Ísafold - 15.02.1913, Blaðsíða 2

Ísafold - 15.02.1913, Blaðsíða 2
50 ÍSAFOLD Veðbankatillðgur fjármálanefndar og bankafræði Björns Kristjánssonar og Ó. G. Eyjólfssonar. í 20. og 2i. blað Ingólfs f. á. ritaði skólastjóri Ó. G. Eyjóljsson grein, sem hann nefnir Millipinga- nejndin oq jasteignabankinn. Er grein- in mest öll grundvölluð á algerðri rangfærslu á efninu í þeim tillögum um fasteignabanka, er milliþinga- nefndin sendi landsstjórninni, eða á fáránlegum og fremur illkvitnislegum getgátum um það hvað vakað hafi fyrir nefndinni um þetta mál. Greinin er ígildi porskhausajræði þeirrar í samgöngumálinu, er stóð í Ingólfi 'fyrir skemstu, er nokkurs konar þorskhausafræði bankamáisins og röksemdirnur engu veigameiri, en titt er t. d. um röksemdirnar í skrift- aræfingum herra A. J. Johnsons. Satt að segja tel eg það furðu gegna að herra Ó. G. Eyjólfsson skyldi láta nota sig til þess að skrifa slíka grein, því eg á örðugt með að trúa því að hann hafi ekki vitað betur en greinin ber vitni um. Eg sá þessa bandvitlausu grein, er eg var í undirbúningi með að flytja búferlum frá Akureyri í sumar, en gat þá ekki komið því við að leiðrétta í henni verstu vitleysurnar. En á skipinu, sem eg fluttist með hingað til Reykjavikur, hitti eg ráð- herra íslands, Kristján Jónsson, og tjáði hann mér að stjórnin hefði ekkert sint bankamálinu, eða nefnd- artillögunum, í undirbúningsstarfi sínu undir þingið 1912. Með því var þessu bankamáli frestað um ótiltekinn tíma og þá minni ástæða til að fara að hrekja þessar rang- færslur, enda gleymdust mér þær al- gerlega eins og svo margt annað rugl, sem eg les í blöðum, er önnur íhugunarefni kölluðu að og alþingi tók til starfa. En á Stúdentafélagsfundi 12. þ. m. mintist bankastjóriBjörn Kristjánsson, í inngangsræðu sinni, á þessar nefnd- artillögur og vísaði jafnframt til þessarar greinar herra Ó. Eyjólfsson- ar, sem algerlega sannorðrar lýsingar og réttrar skýringar á nefndartillög- unum og við umræðurnar varði hann aðalvitleysuna í grein Ó. G. E. með miklu kappi. einu færðir í reykvísk »spraðibassa«- föt og dembt á skemtigöngu, »litla rúndt« og »stóra rúndt« (eins og það heitir á reykvísku!), til þess að sýna sig og sjá aðra, lita á stúlk- urnar og rekja öll völundargöng ástleitninnar og annað því til heyr- andi. Sveita-piltarnir geta verið góðir fyrir sinn hatt — þótt eigi færi þeim það »starf« vel úr hendi. Og eins er það um leikara okkar. Þeir geta verið góðir fyrir sinn hatt annars að ýmsu leyti. En til þess að sýna þýzka erki-hermenn, eins og ætlast er til í leikriti Beyerleins, sniðuga og stórláta, hvika og fas- mikla — alt samkvæmt venjubund- inni erfð — kynslóð af kynslóð — til þess duga þeir eigil Þessi — eðlilegi — vanmáttur leikara vorra olli því, að alveg brast hinn rétta, hreint dregna heildarsvip yfir leikinn — alt þetta, sem er sérkennilegt fyrir hermannastéttina, sem illa verður lýst í orðum, en þó verður að koma skýrt fram á leik- sviðinu. Eg varð hissa á þessu. Reyndar þóttist eg vita að grein hr. Ó. G. E. kæmi bankastjóranum fremur