Ísafold


Ísafold - 12.02.1913, Qupperneq 4

Ísafold - 12.02.1913, Qupperneq 4
48 í S AFO L D Vinum okkar, kunningjum og skyldmenn- um höfum við þá sorgarfregn að flytja, að okkar elskaða dóttir, Rósa, andaðist að heimili okkar í Mjóstræti 2 síðastliðinn miðviKudag, 5. februar. Ingibjörg Kaprasiusdóttir. Jón Ásmundsson. S jófatnaður áreiðanlega lang beztur nú sem fvr í verzlun G. Zoega Hér með tilkynnist heiðr- uðum viðskiftavinum mínum, að með- an eg dvel erlendis, þá gegnir fólk það er á vinnustofu minni er, öllu er að ljósmyndasmíðinu lýtur, full- komlega í minn stað. Virðingarfylst Carl Ölajsson ljósmyndari. Notið nú tækifærið og kaupið inn vefnaðarvörur yðar fyrir lægra verð en þér getið fengið þær frá útlöndum, því Verzlunin Dagsbrún ætlar, vegna ýmsra breytinga, að selja út allar sínar vörur, sem viður- kendar eru fyrir gæði, með og undir innkaupsverði. Þessi kostakjör ættu kaupmenn og kaupféiög út um landið að nota sér og koma sem fyrst, þvi alt á að verða selt 14. mai n. k. Nærsveitamenn eru vinsamlega beðnir að vitja Isafoldar í afgreiðsluna, þegar þeir eru á ferð í bænum, einkum Mosfellssveitarmenn og aðrir, sem flytja mjóik til bæjarins daglega. Afgreiðslan opin á hverjum virkum degi kl. 8 á morgnana til kt. 8 á kvöldin. Líkkistur, k1™: Lítið á birgðir mínar áður en þér kaupið annarsstaðar. Teppi lánuð ókeypis í kirkjuna Eyv. Árnason, trésmíðaverksmiðja, Laufásveg 2. Passíusálmar fást í Bókaverzlun ísafoldar. Talsími 361. xJlgœiur JísfiiBáfur, 10—11 Reg. Tonn brnttó, með aidekki og nýjum 12 hesta afls Bolinders-mótor, fæst hjá Timbur-og kolaverzí. Jivík. Dynamit, kvellhettur og sprengiþráður altaf fyrirliggjandi hjá J. Aall Hansen, Þingholtsstræti 28. Frimevker Brakte islandske k jöbes tiJ. höie priser. Indkjöbspriskurant gratis. Tilsalgs haves islandske SKILLINGS fri- og tjenestemerker, iíO anr violet, o. fl. — Priser paa forlangende. Olaf Grilstad, Trondhjem. Rúmgóð stofa húsgagnalaus á góðum stað i bæn- um, helzt í Miðbænum, með góðum og greiðum inngangi, óskast tii leigu sem fyrst. Ritstjóri vísar á. |V/I ér dregin hvít ær með mínu * ’ * marki: tvístýft aftan, biti fr. hægra, sýlt vinstra. Réttur eigandi gefi sig fram og semji um markið. Fögrubrekku Strandasýslu, 20. des. 1912. Halldór Jónsson. Skotfæri, þar á tneðal bæjarins bezta púður er bezt að kaupa í verzl. B. H. Bjarnason. Gætið þess, að fyrir utan þetta lága verð losnið • . *•.... { ... ,.. .=% ... þér einnig við vðrútollinn og: upphækkaða fragt á » vörum frá útlöndum. Komið eða pantið í tíma! □li Sklði B § skíðahönd, skíðastaflr, skíðastígvél, skíðahúfur og alls- konar skíðaútbúnaður fæst í Brauns verzlun Hamburg, Aðalstræti 9. 3 herbergi, eldhús og geymsla óskast frá 14. maí. Ritstj. visar á. Stlílka óskast 14. maí á fáment heimili. Ritstj. vísar á. Sölubúð til leigu. í Hafnarfirði er nýleg, björt og rúmgóð sölubúð til leigu með tækifærisskilmál- um. Fæst leigð frá 1. marz eða með litlum fyrirvara eftir þann tíma. Ritstjóri vísar á Nýtt. Nýtt. Gatstungualurinn (Hulstingsyl) Le Roi er nýjung, sem er þunga síns verður í ‘gulli. Þúsund st. seld á einum mánuði. Eftirspurn feikileg. Hin bezta uppgötvun við handsaum, hvort heldur er í leður, skinn, segldúk eða þessháttar. Hann saumar gat- stungu (Hulsting) eins og saumavél. Verð með 3 mismunandi nálum, vax- þræði og öllu tilheyrandi 2 kr., 3 st. kr. 5,25. Aukanálar 20 aur. Knippi af vaxþræði kr. 1,00. Einkaumboðs- maður fyrir ísland er: Martin Haldorsen, kaupm. Bergstaðastræti 38, Rvik. Tals. 337. Lítil sér-íbúð óskast til leigu frá 14. maí, í Austurbænum. Uppl. á »Heklu« Hvg. 6. Þeir kaupendur ísafoldar hér í bænum, sem skift hafa um heimili, eru beðnir að láta þess getið, sem allra fyrst, í afgreiðslu blaðs- ins, svo þeir fái blaðið með skilum. Ritstjórar: Olafur Bj örn sson og Sigurður Hjörleifsson. Talsími 48. í safoidarpren tsmið j a. I Allir sjómenn sem reynt hafa olíufötin frá nsér, eru sam- mála nm það, að hvergi á öllu íslandifáist betri né ódýrari olíuföt, en í Brauns verzlun, Hamburg, Aðalstr. 