Ísafold - 12.03.1913, Blaðsíða 1

Ísafold - 12.03.1913, Blaðsíða 1
Kemur út tvfsvar í viku. VerS árg. ||j 4 kr., erlendis 5 kr. eða l^dollar; borg- ist fyrir rciðjan júli erleníis fyrirfram. Lausasala 5 a. eint. Ill ISAFOLD Uppsögn (skrifl.) bundin við áramót, er ógild nema kom- in só til útgefanda fyrir 1. oktbr. og só kaupandi skuld- laus við blaSiS. ísafoldarprentsmiðja. Ritstjóri: Oiafui' Björnsson. Talsími 48. XXXX. árg. Reykjavík, miðvikudaginn 12. raarz 1913. 20. tölublað I. O. O F. 943149. Alþýoufél.bókasaf'n Templaras. B U. 7—8. Angnlækning ókeypis i Lækjarg. 2 mvd. 2—3 Borgarstjóraskrifstofan opin virka daga 10—3 Bæjarfógetaskrifstofan opin v. d. 10—2 og 4—7 Bæjargjaldkerinn Langav. 11 kl. 12—8 og 5—7 Eyrna- nef- hálslækn. ók. Pósth.str.UAfid.2—8 Islandsbanki opinn 10—2'/i og 6>/i—7. K.F.U.M. Lestrar-og skrifstofa 8 árd.—10 siðd. Alm. fundir fid. og sd. 8>/> slod. Landakotikirkja. Guðsþj. 9 og 6 & helgum. Landakotsspitali f. sjúkravitj. 11—1. Landsbankinn 11-2!/«, 5»/s—6»/»- Bankastj. 12-2 Landsbókasafn 12—3 og 6—8. Útlán 1—8. Landsbúnaoarfélagsskrifstofan opin frá 12—2 Landsféhiroir 10—2 og 5—6. Landsskjalasafnio hvern virkan dag kl. 12—2 Landssiminn opinn daglangt (8—9) virka daga helga daga 10—12 og 4—7. Lækning ókeypis Þingh.str. 28 þd. og fsd. 12—1 Náttúrngripasafnið opið l1/*—2l/« á snnnud. Samabyrgð Islands 10—12 og 4—6.^ Stjðrnarráosskrifstofurnar opnar 10—4 dagl. Talsimi Beykjavikur Fosth.3 opinn daglangt (8—10) virka daga; helga daga 10—9. Tannlækning ókeypis Pósth.str. 14B md. 11—12 Vifilstaoahælio. Heimsóknartimi 12—1 Þjóomenjasafnio opio þrd., fimd. og sd. 12—2. Leikfél. Reykjavíkur: Æfintýri á gönguför eftir C. Hostrup leikið laugardag 15. marz kl. 8 síðd. í Iðnaðarmannahúsinu. Aðgöngumiða má panta í Bókaverzl- un ísafoldar. Nýja Bíó í kvöld og næstu kvöld verður sýnt: Týndi sonurinn — eða í Móm okurkaría. Afar-átakanlegur sjónleikur. Pantið bílæti í talsíma 344. Op- inn hálf tíma á undan sýningum. Ofna og eldavélar selur Kristján Þorgrímsson. Gjaldkeramálinu áfrýjað Á laugardaginn var sá úrskurður kveðinn upp í stjórnarráðinu, að áfrýjað skyldi gjaldkeramálinu til yfir- dóms bæði fyrir hönd réttvísinnar og samkvæmt ósk ákærðs. Þess mun nokkuð langt að bíða, að málið verði tekið fyrir í lands- yfirrétti, því að dómurinn er nýlega búinn að fá 3 vikna páskaleyfi. Fyr en í öndverðum apríl getur mál- ið því eigi orðið fyrir tekið. Enginn veit heldur enn, hverir muni dæma málið í yfirrétti. }afn vel búist við, að allir |þrír yfirdóm ararnir víki sæti, þeir Kr. J. og H D. vegna þess, að þeir hafa um málið fjallað á fyrri stigum þess, en Jón Jensson er mælt, að óski "að víkja sæti sökum tengda við ákærða. Tilgátur eru ýmsar um hvenr þá muni dómarar skipaðir. Meðal þeirra, sem tilnefndir hafa verið, eru þeir oafnar Páll Einarsson borgarstjóri og PáU V. Bjarnason Snæfellinga sýslu- fflaður. Hvitu skrælingjarnir. Svona