vel, meðal annars til afsökunar á dálitlu drengskaparbragði hans um þær mundir, en eg hélt að hann mundi ekki hampa rangfærslunum opinber- lega, ef hann vissi betur, eða hann gæti verið svo skyni skroppinn um þetta mál, að hann ekki vissi betur. Aðalrangfærsla herra Ó. G. Eyj- ólfssonar í Ingólfsgreininni og sú sem hann spinnur lengstan lopann um, lýtur að 3. lið í tillögum nefnd- arinnár. Þessi 3. iiður hljóðar svo: Veðbankabréjin verða trygð í 1. lagi með jasteignum peim, sem veðsettar eru, 2. með ábyrgð hlutaðeigandi banka, 3. landssjóður ábyrgist vaxtagreiðslu af peim. Um 1. og 3. atriði er engin deila, að því er efni þessa liðs snertir. Aftur lesa þeir Ó. G. Eyjólfsson og Björn Kristjánsson 2. atriði eins og þar standi: með sameiginlegri (soli- dariskri) ábyrgð (eða sanúbyrgð) hlut- aðeigandi banka. Þeir bæta inn í orði, sem breytir efninu til muna. Þeir lesa greinina eins og sagt er um gamlan forstjóra annarar stofn- unar, að hann lesi biblíuna. Hinsvegar er það satt, að ef til þess hefði verið ætlast að báðir bankarnir hefðu samábyrgð á veðum, þá hefði það verið einkar óhentugt og óheppilegt fyrirkomulag. Bank- arnir hefðu þá hvor um sig þurft að bera fasteignarlánveitingar sínar und- ir hinn. Breyting gat hugsast á högum bankanna. Engin vissa, jafn- vel engin líkindi, voru fyrir því að báðir bankarmr mundu lána jafn- mikið og sanngjarnt væri að þeir bæru ábyrgð hver á annars lánveit- ingum. Og af þvi því hefir verið haldið fram, meðal annars af banka- stjóra Birni Kristjánssyní, að íslands- banki hafi með þessari imynduðu samábyrgð verið að leita skjóls und- ir verndarvæng Landsbankans, þá er rétt að taka það fram, að tillaga um þessa samábyrgð hefði engu síður mætt ákveðinni mótspyrnu frá Is- landsbanka-en frá Landsbankanum. Ef þeir félagarnir, bankastjóri Björn Kristjánsson og skólastjóri Ó. G. Eyjólfsson, hefðu íhugað þetta, og fleira sem hér er ekki rúm að lýsa, þá hefðu þeir átt að sjá það, undir eins og þeim datt þessi sam- ábyrgðar-vitleysa í hug, að nefndar- mennirnir gátu ekki hafa gert ráð fyrir þessu. Auk þess er gert ráð fyrir þvi i Elskhuginn í leiknum, v. Lauffen liðsforingi á vitaskuld að vera fall- egur.karlmannlegur, ungur liðsforingi, hvikur á fæti og hvatur í orðum — skjótur til orðs og æðis. En hann varð eitthvað svo þunglamalega sila- keppslegur og dásamlega fjarri fall- egri og fjörlegri hermannsímynd — í höndum Andrésar Björnssonur, að sá leikur einn var ærinn til þess að svifta sennileikans blæ af því, sem var að gerast á leiksviðinu. Þessi leikari, setn annars hefir sýnt svo góð tilþrif — var þetta sinni eins og i álögum — og fyrirmunað al- veg að njóta sín. Gerfi hans líka svo herfilegt, að miklu spilti. Þá var mikill munur á félaga hans, skyldu-postulanum v. Höwen (Jakob Möller). A honum var talsvert her- mannssnið — en herzlumuninn vant- aði þó. Eigi verður það heldur af þessum leikara haft, að greindarlega var á mörgu tekið, sem hann átti að segja. En það spilti hve illa heyrðist til hans á köflum. Og enginn vafi er á því, að miklu meira