Ísafold - 02.04.1913, Blaðsíða 3

Ísafold - 02.04.1913, Blaðsíða 3
ÍSAFOLD 99 3. Það sem við skiljum ekki hvernig sé gert, eða á hvern hátt sé hægt að gera. —« Stúlkan, sem getið er um, heitir Ra°nheiður Vigjúsdóttir. Það virðist vafalaust, að hér er um að tefla meira en meðalgóðan miðil. --------------------------- Enu um Coopers-baðlyf. " Nl. Dr. Bowman skrifar: »Það er augljóst, að heilbrigður ullar- vöxtur er kominn UDdir heilhrigðu skinni, oe það getur ekki verið til þar sem kláðamaur eða önnur snikjudýr eru í ullinui. Til þessa hefir ekkert ráð verið fundið, til þess að útrýma slikum ófögnuði, eins áhrifamikið eins og böðun. Bún er örugg til þess að gera skinnið hreint og heil- brigt og framleiða svo góða ull, sem vaxið gntur á kindinni. Það er því sÍBt að undra, að hsendur i þeim löndum, þar sem mikið er af þessu skaðræði, nota arsenik-böð, og af þeim má það sem Wm. sál. Cooper innleiddi teljast fyrirmyndin. Árangnrinn af þvi, i eyðingu á kláða og snikjudýrum og styrking skinnsins, hefir að maklegleikum borið orðstir þess um alian heim«. Mr. Holling skrifar hið eftirfarandi eftir að hafa nákvæmlega og verklega gert at- buganir nm efnistegundir ýmissa baðlyfja, sem notuð eru um allan heim, og áhrif þeirra á ullina: • »Ráð það sem eg ákvað að taka til þess að rannsaka ullarmálefnið, var eins og nú mun sýnt. Ástralia og Tasmania fram- leiða hina beztu ull, sem kemur á brezkan markað. Ullin frá hverri stöð hefír merki, sem kaupandinn þekkir vei. Sérstök merki ern vinsælli en önnur vegna yfirhurðu sinna og auðvitað valda þau mestri samkepni og eru seld fyrir hæBt verð. Á Sydney-upphoðunum 1901 og 1902, þegar ullarverð var alstaðar mjög lágt, var verðhæsta ullin úr Goulburn-héraðinu frá Mr. A. B. Chisholm, merkt J. C. Lerida. Hún seldist á ÍO1/^ pence pund- ið. Næst var úr Queanbeyan-héraðinu frá Mssrs. Cunningham, merkt F. / Lanyon, 10'/4 pence pundið. Mr. J. Coneoran frá Bombala fekk hæst verð fyrir Monaro-ull, merkt J. C. / Spring Flat, 9‘/2 pence pd. Verðhæsta ull frá Victoria var undir merkinu A S / Skipton, eigandinn Mr. A. Stater, Ballarat. Hið velþekta merki Goono frá Peel River Co. Tamworth, Beldist fyrir hæst verð i Lundúnum. Á upphoðunum 1902—3 fekk Mr. C. P. Davis hæst verð fyrir ull frá Ástraliu. Merkið var CPD / Mount Camel, og verð- ið 17‘/a pence, Goono Gooun 13V2 pence og Terinallum — Bailey & Wynne 16‘/2 ence frá New South Wales og Victoria oma næstir. Þetta eru fá dæmi af mörgum og i öllnm tilfellnm gat umboðsmaður minn i Ástralíu fengið upplýsingar um baðlyf er notað hafði verið og ávalt hafði það verið arsejik-dnft. Árangurinn af fytirspurnum minum i Tasmaniu varð eins og tekið skal fram. Eg vii geta þess hér, að Tasmania framleiðir hið hezta merinofé og hina dýrustu merinohrúta i Ueimi. Jafnvel ástralskir fjármenn verða að leita til fjárræktarmanna i Tasmaniu til þess að halda við ágæti hjarða sinna. Á hverju ári eru i Sydney haldin stór upphoð, þar sem hrútar frá Tasmaniu eru seldir með mikilli eftirsókn, svo að verðið kemst stöðugt upp í 1—2 þús. guinenr (19—36 