Ísafold - 19.03.1913, Blaðsíða 3

Ísafold - 19.03.1913, Blaðsíða 3
ÍSAFOLD 87 Nyjar vörur komnar til Th. Thorsteinsson. Q Silki einlit og1 litbrigða Bvuntusilki svört og mislit. Kápur míög íi«ibreyttar V orhattar góðir og ódýrir. Sjöl, Millipils, silki & n,oiré og m. m. fl., sem tekið verður upp eftir hátíð. FANIA NOVA heitir nýjasta og bezta skilvindan. Útsöluverð: A-skilvincla (90 lítra) kostar ) — 60 kr. 75 — 90 — 130 — K- — (125 — L- — (150 — ) III- — (200 — ) Þessi skilvinda hefir verið reynd við rannsóknarstöð sænska ríkisins í Alnarp og hlotið ágætasta vitnisburð. Hefir hlotið i. verðlaun í Halmstad i júni 1912 og 1. verðlaun á landbúnaðarsýnitigu í Skellefteá í sept. 1912. Ennfr. meðmæli frá skólastj. Halld. Vilhjálmssyni, Hvanneyri. Fæst keypt gegnum kaupmenti og kaupfélög. Einkaumboð fyrir ísland NB. Ji. Betiedikfssoti, Reykjavtk. Allar upplýsingar hjá honum. Duglegur einbeittur og reglusamur verzlunar- maður, 24 ára að aldri, óskar eftir atvinnu nú þegar eða seinna. Hefir verið við verzlun í 8 ár. Haft for- stöðu verzlunar 4 ár. Agæt með- mæli. Upplýsingar á skrifstofu ísaf. Kvennúr hefir fundist i Aust- urstræti sunnud. 16. þ. m. Vitja má á Laugaveg 11 nppi. Hús í smíðum í Reykjavík verða tekin í bráðabirqða vátryggingu með þeirri upphæð, sem eigendur þeirra ætla, að þau, komin undir þak, muni standa i, ej þeir undir- skrifa beiðni um það í brunabóta- virðingarbókina. Enn fremur er brýnt fyrir húseigendum, að tilkynna undirrituðum um breytingar á fyrir- komulagi og notkun eldri húsa. Brunarnálastjórinn í Reykjavík. Ný islenzk stúdentahúfa Taísverí af fafaeftmm ntj- homið fil Ludvig JJndersen Jiirkjustræfi 10. Samsöngur í Bárubúð mánudag 24. marz (2. páskadag) kl. 6 siðd. og þrið.judag 25. s. m. k). 9 síðd. Sfingfél. 17. júní Söngstj.: Sigfús Einarsson. Nánara á götuauglýsingum. Málverkasýning Ásgríms verður opnuð á morgun kl. n í Vinaminni. Opin daglega kl. 11—5. Inngangur 50 aurar fyrir fullorðna, 2o fyrir börn. Aðgöngumiðar fyrir allan sýning- artíma 1 kr. Fást við innganginn. Alþýöufræðsla Stúdentafélagsins: Sig. Guðmundsson mag. flytur erindi um: Gissur jarl á 2. í páskum kl. 5 í Iðnaðarm.hús. Hér með tilkynnist vinum og vandamönn- um að okknr elskulega móðir og tengd.a- móðir Katrin rnadóttir, andaðist í Landakotsspitala 15. marz þ. á., eftir langa sjúkdómslegu. Jarðarförin er ákveðin iaugardaginn 22. þ. m. frá heimili okkar, Laugaveg 26, og byrjar með húskveðju kl. ll/2. Guðriður Guðmundsdóttir. Kristján Erlendsson. Auglýsing. Hagiabyssa fundin hjá Thorsteins- sons-bryggju. Eigandi gefi sig fram. Lögreglustjórinn í Reykjavík 15/s- 1913- Jón Magnússon. Stúdentafélagið heitir verðlaunum fyrir nýja qerð á íslenzkum stúdenta- húfum; fyrstu verðlaun 2/ kr., önn- ur verðlaun ry kr., þriðju verðlaun 10 kr. Fyrirmyndiruar eiga að vera í fullri stærð og helzt úr tilætluðu efni, og vera komnar til undirritaðs fyrir 15. dag aprilmánaðar þ. á.; nafn höfundarins fylgi í lokuðu umslagi. Reykjavík, 15. marz 1913. Matthías I»órðarsou. cS i61iufyrirlastrar i A sklrdas; kl. 7 Biblíulestur. A fóstud. langa kl. 7 Efni: Hversvegna kross- festu Gyðingarnir freisar- anu ? A páskadag kl. 7 Efni: Er kenuingin um upprisu frelsara vors sönu, eða er hún aðeins skáld- saga ? A annan í páskum kl. 7 Efni: Orð frelsarans: „Eins er þér vant“. Allir velkomnir. O. J. Olsen. Takið eftir að samkomurnar eru kl. 7 en ekki eins og var áður. Hin nýja verzlun Andersson & Laxdal (áður Reinh. Andersson) á Hótel ísland (inngangur um hornið að norðanverðu) hefir fengið mjög mikið af Karlmannafatnoði, Kvenfatnaði og kvenyfirhöfnuin. Allskonar höfuðfatnað fyrir karla, konur og börn. Alt sem lýtur að saumaskap og útsaum, o.fl. o.fl. Allir sem vilja gjöra góð kaup, fá nýtízku fatnað m^ð sann- gjörnu verði, verzla að eins við þessa verzlun. Með næstu skipum kernur mikið nf allskonar fatnaði handa körlum konum, unglingum og börnum frá stærstu verzlunarhúsum í Hamborg og London. — Kaupið hér eftir að eins hjá JJndersson & Laxdaí. Niðurjðfnunarskrá Reykjavíkur árið 1913 liggur almenningi til sýnis á bæjarþingstofunni dagaua 16.—31. þ. m. Kærur yfir aukaútsvörum sendist formanni nið- urjöfnunarnefndarinnar fyrir 15. apríl næstkomandi. Borgarstjóri Reykjavíkur, 16. marz 1913. Páíí Einarsson. Nýkomið til Th. Thorsteinsson & Co. Fatabúðin. Hafnarstræti. Pétur Jóhannsson bóksali á Seyðisfirði óskar beinna viðskifta við alla korta- útgefendur, (bréfspjalda) á landinu, ef ekki er þegar samband fengið við þá. Góð skii og greið! Virðingarfylst, Pétur Jóhannsson. rakhnífar, og véiar, sápa, leðurvörur, árnvörur, reiðhjól og hjólhlutar. Hjólaverksmiðjan »Sport«, Kaupmannahöfn B, Enghaveplads 14. Uppboðsauglýsing. Laugardaginn þ. 29. þ. m. kl. 12 á hádegi verður, eftir beiðni erfingja Þorsteins Egilssonar, fyrv. kaupmanns í Hafnarfirði, jörðin »Hamar« í Hafn- arfirði seld við opinbert uppboð. Uppboðsskilmálar og veðbókarvott- orð verða til sýnis hér á skrifstof- unni, hvar uppboðið verður haldið. Bæjarfógetinn i Hafnarfirði, 7. marz 1913. Magnús Jónsson. Aðalatvinna eða ankatekjur getur hver sem vill gert sér úr því, að selja vörur eftir hinni stóru verð- skrá með myndum. Vörurnar hafa mörg ár verið þektar að öllu góðu á íslandi, en þær eru aðallega: Sauma- vélar, stofu-vekjarar og vasaúr, úr- keðjur, brjóstnálar, albúm, hljóðfæri,

x

Ísafold

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.