Ísafold - 23.04.1913, Side 1

Ísafold - 23.04.1913, Side 1
Kemur út tvisvar í viku. Verðárg. 4 kr., erlendis 5 kr. eða 1^-dollar; borg- ist fyrir miðjan júlí erlendis fyrirfram. Lausasala 5 a. eint. ISAFOLD ísafoldarprentsmiðja. Ritstjópi: Ólafur Björnsson. Talsími 48. Uppsögn (skrifl.) bundin við áramót, er ógild nema kom- in só til útgefanda fyrir 1. oktbr. og só kaupandi skuld- laus við blaðið. XXXX. árg. Reykjavík, miðvikudaginn 23. apríl 1913. 32. tölublað I. O. O P. 944189. Alþýðufól.bókasafn Templaras. 8 kl. 7—9. Augnlœkninsr ókeypis i Lœkjarg. 2 mvd. 2- 3 Borgarstjóraskrifstofan opin virka daga 10—8 Bœjarfógetaskrifstofan opin v. d. 10—2 og 4—7 Bfiöjargjaldkerinn Laugav. 11 kl. 12—8 og 5—7 Byrna- nef- hálslækn. ók. Pósth.str. 14A fid. 2—8 tslandsbanki opinn 10—2* 1/* og 51/*—7. K.F.U.M. Lestrar-og skrifstofa 8Ard.—10 síðd. Alm. fundir fid. og sd. 81/* slbd. Landakotskirkja. öuósþj. 9 og 6 á helgum. Landakotsspitali f. sjdkravítj. 11—1. Landsbankinn 11-21/*, 51/*-61/*. Bankastj. 12-2 Uandsbókasafn 12—8 og 6—8. Útlán 1—8. Landsbúnaóarfólagsskrifstofan opin frá 12—2 Landsfóhiróir 10—2 og 5—6. Landsskialasafnið hvern virkan dag kl. 12—2 Landsslminn opinn daglangt (8—9) virka daga helga daga 10—12 og 4—7. Lækning ókeypis Þingh.str. 28 þd.og fsd. 12—1 Náttúrugripasafnió opió l1/*—21/* á sunnud. Samábyrgð Islands 10—12 og 4—6. Stjórnarráósskrifstofurnar opnar 10—4 dagl. Talsimi Reykjavikur Pósth.8 opinn daglangt (8—10) virka daga; helga daga 10—9. Tannlækning ókeypis Pósth.str. láBmd. 11—12 Vifilstaðahælib. Ileimsókn artími 12—1 I»jóbmenjasafnib opib þrd., fimd. og sd. 12—2. Nýja B16 Gegsisfór og skemfiíeg sijningarskrá: 1. Norskt landslag. 2. Frakkneskt bændalíf. 3. Æfintýri á göngufdr eftir C. Hostrup. 4. Endurminningar móðurinnar. Dagbók móðurinnar segir frá. Pnntið bilæti í talsíma 344. Op- inn hálf tíma á undan sýningum. Leikfél. Reykjavíkur: Æfintýri á gönguför etir C. Hostrup leikið sunnudag 27. apríl kl. 8V2 í sfðasfa sinn. Aðgöngumiða má panta í Bókverzlun ísafoldar. Minningarsjóður Björns Jónssonar. Tekið móti gjöfum i skrifstofu og bókverzlun ísafoldar, pappírsverzlun- inni Björn Kristjánsson og verzlun Tóns frá Vaðnesi á Laugnvegi. Ofna og eldavélar selur • Kristján Forgrímsson. Eldsvoöi. í fyrri viku (aðfaranótt 16. apríl' brann Möllershúsið á Blönduósi til kaldra kola. Ókunnugt um upptök eldsins — annað en það, að í kvikn- aði kjallara, þar sem ekki er neitt með eld farið ella. Húsið kvað hafa verið virt (með titihúsum) á 16000, en á því hvílt 14—15000. Eigendur Þórarinn alþm. á Hjalta- bakka og tveir aðrir bændur í Húna- Þingi- Erl. símfregnir. Skutari unnin. London 23. apríl kl. 10 f. h. — Skutari var tekin af Svartfellingum í nótt kl. 2. Svartfellingar settust um Skutari p. 11. okt. í haust, og hafa þannig verið 204 daqa að ná borginni á sitt vald. Er það mikil elja og þolgæði, sem lýsir sér í því. Hitt er þó furðumeira og ein- cennilegra, að þeir hafa borgina tek- ið í blóra við öll hin máttugu regin — stórveldin með tölu! Öll stóru orðin þeirra og hótanir, ef eigi væri hætt umsátinni, hafa reynst hégóminn