þús. kr ). anu er nokkur veigur í, getum vér ekki öðlast hjá öðrum en honum, sem sagði: »Enginn gjörþekkir föðurinn nema sonurinn og sá sem sonurinn vill opinbera hann«. Því að hann ekki að eins sannfærir oss um að guð sé til, heldur sýnir hann oss einnig hvílíkur hann er í eðli sínti, að hann er einmitt eins og hann verður að vera til þess að þyrstri mannssálunni geti veizt svöl- un í samfélaginu við hann. Að vísu er löng leið þar á milli að hafa við athugun myndar Jesú í guðspjöllun- um sannfærst um, að guð hljóti að hafa opinberast í lífi slíks manns, og.að sannfærast um, að guð opin- beri þar fyllilega hið sanna eðli sitt. En því er þó svo farið, að sá, sem komið hefir auga á fingur guðs í sögu Jesú, sá sem ektti getur gert sér grein persónunnar í heild sinni, öðru visi en sem sérstakrar sköpun- ar guðs, sá hinn sami hefir áreiðan- lega einnig skilyrðin fyrir því, að koma auga á hin miklu djúp í sálu Jesú, sem svo dýrðlega endurspegla veru guðs, — öllu öðru fremur getur hann ekki gert sér grein þess hjartaþels, sem hann ber til allra bersyndugra og bágstaddra, hinnar fyrirgefandi og líknandi elsku hans, Tasmania getur þvi ekki verið hirðu- laus um ullina. Hún er þar lifsskilyrði. Að hverju kemst eg svo? Hver einasti af hinum heztn fjárræktarmönnum nota arsenik-duft. Tökum t. d. neðannefnda ull, sem ávalt nær hinu hæsta verði á Lundúnamarkaðinum, og nýiega hefir verið seld á mai-upphoðunum : Thohc / Quarn seld fyrir 16 pence pd., Fwc/Neadon Bank 13 pence pd., Gwk/Chis- wich 15 pence pd., Rnv / í hrirg 15'/2 p. L, Jib/Strathinore 13 p. pd., Ed í fer- /rnfng 16 p. pd., C. Headlam / Egleston 14 p. pd., Ch/B 15'/2 p, pd. og mörg fieiri merki sem eg gæti nefnt. Allir eigendurnir baða hjarðir sinar úr vísinda- lega og rétt tilhúnu arsenik-baði. Mér er mikil ánægja að segja það, að Mr. Walter Leach, F. C. S. er að öllu samdóma mér i þessum athugasemdnm. Hann er maður, sem hefir mikla reynlu sem efnafræðingur fyrir »The Yorkshire Woolcombers’ Ássociation, Ltd. og ráðu- nantur baðlyfja-umboðssölunnar«. Þessi ull er frá hinum fremstu fjár- ræktarmönnum í Ástraliu og Tasmaniu og er hin bezta ull, sem framleidd er i heiminum. Þessar bjarðir, hver einasta af þeim, hafa um mörg ár verið baðaðar úr Coopers-dufti. 6) Vér höfum þegar hrakið þessi nm- mæli í svari voru. Vér höfum nú sannað hve algjörlega ósönn að eru ummæli greinarhöfundarins, eigi að eins með eigin ummælum vorum heldur með opinherum skjölum. Til enn roeiri nákvæmni viljum vér taka það fram, að fé á Stóra-Bretlandi, eins og á Islandi, er ekki einungis háð maðka- flugu, heldur lús og kliða, og að eigend- urnir eru mjög vandfýsnir um ullina. Konunglega sýningin á Englandi er stærsta landbúnaðarsýning í heinii. Notk- un Coopers baðlyfsins á finglandi má sjá á því atriði, að 90°/0 af öllu sýningar- fénu er baðað úr Coopers baði. Vér leggj- um hér innan i lista með nöfnum og heim- ilisfangi fjárræktarmanna, er notuðu það á einni sýningunni. Allir hafa þeir, eða fjármenn þeirra, skrifað undir vottorð um það, að fé þeirra væri baðúð úr