Ísafold - 08.02.1913, Blaðsíða 3

Ísafold - 08.02.1913, Blaðsíða 3
ÍSAFOLD 43 Eg nndirskrifaður gef það vottorð nm C°opers-baðið, að það hefir losað nll á þeim kindum, sem eg hefi haðað úr þvi. Þetta get eg sannað. Jakob Jónsson. öaltafelli. Það væri hægðarleikur að fá fleiri vottorð um þetta efni en hér eru birt, en þetta verður að nægja í þfáðina. Þó skal eg láta þess getið, að mér hefir nýskeð borist bréf frá verksmiðjueigendum skoska baðlyfs- ^s, þar sem þeir segja mér, að þeir búi að vísu líka til baðduft eins °g Coopers-baðduft, en þeir vilji okki mæla með notkun þess þar sem loftslag sé kalt og saggasamt eins og á íslandi. Það roá nærri geta, hvort verk- smiðjan gæti ekki haft jafnan hag af því að selja baðduft sitt hér eins og skozka baðlyfið, en hún vill ekki gjöra það af því, að hún telur það ekki ráðlegt, og býst eg þó við, að þekking þeirra manna, sem verksmið- juna eiga, sé fyllilega eins mikils- verð og »vísinda«skoðanir G. G. Til marks um það, hvað Coopers baðduft sé holt fyrir hörund skepn- anna, má geta þess, að G. segir í handbók sinni (bls. 62), að ekki megi baða úr því kindur með »opin sár eða á annan hátt veiklað«. Eg veit til þess, að kind með sárum drapst af því að hún var böðuð úr þessu baðdufti, eða minsta kosti var baðinu um það kent. Böðunarmenn hafa líka brunnið á höndum og handleggjum við baðanirnar, og þætti mér ekkert líklegra en að ullarlos kindanna stæði í sambandi við þetta brunaefni baðduftsins. Ný ágreiningsefni hafa engin komið fram um sjálft málefnið, svo að mér þykir ekki ástæða til að orðlengja þessa deilu, fyr en eg veit hvernig Garðar Gíslason vill reyna að hnekkja vottorðum þeirra manna, sem reynt hafa Coopers-baðduft hér á landi. . Jón Ólajsson. frá Vestra-Geldingaholti. sinni í desember er hún var að bera út blaðið og rifbrotnaði, en var orðin hress eftirþá byltu, er hún fekk lungna- bólgu, sem dró hana til dauða. Arn- björg sáf. var 63 ára. Hún var fyrir- mynd að samvizkusemi og trúmensku við öll störf. Brunabótavirðingar samþyktar á síðasta bæjarstjórnarfutidi: Hús Guðm. og Sig. Péturssona við Hrísakot í Kaplaskjóli kr. 3,545.00. Hús Jóhanns Þórðarsonar við Skóla- stræti 2,036.00. Hús Jóhanns Þorsteinssonar Lauga- veg 86 kr. 4,409.00 Hús Marteins Einarssonar við Njáls- götu kr. 7,126.00. Hús Sigurjóns Sigurðssonar, Templ- arasundi kr. 80,897.00. Bæjarverkfræðingsstarfið. Bene- dikt Jónasson bæjarverkfræðingur hefir sagt því starfi lausu frá 1. júní — eins og áður hefir verið getið. En enginn hórlendur verkfræðingur hefir reynst fáanlegur til starfsins með þeim kjörum, er Benedikt hefir haft. Til þess því að reyna að halda í B. J. samþykti bæjarstjórn á fimtudaginn að bjóða honum 300 kr, launahækkun frá næsta nýári, aðstoð við störf hans »eftir samráði við borgarstjóra«, þegar þurfa þykir og J/2 mánaðar sumarleyfi ísafold hefir spurt B. J. hvort hann mundi ganga að þessum kjörum og taldi hann það líklegt. Dánir: Guðrún Loftsdóttir, ógift, frá Stykkishólmi, 31 árs. Dó í Víf- ilsstaðahæli 31. janúar. B.