Ísafold - 19.03.1913, Blaðsíða 4

Ísafold - 19.03.1913, Blaðsíða 4
I 88 ISAFOLD Ávait að nota hið bezta. Kalciumtjara tekur öllum öðrum tjörutegundum langt fram, hvort heldur á byggingar, skip, báta, brýr eða bryggjur. Hún er jafngöð á tré, járn, stein eða steinsteypu, og tekur engum áhrifum af kulda eða hita. Elefant þakpappi er lang bezta þakpappa tegundin, sem fæst, seigastur, brennur ekki, og er end- ingarbeztur sé borinn á hann Kalcium- tjara, endist nann meira en manns- aldur. A|s Frisenborg Fabrikker, Köbenhavn. Gerlarannsóknarstöðin í Reykjavík, Lækjargötu 6 tekur að sér alls konar gerla rann- sóknir fyrir sanngjarnt verð, og er venjulega opin kl. ir—2 virka daga. Jafnframt útvega eg, sem aðalum- boðsmaður á íslandi fyrir sjónfæra- verksmiðju C. Reicherts i Wien Austurríki, hinar beztu, ódýrari smá- sjár (Microskop) með innkaupsverði, og hefi sýnishorn af þeim á rann- sóknarstöðinni. Gísli Guðmundsson. Uppboðsauglýsing. Eftir ósk stórkaupmanns Jakobs Gunnlögssonar í Kaupmannahöfn, verða húseignir hans, — íbúðarhús, verzlunarhús og 2 geymsluhús — i ‘Bakkagerðislandi íReyðarfjarðarhreppi — fyrri eigandi Jón Ó. Finnbogason, kaupmaður á Búðareyri — með lóð arréttindum, ásamt bryggju og verzl- unaráhöldum, boðnar upp og seldar, ef viðunanlegt boð fæst, á einu opin- beru uppboði, sem haldið verður laugardaginn 31. maí næstk., kl. 2 e. h., á sjálfum eignunum. Söluskilmálar, veðbókarvottorð og önnur skjöl snertandi söluna verða til sýnis hér á skrifstofunni ‘eftir 1. apríl n. k. Skrifstofu Suður-Múiasýslu, Eskifirði, 4. febrúar 1913. Cggerz. Uppboðsauglýsing. Samkvæmt ályktun skiftafundar í dánarbúi ekkjunnar Guðrúnar Gísla- dóttur frá Norðurkoti í Vogum 18. þ. m. verða eftirgreindar jarðeignir búinu tilheyrandi seldar við opinbert uppboð, er framfer á hverri jörð fyrir sig að loknu manntalsþingi þ. á. í þeim hreppi, er jarðirnar liggja, verði ekki viðunanlegt tilboð fram komin í þær innan þess tíma: 1. Minna-Mosfell í Mosfellshreppi, 15.6 hndr. 2. Hrísbrú x/a, í sama hreppi, alls 14.8 hndr. 3. Hraðastaðir í sama hreppi, alls 14.8 hndr. 4. Eylífsdalur V2> 'l Kjósarhreppi, alls 21.7 hndr., og 3. Urriðakot í Garðahreppi, 17.4 hndr. Uppboðsskilmálar verða til sýnis hér á skrifstofunni og á uppboðunum. Skrifstofu Gullbringu- og Kjósarsýslu, 28. febr. 1913. ITlagnús Jónssoti. för Flytningon. Et mægfigt Titbud ~*o omfattende iatt over 3800 Teksfsider (over 100 Teksfsider^ mere end i forrige Titbud)! ájjo nedenstaaende 121 store Böger og Gavekort Ai| I#„ MBIfp med Retftil 2 store Værker fop kun IK _________________zr ~ SSSL^ ám 2 111B Vi beder de ærede Læsere ikke forveksle vore Annoncer med de i höj Grad misvisende Bog-Annoncer, som i densidste Tid ret hyppigt forekommer. Vor Garanti er, at saafremt Köberen ikke nöjagtig modtager alt, hvad vi her lover, i ny og feilfri Stand, betaler vi det fulde Belöb tilbage. is! 1 5 c; r^ii k.W-. s 1 J(œrfigfted^7(tffet 2 Ttœr/tgfied^Jfcffet Ofd £>uma[s X 'IfO. 2>umaa A.Dumas: Kærlig- A.Dumas: Kærlig- A.Dumas: Kærlig- hed vedHoffet. i.Del. hed ved Hoffet.2.D. hed ved Hoffet. 3.D. Bögerne kan ogsaa faas indbundne i stilfulde Pragt- bind med Guldtryk og koster da kun 1 Kr. mere. «v ■ ' V. Collin: V. Collin: V. Collin: Quida: Quida Tabt og fundet. i.Del Tabt og fundet. 2.Del Tabt og fundet. 3-Del Smedet i Lænker. i.D Smedet i Lænker. 2.D 1 Quida: Smedet i Lænker. 3.D .iKOBEERv PRiNSESSSKI fíOBSER* PRiHSESSEH Cfs \ ipvlé Bí £ íot&i. líi JkLL, EJCafi A. C. Gunter: A. C. Gunter: A. C. Gunter: D. James: D. James:| Kobberprinsessen i.D. Kobberprinsessen 2.D. Kobberprinsesseri 3-D."" UrskovepsSönner i.D. j:Urskovens Sönner2.D. 5 s D. James: Urskovens Sönner^.D áv,""OJtRAUSE % fí<5nd = | * j iensjft HlifjJ ii! ji \ 1 •t .i! | S ! íiíiiil! O. Krause: O. Krause: O. Krause: O. Krause: O. Krause: Indiens Roseell.Skatten IndiensRose ell.Skatten Indiens Roseell.Skatten IndiensRoseell.Skatten IndiensRose ell.Skatten i Klippehulen. i.Del. i Klippehulen. 2.Del. i Klippehulen 3.Del. i Klippehulen 4.Del. i Klippehulen ^.Del. O. Krause: IndiensRose ell.Skatten i Klippehulen é.Del. Endvidere faar enhver Köber af denne Serie for samme Betaling 2 store sverden berömte Værker paa ialt 1700 Tekstsider imod Godtgörelse for Indbindingen. Cirknlære herom vedlægges hver Serie. Disse ganske enestaaende Tilbud fremkommer, fordi Forlaget skal flytte hen i nye Lokaler. Vi realiserer derfor alle Restopbg uden Hensyn til, hvad de har kostet os. Benyt derfor denne gunstlige Lejlighed til at göre en glimrende Forretning. Et saadant fordelagtigt Tilbud indfinder sig maaske aldrig senere. Forudbetaling frabedes! Forsendelse sker pr. Postopkrævning. Ordrer kan sendes i aaben Konvolut for 3 Öre. I. Bestillingsseddel. Undertegnede udbeder sig 21 Böger samt Gave- kort med Ret til 2 store Værker ifölge Cirkulære. Bögerne skal være indbundne for 3 J/2 Kr. plus Porto og 0,10 til Emballage. Bögerne skal være uindbundne for 2^/2 Kr. plus Porto og 0,10 til Emballage. (Det ikke önskede bedes overstreget). Navn----------------------------------------------- Stilling___________________________________________ Adresse____________________________________________ ALo Send Ordren hurtigt, hvis De vil være sikker paa at komme vfUÖ* j Betragtning, da Oplaget snart vil være revet bort. Til Island er [reserveret 300 Pakker. Bog'forlaget, Fiolsíræde 33, Köbenhavn. Danmark.

x

Ísafold

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.