Ísafold - 15.02.1913, Blaðsíða 4

Ísafold - 15.02.1913, Blaðsíða 4
52 ÍSAFO LD Ferðaáætlun gufuskipsins ,FL0RA‘ 1913. 1. 2‘ 3. 4. 5. 6. 7. Frá Kristjaniu .... 27. marz 27. apríl 27. maí — Kristjanssand S. . . 30. marz 29. apríl 30. maí . . . . — Stavanger .... 31. marz 30. april 31. maí 30. júní 30. júlí 30. ágúst 1. oktbr — Haugesund .... 31. marz 30. apríl 31. maí 30. júní 30. júli 30. ágúst 1. oktbr — Bergen 1. apríl 1. mai 3. júní 2. júli 2. ágúst 2. sept. 3. oktbr — Þórshöfn (Færeyjum). 3. apríl 3. maí • 5. júní 3. júli 3. ágúst 5. sept. 5. oktbr Á Fáskrúðsfirði* . . . 7. júni 7. júlí 7. ágúst 7. sept. 7. oktbr — Eskifirði* .... 7. júní 7. júlí 7. ágúst 7. sept. 7. oktbr — Norðfirði. 7. júní 7. júlí 7. ágúst 7. sept. 7. oktbr — Seyðisfirði .... 7. maí 7. júní 7. júlí 7. ágúst 7. sept. 7. oktbr — Vopnafirði*.... 8. júní 8. júli 8. ágúst 8. sept. 8. oktbr — Húsavík 8. maí 8. júní 8. júlí 8. ágúst 8. sept. 8. oktbr — Akureyri .... 10. maí 9. júní 9. júlí 9. ágúst 9. sept. 9. oktbr — Siglufirði .... 10. júní 10. júlí 10. ágúst 10. sept. 10. oktbr — ísafirði 11. maí ii. júní 11. júli 11. ágúst 11. sept. 11. oktbr — Patreksfirði .... 12. maí 12. júní 12. júlí 12. ágúst 12. sept. 12. oktbr í Vestmanneyjum . . 5. apríl — Reykjavik .... 6. apríl 13. maí 13. júní 13. júlí 13. ágúst 13. sept. 13. oktbr 1. 2. 3. 4. 5. 6. 7. Frá Reykjavík .... 9. apríl 16. maí 16. júní 16. júlí 16. ágúst 16. sept. 16. oktbr — Vestmanneyjum . . 17. mai Á Patreksfirði .... 10. april 17. júní 17. júlí' 17. ágúst 17. sept. 17. oktbr — ísafirði 11. apríl 18. júní 18. júlí 18. ágúst 18. sept. 18. oktbr — Siglufirði .... 19. júní 19. júlí 19. ágúst 19. sept. 19. oktbr — Akureyri .... 14. apríl 20. júní 20. júlí 20. ágúst 20. sept. 20. oktbr — Húsavík 14. apríl 21. júni 21. jÚlí 21. ágúst 21. sept. 21. oktbr — Vopnafirði*.... 22. júni 22. júlí 22. ágÚSt 22. sept. 22. oktbr — Seyðisfirði .... 16. apríl 23. júní 23. júlí 23. ágúst 23. sept. 23. oktbr Norðfirði .... 23. júní 23. júlí 23. ágúst 23. sept. 23. oktbr — Eskifirði* .... 23. júni 23. júlí 23. ágúst 23. sept. 23. oktbr — Fáskrúðsfirði* . 24. júní 24. júlí 24. ágúst 24. sept. 24. oktbr — Þórshöfn (Færeyjum). 18. april 19. maí 26. júni 26. júlí 26. ágúst 26. sept. 26. oktbr — Bergen 20. apríl 21. maí 28. júní 28. júlí 28. ágúst 28. sept. 28. oktbr — Hangesund .... 21. maí 29. júni 29. júlí 29. ágúst 29. sept. 29. oktbr — Stavanger .... 21. apríl 22. maí 29. júní 29. júlí 29. ágúst 29. sept. 29. oktbr — Kristjanssand S. . . í Kristjanfu .... 23. april 24. maí Á þá staði, sem merktir eru með *, kemur skipið því að eins, að beðið hafi verið fyfir fiutning til eða frá staðnum. NiðursuðuYepksmiðjan jsland1, ísaflrði. Tiaupmetm í Ef yður er verulegt áhugamál að geðjast viðskiftamönnum yðar, þá skuluð þér hafa á boðstólum niðursoðnar vörur frá nefndu firma, er hlotið hefir i. viðurkenningu fyrir vörugæði víða um lönd. Kaupið hinar heimsfrægu fiskibollur, Rjúpur, Lambakotelettur, Kindakjöt og Kæfu! Eflið innlendan iðnað! Aðalumboð fyrir Re'ykjavík og nágrenni H. Benediktsson, Reykjavík. Notið nú tækifærið og kaupið inn vefnaðarvörur yðar fyrir lægra verð én þér getið fengið þær frá útlöndum, því Verzlunin Dagsbrún ætlar, vegna ýmsra breytinga, að selja út allar sínar vörur, sem viður- kendar eru fyrir gæði, með og undir innkaupsverði. Þessi kostakjör ættu kaupmenn og kaupfélög út um landið að nota sér og koma sem fyrst, því alt á að verða selt 14. maí n. k. Gætið þess, að fyrir utan þetta lága verð losnið þór einnig við vörutollinn og upphækkaða fragt á vörum frá útlöndum. Komið eða pantið í tfima! Hall’s Distemper hefir rutt nýja braut í húsaprýði,sem gjörir heimilin bjartari, - hreinni og heilnæmari. Hann er hinn haldbezti