Coopers baði. Coopers duft hefir ennfremur verið aðal baðlyf heimsins i 70 ár, og er meira not að i öllum fjárræktarlöndum en óll öan- ur lyf til samans. Vér sendum með þessu vottorð frá Hr. Squired & Co., hinum vel þektu einka- leyfðu hókurum (Chartered Aceountants), sem hafa skoðað bækur vorar og gefið skýrslur um það, að árið 1911 hafi verið send út baðlyf nægileg til þess að haða úr 260 milj. fjár, sem er góðum mun meira en helmingur alls fjár i heiminum. Það hlýtur því að vera augljóst að duftið er hið bezta haðlyf, eða þá að bændur eru glópar og vita ekki hvað hezt er að nota. Vér vorum sérstaklega tilnefndir til þess að búa til baðlyf fyrir Játvarð kon- ung VII. og fyrir hinn núverandi Eng lands konung, Georg V. Oss þykir mjög leitt að verða að rita svo afdráttarlanst dnfti voru til meðmæl- inga; en ummælin i blaði yðar eru svo alvarlegs efnis, að vér eigum ekki annars bost en að sýna hve gersamlega fjarstæð þau eru. Vér vitum það vel, að margir fjár- hændur vilja beldur nota á haustin kar- bólhað, smyrsl eða lög, annaðhvort ein- göngu eða saman við Coopers duft. Vér búum einnig til baðlyf af.þessari tegnnd, sem eru mikið notuð á Islandi, og sem eru svo mikið betri öðrnm smyrslaböðum eins og duft vort er öðrum duftböðum. Að endingu, þorum við að segja það, að bændur á Islandi mnnu hafa eins mikl» ástæðu til þess að vera ánægðii með á- rangurinn af þvi að nota Coopers bað, eins og aðrir hændur um heim allan. Vér höfum enga löngun til þess að tala óvirðulega um önnur haðlyf; en vér höf- um gert oss far um að spyrjast fyrir á á annan veg en sem átakanlegrar opinberunar sjálfs hins fifanda guðs. Svo er þá Jesús Kristur opinber- un guðs í lifandi mynd. Og þar á eg við opinberun guðs í orðsins fylstu merkingu: að í Jesú birtist sjálfur hinn mikli guð virkilega heim- inum. Eg á þar ekki við opinberun í hinni þrengri merkingu orðsins eins og það var fyr á timum notað innan kirkju mótmælenda, þar sem opinberun guðs var ekkert annað en flutningur réttrar kenningar um guð og guðlega hluti. Vér höfurn nú öðlast skilning á því, sem þeirra tíma menn höfðu ekki, að kenning- in er ekkert, en lífið alt. Með ein- tómum kennisetningum um guð, verður trúarþörfinni ekki fullnægt. Trúarþörfin heimtar sjálfan guð, þvi að shjartanu veitist ekki hvíld fyr en það hvílist í honum«. Þegar vér því á vorum dögum tölurn um, að guð hafi opinberað sig heiminum í Kristi, þá merkir það ekki, að oss hafi veizt fyrir Krist rétt kenning um guð,' heldur að guð hafi í persónu Krists birt sig heiminum eins og hann er eðli sínu, — veru sína, vilja sinn, hjarta sitt, verk sin, ástæður sínar, tilgang sinn og síðasta takmark. Englandi, Sketlandi og írlandi, án þess að geta spurf nppi nokknrt baðlyf nndir jví nafni, som greinarhöfundurinn nefnir, nema duft, sem er eftirstæling af Coopers dufti. Sá sem býr til það lyf, mundi verða hinn fyrsti maður til þess að neita allri hlutdeild í jafn-fjarstæðum nmmælum eins og þessa greinarköfundar. Yðar einlægir Willin. Cooper & Nephews. ReykjaYlknr-annáll. Aðkomumenn. Síra Ásgeir Ásgeirsson