Ísafold - 19.04.1913, Blaðsíða 3

Ísafold - 19.04.1913, Blaðsíða 3
ÍSAFOLD 123 Talsími 389. Sælgætis- og vindlabúðin í Hótel Island. Nýkomið feiknamikið lirval af alls konar góðgæti: Konfekt Sjókólade Fíkjur Avextir, þurkaðir Karamellur Vindlar Cigarettur Reyktóbak Munntóbak Neftóbak, vel skorið Vanti yður eitthvað af þessu, þá hringið upp nr. 389 og látið senda yður vörurnar heim. Góðar vörur. Lipur afgreiösla. Reinh. Andersson (hornið á Hotel ísland) selur Karlmannafatnað, Drengja- og unglingafatnað fyrir lægra verð en aðrir. Notið tækifærið! Reikningur yfir tekjur og gjöld sparisjóðs Hafnarfjarðar frá I. janúar 1912 til 31. desbr. s. á. kr. a. 8047,02 T e k j n r: kr. a. 1. Peningar 1 sjóði frá fyrra ári ....... 2. Endurborguð lán: a, fasteignaveðslán 14716,00 b, sjálfskuldar- ábyrgðarlán . . . 300,00 c, lán gegn annari tiyggingu .... ■ 43636,05 58652,05 3. Innlög i sparisjóð- inn............... 25078,52 Vextir af innlögum, lagðir við böfuðstól 2848,23 27926,75 4. Tekið lán i íslands- banka: a, reikningslán ... 24092,32 b, vixil-lán........ 8000,00 32092,32 5. Vextir: a, af fasteignaveð- lánnm............ 5313,54 b, af sjálfsknldat- ábyrgðarlánnm. 70,93 c, af vixlum...... 996,25 d, af hlutabréfi í íslandsbanka,.. 130,00 6. Ymsar tekjur...... 6510,72 12,95 Kr. 133241,81 G j ö 1 d: kr. a. 1. Lánað út á reikn- ingstimabilinu: a, gegn fasteigna- veði............ 13250,00 b, gegn sjálfskuld- arábyrgð........ » » c, gegn annari kr. tryggiagn 46557,83 59807,83 2. Útborgiiö af innlög- um samlagBmanna 28702,58 3. Borgað ián til ís- . landshanka: a, reikningslán . .. 25599,61 b, vixil-lán 9000,00 34599,61 4. Kostnaður við sparisjóðinn 1183,95 5. Vextiraf sparisjóðs- innlögmn 2848,23 6. Til íslandshanka, vextir og viðskifta- gjald: af reibningsláni 911,41 b, af vixilláni .... 485.05 1396,46 7. í sjóði 31. deshr. 1912 9703,15 Kr. 133241,81 Hafnarfirði hinn 15. janúar 1913. Aug. Fiygenrinn. Guðm. Selgason. Sigurgeir Gíslason. Verzlun B. H. Bjarnason heitir á hvern þann, er brúka þarf Málaravörur, að sýna og sauna, að hægt sé að kaupa annarstaðar hér í bæ góðar og vandaðar málaravörur jafn ódýrar sem í verzí. B. 7í. Bjarnason. Allra blaða bezt Allra frétta flest Allra lesin mest er ISAFOLD Kemur út tvisvar í viku alt árið, 104 blöð alls. Allir, sem vilja fylgjast með í þjóðmálum, halda ísafold, hvaða flokks sem eru. Kaupbætirinn betri sögur en nokkurt annað blað flytur. Kostar aðeins 4 kr. Lang- ódýrasta blað landsins. Ekkert heimili lands- ins má sjáifs sín vegna vera án lsafoldari — LIFEBUOY SOAP (LIFEBUOY SÁPAN) bjargar lífi manna heima fyrir alveg eins og björgunarbátar og bjö'rguq- arhringir bjarga Iífi manna á sjó. Á heimilinu, í verksmiöjunni, í skólanum, á spítalanum, og í opin- berum stofnunum munu menn komast að raun um, að Lifebuoy sápan stuðlar aö fullkomnu hrein- læti og aö þvi að tryggja heilsuna ; hún er undir eins bæði sápa og sótthreinsunarlyf, styrkir heilsuna og eykur hreinlæti, en kostar þó ekki meira en vanaleg sápa. Nafnið LEVER á sápunni er trygging fyrir hreinleifc hennar og kostum. 