Ísafold - 12.04.1913, Blaðsíða 1
Kemur út tvisvar
í viku. VerS árg.
4 kr., erlendis 5 kr.
eSa lj-dollnr; borg-
ist fyrir miðjau júlí
erletiíis fyrirfram.
Lausasala 5 a. eint.
ISAFOLD
Uppsögn (skrifl.)
bundin við áramót,
er ógild nema kom-
in sé til útgefanda
fyrir 1. oktbr. og
só kaupandi skuld-
laus við blaSið.
ísafoldarprentsmiðja.
Ritstjópi: Ólafur Björnsson.
Talsími 48.
XXXX. árg.
Reykjavík, laugardaginn 12. apríl 1913.
28. tölublað
I. O. O F. ^44119.
Alþýðuffl.bókasafn Templaras. 8 kl. 7-9.
AugnlæknÍDK ókeypis 1 Lœkjarg. 2 mvd. 2—3
Borgarstjóraskrifstofan opin virka daga 10—3
Bœjarfðgetaskrifstofan opin v. d. 10—2 og 4—7
Bæjargjaldkerinn Laugav. 11 kl. 12—8 og 5—7
Byrna- nef- halslækn. ók. Pósth.str. 14A fid. 2-8
íslandsbanki opinn 10—2'/s og B'/«—7.
K.F.TJ.M. Lestrar-og skrifstofa 8árd—10 siðd.
Alm. fundir fid. og sd. 8'/» slðd.
Landakotskirkja. Guðsþj. 9 og 6 A helgum.
Landakotsspítali f. sjúkravitj. 11—1.
Landsbankinn 11-2'/«, 5'/«—6'/«. Bankastj. 12-2
L andsbðkasafn 12-8 og 5-8. Útlan 1—S.
Landsbúnaðarfélagsskrifstof'an opin fré. 12—2
Landsféhirðir 10—2 og 5—6.
Laudsskialasafnið hvern virkan dag kl. 12-2
Landssiminn opinn daglangt (8—9) virka daga
helga daga 10—12 og 4—7.
Læknine ókeypis Þingh.str.23 þd.ogfsd. 12—1
Náttúrugripasafnið opið l'/s—2'/a á sunnud.
Samábyrgð Islands 10—12 og 4—6.
Stjórnarráðsskrifstofurnar opnar 10—4 dagl.
Talsími Reykjavikur Pósth.3 opinn daglangt
(8—10) virka daga; helga daga 10—9.
Tannlækning ókeypis Pósth.str. 14B md. 11—12
Vifilstaðahælið. Heimsókt artimi 12—1
Þjóðmenjasafnið opið þrd., fimd. og sd. 12—2.
Leikfél. Reykjavíkur:
Æfintýri á gðngufðr
eftir
C. Hostrup
leikið laugardagiim 12.
og siinnudag 13.
apríl kl. 8V2
Aðgöngumiða má panta i
Bókverzlun ísafoldar.
Nýja Bíó
Sváríi
kanslarintí.
Lisfmund í 50 þáítum
effir Cf)r. Scfjröaer.
Pantið bilæti í talsíma 344. Op-
inn hálf tima á undan sýningum.
Kvenfél.
„Hringurinn"
Ieikur í Iðnaðarmannahúsinu
gamanleikinn
Hinn dularfulli arfur
eftir Emmu Gad,
15, 16., og 17. þ. mán.
Sjá nánara á götuaugl.
Flygel til sölu
vegna plássleysis, eða fæst
jafnvel í skiftum fyrir
Piano.
Ritstj. vísar á.
Minningarsjóður
Björns Jónssonar.
Tekið móti gjöfum í skrifstofu og
bókverzlun ísafoldar, pappírsverzlun-
inni Björn Kristjánsson og verzlun
Tóns frá Vaðnesi á Laugavegi.
Tvö blöð
koma út af ísafold í dag, nr. 28
°g 29. /
Lengi skal manninn reyna.
Úr skýrslu minni í 24. tbl. Isafoldar
um »brottför« hr. Sigurðar Hjör-
leifssonar héðan frá blaðinu tinir
hann 3 atriði — á ritmer^ku-þeys-
ingi sinum i síðustu Lögréttu og
reynir að hrekja þau, fæst alls eigi
við hin atriðin og ætlast til þess, að
almenningur sé það grunnhygginn,
að trúa sögusögn hans um, að þau
sé enn fráleitari og þurfi því eigi
svars við.
I skýrslu minni voru þetta aðal-
atriðin:
1. að Sigurður Hjörleifsson hefði
verið ráðinn ritstjóri ísafoldar í fyrra
að eins sem fulltrúi (Tillidsmand)
Sjálfstœðisflokksins þ.e. forvígismannna
hans — og er það traust, sem sú
ráðning var á bygð var burtu fokið,
var þar með undirstaðan undir samn-
ingnum burtu.
