Ísafold - 15.02.1913, Blaðsíða 1

Ísafold - 15.02.1913, Blaðsíða 1
Kemur út tvisvar í viku. Verö árg. 4 kr., erlendis 5 kr. eða ljdollar; borg- istfyrirmiðjan júlí erlendis fyrirfram. Lausasala 5 a. eint. ISAFOLD Uppsögn (skrifl.) bundin við áramót, er ógild nema kom- in só tilútgefanda fyrir 1. oktbr. og só kaupandi skuld- laus við blaSiS. XXXX. árg. Reykjavík, laugardaginn 15. febrúar 1913. 13. tölublað I. O. O P. 94142-». Alþýðnfél.bókasafn Templaras. 8 kl. 7-9. Angnlækning ökeypis i Lækjarg. 2 mvd. 2—3 Borgarstjóraskrifstofan opin virka daga 10—3 Bæjarfógetaskrifstofan opin v. d. 10—2 og 4—7 Bæjargjaldkerinn Langav. 11 kl. 12—8 og 5—7 Eyrna- nef- hálslækn. ók. Pösth.str 14A fld. 2—8 íslandsbanki opinn 10—2^/t og 6'/«—7. K.F.U.M. Lestrar- og skrifstofa 8 árd.—10 aiðd. Alm. fnndir fld. og sd. 8>/» slod. Landakotskirkja. Gnðsþj. 9 og 6 á helgum. Landakotsspítali f. sjúkravitj. 10'/í—12 og 4—6 Landsbankinn 11-21/*, BV«—6'/í. Bankaatj. 12-2 Landsbókasafn 12—3 og 5—8. Útlán 1—8. Lanriabúnaðarfélagsskrifstofan opin frá 12—2 Landsféhiroir 10—2 og 5—6. Landsskialasafnio hvern virkan dag kl. 12—2 Landsslminn opinn daglangt (8—9) virka daga helga daga 10—12 og 4—7. Lækning ókeypis Þingh.str. 28 þd. og fsd. 12—1 Náttúrugripasafnið opio ll]t—2*/» á snnnud. Samábyrgð Islands 10—12 og 4—6. Stjórnarráðsskrifstofurnar opnar 10—4 dagl. Talsimi Reykjavíkur Pósth.3 opinn daglangt (8—10) virka daga; helga daga 10—9. Tannlækning ókeypis Pósth.str. 14Bmd. 11—12 Vifilstaöahælið. Heimsóknartimi 12—1 Þjóðmenjasafnið opið þrd., fimd. og sd. 12—2. Nýja stjórnin norska. Simfregnir hafa þegar flutt þau tíðindi, að Gunnar Knudsen hafi tek- ið yfirráðherradóm í Noregi. Ríðuneytið komst á laggirnar þ. 30. janúar. Gekk i nokkuru þófi um I ....... ¦' imvmmmnnmmwmm ..v,,^....* A-"* \ Gunnar Knudsen yfirráðherra. myndun þess i þingbyrjun. — Atti Gunnar Knudseti aH-erfitt aðstöðu sökum þess, að hann lá rúmfastur. Margir bjuggust við því, að Löv- land gamli yrði i hinni nýju stjórn. Johan Lastberg verzlunarráðherra. En svo varð þó eigi. Er liláð svo á, að stjórn þessi sé eigi verulega sterk að mönnum, hafi um of orð- ið að taka tillit til óska flokksins og ýmissa landshluta við myndunhennar. Helztu mennirnir i stjórninni eru þeir, sem Isaýold flytur nú mynd af. Skal fyrst frægan telja yfirráðherrann Gunnar Knudsen. Hann er á sjö- tugsaldri (f. 1848). Hefir verið þingmað- ur 22 ár. Varð ráðherra fyrsta sinni 1901 og aftur 1905 (fjármálaráðherra). Arin 1908—1910 hafði hann for- ustu stjórnarinnar. Auk forustunnar hefir hann nú undir sér Iandbúnað- armál. ¦ Annar helzti maðurinn í nýju stjórninni er Johan Castberg sóren- skrifari. Hann er maður fimtugur, hefir setið á þingi 12 ár og var dómsmálaráðherra í fyrra ráðuneyti Gunnars Knudsen. Nú er hann verzlunarráðherra. Hann er tahnn róttækastur gerbótamaður hinna nýju ráðherra. Þriðji helzti ráðherrann er Brygqesaa bóndi, sem um mörg ár hefir verið meðal helztu þingmanna