húsafarfi, heldur árum saman sinu upprunalega útliti; veggjapappir lætur aftur á móti ásjá frá fyrsta degi, litast upp og á hann safnast ryk og óhreinindi. Hall’s Distemper er fullkomlega sóttvarnandi, er borinn beint á vegg- ina, verður afar harður; við vorhreins- un má þvo ryk og óhreinindi af hon- um úr volgu vatni. Í—J \ í (skrásett I 1411 o vörumerbi)- Distemper er óviðjafnanlegur að gæðum, hefir allsstaðar meðmæli frá helztu heilbrigð- isnefndum, byggingameisturum og mál- urum. — Aðeins búinn til hjá: SISSONS BROTHERS & CO. LDT. HULL, ENGLAND. ítarlegar upplýsingar um þenna ágætis nýtízkufarfa gefur: Kristján Ó. Skagfjörð, Patreksfirði. Dvelur í Hull á Englandi til marzloka, 32 Margaret Str. tJlgœtur JisRiBátur, 10—11 Reg. Tonn briíttó, með aldekki og nýjum 12 hesta afls Bolindex*s-mótor, fæst hjá Timbur-og koíaverzí. Hvík. Dynamit, kvellhettur og sprengiþráður altaf fyrirliggjandi hjá J. Aall Hansen, Þingholtsstræti 28. Frlmerker Brukte íslandske k jöbes til höie priser. Indkjöbspriskurant gratis. TilaalgB haves islandske SKILLINGS fri- og tjenestemerker, 20 aur violet, o. fl. — Priser paa forlangonde. Olaf Grilstad, Trondbjem. Þeir kaupendur ísafoldar hér í bænum, sem skift hafa um heimili, eru beðnir að láta þess getið, sem allra fyrst, í afgreiðslu blaðs- ins, svo þeir fái blaðið með skilum. Allskonar islenzk frí- merki, ný sem gömul, kaupir ætíð hæzta verði * Helgi Helgason r(hjá Zimsen) Rvik. Nærsveitamenn Veganefnd Reykjavíkur kaupir 1000 stéttarhellur á næsta vori Tilboð, auðkent »stéttarhellur«, sendist borgarstjóra fyrir 20. þ. m. — Bæjarverkfræðingurinn lætur í té allar nauðsynlegar upplýsingar Reykjavík 14. febrúar 1913. Páll Einarsson. eru vinsamlega beðnir að vitja Isafoldar í afgreiðsluna, þegar þeir eru á ferð í bænum, einkum Mosfellssveitarmenn og aðrir, sem flytja mjólk til bæjarins daglega. Afgreiðslan opin á hverjum virkum degi kl. 8 á morgnana til kl. 8 á kvöldin. Úfboð. í ráði er að gera bátabryggju á Sanðárkrók á næstkomandi sumri. Þeir, sem kynnu að vilja gera tilboð um bryggjugerðina og útvegun efnis til hennar, sendi tilboð sín sýslumanninum i Skagafjarðarsýslu fyrir 14. apríl þ. á. Tilboð um efnið eingöngu eða verkið eingöngu verða ekki tekin til greina. Teikningar af bryggjunni, lýsing af henni og skrá yfir efni til hennar m. m. er til sýnis hjá Geir G. Zoéga, verkfræðingi í Reykjavlk, Eggert Laxdal, kaupmanni á Akureyri og sýslumanni Skagafjarðarsýslu á Sauðárkrók. Sýslumaðurinn í Skagafjarðarsýslu, 23. janúar 1913. 777. Guðmundsson. Nýtt. Nýtt. Gatstungualurinn (Hulstingsyl) Le Roi er nýjung, 'sem er þunga síns verður í gulli. Þúsund st. seld á einum mánuði. Eftirspurn feikileg. Hin bezta uppgötvun við handsaum, hvort heldur er í leður, skinn, segldúk eða þessháttar. Hann saumar gat- stungu (Hulsting) eins og saumavél. Verð með 3 mismunandi nálum, vax- þræði og öllu tilheyrandi 2 kr., 3 st. kr. 3,25. Aukanálar 20 aur. Knippi af vaxþræði kr. 1,00. Einkaumboðs- maður fyrir ísland er: Martin Haldorsen, kaupm. Bergstaðastræti 38, Rvík. Tals. 337. Uden Konkurence!! Til laveste Priser leverer vi fCycler og samtlige Reservedele* de bedste iSymaskiner — — Konstruk- | Potograíiapparater og Tilbehör. tioner i iGramophoner, Pladeri alle Sprog. Endvidere samtl. Varer i den tyske Kortevare- industrie, saasomUre, Guldvarer,Lœder,Mann- faktur, Papir, Jœrn og Porcelæn, Kontoruten- silier etc. Forlang vort Katalog gratis og franco. Det billige Indköb hos os, foröger Fortjenesten Tusind Reserenser fra alle Lande staar til Tjen- este. Exporthaus M. Liemann Berlin C. 25. Grunlagt 1888. Ritstjórar: Olafur Björnsson og Sigurður Hjörleifsson. Talsími 48. ísafoldarprentsmiðja.

x

Ísafold

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.