frá Hvammi i Hvammssveit, Bjarni Jensson frá Áagarði. Aflabrögð. Skallagrímur kom inn i morgun með 40,000. Skip Þórarins 01- geirssonar með 30,000. Ármannsgliman. Svo er glimu-áhngi dofnaður hérna i bænum, að Ármanns- glimunni, sem háð hefir verið árlega hin siðustu ár 1. febr., varð fyrst að fresta til 1. april. Og i gær, er á átti að herða, varð að hætta við hana, vegna þes~, hve fáir vildu taka þátt i henni. Fyr má nú vera áhugaleysi. Ásgríms-sýningin. Fjóra dagaenn á fólk kost á að sjá málverk Ásgrims i Vina- minni — og meira að segja fyrir hálfu minni inngangseyri, til þess að gera alþýðu hægra fyrir að njóta þeirrar list-nantnar. Hlutaveltu befir hljóðfærasveit sú, er hr. Bernhurg stýrir, i byggju að halda 12. og 13. þ. m. Ættu bæði kaupmeun og aðrir eigi að láta sitt eftir liggja, að styrkja hlutaveltu þessa. Gjöfum er veitt móttaka í Grjótagötu 7 (uppi). Ágóðanum varið til hljóðfærakaupa. Látinn er nýlega elzti sonur Þorleifs Jónssonar póstafgreiðslumanns, B j a r n i 19 vetra gamall. Hann var við verzlun á Bíldudal, talinn efnispiltur. skrifari hjá Sigurði Thorgrímsen landfó- geta, þar til honum var veitt Ofanleitis prestakall í Vestmanneyjum 1826. Fluttist þá Sigríður sál. þangað með foreldrum sínum og misti þar föður sinn að ári liðnu. 8 ára gömul flutt ist hún með móður sinni frá Vest- manneyjum til Reykjavíkur og ólst þar upp hjá Kristjáni borgara Jakobs- syni, móðurbróður sínum, og var hún hjá honum þangað til hún 18 ára gömul fór til háyfirdómara Þórðar sál. Sveinbjörnsen í Nesi og var hjá hon- um 7 ár. Frá honum giftist hún 10. júlí 1849 Þ o r v al d i presti Böð varssyni, s/ðast presti i Saurbæ á Hvalfjarðarströnd, d. 1896. í hjóna- bandi þeirra, 47 ár, eignuðust þau 12 börn; eru 7 þeirra dáin, þar á meðal tvö uppkomin, en 5 eru á lífi: á Akra nesi: Láretta Sigríður og kaupmenn- irnir Böðvar og Vilhjálmur, og í Reykjavík: fyrv. kaupm. Snæbjörn og Jón cand. phil., tungumálakennari. Frú Sigríður sál. var hin mesta merkiskona, tápmikil og ráðdeildarsöm húsmóðir, raungóð, stilt og ráðföst í lund, og hin ástríkasta móðir. Nokk- ur ár hin síðustu var hún nálega al- blind, en hólt að öðru allgóðri heilsu eftir hinum háa aldri. Allir hinir mörgu, sem kyntust henni á hinum lauga lífsferli heunar, minnast hennar sena mikilhæfrar sæmdarkonu. Jarðarför frú Sigríðar sál. fer fram, að forfallalausu, mánudaginn 7. apríl næstk. Akranesi 31. marz 1913. J. S. Settur prófastur í Rangárvaliasýslu er síra Skúli Skúlason í Odda. Bókverzl. Isafoldar 48(K'0 seld á einu ári. Greiðið & eigi <« ot' 1% tiár ^ fyrir talvél! <$ Hún skilar tali. sönp og hljóöfœra- slætti hátt. skýrt. og ereinilega. án nokknrs nrgs eða aukahljóha. Vólin er gerh með hinni mestu nákvæmni og fullkomunn. hefir nijög sterka fjfift- ur og byrgða tregt. <" Petitophonen er í laglegum. gljáðum % kassa o^ ko’tar meh öllu tilheyrandi ^ og einni tvíplötu [2 lög] í sterkum tré- kassa frítt send. kr. 14.80 É, Ats. Fjöidi af mehmælum og þakk- <| arvottoröum fyrir hendi! Á Petitophon má nota alls konar vi Grammofónplötur. Stór