Ísafold - 21.02.1913, Blaðsíða 4

Ísafold - 21.02.1913, Blaðsíða 4
60 í S AF 0 L D Seinustu dagar ÚTSÖLUNNAR hjá V. B. K. verða í næstu viku; því bezt að nota tækifærið. Verzlunin Björn Kristjánsson. Sölubúð til leigu. í Hafnarfirði er nýleg, björt og rúmgóð sölubúð til leigu með tækifærisskilmál- um. Fæst leigð frá i. marz eða með litlum fyrirvara eftir þann tima. Ritstjóri vísar á og meðnefndarmanna minna — og meðan eg er að því, ætlast eg ekki til þess að hann taki fram í fyrir mér, finst honum ekki veita af að taka eftir. En þá fyrst er hann er búinn að stauta sig fram úr þeim skýringum, sem verið er að gefa honum, er til nokkurs að halda áfram að útlista þetta fyrir honum. Eg vona að hann sé svo mikill skóla- maður að hann skilji þetta og eg vona að lesendur mínir virði mér heldur til vorkunar að eg hvíli mig á viðræðum við hann í svipinn. Siqurður Hjörleiýsson. Ofviði istjónið á Eyrar- bakka. Skemdirnar á varnar- garði í Eyrarbakka og Stokkseyrar- hreppum af ofviðrinu aðfaranótt 2. febr. eru áætlaðar eins og hér greinir: Fyrir Óseyrarneslandi 282 faðm., áætluð endurb. Fyrir Einarshafnatlandi 242 faðm., áætluð endurb. Fyrir Gamlahraunsl. 160 faðm., áætluð endurb. Fyrir Stórahraunslandi 302 faðm., áætluð endurb. Fyrir Stokkseyrarlandi 201 faðm., áætluð endurb. Alls 1187 faðm. kr. 1029 — 847 — 560 1037 — 703 kr. 4176 Reykiavíknr-anná.11. Aðkomumenn, Er. Gislason kanpm. frá Saaðárkrók, Jónar Björnssynir kanpm. frá Borgarnesi, Davið Þorsteinsson frá Arn- bjargarlæk, Þórðnr Þ. Grnnnvikingnr frá Isafirði.. Alþýðufræðslan. Um hið fimtnga forn- gripasafn talar MattD. Þórðarson á morg- nn kl. 5 í Iðnaðarmannahásinn. Fimtugsafmæli forngripasafnsins er á mánndag. Fjölmenna ættn menn á minn- ingarsamsætið um kvöldið. í þvi efni ber að snúa sér i Hótel Reykjavik. Fiskgjafir. Hlntafélagið ísland hefir ný- lega gefið fátæknm fjölskyldnm hér í bæ 8000 pd af fiski. Fallega af sér vikið. Væri vel, ef fleiri botnvörpnngafélög gerðn slikt hið sama. Aðalfundur í Sjálýstœðisýélaginu verður haldinn mánudaginn 10. marz 1913 kl. 81/* e. h. í Bárubúð. Dagskrá samkvæmt félagslögunum. Lagabreytingar. Reykjavík 20. febrúar 1913. Stjórnin. Fóður. Maismjöl, Rúgmjöl, Hafrar er áreiðanlega ódýrast hjá Jóni frá Vaðnesi. Hlutaveltunni í Templarahúsinu á morgun, verða allir að muna eftir. Þar verður skemt með nýjum gamanvisum um Ingirnund. Leikið á horn og dansað. Sjá götuaugl. Ágætt kúahey til sölu á 4 au. pundið hér í Reykjavík. Alýr. Kristensen Einarsnesi. Til viðtals hjá Nic. Bjarnason á mánudagsmorgun fyrir kl. 8. Líkkistur, Líkklæði, . Kransar. Lítið á birgðir mínar áður en þér kaupið annarsstaðar. Teppi lánuð ókeypis í kirkjuna Eyv. Árnason, trésmíðaverksmiðja, Laufásveg 2. Nýtt. Nýtt. Gatstungualurinn (Hulstingsyl) Le Roi er nýjung, sem er þunga síns verður í gulli. Þúsund st. seld á einum mánuði. Eftirspurn feikileg. Hin bezta uppgötvun við handsaum, hvort heldur er í leður, skinn, segldúk eða þessháttar. Hann saumar gat- stungu (Hulsting) eins og saumavél. Verð með 3 mismunandi nálum, vax- þræði og öllu tilheyrandi 2 kr., 3 st. kr. 5,25. Aukanálar 20 aur. Knippi af vaxþræði kr. 1,00. ’Einkaumboðs- maður fyrir ísland er: t Martin Haldorsen, kaupm. Bergstaðastræti 38, Rvík. Tals. 337. Ritvélar ættu engir að kaupa fyr en þeir hafa útvegað sér upplýsingar um »Blickensderfer« ritvélarnar frá Groyen & Richtmann konungl. rúmeniskum hirðsölum í Köln. Blickensderfer nr. 7 kostar kr. 225.00 Blickensderfer nr. 5 — — 175.00 Weltblick er ný