og mátt Bry$s>esaa kirkju- og kenslumálaráðherra. sin mjög mikils meðal bænda. Hann er kirkju* og kenslumálaraðherra. Hermala- og flotamilaráðherrann heitir Keilhau, fjármálaráðherrann Omholt, áður amtmaður í Nordland, utanríkisráðherrann Ihlen og vinnu- málaráðherrann Urbye, áður .sóren- skrifari. Innan sjalfs ráðuneytisins er talið, að muni vera æði skiftar skoðanir um ýms stórmál, svo sem deiluna um Iandsmál gegn ríkismáli, land- varnarmál og kirkjumál. Þykir því eigi ólíklegt að þetta nýja ráðuneyti muni brotgjamt verða a einstökum limum sínum. En stefnubyltingar mun eigi von fyrst um sinn, með því að vinstri flokkurinn, sem stjórn- in er af runnin, er feiknasterkur, 76 manns af 123 þingmönnum alls. Vel við orðið. Síðan grein sira Ólafs Ólafssonar fríkirkjuprests um Sjúkrasamlag Reykjavíkur kom út i ísafold á mið- vikudaginn hafa menn streymt til gjaldkera Samlagsins til að ganga i Samlagið og fá upplýsingar til und- irbúnings nndir inngöngu. Nii í gærkveldi og í dag er 1000 sérpentuðum eintökum af greininni dreift út um bæinn á meðal almenn- ings; er þá úr þvi varla ókunnug- leikanum til að dreifa um stund. Er enn á ný alvarlega brýnt fyrir mönnum að sinna máli þessu, og svo á að ganga í Samlagið, þeim sem geta. , Enginn gerir sér eða heimili sinu betri greiða en þann, að tryggja sig og heimili sitt gegn sjúkdómum. Balkanmálið. ísaf. hefir skýrt frá því helzta, er gerðist í Lundúnum meðan á friðar- umleituninni stóð. Er margt talað í erlendum blöðum um framkomu Tyrkja á friðarfundinum og fátt þeim til hróss. Meðal annars sézt það fullyrt, að Tyrkir hafi aldrei ætlað sér að láta neitt verða úr friðarsamn ingum, að eins viljað tefja timann, til þess að fá nýjan þrótt og gera tilkostnað óvina sinna sem þyngstan og óbærilegastan. Búlgarar þurftu að sá akra sina um lok þessa mán- aðar, en ekkert fólk til þess að gera það, ef allir karlmenn eru bundnir í herþjónustu. En verði akrarnir ekki sáðir, vofir hungur yfir þjóð- inni á næsta ári. Ennfremur er sagt að Tyrkir hafi reynt að hafa undirmál við þrívelda- sambandið, einkum Austurríki og viljað afsala sér Saloniki í hendur þess. Tali þeir Tyrkirnir svo, að ólíkt væri fyrir þá að þola yfirráð Austurríkismanna, enBalkanþjóðanna; hafi og AusturríkismÖnnum farist vel við tyrknesku þegnana í Bosniu og Herzegowinu. Yfir höfuð hafi Tyrkir gert alt hvað þeir máttu til þess að blása ;;ð ófriðarkolunum milli stórveldanna, ef kostur reynd- 'ist að hagur þeirra breyttist við það. Nokkur kritur virðist líka hafa verið milli stórveldanna, en þó farið slétt á öllu og ennþá sitja sendiherrar þeirra á friðarráðstefnu í Lundánum, þó styrjöldin sé hafin af nýju. Þess var getið í símskeyti hér í blaðinu að nýja Tyrkjastjórnin slagi úr og í í svari sínu hinu siðasta til stórveldanna. En reyndar gerði hún nokkuð meira. Hún bauðst til þess að láta af hendi þann hluta af Adria- nopel, er stendur fyriraustan Maritza- fljótið og þá að sjálfsögðu leggja