefir lengi fengist við rann- sóknir á krabbameinum og því hvernig þau breiðast út. Þessar rannsóknir hafa borið þann góða árangur, að hann gat núna alveg ný- verið í janúar skýrt nokkrum lækn- um í »Medicinsk Selskab« frá til- raunum sínum og hinni merkilegu niðurstöðu sinni. Fibiger prófessor hefir fundið það, að komist spólormur og aðrir þess kyns innýfla-ormar (nematodes) inn í rottumaga, þá fá þær við það krabbameinsemdir. Pasteursstofnunin i París og ensk rannsóknarstofa ein hafa áður bent í líka átt, en það hefir þó ekki orðið sannreynt enn sem komið var. Nú segist Fibiger hafa fundið það, að krabbinn verður til á þann veg, að rotturnar éta ormana, en skor- kvikindi eitt (Kakerlak) etur aftur saur rottunnar. ■ í þessum saur eru egg ormanna, en svo eta rotturnar aftur skorkvikindin og þá þroskast ormurinn að fullu í rottumaganum og framleiðir þá krabba. Þessa þró- unarleið krabbans hefir enginn vís- indamaður fyrri orðið til að rekja. Ekki vita menn enn þá, hvort þessi fundur nær að hafa áhrif á meðferð krabbameins í mönnum eða þá hve mikið hagræði þetta kunni að verða. En það þykir sennilegt, að þetta geti að eins náð til einstakra vissra teg- unda af þeim meinsemdum. Nú heldur Fibiger prófessor áfram tilraunum sínum sem mest hann má, og vona menn þar bæði góðs og óska. X. Kolaverðið. Að gefnu tilefni skal þess getið, að frásögn sú af hinu háa kolaverði, er stóð í síðasta blaði, var ekki mið- uð við kolaverðið hjá Birni Guð- mundssyni kaupm. Ólögleg áfengissala. Þrír menn voru sektaðir afbæjar- fógeta í gær fyrir ólöglega áfengis- sölu: Nielsen í Klúbbhúsinu (50 kr.), Guðmundur fónsson Laugaveg (Fönix) 50 kr. og Ásgeir Eyþórsson á Norðurpólnum 20 kr. erfiðleika, sem teljandi væru, var sú, hvernig menn gætu sannfærzt um, að þessar helgu bækur væru guðs orð. En einnig fyrir því var séð, að þar þyrftu engin vandræði úr að verða. Svarið var oiureinfalt og brota- laust: »Þegar þú lest orðið og lætur það hafa áhrif á hjarta þitt, þá hefir þú sönnunina, því að þar talar til hjarta þíns sami guðs heilagi andinn, sem ritningin öll er innblásin af«. Og til frekari fullvissu um, að ritn- ingin væri guðs orð, var í ofanálag bent á þessar ytri röksemdir: hinn háa aldur ritningarinnar, kraftaverkin, sem þar væri skýrt frá, fyrirheitin, sem þar væru gefin og þegar hefðu ræzt, og hina »dásamlegu samhljóð- an« ritanna sin á milli. Hvílikir gæfutimar, svo greið sem sannleiksleiðin var þá og tálmana- laus fyrir hugsun og hjarta I Það er sízt að undra, að á slíkum timum gæti komið fram jafn-trúarstyrk j og trúarörugg kynslóð og kynslóð ‘rétt- trúar-tímabilsins! Sálmar Hallgrims Péturssonar og prédikanir Jóns Vída- líns, þessi veglegu minnismerki rammasta rétttrúnaðarins i íslenzku þjóðlífi, eru þá líka framkomin á þessu tímabili hinnar ósveigjanlegu og ör- uggu trúarvissu, sem ekki leyfir neinum efasemdum að að komast. Ullarlos og Coopers-baðlyf. Svar til G. G. Seinasta grein hr. Garðars Gísla- sonar í ísafold ber þess ljósan vott, að hann er algjörlega þrotinn að skynsamlegum röksemdum um deilu- efni okkar, og grípur í þess stað til hégómlegra útúisnúninga og brigzl- yrða um mig. En eins og eg gat um í seinustu grein minni í ísafold, þá skal mér vera það ánægjuefni að fræða menn um hið sanna gildi Coopers-baðdufts- ins og auglýsa almenningi þá reynslu, sem íslenzkir bændur hafa fyrir sér um ullarlos og margnefnt