ritvél, sem kostar að eins kr. 125.00, og seldust á fyrsta ári yfir 20,000 vélar af þeirri tegund. Vélarnar eru allar svipaðar að gerð, einfaldar að samsetningu, sterkar og fyrirferðarlitlar og eru með eins árs ábyrgð. Sýnileg skrift, engin litarbönd. Þær hafa verið verðlaunaðar um 20 sinnum á sýning- «m víðsvegar um heim. Frekari upplýsingar og verðlista sendir Kristinn P. Briem Sauðárkrók. Nýja Bló í kvöld kl. 9 og næstu kvöld ágæt sýningarskrá: Blóðsugu-dansmærin. Óvenju dramatisk mynd. Pantið bílæti í talsíma 344. Op- inn hálf tíma á undan sýningum. Unglingum ekki seldur aðgangur. Leikfél. Reykjavíkur: Um háttatfma eftir Franz Adam Beijerlein deikið f Iðnaðarmannahúsinu sunnu- dag 22. febr. kl. 8. Alþýðnfræösla Stúdentafélagsins: Matth. I»órðarson fornm. vörður flytur erindi um: Pjóðmenjasafnið (fimtíu ára minning) sunnud. 23.febr. kl. 5 í Iðnaðarm.húsi peirri upphað, sem hann samkvœmt ýramansógðn á að eiga í vórzlum peirra. 2. Að vér gerðum ráð ýyrir að stjórn veðbankans dæmdi um pœr trygg- ingar, sem henni vceru boðnar af hinum bönkunum og heýði pví rétt til pess að neita að kaupa pau veðskuldabréý, er hún teldi ekki naga tryggingu ýyrir. Með pvi töldum vér líklegt að ýengist sérstök trygging fyrir verðmæti veðbanka- bréýa Veðbankans. Hins vegar gerðurn vér ráð jyxir að utn pessi verðbréfaskifti milli bankanna mundi ýijótt myndast Jasiar venjur milli bankanna, er trygðu pað Jijótlega að hvorki Landsbanki né Islands- bandi heýðu af pví teljandi ópæg- indi og engar likur sjáum vét heldur tii pess, að lánpegar ýengju ekki, af pessum ástæðum, sann- gjarnlega lánað út á tryggingar sinar. Reykjavík og Hafnarfirði, 21/2 — '13. KI. Jónsson. H. Hafstein. Ang. FJygenring. Magnús Blöndahl Síðari liður yfirlýsingarinnar ætti að nægja til þess að taka úr hr. O. G. E. tregðuna á því að kannast við að veðbankastjórninni hafi verið ætl- að að dæma um veðin og geta þá allir þeir, er lesið hafa fyrri grein mína í ísafold, séð og sannfærst um hve herfilegar rangfærslur Ó. G. E. hefir farið með um það efni. Og sanngirni hans í dómum um þetta má sæmilega vel marka af þvi, að í Ingólfspreininni reyndi hann til þess að hræða menn á þessu fyrirkomulagi, með því að halda því fram, að bankarnir mundu lána út óhóflega, ef ekki glæp-amlega mikið, út á tryggingar manna, vegna eftir- litsleysis, eu nú, er hann heyrir að eftirlit eigi að vera með lánveiting unum, reynir hann aftur til þess að hræða fólk á því, að það muni fá of lítið út á tryggingar stnar. Skraf Ó. G. E um að bankar láni oft meira út á fasteignir en þeir geti fengið fyrir þær síðarmeir við nauð- ungarsölu, bendir heldur ekki bein- línis á að eftirlit með lánveitingum sé óþarft. Mér þykir herra Ó. G. E. óþarf- lega frakkur á fyrirspurnum til mín, um mál, sem ekki snerta deiluefnið beinlínis. Eða veit hann ekki að eitt fífl getur spurt að tíu spurningum, meðan verið er að svara einni, og meira en það? Ennþá er hann að verja og halda fram hinum herfileg- ustu rangfærslum um efnið í tillög- um fjármálanefndar, þó nú séu meira en 8 mánuðir síðan þær komu út og honum hafi verið innan handar að leita sér sannra frétta um þær. Atvik hafa legið að því að það hefir dæmst á mig að leiðrétta rangfærslur hans — reyndar ekki hans vegna, heldur •málefnisins vegna og svo sjálfs mín Hr. Indriði Reinholt lagði á stað á þriðjnd, austur í sýslnr. Er hann ekki vsentan- legnr hingað til bæjarins fyr en nm 10. n. m. Dynamit, kvellhettur og sprengiþráður altaf fyrirliggjandi hjá J. Aali Hansen, Þingholtsstræti 28. Ávalt að nota hið bezta. Kalciumtjara tekur öllum öðrum tjörutegundum langt fram, hvort heldur á byggingar, skip, báta, brýr eða bryggjur. Hún er jafngóð á tré, járn, stein eða steinsteypu, og tekur engum áhrifum af kulda eða hita. Elefant þakpappi er lang- bezta þakpappa tegundin, sem fæst, seigastur, brennur ekki, og er end- ingarbeztur sé borinn á hann Kalcium- tjara, endist nann meira en manns- aldur. A|s Frisenborg Fabrikker, Köbenhavn. Til kjósenda í G.