2717 Jafnaðarreikningur sparisjóðs Hafnarfjarðar 31. desbr. 1912. A k t i v a: kr. e. kr. a 1. Skuldabréf fyrir lánum : a, fasteigDaskulda- bréf............ 88295,00 b, sjálfskuldar- ábyrgðarbréf... 2460,00 c, skuldabréf fyrir lánum gegn ann- ari tryggingu . ■ 18632,58 109387,58 2. Utistandandi vextir, áfalinir við lok reikningsársins . . 3. Fyrirfram greiddir vextir til Islandsb. 4. Peninga- og skjala- skápur............ 5. Hlutabr. í íslandsb. 6. í sjóði I lok reikn- ingsárBÍns........ 83,13 250,00 263,00 2000.00 9703,15 Kr. 121686,86 P a s s i v a : 1. Inneign 433 sam- lagsmanna......... 2. Fyrirfram greiddir vextir, sem ekki áfalla fyr en eftir lokreikningsársins 3. Skuld til íslandsb.: a, reikningslán ... 24092,32 b, vixil-lán...... 8000,00 Varasjóðnr 75985,35 2646,38 32092,32 10962,81 Kr, 121686,86 Hafnarfirði hinn 15. janáar 1913. Aug. Flygenring. Guðm. Helgason. Sigurgeir Gislason. Reikninga þessa, sem og bækur, verð- bréf og önnur skjöl sparisjóðs Hafnar- fjarðar, ásamt peningaforða hans, höfum við undirritaðir yfirfarið og ekkert fundið athugavert. Hafnarfirði h. 6. marz 1913. S. Bergmann. Ögmundur Sigurðsson. Verzl. Edinborg. Álnavfirudeildin: Úrval af hvítum Ljereftum, frá 0,18—0,45. Bomesi og Pique, frá 0.38— 0,75. Hvít og mislit Gardínutau, frá 0,20—1,1.5. Hvít og mislit Flónel, frá 0,22 —0,55. Tvisttau, frá 0,16—0,42. Svuntutauin tvíbreiðu, frá 0,40—0,75. Margar tegundir af inndælum Silkiblússum, með ýmsu gæða verði. Margar teg. af Millipilsum, úr moreu og silki. Barnakjusur og Barnahattar. Fleiri teg. af ágætasta Dömuklæði. Mislit Dangola-klæði, Dragtatau, Kjóla- og Svuritutau, fjöldamargar tegundir. Svarta peysufataklæðið velkynta. Silkisvuntu- efni. með öllum regnbógans töfralitum. Frönsku Sjölin fríðu, og svört og mislit Kasimirsjöl, frá 9,00—21,00. Með næstu ferðum koma Dömu- og Barna-kápur. Mikið úrval af Iðunnar-tauum, verðlaunuð á Iðnsýningunni. Fetta er bara fátt af því, sem nýkomið er í Álnavörudeildina. Glervörudeildin: Þangað er nýkomið úrval af alls konar Glervöru og Leirtaui og marg- víslegum búsáhöldum, t. d. Bollapör, frá 0,12—1,65. Diskar, frá 0,08—0,35. Könnur, frá 0,08—3,00. Nýjar vörur teknar upp daglega, og von á mikilli viðbót. Engin þörf á að leita um allan bæinn, því öllum sanngjörnum kröfum fullnægir Jarðræktarfélag Reykjavíkur. Aðalfundur félagsins verður haldinn á sumardaginn fyrsta í Iðn- aðarmannahúsinu kl. 6 síðdegis — stundvíslega. Einar Helgason. IV Fundur í Bárubúð (uppi) ■ b,I%b sunnnd. 20. apr., kl.io árd. H ús á góðum stað í bænum óskast til kaups. Hrein kaup. Eugin skifti. Menn semji við Guðm. Ólafssou, cand. juris. 2 herbergi til leigu i Brekku- götu 5, Hafnarfirði. c3iBíiiifyrirfestur i cfiaíol sunnudag 20. apríl kl. 7 síðd. Efni; Hegning óguðlegra og ajdrij peirra. Eiga peir að pínast og brenna œfin- lega? Hvernig er orðið »eilíjiega* notað í bibliunni ? Allir velkomnir. O. J. Olsen.

x

Ísafold

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.