ósa Jónsdóttir (Ásmundssonar) Mjó- stræti 2, 35 ára. Dó 5. febrúar. Fisksalan tii Englands. Skúli fó- geti hefir nýselt afla sinn fyrir 1070 sterl.pd. (19,260 kr.), Jón forseti fyrir 960 sterl.pd. (17,280 kr.) og Snorri goði fýrir 950 sterl.pd. (17,100 kr.). Föstn-prédikanir hófust síðastliðinn miðvikudag í dómkirkjunni. Þá steig síra Jóh. Þorkelsson í stól, en næsta miðvikudag prédikar síra Bj. Jónsson. og íshúsið. Nettó-ágóði síðasta ár 6000 kr. Ákveðið var á aðalfnndi að greiða hluthöfum 20°/0 af hlutum þeirra. Af kjöti var selt síðastliðið ár yfir 200 þús. pund. Af kjöti, pylsum o. fl. þessh. var selt 1912 fyrir 74,600 kr., fuglar fyrir 965 kr., fiskur fyrir 6700, ís fyrir 4600 kr. Úr stjórninni átti formaður fól. Tr. Gunnarsson að ganga, en var eudur- kosinn. Hinir 1 stjórn fó). eru þeir bræður, konsúlarnir Chr. Zimsen og Jes Zimsen. Nú stendur til, að ísfólagið reisi nýtt fshús við Tjarnargötu, norðanvert á Brunnhúsalóð. Á þar aðallega að geyma botnvörpunga-ís. Kvikmynda-eftirlit. Bæjarfógetinn hefir ritað borgarstjóra og bent honum á, að hór væri eigi neitt eftirlit haft með kvikmyndasýningum og óskað þess, að tekið væri til íhugunar af bæjar- stjórn, hvort eigi myndi þess þörf að gera um það lögreglusamþyktar-ákvæði og þá um leið athuga lögreglusamþykt- ina í heild sinní, því að hÚD só orðin 22 ára (frá 1890) og muni lögreglu- samþykt, er hæfi bæ með 4000 íbúum, eigi að öllu sniðin eftir þörfum bæjar með 12000 íbúum. Bæjarstjórn setti nefnd í málið, þá borgarstjóra, Klemenz Jónsson og Jón Þorláksson. Manntalið. Pétur Guðmundsson bæjarfulltrúi gerði það að umtalsefni í bæjarstjórn nú í vikunni og taldi að ýmsu ábótavant í fyrirkomulagi þess. Samkvæmt uppástungu hans var kosin þriggja manna nefnd til að gera til- lögur um betra fyrirkomulag. í nefnd- ina kosnir: Pótur G. Guðmundsson, Kristján Þorgrímsson og Hannes Haf- liðason. Námufélag íslands hélt aðalfund sinn á laugardaginn. í sjóði fél. eru um 4000 kr. Ágóði greiddur hluthöf- um: 5°/0. Formaður endurkosinn Tr. Gunnarsson. Úr stjórn áttu að ganga H. S. Hanson kaupm. og Sveinn Björns- son yfirdómslögm, — en voru endur- rangt að synja Sigurjóni um leyfið, meðan eigi væri í sjálfri byggingar samþykt bæjarins bannað að reisa hús úr timbri. Niðurstaðan varð að fresta beiðni Sigurjóns og að samþykkja tillögu um að hraða breytingum á byggingarsam- þyktinni, er verið hafi á döfinni og legið í nefnd — á annað ár. 64000 kr. lán þarf Reykjavíkurbær á þessu ári til ýmissa framkvæmda. Þetta lán á að taka að svo miklu leyti, sem hægt er með veðdeildarláni, er endurgreiðist á 30 árum, en það sem eigi fæst á þann hátt, með reiknings- láni í íslaudsbanka. ■!» e -gs------ Innbrot í íshúsiö. I nótt var brotist inn í Ishúsið við Hafnarstræti — skrifstofuna, og stolið peningum, er voru þar í pen- ingaskúffu, rúmum 20 krónum. Annars enginn usli gerður. Lfkkistur, Lítið á birgðir mínar áður en þér kaupið annarsstaðar. Teppi lánuð ókeypis í kirkjuna Eyv. Árnason, trésmíðaverksmiðja, Laufásveg 2_ Lítið hús til sölu. Afgreiðsla blaðsins vísar á. Aðkomumenn: Ingólfur kom í gær ofan úr Borgarnesi með á 2 hundrað mauns. Meðal þeirra er komu voru: Jón Jónsson póstur frá- Galtarholti og Sigurður Runólfsson afgr.m. í Borgar- nesi. Alþýðufræðsla. Bjarni Jónsson frá Vogi flytur erindi: Viðskifti og U m 8 k i f t i á morgun kl. 5 í Iðnaðar- fnannahúsinu. f Arnbjörg Markúsdóttir, gamla konan, sem borið hefir ísafold um Vesturbæinn um mörg ár (10 ár) lózt í fyrradag. Hún datt á hálku, einu ihg þessa, að hún hafi valdið full- komnum aldahvörfum í sögu manns- andans. Hún varð byrjun nýrra tíma i andans og hugsunarinnar heimi. Hinn ódauðlegi öndvegishöldur nýja fitnans, Kant heimspekingur, sem svo eftirminnilega hafði setthinni ^hreinu skynsemi« stólinn fyrir dyrnar í riti sínu hinu fræga »Rannsókn hinnar kreinu skynsemi«, hann verður og þess að marka nýja tímanum stefnu. í inngangi ritsins »Hvað er }hentun?