-K. og Hf. Fyrir hvatning frá mörgum kjós- endum í Gullbringu og Kjósarsýslu kjördæmi, mun eg gefa mig fram til alþingismannskosningarinnar fyrir nefnt kjördæmi, er þar á fram að fara 13. maí næstkomandi. Grafarholti, 7. febr. 1913. Björn Bjarnarson. Fyrsta fjórðungsþing Ungmennafélaganna í Vest- firðingafjórðungi verður haldið að Núpi í Dýrafirði föstudaginn næsta fyrir páska. í umboði félaganna Björn Guðmundsson. Öllum þeim, sem auðsýndu okkur hjálp og hluttekningu í banalegu og við utför Jens sál. sonar okkar. vottum við hjartans þakkir. Valgerður Jensdóttir. Jón Jónasson. Hafnarfirði. Okkar ínnilegasta hjartans þakklæti vott- um við öllum þeim, sem með návist sinni eða á annan hátt sýndu okkur hluttekningu og samúð vfð andlát og jarðarför okkar elskuðu dóttur, Rósu. Ingibjörg Kaprasiusdðttir. Jón Ásmundsson. cRtöliufyrirl&stur i éÍQÍQÍ sunnudag 16. febr. kl. 6‘/2 síðdegis. Efni: f»úsundáraríkið. Hvenær og hvernig verður pað? Vtrður pað á jórðunni eða á himnum 1 Hvenær hefst pað? Hvað ber við á pessu púsundára timabili? Biblían svarar þessum spurningum greinilega. Allir velkomnir. O. J. Olsen. Sýsluskrifari. Efnilegur ungur maður, sem reikn- ar vel, skrifar góða hönd og er bindindismaður getur fengið atvinnu. Nánara hjá ritstjóra blaðsins. Hest-og handkerruhjól Hjá undirrituðum fást ofannefnd hjól, einnig uppsettar kerrur. Ættu því allir, er slíkt þurfa að nota, að leita upplýsinga um verð og gæði og panta í tíma. Páll Magnússon, Bergstaðastræti 4. Pétur Jóhannsson bóksali á Seyðisfirði óskar beinna viðskifta við alla korta- útgefendur, (bréfspjalda) á landinu, ef ekki er þegar samband fengið við þá. Góð skil og greið! Virðingarfylst, Pétur Jóhannsson. Gerlarannsöknarstöðin í Reykjavík, Lækjargötu 6 tekur að sér alls konar gerla rann- sóknir fyrir sanngjarnt verð, og er venjulega opin kl. n—2 virka daga. Jafnframt útvega eg, sem aðalum- boðsmaður á íslandi fyrir sjónfæra- verksmiðju C. Reicherts í Wien Austurriki, hinar beztu, ódýrari smá- sjár (Microskop) með innkaupsverði, og hefi sýnishorn af þeim á rann- sóknarstöðinni. Gísli Guðmundsson. Fraaskur námspiltur sem er væntanlegur hingað í næstu viku, vill fá fæði og aðhlynningu um 5—6 mánaða tíma á góðu heim- ili hér í bænum, þar sem hann get- ur dvalið sem heimamaður. Upp- lýsingar gefur Guðm. Kr. Guðmunds- son Vesturgötu 22. Lárus Jóhannsson prédikar í Herkastalanum mánudags- og þriðjudagskveld 24. og 25. þ. m kl. 8 V2. Mr. C. H. Cox frá Amer- íku talar líka. Inngangur ókeypis. Lítið hús til sölu. Afgr. vísar á. Sparibaukur (banka) fundinn. Eigandi helgi sér hjá Þ. B. lögreglum. Innbrotsþjófnaðurinn. Fullkomin játning er nú fengin nm innbrotsþjófnaðinn i ís- húsiíJ og FélagsbókbandiO. Hinir sekn heita Þorvarður Guðnason og Benedikt Sæmnndsson. Vestfirðingamót verður haldiö 1 kvöld — afarfjölment, á 3. hundraö manns. Ritstjórar: Olafur Björnsson og Sigurður Hjörleifsson. Talsími 48. ísafoldarprentsmiðja.

x

Ísafold

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.