nið- ur hervirki sín um borgina, en krafð- ist að mega halda því sem er fyrir vestan fljótið, með konungagröfum Tyrkja, kirkjum og öðrum helgum Leikhúsið. Um háttatlma (Zapfen- streioh). Sjónleiknr i 4 þáttnm, eftir Franz Adam Beyerlein. Leikið fyrsta sinni i Rvík 9. febr. 1913. Höfundurinn er þýzkur. Leikritið kom út fyiir 10 árum. Vakti þá óhemju-eftirtekt og gegndarlaust rif- rildi um alt Þýzkaland. Kvað svo mikið að gremjunni gegn því sum- staðar, þar sem herinn mátti sín mikils, að bannað var að leika það. Þessi urðu örlög leikritsins þar i landi vegna þess, að í því felst hörð árás á i>andann«, hugsunarháttinn ínnan vébanda þýzka hersins. Þar var og er tilvalinn jarðvegur fyrir ádeilu-leikrit af þessu tagi. Þar var það eins og djarft sóknarskjal á hendur aldagrónum hégiljum, drambi og þröngsýni einnar stéttar þjóðfé- lagsins, er mikið ber á. Eðlilegt, að atburðir leiksins fengju fólkinu þar mikils: Ung og ástúðleg stúlka (Klara Volkhardt: dómum þeirra. — Um eyjarnar í Ægea-hafi segist hún muni ganga að því að stórveldin ráði fram úr því hvað verði um eyjar þær, er Grikkir hafi þegar tekið, en treystir því hins vegar að stórveldin taki hæfilegt til- lit til varna þeirra, er Tyrkir þyrftu að hafa við Hellusund. Flokkadrættir hafa áreiðanlega verið míklir i hernum við Tchataldja eftir dráp Nazims pasja og talið að lent hafi í bardaga og ekki færri en 300 manna fallið. Krafðist herinn þess að Enver bej segði þegar af sér og höfðu tyrkneskir hershöfðingjar hótað honum að taka hann fastan. Segir í símskeytum til danskra blaða r. febr. að Enver bej hafi sótt um að vera sendur til Berlinar, en Mahmud Shevket pasja taki að sér yfirstjórn hersins en feli Said pasja stórvezírs- stöðuna; en ekki hafa neinar sím- fregnir um þetta borist hingað og er fremur litlar reiður hægt að henda á símfréttum erlendra dagblaða, svo mikið er þar af röngum frásögnum. Um Adrlanópel er það að segja, að um mánaðamótin siðustu hafði hún verið umsetin af 105.000 her- manna, og voru 30.000 af þeim Serbar. I bænum var þá sagt upp- hlaup, en borgararnir heimtuðu að setuliðið gæfist upp, hefðu og nokkrir meiriháttar hershöfðingjarverið ráðnir af dögum. Vistaskortur var sagður afarmikill í borginni. Auðséð er að liðsafnaður Tyrkja á Gallipoli-skaga muni gerður til þess að verja landvirkin við Hellusund. Hafa bandamenn einnig safnað þar liði og flutt þangað skotfæri til að sækja þau virki. Var um mánaða- mótin talið að þar á skaganum væri samankomið um 60 þús. tyrkneskra hermanna og um 80 þús. frá banda- mönnum. En við Tchataldja var sagt að vær.u um 200.000 tyrkneskra hermanna, 160 þús. Búlgara, 20 þús. Serba og 20 þús. Grikkja. Talið er að samkomulag sé kom- ið á milli Balkanþjóðanna um skift- ingu herfangsins er til kemur, og eigi Grikkir að fá leyfi til þess að halda Saloniki. í annan stað flytja blöðin mjög óljósar fréttir um kröfur Rúmena um sneið norðan af Búlgaríu. Er sögð mikil gremja i Sofíu, höfuð- borg