Ísafold - 09.04.1913, Blaðsíða 3

Ísafold - 09.04.1913, Blaðsíða 3
ÍSAFOLD 107 llskór (Sandalar) Reynið einhverja hinna 15 tegunda, sem allnr eiu fallegri og mikið vandaðri en áður. Verðið á þeiin, sem öðru, lægst hjá Lárusi G. Lúðvígssijni, Þingljoltsstræti 2. Sumar-skófatnað ur af ótal tegnndum og margt annað nýtt kom með Ceres. Stærsta úrval, sem sést hetir. Lítið á það. Lárus G. Liíðvígssou, Þinglioltsstræti 2. -----------------------r-------------- Nýkomnar vörur í verzlun G. Zoép: Eusk vaömál og dömuklæöi, — þessi annáluðu. Oxford Flonnel A||jr 8egja: Sængurdúkur Molskinn Alullar-pevsur Tvisttau. Cheviot í Kjóla og karlmannaföt. Stnbbasirtz o. fl. »Ávalt góBar vörur hjá Geir« I Sitt aí hverju. Fyrirlestur André Courmonts. Húsið var troðfult langt fram í fordyri og urðu margir frá að hverfa. Aheyrettdur munu hafa verið um 400. Forvitnin var mikil, því bæði var efnið aðlaðandi og hins vegar nýstárlegt að heyra útlending flytja erindi á islenzku. Þeim sem þekkja Courmont kom það ekki á óvart þó fyrirlestur hans tækist vel, enda urðu vonir þeirra ekki til skammar. Fyrir- lesturinn var ágætlega saminn, saman- burðurintt á kvæði Morrisar og Lax- dælu skarplegur og sýndi hve vel Courmont skilur fornsögur vorar. En það sem eflaust hefir vakið mesta aðdáun hjá áheyrendum var það hve orðbragð ræðumanns var persónu- legt og fagurt og framburðurinn góður, því naumast mundi neinn gruna, sem ekki vissi, að þar talaði útlendingur. Þannig talar og ritar sá einn, er andi málsins lifir og hrærist í. Er það aðdáanlegt af út- lendum rnanni að geta hjálparlaust, eins og Courmont hefir gert, leyst slíkt erindi af hendi með svo stuttum fyrirvara, því mér er kunnugt um, að fyrirlesturinn var saminn i hjá- verkum á fáum dögum. Hann birt- ist í Skirni, og verður efni hans því ekki rakið hér. G. F. Engin liækkun. Þess er vert að geta útgerðar- mönnum Flóru til maklegs sóma, að eigi hefir flutningsgjald eða far- þegagjald með henni verið hækkað um einn eyri frá því sem áður var, þrátt fyrir hin »stórauknu flutnings- gjöld« út um Evrópu, er borin voru fyrir, er Sam.fél. krafðist þess af stjórn vorri, að hækkaðir yrðu taxtar þess. Eldsvoði. í gærmcrgun kl. 8*/2 brann verzlunarhús Jónasar Jónassonar í Bolungarvik til kaldra kola. Lagt var í ofninn snemma i morgun og skömmu síðar stóð húsið alt í björtu báli. Húsið var vátrygt fyrir 4 þús. og vörur fyrir 7 þús. kr. [Símfrétt]. Garðaprestakall. — Frí- kirkja. í gær var Þorsteini Briem veitt Garðaprestakall. En jafnframt eru Hafnfirðingar að búa undir stofnun frikirkjusafnaðar, og nafa farið fram á það við Ölaf Ölaýsson fríkirkjuprest, að prédika hjá sór. Hefir síra Ólafur borið það erindi undir söfnuð sinn hér og fengið vilyrði hans. Fyrst um sinn mun tilætlunin að nota Goodtemplarahúsið bl guðsþjónustugerðar. Þingmenskan í Gullbr.- og Kjósaisýslu. Auk þeirra Kristins prófasts á Út- skálum og Björns i Grafarholti, kvað hr. Þórður J Thoroddsen nú einnig ætla að bjóða sig til þingmensku fyrir Gullbringu- og Kjósarsýsiu kjör- dæmi. Engin minsta von mun um það, að hr. Þ. Th. geti kosinn orðið þing- maður. Fyrir því verður framboð hans eigi til neins annars ný t en ef til vill að dreiýa atkvœðum jyrir síra Kristni og vinna að kosninau Bj'örns. Þess má geta, að haustið 1911, er það spurðist, að hr. Þ. Th. ætlaði að bjóða sig fram til þingmensku í Reykjavik, gaf stjórn Sjálfstæðisflokks- ins út yfirlýsingu um að framboð hans væri »pvert í móti vilja og ráð- st'öfun flokksinst og liti hún á fram- boðið sem beina »árás á flokkinn«. Alveg sama máli er að gegna nú, er