« farast honum orð á þessa eið: »Mentun er það að komast sjálfskapa bernsku sinni. Sapeet aUde! Aræddu að beita skilningi Hnum ! Þau eru einkunnarorð ment ^harinnar 1« Nú gat fyrst verið um sannleiks- rahnsókn að ræða í orðsins fylstu ^rkingu einnig innan guðfræðinnar, ?ahnleiks-rnnnsókn í vorra tíma merk- ltJ8n orðsins: um frjálsa eftirgrenslan rannsókn, óbundna af rannsóknar- u.raktum eldri tíma, um fullkominn viðurtrekileika fyrir virkileikann eins og hann er, en ekki eins og erfi- enningjjj heimtar að hann sé, um nsleika til þess sífelt að vilja láta r^ðast'og til að leiðrétta skoðanir S1I1ar --Ulm!. það. lafnótt og staðreyndir heimta Hefði mótmælendastefnan skelt Guðsþjónusta á morgun: í dómkirkjunni kl. 12 síra Jóh. Þ. (sjómannaguSsþjón. og altarisg.). ----- kl. 6 síra Bj. Jónss. í fríkirkjunni kl. 12 síra Ól. Ólafss (sjómannaguðsþjónusta). Hjúskapur. Eyólfur Eyólfsson úr Hafnarfirði og ym. Ástríður Elísabet Magnúsdóttir sst. Gift 1. fébr. Einar Ólafsson gullsm. og ym. Kristín Sigurðardóttir Skólavörðustíg 51. Gift 31. janúar. ísfélagið við Faxaflóa hélt aðal- fund 3. febr. Það er nú 19 ára (stofn- að 5. nóv. 1894). Stofnfó (hlutafó) þess var 10,000 kr. Naumast nokk- urt fyrirtæki vort hefir borið sig eins vel skolleyrunum við þessum kröfum nýja tímans, þá hefðu dagar hennar verið raldir. Sem betur fór gerði hún það ekki. Miklu fremur gerðist hún einmitt forvörðurhinnaróbundnu sannleiksrannsóknar og með því var framtíð hennar trygð. Þessi er aðdragandinn að fram- komu hinnar nýju rannsakandi guð- fræði. Hún er bein og óhjákvæmi- leg afleiðing hinnar miklu 18. aldar byltingar á öllum svæðum hins and- lega lífs. Hún er órækur vottur þess, að hinn mikli Kant hefir ekki ófyrirsynju talað. En þar sem nú höfuðkrafa nýja tímans var frjáls rannsókn og óbund- in af rannsóknar-úrslitum eldri tíma, og hins vegar höfuðviðfangsefni guð- fræðinnar hin guðlega opinbþrun,— þá hlaut fyrsta og sjálfsagðasta rann- sóknarefnið að verða sjálf hin óskeik- ula og innblásna biblía, er álitið var að geymdi þessa guðlegu opinberun. Þess vegna snýr sannleiksrannsókn guðfræðinganna sér fyrst og fremst að henni. Og þær spurningar, sem hér börðu að dyrum voru auðvitað fyrst og fremst þessar: Verðskuldar biblían þann tignarsess óskeikullar opinberunar-bókar, sem kirkjan hefir sett hana i? Eru röksemdirnar fyrir þessu guðlega gildi hennar fyllilega kosnir. SkaftfeJIingamót. Nú boða Skaft- fellingar til móts, sbr. augl. hér í bl., einir sér. Þykjast sjálfum sér nógir og vilja engin mök eiga við Sunnlend- inga eða AustfirSinga! Þeirra mót stendur 15. þ. mán. Steinhús — ekki timbnrhús. Sigur- jón snikkari Sigurðsson sótti nýlega um að mega reisa smíðahús á lóð sinni við Templaras. úr timbri. Því var tekið heldur fálega á bæjarstjórnarfundi. Var það einkum Tryggvi Gunnarsson, er hélt þvi fast að bæjarstj., að hún leyfði eigi framar að reisa timburhús, s/zt í miðbænum, en Jón Þorláksson taldi ábyggílegar? Mönnum fékk ekki dulist, að reynslu-sönnunin, sem guðfræðingarnir höfðu bygt á vitnis- burði guðs anda í hjarta mannsins, hafði nokkurn sannleika að geyma; því að biblían er og mun ávalt verða sú bókin þar sem drottinn talar gleggst til hjarta mannsins og sam- vizku. En — mundi það eiga heima um allar bækur biblíunnar jafnt? Og mundu heillavænleg áhrif á anda minn og hjarta nokkuru sinni geta orðið mér full trygging fyrir söpu- lequm áreiðanleika staðreynda frá löngu liðnum öldum ? Svo var spurt og ,svo hlutu menn að spyrja. Á fyrri öldum höfðu slíkar spurn- ingar sízt verið að ónáða menn. En á »mentunar-tímabilinu« svo nefnda