2. að S. H. hefði eigi getað ráðið
stjórnmálastefnu ísafoldar, enda væri
það sýnt og sannað með eigin fram-
komu hans.
3. að skuldbindingar þær um fjár-
framlbg til S. H. til að vinna að
stjórnmálum hér í bæ, er nokkrir
forgöngumenn Sjálfstæðisflokksins
gengust undir, hafi eigi komið ísa-
fold við.
4. að S. H. hafi í fyrra neitað
að ganga inn á gerð okkar í milli,
ef okkur bæri i milli, og borið við,
að gerð væri oþörf, af því að ef
okkur kcemi eigi saman yrðum við að
sfyja, þ. e. hann að fara.
5. að S. H. hafi í sambandsmál-
inu, er nýja uppkastið kom fram í
vetur, eigi verið meiri skörungur
en þaS, að láta sér lynda að blaðið
tók upp stefnu gagnstæða sannfær-
ingu hans, án þess að fara frá blað-
inu, heldur gerði sitt til, þrátt fyrir
þetta að hanga áfram.
6. að S. H. með rbngu hafi reynt
að færa sér Björn lónsson tekju-
megin — í raunalestri sínum.
7. að S. H. í raunalestrinum hafi
kallað stefnu þá, sem Isafold hefir
upp tekið í sambandsmálinu upp-
gjafarstefnu ráðleysisflokks, enda þótt
eg geti sannað svart á hvítu, að sú
stefna var af honum orðuð og fyrir-
huguð af »bræðingsmönnumi í fyrra
um þetta leyti, ef svo færi, sem
raun varð á, að eigi fengist kröfum
vorum framgengt.
inni. Þýðir honum alls eigi að bera
brigður á það, svo mörg vitni eru
að því Öll þvæla hans um þetta
atriði byggist á, að þessi fullyrðing
mín sé eigi rétt, — og feilur því
um sjálfa sig, þegar sannað er, að
hún sé rétt! Og það mun verða
gert
Eftir fyrri lestur S. H. i Lögréttu
flaug mér í hug, að hann mundi
taka það örþrifaráðið að segja mig
fara með ósannindi, — »tilhæfulaust
ranghermi«,einsog hann orðarþað,—
í skýrslu minni um gerðar-ákvæð-
ið og ástæðurnar, sem hann þa færði
fyrir synjun, þessar: að ef okkur
bæri i milli, yrðum við að sjálfsögðu
að skilja. Ekki trúði eg því samt,
að hr. S. H. mundi svo fífldjarfur
gerast, fyr en eg sá það á prenti.
En hr. S. H. er furðu gleyminn,
að því er virðist, sbr. 7. atriðið hér
að framan, og hann man því auð-
sjáanlega ekki, að eg hefl vitni
að því samtali okkar —
vitni að pví, að eg segi satt, en hann
segir ósatt. Og ættum við svo eigi
að þurfa að þrátta meira um þaðl
Þá er að eins eftir þriðja atriðið,
sem S. H. kroppar út — það atriði,
sem einna ógeðslegast er í skrifi hans
og eru það orð hans um föður
minn heitinn og brigzl hans um
ræktarleysi af minni hálfu við minn-
ingu hans. Eg hefði aldrei að fyrra
bragði farið nokkra vitund að blanda
föður mínu í þessa deilu. Það var
S. H. sem á pvi byrjaði — allsendis
að óþörfu, og í því skyni, með röngu
að nota hann látinn sér til stuðnings.
Þessi »aðferð« S. H. neyddi mig til
að minna hann á síðasta samtalið
milli þeirra föður míns og hans, og
hélt eg, að eftir þá áminningu hefði
S. H. vit á að — þegja. En í stað
þess fer hann nú að breiða sig um
sjúkdóm föður míns í sumar o. s. frv.
— nokkuð, sem kemur pessu atriði
ekki lifandi ögn við. Þegar faðir
minn hafði þau ummæli um afskifti
S. H. af ísafold, sem eg benti til,
var hann heill heilsu. Jafn-heilbrigð-
ur t. d. eins og í marz í fyrra, er
S. H. var að búa undir og semja
um suðurför sína.
Þetta veit S. H., eða þá að hér er
um að tefla þriðja »minnisleysis«-
atriðið, er skýra verður og afsaka
það, sem ella yrði að kalla ósann-
indi, með viðeigandi lýsingarorði
fyrir framan. *
Af þessum 7 aðalatriðum í skýrslu
minni kroppar S. H. 3., 4. og 6.
atriðið út úr og reynir að hrekja
réttmæti þeirra fullyrðinga minna,
en hinum sleppir hann. Og bið eg
lesendur sjálfa líta á hverju hr. S.
H. gerir eigi einu sinni tilraun til
að svara!
En um wör« hans við hinum
atriðunum er þetta að segja:
Þótt eg telji eigi fjárframlaga-skuld-
bindingar þær, er gerðar voru af
öðrum en mér við S. H., koma ísa-
fold við — get eg með fullri sam-
kvæmni borið þann sannleik fram,
að traustið til S. H. frá hálfu for-
vígismanna sjálfstæðisflokksins var
undirstaða undir allri samningagerð-
ísfirzkf vor.