einn. Sennilega verður þetta afrek Svart- i’ellinga til þess að bæta mjög aðstöðu jeirra í friðargerðinni. Þessi bannsett vitleysa! »Mér dettur víst ekki í hug að eggja mína peninga í þessa bannsetta vitleysuc, segið þér göfuga frú og íáttvirti herra, er islenzka eimskipa- félagið berst i tal. Fyrst pér segið það verð eg að trúa því. Þér hafið að sjálfsögðu miklu meiri þekkingu á eimskipa- útgerð en forgöngumennirnir. Þér hafið auðvitað talið vandlega satnan tekjur og gjöld og séð að félagið hlyti að fara á höfuðið. Svotia sæmdarfólk eins og þér, göfuga frú og háttvirti herra, fer al- drei með neina staðlausa stafi! En mér þykir leitt að heyra þetta. Við fáfróðu mennirnir héldum, að útlendingarnir, sem flytja vörurnar fyrir okkur milli landa græddu á því, annars mundu þeir ekli gera það. Við héldum að við gætum keypt skip og kol með líku verði og þeir, að skipstjórar okkar rötuðn yfir hafið og væru ekki kaupdýrari en útlend- ingar. Við töldum liklegt að oss farnaðist ekki miklu ver en þeim, að vér gætum grætt á siglingunum, ekki sízt ef vér sigldum skemri leið og krókaminni en útlendingarnir. Og það var allskonar barnaskapur sem fyrir oss vakti: Vér héldum að þetta væri atvinnuauki og fram- faraspor fyrir sjómannastétt vora. Vér héldum að mörgum farþegum, sem ekki skilja nema sitt móðurmál, þætti viðfeldnara að það væri talað á skipunum. Svo fanst oss vegur ís- lendinga aukast, ef þeir gætu af eig- in ramleik siglt sinn eigin sjó. En fyrst svona fólk segir það, þá eru þetta sjálfsagt skáldagrillur. Nei því var ekki einusinni gefandi svo virðulegt nafn. Það var slétt og rétt bannsett vitleysa. Þá vitum við það! G. Konurnar og þjóðmálin. »Hvað ætlið þið að gera með kosn- ingarréttinn, sem þiðeruð að heimta ?« spyrja margir. Viljið þið ekki fyrst sýna i einhverju, að þið teljið ykkur með þjóðinm, þið felið ykkur bak við búrhurðina og gægi t út um eld- núsgættina. En að koma fram úr eld túsinu, út í dagsljósið og sólskinið og vinna þar að ykkar og þjóðarinnar eigin málum, að svo miklu leyti, sem ykkur er unt, að því gerið þið svo lítið«. Nokkuð er hæft i þessu. En til )ess að við konur getum notið okkar er kosningarrétturinn nauðsynlegur. Við sjáum daglega, hversu lítið mark karlmennirnir taka á kröfum okkar, skoðunum og tillögum í stjórnmál- unurn, og það er af .því að við get- um ekki lagt það eina í vogarskálina sem dugar: atkvæði okkar þegar um ýms alþjóðarmál er að ræða. Meðan við ekki getum það, og meðan við vinnum svo litið að því, bæði í orð- um og verkum að fá það, þá verður ítið mark tekið á því, sem við segj- umst vilja. Nú gefst oss tvöfalt tækifæri til þess að sýna í verkinu vilja.okkar á þess- um málum. Undirskriftir kvenna undir áskorun þá, sem nú er að ganga manna á milli, verður annar sýnilegi vottur þess. Ef vér viljum bæta kjör sjálfra vor, tryggja oss konum sömu lagaleg réttindi og tarlmönnum, og fá breytt ýmsum gömlum álögum, sem koma hart niður á oss konum, bæði giftum og ógiftum — pá á hver einasta kona komin til vits og ára, að skrifa undir áskorunina. Þá á þeim öllum að vera það áhugamál, að allir