hr. Þ. Th. býður sig fram í Gull- br,- og Kjósarsýslu — ejtir að síra Kristinn er búinn að bjóða sig fram. Er því líklegt, að sjálfstæðismenn þar í sýslu láti eigi hafa sig til að ljá honum fylgi og vinna þar með móti kosningu jafn-mæts og dugandi manns og síra Kr. D. er. Evrópustríös-flugufregn. Hér i bæ gaus í gær síðdegis upp sá kvittur, að Evrópustrið væri hafið. Attu Bretar, Frakkar og Rússar að vera annarsvegar, en ítalir, Þjóð- verjar og Austurríkismenn hinsvegar. Þ.etta var haft eftir loftskeytum, sem sagt var að frakkneskur botnvörp- ungur hefði fengið. Sem betur fer reyndist þetta rang- hermi, og kom um það staðfesting, er skeyti það kom, sem Isafold flyt- ur í dag, þar sem eigi var einu orði minst á nein Evrópu-stórtíðindi. Konungsniorðið. Frá því var sagt í siðasta blaði, að síðustu orð Georgs konungs hatí lotið að því, að Dani einn, sem væri að semja æfisögu hans, gæti bælt við nýjum kapitula. Þessi danski maður var rangnefndur í blaði því, er Isaj. fór eftir (Le matin) Christens átti að vera Christmas, Walter Christmas, allkunnur danskur rithöf. Hann kom til Saloniki sama daginn og konungur var myrtur og var í áheyrn hjá honurn fyrri hluta dags. Aleko Schinas er morðinginn nefndur í dönskum blöðum og talinn fertug- ur maður. Hvað réttast muni í því er erfitt úr að skera. Reykiavíkur-annálL Aðkomumenn: Georg Georgsson héraðsl. frá Fá8krúðsfirði. Aflabrögð mega fremur góð keita. Botn- vörpungarnir að koma inn öðru hvoru með tiltölulega góðan sfla. Fiskverðið ætlar að verða gott á erlemlum marksði, svo að sjálfsagt má ráð fyrir gera góðri nppskern af fiskiveiðaútvegi vorum þetta ar. Hafnar-járnbrautinni miðar drjúgum á- fr&m. Teinar eru nú lagðir alla leið upp i Öskjnhlíð. Verðnr siðar hatdið áfram að Skólavörðunni og síðan niður að sjó og vestur að npptöknm hennar. Það verður m. ö. orðum hringbraut utan um bœinn. Heilsuhælisfélagsdeild Rvíkur hélt aðal- fnnd í fyrrakvöld. Magnús Signrðsson yfirdómslögm. skyldi ganga úr stjórn, en var endnrkosinn. Félaga-árgjöld voru siðastliðið ár 2634 kr. og er það heldur vöxtnr frá því, sem áður hefir verið, — en betur má, ef duga skal. Kvoldskemtunar efnir kveniþróttafélagið Iðnnn til annað kvöld, sbr. angl. hér i bl. Meðal annars, er þar verður til gamans gert, er að félagsstúlknr leika dálitinn sjónleik. Valurinn á veiðum. Strandgæzluskipið Valnrinn hefir reynst drjúgur til botn- vörpunga-fanga undir stjórn Rothe skip- stjóra. Þenna stntta tima, sem hann befir verið hér við land, hefir hann náð í eigi minna en 5 botnvörpnnga. Þrjá útlenda og 2 islenzka. í>rír þeirra vorn teknir fyrir i Vestmanneyjum, einn i Hafnarfirði og einn í Rvik. Skipafregn. Ceres kom á sunnndags- morgnn. Meðal farþega vorn: Sighvatnr Bjarnason bankastjóri, Andrés Gnðmunds- son nmboðssali frá Leith, Carl Hemmert kaupm , Bjarni Þ. Johnson oand. juris, nokkurir Danir og Englendingar. Flora kom i gærmorgnn. Meðal far- þega 0. Forberg tandsimastjóri. Kong Helge kom í gærmorgun. Fer i fyrramálið npp i Borgarnes. Sterling kom i gærkveldi. Meðal far- þega: kanpm. Gunnar Gnnnarsson og Egill JaooSsen, fuglafræðingar tveir (eggjatöku- menn?) 0. s. frv. Frá Vestmanneyjnm: Gunnar Egilson framkvæmdarstjóri. Frá Skútari-umsátinni. Nýjustu ensk blöð (til 4. apríl) segja frá grimdarbardaga milli Svart- fellinga og Tyrkj?. við Skútari þ. 2. apríl. Svartfellingar létu nokkura útvalda menn ráðast til atlögu undan her- deildunum, ganga fram með sprengi- kúlur í höndum og kasta inn í fjand- mannaherinn. Sprengikúlu-mennirn- ir féllu, hver einasti einn, en fengu þó nokkurn usla gert. Tókst þar á eftir hinn grimmasti návígisbardagi. Mörg hundruð féllu af hvorutveggja. Þjóðhöfðingja-morð. Síðasta manns aldurinn hefir verið mikið um þjóð- höfðingjamorð. Hór fer á eftir skrá um hin helztu: 13. marz 1881: Álexander II Rússa keisari myrtur af stjórnleysingjum í Pótursborg. 