Búlgara, til Rúmena, fyrir frekju þeirra, en allir samningar milli ríkj- anna fara auðsjáanlega fram með leynd, og því eru allar fréttir um það óljósar og lítt ábyggilegar. Ferðir Flóru. Engin fargjaldshækkun. Ferðaáætlun Flóru er birt hér í blaðinu í dag. Ferðirnar eru hinar sömu og í fyrra — og fargjaldið er líka hið sama, bæði milli Noregs og íslands og eins með ströndum fram. Stefanía Guðmundsdóttir), er eigi hefir unnið sér annað til óhelgi en að fá ást á yfirboðara föður síns, (v. Lauffen liðsforingja: Andrés Björnsson), og láta hann ráða yfir sér — er af sjálfum föður sínum (Volkhardt varðstjóra: Árni Eiríks- son) skotin til bana í leikslok — fellur á svo átakanlegan hátt sem fórn á altari hins heimskulega her- mensku-anda, er hvílir i martraðar- líki yfir hugum jafnt yfirmanna sem undirgefinna. Ofan af þessum »anda« er ræki- lega flett, og á hann ger sleitulaus og leikin árás. Og sú árás er það vafalaust, sem bjargað hefir þessu leikriti í Þýzka- landi og aflað því lýðhylli þar, og í öðrum hermenskulöndum og hulið skáldskapar-nektina sem, ella stingur mjög i augun — bæði við lestur og leik. En hér, meðal vor, vantar alveg undirstöðuna undir svona leikrit: kunnugleikann á hermensku-högum, þröngsýninni og hörkunni, sem mótar svo marga, er við hermensku Heimastjórn Irlands feld. Heimastjórnaifrumvarp það fyrir írland, sem brezka stjórnin var búin að koma fram í neðri málstofunni — hefir strandað algerlega, þegar til lávarðanna kom. Þ. 31. janúar feldu þeir frumvarp- ið frá 2. umræðu með geysimiklum meiri hluta, 326 atkv. gegn 69. Hafnarbryggju-vígsla í Hafnarfirði. Á morgun, sunnudag, verður hin nýja hafnar- bryggja i Hafnarfirði vígð með mik- illi viðhöfn. Vígsluathöfnin fer fram kl. 2, en kl. 5 J/2 verður sam- sæti haldið í Goodtemplarahúsinu og er þangað boðið héðan úr bæn- um ráðherra, Iandritara, þm. GuIIbr. og Kjósarsýslu Birni Kristjánssyni o. fl. — Botnía fer til Hafnarfjarðar í fyrramálið kl. 7 og tekur hún far- þega. ^ fást. Hér vantar og gremjustrengina meðal alþýðu gegn hernum og þvi er hans er — þá er Beyerlein leik- ur á af leikni og kunnustu, þótt hægt fari. Fyrirfram var því naumast hægt að búast við, að leikritið sjálft félli fólki hér vel í geð — og næði tök- um á því. Furðar mig þvi í raun og veru á, að Leikfél. Rvikur skyldi velja það til sýningar. Til þess að einhver von væri um gott gengi þess, þurfti minsta kosti alveg óvenjugóða meðferð. En það tel eg; að Leikfél. eða forustumenn þess hefðu átt að geta sagt sér fyrir- fram, að eigi mundi verða. Fyrirfram virðist mér þeir hefðu getað sagt sér, að hvorki mundi leikurum þeim, sem hér er völ á, takast að skapa andrúmsloftið, er kring um hermennina rikir, né lát- æði þeirra og dagfar alt. Yfirleitt fanst mér hermannaXékat- inn því líkastur og ef íslenzkir sveita- piltar, sem aldrei hefðu hingað til höfuðstaðarins komið, væru alt í

x

Ísafold

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.