á að bera á hita-reiði við Lauffen í 4. lið í þessum tillögum, að bank- arnir beri hlutfallslega kostnaðinn við veðbankann, eftir því sem þeir lána út, en ekki hvor sinn helming, eða eitthvað því líkt og gat það ver- ið þeim dálitil bending í rétta átt um þetta — ef þeir vildu vita sann- leikann. En ekki er annars minst um það vert til skýringar þessari staðhæfingu þeirra félaganna, að þegar á síðast- liðnu vori átti bankastjóri Björn Kristjánsson tal um þessa samábyrgð sína við einn af nefndarmönnunum úr fjármálanefndinni, sem reyndi að skýra fyrir honum til hvers væri stofnað með þessum fyrirhugaða veð- banka og að þar væri um enga sam- ábyrgð að ræða. Til enn frekari sönnunar því, sem eg hefi sagt hér, leyfi eg mér að birta hér yfirlýsingu frá öllum meðnefnd- armönnum mínum í fjármálanefnd- inni og er hún á þessa leið: Samkvcemt ósk mebnefndarmanns okkar í Jjármálanefndinni Jrá 1911, herra ritstjóra Sigurðar Hjörleijssonar, lýsum við pví yjir, að aldrei var gert ráð jyrir pví í nejndinni að bankarnir, Landsbankinn og Islandsbanki, bæru sameiginleg a(soldidariska)ábyrgð á veðum peim, er peir ajhentu hinum Jyrirhugaða veðbanka, heldur hvor á sínum veðskjölum gagnvart veðbankan- um, enda er sumum okkar Jullkunnugt um, að tillaga um solidariska ábyrgð á veðskjölum bankanna hejði mætt ákveðnum mótmælum engu siður Jrá Islandsbanka en Jrá Landsbankanum. Jajnjramt mótmælum við pví að orðalag 3. liðs í tillögum okkar til landsstjórnarinnar um bankamálið gefi nokkurt tilejni til pess að líta svo á, að við höjum gert ráð Jyrir pví að ábyrgðin væri jyrirhuguð s ameig- inleg. Reykjavík og Hafnarfirði, 14. febr. 1913. Kl. Jónsson. H. Hajstein. Aug. Flygenring. Magnús Blöndahl. Þótt margt mætti fleira telja til sönnunar þvi hvað fullyrðingar þeirra félaganna um þetta eru aumingjalega vitlausar og fjarri öllum sannindum, þá vona eg að pessum óburði þeirra sé sæ nilega fyrir komið í bráð. En grein herra Ó. G. E. er full af álíka vitleysum og þó gat banka- stjórinn lagst svo lágt á Stúdenta- fundinum síðasta, að setja stimpilinn sinn undir þær allar. Ein sú allra meinlegasta og um leið óviturlegasta er sú, að banka- 4. þætti, en fram kom í leik hans. Lndirforingjann Helbig, hinn svikna unnusta Klöru lék Friðfinnur Guð- jónsson, — en utan garna. Það var enginn undirstraumur innan að, sem kraftinn gefur, í leik hans, hvorki í 1. þætti, er vonir hans um ást Klöru visna, né heldur, er afbrýðis- semin heltekur hann í 2. þætti. Og ekkert varð maður var við svipbrigð- in, er svo afarmikið er undir komið í réttar-sýningunni í 3. þætti, hvorki hjá honum né, v. Lauffen. Þeim á báðum að bregða, hvað eftir annað í þeim þætti, þótt þeir þegi. Þann »þögula leik« vantaði alveg. í þeim þætti gerði einn leikand- inn, dómstjórinn (Stej. Run.) sig sekan um beina móðgun við áheyrendur, með því að leyfa sér að fara upp á leiksviðið, svo lítt kunnandi eða vit- andi það sem hann átti að segja, að við lá hvað eftir annað, að alt færi í mola — fyrir það. Því óaf- sakanlegra var þetta, sem leikandinn var svo