2. júlí 1881: James Garfield Bauda- ríkjaforseti skotinn af Guiteau mál- færslumanni. Haun dó af skotinu 19. sept. s. á. 24. júní 1894: Carnot Frakklands- forseti myrtur í Lyon af stjórnleysing janum Caserio. I. maí 1896: Nasr-ed-Din Persakeis- ari skotinn til bana. 10. sept. 1898: Elísabet Austurrík- isdrotning myrt í Genf af stjórnleys- ingjanum Luecheni. 29. júlí 1900: Umberto ítalakon ungur myrtur af stjórnleysingjantim Bresci. 6. sept. 1901: Mc Kinley Banda- ríkjaforseti skotinn á sj'ningu í Buffalo af stjórnleysingjanum Czolgosz. Hann lézt 14. sept. II. júní 1903: Alexander Serbakott- ungur og Draga drotning hans myrt í Belgrad. 1. febr. 1908: Carlos Portugalskon- ungur og elzti sonur hatts, Louis, drepn- ir á götu í Lissabon. 18. febr. 1913. Georg Grikkjakon- ungur myrtur í Saloniki. Hvíti dauði í rónun. Nýlega flutti Metschnikow prófessor, hinn ágæti rússneski læknir, erindi um hvíta dauða þ. e. tæringarsjúkdóma. Taldi hann þann mannskæða óvin vera í rénun f heiminum, og til marks um það færði hann sannanir frá Boston, London, Hamborg og Kaupmannahöfn. T. d. hefir tæWngarsjúklingatalan í Hamborg á nokkrum árum minkað úr 24 af hverjum 10,000 íbúum niður í 11 af hverjum 10,000, eða 1,1 af þúsuudi. Svarar það nokkurnveginn til að hór á landi væru 100 tæringarsjúklingar. Kvenréttinda-forkólfuriun nirs. Pankhurst hefir verið dæmd til 3 ára hegningar- hússv. fyrir að hafa átt þátt í spreng- ingunni á húsi Lloyd-George, sem getið var hér í blaðinu fyrir skömmu. Misprentast hefir i niðurjöfnunarskrá útsvar Árna Enoks Ebenezarsonar, 8 kr. i stað 18 kr. U. M. F. I. Fjórðungsþing sunnlendinga- fjórðung8 hefst 11. þ. m. kl. 12 á bád. í Bárubúð. sé eg að nú er gengið að hverjum fflanni og spurt í fullri alvöru: Hver er meiningin með öllu ykkar sjálf- stæðisskrafi og kröfugdtgeir í garð Dana? Er það marklaust orðagjálf- Ur fyrirlitlegra skrumara eða er al- varan svo mikil að þú viljir hætta hálfu gripsverði? Firn mega það heita ef mörgum Vex það i augum, þá er svefninn þungur um hábjartan vordaginn, þungur eins og dauðamók. Skipu- Sumum lízt ekki á skipu- lúgið. lagið sem forgöngumenn- lrnir hafa hugsað sér, og telja það rettmæta mótbáiu gegn fyrirtækinu. Eg býst við að því mætti breyta til atnaðar, en það er þó vissulega að fnp' leyti lakara en hjá Dönum, og afa þeir. alllanga reynslu í þessu e, ni- Þeim hefir gefist það vel. Eg s þvi ekki ástæðu til að ætla að Pað reynist oss beinlínis illa. Víst fr am það að ekkert skipulag er ugsanlegt sem allir ýrðu ánægðir e°' f^nnars er skipulagið óráðiðT .Pn' .^að verður væntanlega ekki f, ,Ve^ til fulls fyr en á stofnfundi er ÞV1 ekki vert að deila það að svo stöddu. Þeir sem la annað fyrirkomulag hentara verða samtaka um gott framfara fyrirtæki þá er ísinn brotinn. Vér höfum þá lært listina og verðum bæði meiri menn og betri á eftir. Vér hlytum að reka oss á það hví- likan feiknakraft vér höfum ef vér leggjumst allir á eitt, að til eru önn- ur og betri úrræði en að knékrjúpa Dönum eða öðrum útlendingum um lán til hvers lítilræðis.. Oss hlyti ósjálfrátt að vaxa afl og áræði. Vér fengjum hálfu meira traust á oss sjálfum á eftir. Næsta mannstakið yrði oss hálfu léttara. Þú sem kvartar undan sundrung og samtakaleysi mátt þakka fyrir að nú gefst þér ágætt tækifæri til að