myndaverö- ^ skrá um hljóðfæri úr. guli-, silfur- og se skrautgripi og grammofónplötur send ókeypis eftir beiöni. Stærstu plötu- vi birgöir á Norfturlöndum [tvlplötur frá ^ 60 aurum]. vi Einkasali á Noröurlöndum Nordisk Vareimport, GrifiFenfeldtsgftde 4. Köbenhavn N. ^ Ávalt að nota hið bezta. Kalcimntiara tekur öllum öðrum tjörutegundum langt fram, ivort heldur á byggingar, skip, báta, brýr eða bryggjur. Hún er jafngóð á tré, járn, stein eða steinsteypu, og tekur engum áhrifum af kulda eða íita. Elefant þ ikiiappi er lang- bezta þakpappa tegundin, sem fæst, seigastur, brennur ekki, og er end- ingarbeztur sé borinn á hannKalcium- tjara, endist hann meira en manns- aldur. t Frú Ragnheiður Thorarensen ekkja Skúla heit. læknis Thorarensens á Mó- eiðarhvoli, lézt i nótt að heimili tengda sonar síns, Magnúsar Helgasonar skóla- stjóra. Þjófnaður f Bíó. Það virðist eigi hafa verið vanþörf á þvi, að brýna fyrir þeim, er Bió sækja, að gæta vel að pyngjum sin- um, svo sem gert er á myndaskrá gamla Bló. Upp á siðkastið hefir Þorvaldur Björnsson lögreglnmaður fundið eigi færri en milli 40 og 50 buddnr í fórnm sömu stúlkunnar, og mnu þeim eflaust hafa verið stolið öllnm i Bíó. Samkv. játningu stúlknnnar hefir flest- nm hnddnnum verið stoiið af kvenfólki. -----‘---*B***3m.------ Mannslát. Hinn 29. marz andaðist að heimili sínu, Hoffmannshúsi á Akranesi, ekkju- frú Sigríður Snæbjarnar- dóttir á 90. aldursári, f. í Reykja- vík 2. sept. 1823. Foreldrar hennar voru síra Snæbjörn Björnsson, prests frá Hítardal, og kona hans Ingibjörg Jakobsdóttir, ættuð úr Eyjafirði. Síra Suæbjörn faðir hennar var fyrst Eg veit það nú vel, að þeir menn eru til, sem ekki hafa fvr heyrt tal- að um Jesúm svo sem opinberun guðs, en hjá þeim vaknar grunur um að þar sé skynsemistrúin aftur á ferðinni, af því að þeir geta ekki losað þá hugsun við sig, að Opin- berun sé um fram alt fræðsla, en eins og kunnugt er var Jesús aðal- lega Jrœðari í augum skynsemistrú- armannanna gömlu. Og þar sem nýguðfræðingar sérstaklega leggja áherzlu á þetta atriði, að Kristur sé oss opinberun guðs, þá er þeim fundið það til foráttu, að þeir kenni, að öll áhrif Jesú séu í því fólgin ein- vörðungu, að hann hafi fratt oss um guð, hvernig hann sé og hver vilji bans, en starf Jesú að öðru leyti, líf hans, barátta hans, þjáningar og dauði sé einskisvirði í augum þeirra. En þetta er mesti misskilningur. Að visu hljótum vér að andmæla hverj- um þeim er gerir oj lítið úr kenn ingu Jesú. Sú skoðun, er lætur Jesúm hafa komið í þennan heim einvörð- ungu til þess að deyja fyrir mann- kynið, hún kemur blátt áfram ekki heim við guðspjöllin, gleymir allri þeirri óviðjafnanlegu auðlegð, sem líf Jesú hefir að geyma, vanmetur þá fjársjóðu, sem oss eru geymdir Ómissandi við teibnikeuslu eru Kridttegninger eftir E. Rondahl, fýrir þá sem lengra eru komnir, og Kr. Moldrup fyrir byrjendur. Fæst hvortveggja í Bókverzl. Isafoldar Jarðyrkjuverkfæri as'!s0 k08nemr; skófiur, kvíslar, ristuspaða o. fl., grjótverkfæri alls konar, skilvindur af beztu tegund, mjög ódýrar, selur