Coopers-baðlyf. Hr G. G. reynir að gjöra sem minst úr mér og minni þekkingur og skal eg ekki deila um sjálfan mig við hann, en vera má, að eg láli réttvísina skera úr því siðarmeir, hve réttmætar árásir háns eru. Það er engu líkara en kaupmaðurinn gjöri sér i hugarlund, að gæði Coopers-baðduftsins vaxi við það, að eg sé níddur niður fyrir allar hellur, og þess vegna hefir hann lagt miklu meiri áherzlu á það atriði heldur en að halda hlifiskildi fyrir þessu bað- dufti sínu og þess miklu »kína-lífs«- kostum. Eg verð nú samt að vera á þeirri skoðun, að Coopers-baðduft batni hvorki né versni, hvað sem um mig er sagt, og eg vona að herra Garðari Gíslasyni skiljist það af eftirfarandi vottorðum, að eg er ekki einn um þá skoðun, að Coopers baðduft valdi ullarlosi. Að svo mæltu bið eg lesendur ísafoldar að lesa með athygli þessi vottorð: Að gefnn tilefni læt eg þess getið, að síðastlioið hanst baðaði eg sanðfé mitt úr skoska fjárbaðinn, som búið er til hjá A. Robertson og Son i Skotlandi. — Fjárbað þetta er bráð-lúsdrepandi, virðist bafa beztn áhrif á nllarvöxtinn — er enda mjög fitnborið — og kemnr svo gjörsamlega i veg fyrir alt nllarlos, að ekki sézt vottur af nllarslæðingi í fjárhús- unum. Þessa siðasttöldu kosti hefir skozka fjárbaðið, meðal annars, fram yfir þan baðlyf, sem eg hefi áðnr reynt. Coopers-baðlyfið hefi eg notað tvívegis. Gildi þess virðist mér fólgið i þvi, að það er án efa lúsdrepandi, en tvisýnt nm áhrif þess á ullina að öðru leyti; reynd- ist mikill nllarslæðingnr i fjárhúsunnm; óttast að það valdi ullarlosi; veit ýmsa sömn meiningar. Elliðavatni 27. janúar 1913. Páll Stefánsson. Eg undirskrifaður hefi reynt að blanda lýsi saman við Coopers-baðduft þá eg hefi baðað fé mitt úr því og hefir mér reynst það algjörlega ónýtt, þvi lýsið helir farið að eins i fyrstn kindnrnar og rnnnið af þvi jafn-braðan aftnr. Bitrn, 3. janúar 1913. Gísli Einarsson. Hér með votta eg, að siðan eg fór að nota Copers-baðduft, hefi eg orðið var við nllarlos á fé mínu, sömuleiðis hefir ullin orðið fitnlitil, létt og ljót og þveg- ist mjög illa. p. t. Reykjavík, 15. janúar 1913. PáU Guðmundsson frá Baug8stöðnm. Um sannleiks-raimsókn í orðs- ins þrengstu merkingu gat hér þó aldrei verið að ræða. Hér var að eins ræða um það að veita viðtöku í trú kirkjulega löggiltum erfikenning- um og guðfræðinga-fullyrðingum. En að finna guðfræðinni slíkt til for- áttu, gat mönnum því síður til hugar komið á þeim tímum sem sama full- gildis-lotningin var þá jafnríkjandi i öllum öðrum vísindagreinum. Heim- spekingarnir tignuðu sinn Aristóteles, lögfræðingainir sinn Corpus juris, læknisfræðingarnir sinn Hippokrates og Galenus. Kenningum Kóperní- kusar var hafnað fult eins mikið vegna þess hversu þær riðu í bága við kenningar Aristótelesar sem vegna hins, hve ósamrímanlegar þær þóttu kenningum heilagrar ritningar. Eins og kunnugt er, þá hratt 18. öldin af stað fullkominni byltingu á öllum svæðum hins andlega lífs. í heimspeki, náttúruvísindum, lögspeki, uppeldisfræði, skáldskap — hvervetna risu menn upp til að varpa af sér ánauðaroki erfikenningarinnar. Ein- kennisorð aldarinnar urðu: Hugsan- frelsi (libertas philosophandi) og mentun (Aufklárung). Og þótt margt dýrmætt kunni að hafa farist í bylt- ingunni, sem veruleg eftirsjón er að, þá verður það sannast sagt um bylt-

x

Ísafold

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.