settur, að hann hefði bein- línis getað haft það sem hann átti að segja, skrifað fyrir framan sig. stjórn veðbankans hafi ekki verið ætlað að gera neitt annað en það »að rétta bönkunum hér verðbréf sín og taka á móti i staðinn veðskulda- bréfum bankanna«. Þegar höf. svo er búinn að koma fótum undir þessa sennilegu fullyrðingu, hleður hann ofan á hana heilum turni af ímynduðum afleiðingum og háskasemdum, lævís- legum og sviksamlegum brögðum frá bankastjórnum Landsbanka og íslandsbanka (náttúrlega helzt ís- landsbanka) og málar á hann allar þær hörmungar, er af þessu gætu stafað fyrir land og lýð. Alt þstta væri blátt áfram hlægi- legt ef það kæmi frá einhverjum aula, eða frá manni, sem ekkert er við bapkamál riðinn og ekkert skildi í í þeim, en það verður nærri því hryggilegt þegar það sama sem kemur frá manni, sem er bankastjóri við sjálfan Landsbankann. Til hvers ættu svo sem banka- stjórnir að vera, ef þær ættu ekki að meta og dæma um verðmæti þeirra eigna, sem þær tækju að veði? Geta þeir félagar bent á nokkra bankastofnun i heiminum, sem ekki hafi, eða eigi að hafa, þetta starf með höndum? Hvaða sanngjarna ástæðu geta þeir þá fært fyrir því, að svo hafi ekki verið til ætlast nm veð- bankann ? Þeir munu reyna að af- saka þenna barnalega útúrsnúning og allar aðdróttanirnar, sem á hon- um eru reistar, með því, að það sé ekki tekið fram berum orðum í hin- um fáorðu tillögum fjármálanefndar- innar, að bankastjórn veðbankans eigi að dæma um þau veð, sem hún sama sem borgar út með peningum, en svo mikil afskifti hafa íslending ar haft af bönkum og svo mikla reynslu hafa þeir fengið af veðdeilda- viðskiftum, að eg fulltreysti þvi, að íslenzka þjóðin geti skilið það, að óhugsandi er að stofna veðbanka, sem ekkert eigi að hugsa um verð- mæti þeirra trygginga, sem hún kaupir. Eg tók reyndar eftir þ.ví að fá- einir stúdentar á stúdentafundinum, með þingmann Norður-Þingeyinga í fararbroddi, skildu ekkert í þessum einföldu sannindum, og klöppuðu þeim Biini Kristjánssyni og Ó. G. Eyjólfssyni lof í lófa, er þeir fóru með verstu fjnrstæðurnar, en það er líklega af því, að þeir séu vanari að selja landsbankastjóranum víxla en aðrar tryggingar. Slikri fáfræði, sem það lýsti, get eg ekki gert ráð fyrir hjá islenzku þjóðinni yfir höfuð. Annars var í þessum þætti all- snoturlega leikið af þeim Helga Helga syni (Ledenburg greifi) og Herbert Sigmundssyni (höfuðsmaðurinn). Og Jómas H. Jónsson var beinlínis skemti- legur í sínu litla hlutverki (liðþjálf- inn Michalek), gerfið hæfilega kynd- ugt og málfærið sömuleiðis. — í þessum þætti gerði og Vilhelm Knud- sen sínar sakir ekki ólaglega í hlut- verki Queiss varavarðstjóra. En hin- ar miklu vonir, er til hans voru gerð- ar, vegna orðs þess, sem af leikhæfi- leikum hans hefir farið á Akureyri — þær hafa enn reynst — tálvonir. Eftir er þá að minnast á Árna Eiríksson og frú Stejaníu — 1 hlutverk- um Volkhardts-feðgina. Hjá þeim var um verulega virðingarverðan leik að ‘tefla á stundum. Auðséð, að Árni hafði lagt sig 1 líma til að reyna að gera skyldu-vélina