Porsteinn Tómasson. Aðalfundur Steinars er i Bárubúð uppi föstudaginn 4. þ m. kl. 5 siðd. Áriðandi að hlut- hafar mæti orðum hans, hún er ósöguleg, ósönn og skaðleg. En sú skoðun, sem ekki hefir tillit til neins annars en orða Jesú, tekur ekkert tillit til starfs hans meðal mannanna, þreksins, sem hann sýndi í allri baráttu sinni, þol- gæðis hans, lífs hans og dauða hans, slík skoðun væri jafn einhliða og skaðleg. En sú skoðun er ekki vor, þótt henni sé þráfaldlega logið upp á oss. Það vona eg að geta sann- fært þá um, sem sannfærast vilja, eftirfarandi hugleiðingum mínum. Þegar eg því segi: Jesús er opin- berun guðs, þi á eg þar við allan Jesúm, en ekki brot af honum, við persónuna í heild sinni, orð hans og athafnir og alla framkomu, baráttu hans og sigur, líf hans og dauða, veru hans alla og óskifta. Því að hvernig ætti eg yfir höfuð að geta dregið fram eitt af þessu sérstaklega á kostnað hins? Það eru ekki orð hans einsaman, er vekja hjá mér þíi tilfinningu, að þar sem hann er hafi sjálfur guð verið að verki. Hún framkemur miklu fremur við athug- un gervallrar veru hans, þegar hann gefur mér að lita inn í heilagt og hreint hjarta sitt, þegar hann lætur hina guðfyltu sálu sína, himintæra dýrð síns innra manns, blasa við mér. A|s Frisenborg Fabrikker, Köbenhavn. Stöðin á Asknesi í Ijoali með húsum og öðru tilheyrandi er til sölu til burtflutnings. Stöðinni fylgir mikið af stólpum og timbri, er nota mætti i hús, bryggjur eða annað, múrsteinn, bárujárn, grindur, brautarteinar, járn o. fl., og er það alt til sölu með lágu verði, annað hvort i einu lagi eða í minni hlut- um hjá stöðvarstjóranum, er verður staddur á Asknesi mánuðina marz, aptíl og maí. I»eir kaupendur Isafoldar hér í bænum, sem skift hafa um heimili, eru beðnir að láta þess getið, sem allra fyrst, f afgreiðslu blaðs- ins, svo þeir fái blaðið með skilum. Orðin, sem fjórða guðspjallið (Jóh. 10, 36) leggur Jesú i munn: »Eg og faðirinn erum eitt«, — þessi orð sem af mörgum eru ranglega skilin eins og þar stæði: »Eg og faðirinn erum einn« — draga einmitt fram þessa hugsun, sem eg hefi hér verið að gera grein fyrir. En þó finst mér hún enn skýrar tekin fram þar sem Jesús í sama guðspjallinu segir: »Hver sem sér mig, sér föðurinn« (Tóh. 14, 9). Eg veit að vísu ekki hvort Jesús hefir talað þessi orð, eða hvort það er höfundur þessarar bók- ar, sem að öllu samanlögðu hefir skilið Jesúm manna bezt, sem leggur honum þau í munn. En orðin eru að mínu viti jafn sönn fyrir því. Og að eg hefi skilið þau rétt, í þeirri trú styrkist eg af eftirfarandi kafla úr einni af prédikunum Lúters, þar sem hann skýrir hugsun orðanna á þessa leið: »Viljir þú vita hver sé afstaða þin til guðs og hvert sé hjartaþel hans gagnvart þér og hvern- ig þú eigir að geta 'komið til hans (því að vita slíkt, það er að réttulagi sama sem að þekkja föðurinn), þá spyr ekki þitt eigið hjarta um það, ekki heldur skynsemi þína og hugs- un, hvorki neinn Móse né annan fræðara, heldur líttu á mig (Jesúui)

x

Ísafold

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.