brjóta þessa meinvætt á bak aftur. Legg þú fyrst cg fremst þinn skerf til eimskipafélagsins og fáðu aðra til að fara að þínu dæmi. Með því að sýna sjálfir í verkinu drengskap og félagslund brúum vér yfir sundrung- arfenið, en aldrei til eilífðar með barlómi og niði um náungann. Eg skal engu spá um það, hvort sinnuleysi og sundrung eða samtök og framfarahugur megi sín meira í þetta sinn hjá oss íslendingum. Hitt ættu að færa glögg rök fyrir því á stofnfundi. Séu þau góð og gild þykir mér ekkert sennilegra en að þau verði tekin til greina. Fylgi Þá hefir það flogið fyrir kaup- að fylgi kaupmanna sé manna. minna en látið er af. Sagt að flestir þeirra vilji fáu lofa, en ekkert fastmælum binda og sé því allur grundvöllur fyrirtækisins ótraustur. Það sé undir hælinn lagt hvort þeir flytji vörur sínar með islenzku skipunum eða ekki. Þann- ig hafi einn kaupmaður komist að þeirri djúpsæn niðurstöðu eftir ræki- lega athugun að gott væri að vísu ef fyrirtækið kæmist á fót, því þá gæti hann herjað út mikinn afslátt á flutningsgjaldi með skipum Sam- einaða félagsins. Ef nokkuð væri að marka þessar flugufregnir, þá væru þær vissulega óálitlegar, því öll þrif félagsins eru undir því komin að skipin hafi nóg að gera. Eg vona að þær reynist óhróður einn og uppspuni, því mis- vitrir væru kaupmenn vorir, ef þeir vildu snúa þessu sómastriki stéttar sinnar i opinbera smán og nið. Þeir hafa um tvo kosti að velja. Hinn fyrri er að efla félagið, og fá bæði fé og heiður að launum auk viðurkenningar og þakklætis allra góðra íslendinga. Flinn siðari að bera út þetta barn sjálfra þeirra fyrir einhvern lítilfjörlegan stundar- hagnað frá keppinautunum, en hafa svo langvinna einokun þegar félag- inu væri á kné komið og fyrirlitn- ingu allra góðra manna í þokkabót. Hér er auðvelt um að velja. Eg vil ekki að óreyndu vantreysta kaup- mönnunum. Það mun og mörgum þykja fróðlegt að sjá hverir þeirra vilja félagið feigt. Þegar George Stephenson sem uppgötvaði eimreiðar var spurður hversu færi, ef kýr yrði á vegi eim- reiðarinnar, svaraði hann: »Það yrði verst fyrir kúnaL Ef hugur fylgdi máli hjá almenningnum og full al- vara, myndi líkt fara kaupmönnun- um sem móti félaginu snerust: Það yrði verst fyrir þá sjálfal Dóms- Fróðlegt verður það að dagur. sjá hverjar undirtektir ís- lenzka eimskipafélagið fær viðsvegar um land. Það verður nokkurskonar prófsteinn á dug og drengskap ís- lendinga i hverjum kaupstað, hverri sveit og á hverju skipi við strendur landsins. Það sýnir, svart á hvítu hvar kalblettirnir eru í íslenzku þjóð- lífi. Skyldu kaupstaðir vorir skara fram úr? Þar búa kaupmenn og ýmsir efnamenn. Eða skyldu bændur reynast betur og sýna í verkinu að þeir séu í raun og veru máttarstoðir þjóðfélagsins, trúari og traustari en kaupstaðaiýðurinn ? Hve mikinn stuðning fær fyrirtækið frá embætt- ismönnum vorum? Allar stéttir landsins og allar sveitir gefa sér þetta árið skýran vitnisburð, sem ekki verður útskafinn og kemur fyrir almenningssjónir. Vitnisburðurinn getur orðið sá, að vér séum sinnulausir ræflar, sem ekki geta neitt af því þeir vilja ekki neitt. En hann getur lika orðið annar. Hann getur sýnt það ótvírætt að það er komið vor og gróður í ís- lenzkt þjóðfélag og sálir mannanna; að það er ekki grútartýra tortrygni og lítilmensku sem lýsir landinu þetta vorið heldur björt og voldug vorsól nýrri og betri tíma. Og þá getum vér hlegið að öll- um kúm sem á veginum verða, hvort sem þær eru danskar eða ís- lenzkar I Guðrn. Hannesson. -----------------------

x

Ísafold

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.