Ísafold - 23.04.1913, Blaðsíða 4

Ísafold - 23.04.1913, Blaðsíða 4
128 ISAFOLD Auglýsing um styrk úr Styrktarsjóði Hannesar Árnasonar. Samkvæmt endurskoðaðri skipul.igsskrá fyrir Styrktarsjóð Hannesar Árnasonar til eflingar heimspekilegum vísindum á íslandi, staðfestri n. nóv. 1912 (Stjórnartíðindi 1912, B. bls. 276—277), auglýsist hér með, að styrkur úr tiefndum sjóði verður veittur á árinu 1913. Bónarbréf um styrk þennan sendist háskólaráðinu innan 6 mánaða frá birtingu þessarar auglýsingar. Styrkurinn veilist til fjögurra ára, 2000 krónur hvert ár, samkvæmt skilyrðunum i endurskoðaðri skipulagsskrá sjóðsins 3. og 4. gr., og ber liverjum umsækjanda að taka nákvæmlega fram í bónarbréfinu, hver við- fangsefni hann ætlar að leggja stund á. Reykjavík, 23. apríl 1913. Fyrir hönd háskólaráðsins G. Magnússon þ. á. rektor. Veiðarfæraverzlunin Hafnarstræti 18. Hefir feiknamikið úrval af allsk. fatnaði, svo sem: Olíukápur síðar og stuttar, olíubuxur, olíupils, erma, hatta, margar tegundir. Glanskápur á börn og fullorðna (með óvanalega lágu verði). Jersey peysur og buxur af öllum stærðum og litum. Trawlarabuxur og doppur. Trawlarapeysur, sundföt á börn og fullorðna. Nærfatnaður vor viðurkendur beztur og ódýrastur i borginni. Sömul. feiknamikið úrval af enskum húfum, axlabönd- um, rekkjuvoðum, hvítum og misl., handklæðum, sokkum o. fl. o. fl. Munið eftir flskburstunum, sem fá hvers manns lof. Komið og skoðið vörur vorar, svo þið getið sannfærst um gæði og verð þeirra. Munið að verzlunin er í Hafnarstræti 18. (Hvítu búðinni). Til sölu er s|s „Victoria“. Skipið er bygt úr tré, traust og vandað, stærð 207 brúttó, 110 nettó reg. tons. Nánari upplýsingar gefur hr. Sigurgeir Einarsson Reykjavík,'eða undirritaður eigandi skipsins. T. C. Hartmann 16 Great St. Helens, London W. C. I Utgerðarmenn. Ætíð birgðir fyrirliggjandi af enskum og skozkum kolnm, salti og matvælum. Semjið sem fyrst við oss um kaup á þessum vör- um handa botnvörpungum yðar. Ókeypis bryggjur og vatu. Fljót afgreiðsla. Ábyggileg afhending. HJf. Framtiðin Seyðisfirði. Símnefni: Framtfðin. Frá 1. maí til 1. september j). á. verður skrifstofa vor lokuð á laugar- dögum frá kl. 1. Bókav. Isafoldar. Nytt! Nýtt! Skúffu-skilrúm afarhentugt og ódýrt fæst í Bókav. ísafoldar. Ávalt að nota hið bezta. Kalciumtjara tekur öllum öðrum tjörutegundum langt fram, hvort heldur á byggingar, skip, báta, brýr eða bryggjur. Hún er jafngóð á tré, járn, stein eða steinsteypu, og tekur engum áhrifum af kulda eða hita. Elefant þakpappi er lang- bezta þakpappa tegundin, sem fæst, seigastur, brennur ekki, og er end- ingnrbeztur sé borinn á hann Kalcium- íjara, endist hann meira en manns- aldur. Ajs Frisenborg Fabrikker, Köbenhavn. Bókav. ísafoldar. Sumargjafir Fermingargjafir. ekki að óttast jafnþungan áfellisdóm og Rous^eau? — Þótt hann hefði ekkert skrifað annað en »Játningarnar«, ætti hann skilið, að haus væri iafnan minst með hinni dýpstu lotningu. Margir hafa kastað þungum steini á Rousseau fyrir það, að hann lót börnin sín finnast við dyr á uppeldisstofnun munaðarlausra barua, og sá þau aldrei framar. Eir.skis iðraði hann heldur jafn- sárt síðari hluta æfi sinnar, Vegna hvers gerði hann það þá, munu menn spyrja. Hann segir sjálfur frá þvf í »Játningum« sínum á þessa leið: Hann var fátækur, heilsu lítill og treysti sér ekki til að ala önn fyrir þeim. Hann vildi hvorki að ættingjar Theresu, nó hinir auðugu kunningjar sínir ælu þau upp. Auk þess var hann hræddur um, að ef þau Thereaa ælu sjálf upp börn- in, myndi kerlingin, móðir hennar, sem