sjái að hér standi eindreginn vilji kvenna bak við. Og ef vér viljum geta tekið jafnan þátt í þeim áhugamálum þjóðarinn ar, sem snerta vor dýrustu réttindi og barna vorra, þá getum vér það því að eins, að vér höfum sama að- gang að löggjöf lands vors eins og karlmennirnir. Annars megum vér horfa á, að menn, sem ef til vill hafa gagnstæðar skoðanir oss, sem vinna á móti áhugamálutn sjálfra vor verði kosnir til þess að gera út um þau, settir í löggjafarsessinn á al- þingi, af því vér áttum ekkert at- kvæði utn það, hverir þangað yrðu sendir. Ttl að koma i veg fyrir, að slíkt geti komið fyrir, eigið þér allar að skrifa undir áskorunina. Standa þar allar samhliða sem heil fylking, með heilan og óskiftan vilja og áhuga Og til þess að sýna, að vilji okkar byggist á skilningi á því gagni, sem vér viljum vinna landi og lýð, þá býðst oss nú hið bezta tækifæri. Önnur áskorun berst nú um landið, bæði til. karla og kvenna, til allra landsins barna, Það er áskorunin um að stojna innlent eitnskipajélatr, leggja fyrsta hyrningarsteininn undir það, að þjóð vor geti með tímanum átt sinn eigin skipastól og þurfi ekki um aldur og æfi að vera annara far- þegar bæði fjarða og landa milli. í þessu máli getum vér konur tekið )átt, þótt vér höfum ekki mikil efni. >að er áreiðanlegt, að sigursæll er góður vilji. Hvað gera ekki konurnar viða erlendis, þegar um landvarnir l’ósturjarðar þeirra er að ræða? Þær mynda félög, hefja samskot og gefa stórfé. í Noregi gáfu konurnar fyrir nokkrum árum landinu nýtt herskip, með öllum útbúnuði, sem hafði costað svo miljónum skifti.' Og sænskar konur gáfu sínu landi helm- ingi meira. í Danmörk hafa kon- urnar sitt landvarnarfélag — »For- svarsforeningc — og í vetur hafa >ar verið stórfeld samskot til að efla landvarnirnar. Við íslenzku konurnar erum svo íamingjusamar að þurfa hvorki að sjá á bak sonum vorum né fjármun- um til hernaðar eða landvarna á þann látt. En þetta fyrirhugaða Eimskipa- félag gæti komið í staðinn fyrir það. Það er fyrsta sporið, sem vér stígum til þess að gera oss efnalega sjálf- stæða. Eg er viss um að það er hverri íslenzkri konu eins mikið hjáttans mál að fósturjörð hennar verði sem frjálsust og sjálfstæðust í öllu tilliti og íslenzkum karlmönnum. Sýnum það nú í verkinu. Leggj- um allar okkar skerf, þótt lítill sé, í þetta hlutafélag. Með því gerum við það í orðsins fylstu merkingu alment, Auðvitað höfum við lítið fé undir höndum. En mikið má ef vel vill. Þær konur, sem ekki geta lagt heilan 25 króna hlut geta sam- einað sig við aðrar konur. Og til þess að geta það eru ýms ráð. Hjálpræðisherinn heldur sína sjálfs- afneitunarviku. Það sama gera oft Kvenréttindakonur í öðrum löndum, til þess að afla sér fjár. Menn neita sér þá um eitthvað: t. d. kaffi, syk- ur og ýmsa hluti sem þeir ætluðu að kaupa sér o. s. frv. Því geta ekki isl. konur og karlar gert slíkt hið sama? Finst þeim það svo hlægilegt? Það sýnir þó viljann til að vera með, og »kornið fyllir mæl- irinn«. Margar konur geta lika vel verið með, það er ekki svo lítið fé, sem bæði karlar og konur eiga i sparisjóðum hér. Ogef menn vilja