9. 17 ingunni hver var h a n s náungi, er fall- ið hafði meðal ræningja? En áður en hún var búin með svarið, lukusfc upp dyrnar og inn kom Ingimar gamli. •Mamma, hérna er hann pabbú, segir ein dóttirin, og það var aldrei esið, að náungi mannsins var sá, sem gerði á honum misknnarverkið. Sfðar um daginn sat húsfreyja aftur á sama stað og var að lesa i biblíunni. Hún var alein. Kvenfólkið var í kirkju og karlmennirnir á bjarndýraveiðum í Miklaskógi. Undir eins og Ingimar Ingimarsson var búinn að eta og drekka, hafði hann tekið syni sína með sér og lagt á stað út í skóg. f>vl að svo er mál með vexti, að bjarndýr er hverB manns skylda að leggja við velli, hvar sem fyrir hittir og nærsem er. Bjarn- dýri hlýðir eigi að þyrma; því kjöt- bragðið fær hann í munn sér fyr eða síðar, og þá þyrmir hann hvorki mönn- um né málleysingjuxa. En þegar þeir vorn lagðir á stað út á veiðar kom sú hræðsla að húsmóður, að húu hafði ekkert viðþol og settisfc hún við og tók til að lesa í biblíunni 18 um það, sem lagt var út í kirkjunni þann dag, en komst eigi lengra en að þeasu: iFriður á jörðu og mönnum vel- þóknuni. Hún sat kyrrum kjörum og ein- blíndi á orðin þessi með slæðu fyrir aug- um, og andvarpaði þungan öðru hvoru. Hún las ekki lengra, en hafði upp aft- ur hægt og seint og dróg seiminn: •Friður á jörðu og mönnum velþóknun*. f>á kom elzti sonurinn inn í því bili, er hún ætlaði að að fara að söngla upp orðin enn af nýju. »Mamma* mælti hann hljóðlega. Hún heyrði til hans, en leifc ekki af bókinni og spyr: »Ertu ekki með hin- um úti f skóginum?* *Jú«, auzar hann enn Iægra, »eg hefí verið það*. •Komdu hérna að borðinu* kvað hún, »til þess að eg sjái þig betur*. Hann kom nær; en þegar hún sá hann bet- ur, sá hún, að hanu skalf. Hann varð að halda höndum fast um borðröndina, til þess að halda þeim kyrrum. »Hafið þið náð birninum?* spyr hún af nýju. Hanu fekk eigi svarað meiru; hann gerði ekki nema hrista höfuðið. Gamla konan stóð upp og gerði það sem hún hafði aldrei gert frá því er 19 sonur henuar var baru. Hún gekk að honum, lét vel að honum og lagði höndina á handlegginn á honum, klapp- aði honum á kinnina og dró hann nið- ur á bekkinn. Síðan settist hún við hliðina á honum og fcók hendina. »Segðu mér þá, hvað gersfc hefir, Nonni minn*, mælti hún. Hinn ungi maður kannaðist við ástar- atlotin, er höfðu huggað hann fyrrum, er illa lá á honum og hann vissi enga hjálpar von, og hann komst svo við, að hann fór að gráta. »Eg þykist vita, að það sé eitthvað um hann föð- ur ykkar*. »f>að er verra en það*, anzaði pilturinn snöktandi. »Verra en það?* spyr móðir hans. Pilturinn grét enn ákafar. Hann vissi eigi hvernig hann fengi við sig ráðið. Loks lyfti hann upp stórgerðri hendinni á sér og benti á þetta, sem hún hafði ný- lesið »Friður á jörðu*. »Er það nokkuð um það?« spyr hún. »Já« anzar hann. »Er það nokkuð um jólafriðinn?* — »Já*. —j»f>ið ætluðuð að vinna ilt verk í morgun?* — »Já«. — »0g guð hefir hegnt ykkur?* — »Guð hefir hegnt okkur*. 20 f>á fær hún loks að vita, hveruig þetta hefir atvikast. f>eir höfðu loks fundið bíði bjarnarins, og þegar þeir voru svo nærri því, að þeir sáu hrís- baggann, námu þeir staðar til að búa byssurnar. En áður en því var lokið kemur björniuD þjótandi út úr híðinu beint móti þeim. Hann lítur hvorki til hægri né vinstri, heldur gengur beint í móti Ingimar gamla Ingimarssyni og greiðir honum það högg með hægri hramminum beint ofan ú hvirfiilinn, er Iagði hann endilangan við velli, eins og hann hefði verið þrumu lostinn. Hann réðst á engan hinna, heldur ruddi sér braut fram hjá þeim og þaufc beint inn í skóginn. Sfðara hluta dags óku þau ekkja Ingimars Ingimarssonar og sonur á fund prófasts og tilkyntu látið. Pilt- urinn tók til máls; hin aldraða hús- freyja sat og hlýddi og var andlitið sem af sfceini gert. Prófastarinn sat í hægindastól sín- um fram við skrifborðið. Hann hafði tekið fram bækur sínar og ritað í þær mannslátið. Hann var dálítíð seinn

x

Ísafold

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.