hafði þegar tekið að bóla á þeim. Les- sinsf, ksáldið fræga og rithöfundurinn mun einna fyrstur manna hafa vakið opinberlega máls á, hvefjarrisanniþað sé, að allir þartar ritningarinnar hafi að markmiði andlega betrun vora og geti því borið á sér iunsigli guðlegs uppruna síns. »Mér virðist það«, segir hann, »jafnvel ganga nærri guðlasti, er menn dirfast að staðhæfa, að áhrifa-valds heilags anda verði engu síður vart í upptalningunni á niðjum Esaús ísakssonar hjá Móse, en . prédikun Jesú hjá Matteusi«. Veðrátta frá 6. til 8. febr. Fd. Fsd. Ld. V.ey. i-7 4-2 o,7 Rv. — L° 1 >7 o,5 íf. — 4.i — 3.3 Ak. — 5»o 0,0 — 3,o Gr. — 3-S -s- 3.o — 8,0 Sf. — 3.3 2,0 o,9 Þh. 2,7 7,i 0,8 V.ey. = Vestmanneyjar. Rv. = Reykjavik. ís. = ísafjörður. Ak. = Akureyri. Gr. = Grímsstaðir. Sf. = Seyðisfjörður. Þh. = Þórshöfn áFære. En fyr höfðu guðfræðingarnir ekki tekið að hreyfa þessum spurningum en stríðslúðurinn tók að gjalla og sú barátta hefst, sem stendur látlaust alla 19. öldina og að sumu leyti stendur enn. Hér verður ekki skýrt nánar frá gangi baráttunnar, svo lær- dómsríkt sem það þó hefði getað verið, en því .miður ekki að sama skapi skemtilegt. Því að baráttan hefir verið lærdómsrík — sérstaklega fyrir það hversu hún hefir sýnt, hve erfitt mönnum veitir að varpa af sér oki gamalla erfikenninga og að koma auga á þann mismun, sem er og hlýtur að vera á opinberun og opinberunar- heimildum. En óskemtileg er hún á að horfa fyrir alla vini kristinnar kirkju með því að öll sú baráttusaga er jafnframt átakanleg hragfarasaga manna, sem þrátt fyrir alt áreiðanlega vildu kirkjunni alt hið bezta, hraka- farasaga fyrir forverði hinnar gömlu erfikenningarstefnu. En það sem gerði hrakfarir þessara manna svo óumflýjanlegar, var einkum það, hversu þeir lögðust undir höfuð að athuga þá spurningu, sem hér mátti sízt láta óathugaða: hvort bækur ritningarinnar sjálfar gerðu tilkall til að vera innblásnar og af guðlegum uppruna. Ef þeir hefðu gert það, og gert það óbundnir af öllu tilliti Stúlka — eða unglingur — óskast í vist frá 14. maí n. k. Getur fengið frí nokkurn hluta dagsins, ef um semur. Upplýsingar hjá B. H. Bjarnason, Aðalstræti 7. Leikfél. Reykjavíkur: Um háftatfma eftir Franz Adam Beijerlein ieikið í Iðnaðarmannahúsinu sunnu- dag 8. febr. kl. 8. til erfikenninga liðinna tíma, hefði baráttan naumast orðið svo ströng og löng sem hún hefir orðið. Því að ritningin sjálf virðist svara þeirri spurningu all ótvírætt. Hvar er t. a. m. í allri frásögu fyrstu Móse- bókar, sem svo nefnist, vikið að því einu orði, að Móse sé höfundur þess rits, hvað þá, að hann hafi rit- að það eftir forsögn guðs? Ritið færir í sögu viðburði umliðins tíma nákvæmlega með sama hætti og hver annar mannlegur söguritari ger- ir slíkt. Eða vildu menn lesa upp- haf Lúkasar guðspjalls. Þar segir höfundurinn sjálfur hvernig á fram- komu ritsins standi: Margir hafi áður færst í fang að skýra frá hin- um guðspjallslegu viðburðum, og nú langi hann einnig til að reyna hvað hann geti, ef betur mætti takast. Eða þá bréf Páls, sem þó eru rituð af manni, er telur sér það til gildis að hafa meðtekið guðs anda; hvar í bréfum þessum er með einu orði gefið í skyn, að þau séu rituð eftir beinni guðlegri forsögn ? Hann rit- ar þau sem postuli drottins og ger- ir því tilkall til, að þeim sé gaumur gefinn, en á full erfitt með að fá menn til að samsinna því, að hann geti gert slíkt tilkall til mannal Á meðal biblíubóka nýjatestamentisins

x

Ísafold

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.