þá eru það handbærir peningar. Giftar konur ættu að láta skrifa sig fyrir helmingnum sj því, sem menn þeirra leggja af félags- búinu. Það sýndi karlmönnunum bezt vilja kvenna, að taka jafnan þátt í skyldum þjóðarinnar og byrðum, eins og i réttindunum. Sumir menn vilja ekki byrja á þessu fyrirtæki, nema trygging sé fyrir því, að það geti ekki mishepnast. En slíka tryggingu er ómögulegt að fá. Allar hlutafélagsstofnanir geta mishepnast. Og ef vér eigum ekki að byrja fyrr en girt er fyrir það, þá getum vér aldrei byrjað. Sumir telja þessa smáu hluti ekk- ert hafa að þýða. Það muni ekkert um þá. En með þeim einum mætti þó fá nóga fjárhæð, ef allir væru samtaka. Og það hefði þann stóra kost að þjóðin fyndi þá, að þetta væri hennar eigið fyrirtæki, sem hún þá að líkindum léti sér enn þá ann- ara um. Það lætur nærri að hér á landi muni konur vera um 44 þúsund. Set - rn Þorleifs Jónssonar 0? Ragnh. Bjarnadóttur við jarðarjór sonar peirra 19. apríl /9/3. Ntl sitjið pið, vinir, með hnipinn huq 0% hjörtun svo jull aj trega, pótt sólbjartar minningar séu par um son ykkar elskulega. hœr voru léttar og léku sér sem Ijósgeislar. ojan á bárum. Nú eru pcer pungar orðnar sem Jarg og umvajðar harmi sárum. Eg jundið hej sjáljur jöður-harm, sem janst mér eg gceti’ ekki borið. En móður-harmur er heitari pó, eins og heitara’ er sumar en vorið. Þið vonuðuð alt utn hinn unga mann, setn ástvakin skapað tar práin. Og svo er pvi öllu sópað á burt — og sonurinn ykkar er dáinn. Svo hugsaði’ eg áður. Svo hugsum viðce, er hörmunga dynur á stundin. Oss finst sem að aldrei geti grœðst svo geigvcenleg saknaðar-undin. En, elsku-vinir, þaö er okkar reynd, að örugt er kcerkiks-bandið, og dauðinn ekkert annað en hlið inn á eilífðar jratnjara-landið. Nú liggur sú vitneskja svcejð aj sorg — eða svo hefir mér áður Jarið. En pegar hún vaknar, pá verður par er var áður haljdautt skarið. [Ijós, Og sonar-minningar sólbjartar pá verða’ ce sælli með fjölgandi árum, og verða pá léttar og leika sér setn Ijósgeislar ojan á bárum. E. H. um nú að þar af séu um 24 þúsund 18 ára. Ef nú 10,000 af þeim, eða tæpur fimti hlutinn af öllum konum landsins, legði einar xo krónur hver, þá væru þar strax l engnar 100,000 kr. Og það væri l’allegur skerfur frá íslenzknm kon- um, og góð formæli fyrir okkar cosningarrétti, þvf það sýndi að við værum þess verðar að takast með, og værum góðir liðsmenn, sem á mætti treysta. Nei, ef við öllleggjumstáeittíþessu máli, þá er þessi fjársöfnun hægðar- eikur. Það mundi ávinna íslenzku þjóðinni tiltrú og virðingu í augum allra erlendra manna. Það mundi verða byrjun að nýjum framkvæmd- artímum. Þetta er að eins lítill vís- ir, sem getur vaxið og orðið að stórn tré, ef við að eins erum öll samtaka og trúum á það sjálf. Látum sann- ast á okkur hin gullfögru orð Björn- sons: »Vér mörgu, vér smáu, vér vinnum þetta verk, en vilji ei hinir skilja, þá fram með tygin sterk. Sú þjóð, sem veit sitt hlutverk, er helgast afl um heim, eins hátt, sem lágt má falla fyrir kraftinum þeim«. Bergpóra.

x

Ísafold

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.