Ísafold - 15.03.1913, Blaðsíða 3

Ísafold - 15.03.1913, Blaðsíða 3
ÍS AFOLD 83 FAMA NOVA heitir nýjasta og bezta skilvindan. Útsöluverð: A-skilvinda (90 lítra) kostar 60 kr. K- — (125 — ) — 75 — L- — (150 - ) — 90 — III- — (200 — ) — 130 — Þessi skilvinda hefir verið reynd við rannsóknarstöð sænska ríkisins í Alnarp og hlotið ágætasta vitnisburð. Heíir hlót ð i. verðlaun í Halmstad í júni 1912 og 1. verðlaun á landbúnaðarsýningu i Skellefteá í sept. 1912. Fæst keypt gegnum kaupmenn og kaupfélög. Einkaumboð fyrir ísland Ti. Benedikfssoti, Reijkjavík. NB. Allar-upplýsingar hjá honum. Allpa blaða bezt Allra frétta flest Allra lesin mest ÍSAFOLD Kemur út tvisvar í viku alt árið, 104 blöð alls. Allir, sem vilja fylgjast með í þjóðmálum, halda ísafold, hvaða flokks sem eru. Kaupbætirinn betri sögur en nokkurt annað blað flytur. Kostar aðeins 4 kr. Lang- ódýrasta blað landsins. Ewkert heimili lands- ins má sjálfs sín vegna vera án lsafoldarl — SUNLÍGHT SOAP Hafið þjer næma tilfinningu fyrir því, hversu áríðandi það er að sápan sje hrein og ómenguð. Vitið þjer að Sunlight sápan gjörir fötin hreinni og vinnuna við þvottinn auðvel- dari. Hinn rjetti sparnaður er fólginn í því, að nota ósvikna sápu. Sunlight sápan er árei- ðanlega ómenguð og getur þess vegna ekki skemt fötin yðar. Varðveitið fatnað yðar með þvi að nota Sunlight sápu. 2748 I Jiúsmæður! Gíeijmið ekki að kaupa fif pdskanna í Liverpooí og affjugið að panfa vörurnar í ftma. Tafsími 43. f naiiuf Hver sem kaupir 1 fatnað í Vöruhúsinu fær hatt sem kostar 6 krónur. Þar eru 144 stk. sefn þannig verða gefin í Vöruhúsinu á Hótel ísland. IB § B § B § Döinur og herrar! / Frestið að kaupa það er ykkur vanhagar um til páskanna af vefnaðarvöru og tilbúnum fatnaði m. m. þar til »Botnia« er komin. Þá verður nóg úr að velja af alskonar nýjum vörum i verzlunum Th. Thorsteinsson að Ingólfshvoíi Og 0 + Jakob Frímannsson frá Skufl, dáinn 1912. Saknaðarljái’í ekkjunnar. Húm er um fold og himiniun, haust er um laut og hala, — ná befir tjaldað salinn sinn sorgin fram til dala. Enginu vekur vininn minn, — vaki’ eg ein með tár á kinn úti’ i aftansvala. — Enginn vekur vininn minn, vekur hann upp af dvala! Ljúft er að dreyma ljúfling þann, liður í barm mér friður: veit eg að bliður hórfir haun af himni til min niðnr. Man eg unga elskhugann, aldrei þekti’ eg betri mann, — klökkur er strengjakliður. Nú er æfin eftir hann eilifur sorgarfriðnr! Man eg er las hann ljúðin sln lipur í máli’ og hreirni; þan eru hjartans hngfró min, við hjarta mitt þau eg geymi. öll skulu kvæðin, elskan min, eiga’ og læra börnin þin: auður rninn eini’ i heimi. Aldrei til dauðans, elskan min, ástríki þlnu’ eg gleymi. Döpur og ein i rökknr ró rek eg nú harma mlna. Hátt yfir mold i heiði þó himinljósin skina. Vef ®ér i vonar-fró vininn minn, er ungnr dó, þar til dagar dvina, — faðma ein í angur-ró