lita þeir út »hvitu skrælingjarnir*, er landi vor, Vilhjálmur Steýánsson fann á norðurströndum Kanada. Eru þeir Ijósir á húð og hár og að því leyti ólíkir öllum öðrum skrælingjum. Tilgátur hafa verið uppi um, að þeir kynnu að vera eftir- komendur hinna fornu norrænu landnámsmanna. Þessi skrælingja-kyn- kvísl er alls 2000 manns. Lifnaðarhættir, mál og hugmyndir þeirra eru alt á skrælingja-vísu. 7fð verða úti. Gcisar í myrkrunum grenjandi hrlð, svo glymur í Jjallanna prðngum, og draugarnir hlakkandi hendast l stríð, með hrynjandi bardagasöngum. Það ýskrar og valir og orgar og hvín, og illviðra vatturin dansandi hrin, með óhljóðum illum og löngum. Brýzt um í fónnunum Jölleitur sveinn, með frostperlur glœrar á kinnum; hann vilst hefir siðla aý veginum einn, í voða Jrd mannanna innum. Hann hamastog Jannirnar heggur á snið, með herðunum spyrnir hann byljunum við svo titrar í taugunum stinnum. En óðum hann preytist,pvípung ersúhríð, sem pyrlast um vangana bleika. — Þó unnustan biði hans broshýr ogýríð, hann byrjar á Jótum að reika. Hann horfir ogjölnar og hnigur í dá,— nú hvílisthann dúnmjúkumjónnunum á, og hagt slar nú hjartað hans veika. Nú sér hann að blasir við blikandi höll, með brennandi, titrandi Ijósum, er hvílir á glóandi gullsúlum bll, með glitveggi pakta í rósum. Hann heyrirpar sungið og dansað svo dátt, við dillandi, leikandi hljóðjarasldtt, aj kátum og draumhýrum drósum, Hann ber par að dyrum,erboðiðpar inn, aj brosleitum, hlajandi Jansi, en ein, sem hann pekkir, hún kyssir hans kinn, í kvikum og lyjtandi dansi. Hún klceðir hann allan i skínandi skrant og skrýddan og prýddan hann nemur á braut, úr dansandi drósanna kransi. Hún leiðir hann pögul í litojna sang, og legst upp við ólgandi barminn, svo breiðir hún yjir hann vonanna vce'ng, og vejur hann Jast inn i arminn. — Ná vaggar hún rólega varð d hans brd, og vakir svo dreymandi beðinum hjá, og kyssir par hýrleitan hvarminn. Utn daginn ijðnnunum fundupeir svein hjd Jreðnum og iskðldum steinum; hann hajði par látist með lémagna bein, en lýst hajði af svipinum hreinum, pvl kuldinn hann Jœðir ojt einhvern yl, sem að eins i dauðanum verður til, — jd, Játt segir ojtast aj einum. Tí. Jlamar. Erl. símfregnir. Khöfn 12. marz 1913. Frá ófriðnum. Úrslita-áhlaup á Skútarí er i undirbúningi. Bæjarstjórnarkosningar i Khöfn. Við bajarstjórnarkosningarnar hér\l ba í gar voru^kosnir^y jajnaðar- menn, j gerbötamenn.\ \22 aj borg- aralista og 1 aj kvennalista. Bæjarfulltrúum Khafnar hefir ný- lega með lögum verið f jölgað lir 42 UPP ' SS- lafnaðarmenn hafa verið í algerðum meirihluta, en við þess- ar kosningar skortir þá 1 atkvæði á algerðan meirihluta, svo að nú verða þeir að eiga alt undir gerbótamönn- um. Þeir verða tungan á vogarskál- inni. Harald Höffding heimspekisprófessorinn danski, er fjölmörgum íslendingum er að góðu kunnur, átti sjötugsafmæli í gær. Þá stóð til, að danskir stúdentar heiðruðu hann með blysför. Héðan voru honum send sam- fagnaðarskeyti m. a. frá Stúdenta- félaginu. Bankamálserindi flutt i stúdentafélaginu þ. 9. febr. 1913 af bankastjóra Birni Kristjánssyni. • ra. Hvað er pað pd, sem parj að geral 1. að leysa Landsbankann úr »álög- unumc, láta landið leggja til alt tryggingarféð, sem bankinn hefir orðið að leggja fram fyrir veð- deildunum. 