Eftír Guðm. Guðmundsson.
Hú I — Nistandi blástur og norðanhríð
náhjúpinn foldar lemur.
Um fjallskörðin gægist sólin síð
að sjá pegar vorið kemur.
Hún sér pað hvergi, — og byrgir brá,
að bólstri sér döpur hallar.
A hjarninu örmagna ýlustrá
á ylinn 0% Ijósið kallar.
Það er árangurslaust: Hér er isfirzkt
i eilífu vetrar-riki. [vor
Hér flögrar dauðinn um fjallaskor
í ferlegu drekaliki.
Við blásturgustinn af blbkkum vang
er blómfrai lifjuð elli,
og vorprá bamanna banasang
er búin á köldu svelli.
Eg las pað, að vari von i dag
á vorinu' á pessar slóðir.
Og salla minninga Ijúflingslag
pá lekti mér andar góðir.
Eg flaug út i morgun að fagna pvi,
en flýtti mér inn að bragði,
pvi bitran froststroku gust og gný
í gegnum mig óðar lagði.
Og nú er kvöld, og eg varð ei var
pess vors, er eg löngutn prdði
og fyrr undir vœngi byrinn bar
og björtustu dbgum spáði.
Því verður útlagans vistin köld
og vetimnn æðilangur,
er syrgir heiðsumars himintjöld,
pi hœstur er sólargangur.
Við urðir og skriður, anda og frer
er bmurleg sérhver stundin; —
með útprd baldri, við eyðiúer
af brlagapáttum bundinn
eg kveð, er stormbarin stynja hðf,
hver strengur er móði herður, —
en kviks manns angistaróp úr grbf
hver einasti hljómur verðurl
Og klettarnir stara' og kólgan hvín
í kyngihríð jötunheima,
og meinar vorinu veg til mín
um víðbláins fagurgeima.
Það lamar róminn að hrópa hátt
und hbmrunum bergmálsvana.
Og sárt er að heyra' aldrei hbrpusldtt
i keimkynni prasta' 00 svanaí
«/. 1913.
Steenstrup ferðaðist hér um land
nokkuð fyrir 1840 og kyntist þá
Jónasi Hallgrimssyni. Reyndist hon-
um jafnan vel síðan.
Sektaðir botnvörpungar. Það var ekki
alla kostar rétt hermt um veiðar Valsins
i síðasta blaði. Hann hefir tekið 5 er-
lenda botnv. (2 enska og 3 þýzka), er
fengið hafa fnllar sektir, en 3 að auki (1
erl. og 2 Isl.), er fengið hafa smasektir.
Herra Sigurður Hjörleifsson hefir
nú lagt deilumál þetta fyrir dómstól
almenningsálitsins, áður en hinir lög-
ákveðnu dómstólar fjalla um það.
Eg er viss um, að hvað sem öðru
líður, vínnur S. H. ekki málið á
þeim vettvangi o: almenningsálits-
ins. Samúðar-snauðari en hann ger-
ast eigi margir stjórnmálamenn um
þessar mundir.
Um úrskurð dómstólanna ber ekk-
ert að fullyrða. En pótt svo ólíklega
færi, að hann yrði að óskum S. H.
— segi eg það satt, að eftír það, sem
nú er fram komið, kysi eg af tvennu
illu heldur að kostaS.H. sem aðgerða-
lausan próventukarl Isafoldar — en
starfandi stjórnmálaritstjóra blaðsins.
Og hefði hvorki eg né aðrir látið
sér þetta í hug detta fyrir rúmu ári.
En xlerigi^ skal manninn reyna«.
Olafur Bjbrnsson,
Harald Höfftling
heimspekisprófessor. Hann átti sjö
tugsafmæli þ. II. marz eins og áður
hefir getið verið hér í blaðinu. Þann
dag var honum mikill sómi sýndur,
eigi að eins af löndum hans, heldur
frá öllum mentuðum heimi. Þykir
hann í fremstu röð heimspekinga
á vorum dögum.
*2?efnaéarvöruv&rzL
Th. Thorsteinsson
*3ngólfsfivoli -fi»
Japetvis Steenstrnp.
Aldarafmæli þess nafnkunna nátt-
úrufræðings var þ. 8. marz. Sjálfur
lézt hann í hárri elli árið 1897. —
'StÍ ;
hefir langbeztar og ódýrastar vörur
Léreft frá 0.17 til 0.88
um 60 tegundir
Tvisttau frá 0.16 til 0.65
fleiri hundruð tegundir
Flónel frá 0.20 til 0.50
afbragðs falleg
Sirz frá 0.26 til 0.50
feikna úrval
Fóðurtau alls konar
Sængurdúkur
Gardínutau
frá 0.18 til 0.75.