englana litlu mina! Guðm. Guðmundsson. Aðalfundur Sjúkrasamlags Reykjavík- ur verður hnldinn annan páskadag kl. 8 siðd. i Bárubúð uppi. A fundinum verður kosin stjórn samlagsins fyrir næsta ár, lagðir fram og úrskurðaðir endurskoðaðir reikn- ingar þess fyrir síðastl. ár og rædd þau mál, er samtagið varðar. Reikningar samlagsins fyrir síðastl. ár. með athugnsemdum endurskoð- unarmanna og svörum stjórnend- anna, liggja frammi hjá gjaldkera samlagsins, hr. Guðbirni Guðbrands- syni, Lækjargötu 6, viku fyrir fund inn. Reykjavík, 14. mnrz 1913 Jón Pálsson p. t. form. Málaravörur ýmiskonar nýkomnnr, þar á meðal holl. Zinkhvíta, hvítt»EmaiIIe« lakk á loft og annnð. iangt um ódýrari en allstaðrr. Fernisolian fræga, pt. á 90 aura. Terpentina góð og ódýr, ekki lygtarsterk o. m. fl. af þvi tagi. Stærsta, bezta og ódýr- asta úrval af hverskonar málara- vörum er í verzl. B. H. Bjarna on. Jarðarför mins elskulega eiginmanns Magnúsar Magnússonar frá Lykkju, fer fram þann 19. þ. mán. og hefst húskveðjan á heimili minu kl. II f. m. Jarþrúður Þórólfsdóttir. Verzlunaratvinnna. Stiltur og ráðvandur unglingspilt- ur 14—16 ára, sem er vel að sér í reikningi, getur fengið atvinnu við verzlun nú þegar. Eiginhandar umsóknir, merktar »Verzlunaiatvinna«, leggist inn í afgreiðslu þessa blaðs fyrir 18. þ. m. Meðmæli fylgi ef til eru. Auglýst verður hér í blaðinu þá atvinan er veitt. Stúlka sem er þrifin og reglusöm og talar eða skilur ensku, getur fengið vist til 14 maí. Hátt kaup í boði. Nánari upplýsingar í frönsku verzl- uninni, Hafnarstræti 17. Stjsfufundur Jijósarsijslu verður haldinn í Hafnarfirði, í skrif- stofu sýslumanns, fimtudaginn 3. apríl kl. 11. f. hádegi. Skrifstofu Gullbr.- og Kjósarsýslu, 13. marz 1913 TTlagnús Jónsson. Stjsfufundur Guííbringustjsíu verður haldinn í Hafnarfirði (Good- templarhúsinu) mánudaginn 7. aprít næstkomandi kl. 11 f. hád. Skrifstofa Gullbr,- og Kjósarsýslu 13. marz 1913 JTJagnús Jónsson. Roskinn maður (eða kona) kunnugur í yesturbænum, óskast nú þegar til að bera ísafold eftir kaup- endaskrá, um vesturbæinn. Nánar í afgreiðslu Isafoldar. Ástráður. „Hvlt jól, rauðir páskar“ Hvort sem þetta gamla máltæki sannast nú eða ekki, er sjálf- sagt að kaupa Páskaskófatnaðinn hjá Lárusi, því hjá honum fæst bæði vetrar- og sumar- skófatnaður af öllu tagi. Alt með nýtizku lagi. Alt vandað og fallegt. Tvímælalaust lægsta vei‘ð i borginni. NB. Með Botniu er von á mörgum nýungutn. Virðingarfylst Lárus G. Lúövígsson Þingholtsstræti 2 Vefnaðarvörur eru hvergi betri né ódýrari en hjá /j Árna Eirfkssynr Austurstræti 6 Miklar birgðir af öllu, einkum Tvistdúkum. Fyrir páskana -skyldu menn birgja sig með hlý nærföt úr ull eða bómull, sokka, vetlinga og loðhúfur, svo menn geti gengið út að skemta sér, þótt veðrið verði svalt. ÖI5^SBSaiS^IK3SIK^S2^aiQ

x

Ísafold

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.