2. losa hann við skattana til lands- sjóðs og byggingarsjóðs, svo að varasjóður hans aukist því örara. 3. heimila bankanum að hafa vara- sjóð sinn i veltufé, að minsta kosti meiri hlutann, en láta banka- stjórnina eina um það, hvað hún álítur nauðsynlegt að eiga í verð- bréfum á hverjum timum sem er. 4. að leggja bankanum til í bráðina að minsta kosti 2 milj. kr. veltu- fé eða 1 milj. kr. í viðbót við það, sem leyst yrði úr veðbönd- um. 5. að losa bankann við veðdeild- irnar og stofna sérstakan veð- lánabanka, sem reki öll ársvið- skifti sín við Landsbankann, að svo miklu leyti sem hann notar hérlend bankaviðskifti. 6. að gera landsstjórninni að skyldu að nota Landsbankann einvörð- ungu fyrir öll viðskifti landsins, svo sem landssjóðs, póstsjóðs, ritsimasjóðs og annara opinbera sjóða, sem og ætti að liggja í hlutarins eðli, að hún gerði — af sjálfdáðum. Um 1. atriðið þarf eg ekki að vera fjölorður, það liggur svo í aug- um uppi, að einhverja handbæra veltufjáreign verður bankinn að hafa, og það hefir alþingi líka skilið árin 1885 og 1889. Um annað atriðið geta lika tæp- lega orðið skiftar skoðanir. Hversvegna á pjóðbanki að vera að borga skatt til landssjóðs? Það er öldungis eins og ef fiskveiðasjóð- urinn eða ræktunarsjóðurinn væri látinn borga skatt til landssjóðs, nema hvað það væri þó ekki eins fjarstætt, að þessir sjóðir gyldu landssjóði skatt, vegna þess, að landssjóður hefir lagt þeim til alt veltuféð. En i þess stað leggur landssjóður peim til árlegan fjárstyrk, sem eðlilegt er, Um raflýsingn ReykjaYíkur. Þegar Reykjavikurbær keypti Ell- iðaárnar, var það aðallega gert með það fyrir augum, að« tryggja bænum hentugt afl til reksturs rafurmagns- stöðva. Menn gengu þess ekki duld- ir þá, hversu mikils virði hentugt vatnsafl er, ekki sízt í landi, sem hvorki á kolanámur né olíulindir. Eftir að bærinn eignaðist árnar, átti hann að sjálfsögðu þegar að hefja rannsókn um, hversu mikið vatn er i þeim bæði sumar og vetur. Sömuleiðis að athuga hvernig ísinn hagar sér í miklum frostum. Þetta varð nú alt i undandrætti, enda álitu menn víst ekki mikla hættu á því, að aflið væri ekki nægilegt handa bænum. Þegar bæjarstjórn Reykjavíkur sam- þykti (1908—1909) að reisa skyldi rafurmagnsstöð, bar henni að láta gera svona rannsókn, og láta semja ítarlega kostnaðar-áætlun um stofn- kostnað og starfrækslu rafmagns- fiskveiðasjóðnum éooo kr. á ári og ræktunarsjóðnum alt andvirði seldra þjóðjarða. Um }. tillögu mína, um að heim- ila bankanum að hafa varasjóð sinn í veltu, í