og hermensku- sóma-»automatinn«, Volkhardt varð- stjóra að lifandi veru — gert sitt til að reyna að gera áhorfendum skiljanleg ósköpin í karhnum yfir »hrösun« dóttur sinnar. Frú Stefanía átti hér erfitt aðstöðu, bæði að þvi Þyki þeim herrum B. Kr. og Ó. G. E. þetta ekki nægileg sönnun þess, að fjármálanefndin hafi ætlast til að veðbankastjórnin dæmdi um þær tryggingar, sem henni væru boðnar, þá er velkomið að eg líka útvegi yfirlýsingu meðnefndarmanna minna um þetta atriði. En þegar rangfærslurnar um þessi tvö atriði í grein herra Ó. G. E. eru viðurkendar vitleysa, þá hrynur nálega alt efni hennar og verður að því hégómabulli, sem ekki verður við bjargað, nema ef vera skyldi í bráð — með emhverjum nýjum ósannindum. Hvað sem segja má um veðbanka- tillögur fjármálanefndarinnar — og eg geri ráð fyrir að þeim sé í ýmsu ábótavant — þá er það vist, að þeim verður ekki hrundið með öðru eins rugli og grein herra Ó. G. E. Slíkur veðbanki, sem gert var ráð fyrir, gat einmitt orðið og hlaut að verða afarmikil trygging þess, að ekki væru veitt óvarleg veðdeildar- lán, af því æðsti dómari um trygg- inguna var banki, sem engin önnur skuldaskifti hafði við lánþega, sem enga hvöt gat haft til þess að lána of mikið út á tryggingu, sém í boði var, sem þó var hugsanlegra um hina bankana. Og þar sem þessi banki hafði ekki annað um að hugsa en veðlánin °g tryggingarnar fyrir þeim, var honum líka ætlandi að koma af þeirri óreglu, sem Björn Kristjánsson hefir lýst svo átakanlega, að væru á veð- lánum Landsbankans, eða hefði verið um langan tíma, án þess bót væri á ráðin, eða bót yrði á ráðin. Eg þori ekki að fullyrða að eg hafi ekki séð eins vitlausa blaðagrein eins og þessa grein herra Ó. G. E., en hitt þori eg að fullyrða, að slikri grein hefir þá enginn bankastjóri gefið opinberlega meðtnæli sín. Sigurður Hjörleifsson. Yestor-íslendiiiga-annáll. Mannalát. Guðjón Thorkelsson, bóndi, Marshland Man. Lézt 29. des. úr nýrnaveiki, 53 ára. Ættað- ur frá Ketilsstöðum í Hvammssveit í Dalasýslu. Ástríður Goodman, móðir Th. Goodman fasteignasala. Lézt í Winni- peg 21. jan. Guðbjörg Eyjóljsdóttir Proctur í Belligham Wash. Ættuð frá Ketils- leyti, að Klöru Voikhardt ímyndar maður sér öðruvísi útlits en frú Stefa- nía á kost á að gera hann. Svo bætt- ist hitt við, að meðleikari hennar var eins og áður er lýst. En þrátt fyrir þetta voru augljós og ánægju- leg tilþrif i leik.hennar nú sem ella. Eg brýt svo við blað; þjdkist og vita, að Leikfél. þyki nóg komið af svo góðu og sé mér lítt þakklátt fyrir lesturinn. En því er þá til að svara, að »vinur er sá' er til vamms segir* og góða leiklist fáum vér aldrei ef vér ölum ranglega upp 1 leikendum vorum þær hugmyndir, að þeir geri vel, þegar brestur er á því. Leiklistin á langt í land hjá oss að komast á bekk með leiklistinni meðal nágrannaþjóða vorra. Til þess þarf enn langa baráttu og sjálfsagt stranga, en með barátt- unni hefst það, en aldrei í stöðupolli »ánægjunnar með sjálfa sig«. Ego.

x

Ísafold

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.