staðinn fyrir að hafa 20 °/0 af sparisjóðsupphæðinni í »tryggum verðbréfum«, vil eg taka það fram, að til mun stjórnin hafa ætlast, að þessi »tryggu verðbréf« séu jafnan handbær, ef bankinn yrði fyrir að- súg (Panik), að bankinn þá gæti brugðið fyrir sig bréfunum, til þess að fá skyndilán út á þau. En hér hagar svo til, að ef um aðsúg væri að ræða, sem getur aldrei orðið stórfeldur, eins og hér hagar til, mundi hver stofnun alveg eins lána Landsbankanum bráðabirgða- lán út á aðrar eignir hans, víxla, skuldabréf og annað, ej á lægi og hún hefði fé. Eins er það, að síðan ritsiminn kom, getur Landsbankinn undirbúið að fá sér senda á hverjum degi þá peningaupphæð, er hann þarfnast, með símaávísun á íslands- banka, sem lengi getur útborgað, vegna hins ríflega seðlaútgáfuréttar, sem hann hefir notið; enda mundi það ié, sem tekið yrði lit úr Lands- bankanum, jafnharðan safnast að mestu í íslandsbanka. ^Gerum ráð fyrir því, sem þó alls ekki er ráð fyrir gerandi, að íslands- banki neitaði að borga út slikar síma- ávísanir, til þess að styðja að vand- ræðunum af uppþotinu, þá væri Landsbankinn ekkert betur staddur þótt hann hefði þessi »tryggu verð- bréf« til þess að veifa framan í ís- landsbanka. Af þessum rökum vona eg að menn sjái, að engin ástæða er til fyrir Landsbankann að hafa meira í verðbréfum en riflega það, sem bankastjórnin álítur nauðsynlegt að hafa til tryggingar erlendu lánstrausti. Eg kem þá að 4. atriðinu, 2 milj. kr. veltufjáraukning, sem landið taki að láni og leggi bankanum. Áður en eg geri nánari grein fyrir pvi atriði, verð eg að skýra frá hvaða fé það er, sem Landsbankinn hefir nii að starfa með. Það er þá fyrst sparisjóðsfé, ná- lægt 2^/2 milj. og lánið sem eg áður gat um, 2 milj., er bankanum var útborgað 1909/1911. Hlaupareikn- ingsfé tel eg ekki til veltufjár, svo óstöðugt er það. Um sparisjóðsféð er það að segja, að það er mjög stöðvar, sem rekin væri með afli Elliðaánna. Til samanburðar mátti þá áætla dieselvélastöð eða gufuafls- stöð. Mér er 'nú ekki kunnugt um að nein rannsókn væri gerð við árnar í þessa átt, en bæjarstjórnin mun hafa gengið alveg fram hjá þeim, ekki álitið þær geta komið til greina. Bæjarstjórnin, eða meiri hluti hennar, var um þessar mundir að verða triiaður á gasið, það átti nú að veita öll þau þægindi, sem raf- magnið veitir, en verða miklu ódýr- ara, og eg held hollara líka. Bær- inn átti að græða á þvi þúsundir á fyrsta ári, en rafmagnsstöð gat með engu móti borið sig, eftir þeirra dómi, og sízt, ef vatasafl Elliðaánna væri notað (samanber grein Krabbe í ísafold 1908)1 Þrátt fyrir það að bæjarstjórnin vissi vel, að borgarar bæjarins eindregið óskuðu, að raf- magnsstöð væri reist, samþykti bæj- arstjórnin gasstöðina, og skar ekki við fingur sér fjárhæðina til hennar (nálega 400 þús. kr.). Rafmagnsstöðin hvarf þá íir sög-

x

Ísafold

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.