Rousseau var talsvert í nöp við, taka fram fyrir hendurnar á dóttur sinni, og vilja ein öllu ráða um uppeldi barna hennar. En það þótti Rousseau alveg óþolandi, að kerling, sem ekkert vit hafði á uppeldi, skifti sór af uppeldi barna hans. Hann þóttist og, sam kvæmt kenningu forngríska spekings- ins Platons, að öll börn skulu alin upp á kostnað ríkisins, hafa rétt til að láta börn sín í almenna uppeldisstofnun; og hann buggaði sig við þá von, aðbörn unum liði betur þar en á sífeldnm hrakningi með sér úr einum stað í ann an, og þar feugju þau betra uppeldi en hann gæti látið þeim í tó. Þau myndu verða bændur og iðnarmenn eða virtar konur, f stað þess að fylgja sór og verða landshornamenn. — Hvað sem öðrum virðist, þá held eg, að þess I Kjallarinn í Bröttugötu 3 B, þar sem saumastofan er, fæst til leigu frá 14 maí n. k. — Upplýsingar í verzlun Jóns Brynjólfssonar. Uppboðs auglýsing. Laugardaginn þann 26. J>. m., kl. 12 á hád., verður opinbert uppboð haldið í Melshúsum á Seltjarnar- nesi og þar og þá seldir lausafjármunir allir til- heyrandi dánarbúi Jóns Jónssonar í Melshúsum, vagnar, aktygi, rumfatn- aður, rúmstæði, margskon- ar innanstokksmunir og húsáhöld, svo og 3 kýr, 1 hestur, Joks gamla barna- skólahúsið, mjólkurskúr, o. fl. — Uppboðsskilmálar verða birtir á uppboðsst.iðnum. Skrifstnfu Gullbringu- og Kjósarsýslu, 14 apríl 1913. Magnús Jónsson. Q I í u v é Iar 3-kveykjur og tilheyrandi Pottar og Katlar, er alt að vanda ódýrast í verzl. B. H. Bjarnason. sóu eigi allfá dæmi, að mönnum hafi farist enn ver við börn sín en Rousseau, þá er þeir hafa drepið niður góðar og fagrar tilfinningar þeirra og menta- löngun, þótt þá hafi eigi skort fé til að kosta þau til náms, krafist meira af þeim, en þau voru menn til að upp- fylla, og látið þeím líða ver en þurftí o. s. frv. — Hór á við það, sem Krist- ur sagði: »Sá, sem er syndlaus, kasti fyrsta steininum«. Loks vil eg geta þess, að þó að Rousseau kvæntist Theresu aldrei að lögum, þá lýsti hann því þó hátíðlega yfir í tveggja votta viðurvist, eftir meir en 20 ára sambúð við hana, — að því er próf. Höffding segir (bls. 39), — að hún væri eiginkona sín bæði fyrir guði og mönnum. Þótt grein þessi birtist allmiklu síðar en grein hr. J. J. um Rousseau, vona eg, að það komi í sama stað niður. Eg hygg þó að minsta kosti, að »betra só seint en aldrei«. Að svo mæltu lyk eg línum þessum með þeirri ósk, að ósanngjarnir mein- lokudómar um Rousseau eða aðra merk- ustu menn sögunnar nái ekki að festa rætur hór á landi. Reykjavík, 22. nóvember 1912. Guðm. R. Ólajsson úr Grindavík. Síðan eg reit þessa grein hefir pró- fessor Ágúst Bjarnason haldið fyrir- lestra um Rousseau, bæði í háskólanum og alþýðufyrirlestur. Virtust mór þeir sanngjarnir, nema e. t. v. um frumleik Rousseaus sem uppeldisfræðings, sem fræðimenn eru ekki á eitt sáttir um. Höf. í fjarveru minni frá 20. þ. m. til 7. júní n. k. ann- ast hr. BjörgóJfur Stefánsson alt er verzlun minni viðkemnr. Reykjavik 19. apríl 1913. Jón Brynjólfsson. Sig’íús Blöndahl Rödingsmarkt 57, Hamburg 11. Inn- & útflutningsverzlun. U mboðsverzlun. Símsk. Blöndahl. — Hamburg. c7/7 Raimaliíunar Vll’uni vér sérstaklega ráða mönnum til að nota vora pakkaJiti, er hlotið hafaverð- laun, enda taka þeiröllum öðrum litum fram, bæði að gæðum og litarfegurð. Sérhver, sem notar vora liti, má ör- uggur treysta þvi, að vel muni gefast. — í stað helllulits viljum vér ráða mönnum til að nota heldur vort svo- nefnda Castorsvart, því þessilitur er miklu fegurri og haldbetri en nokk- ur annar svartur litur. Leiðarvísir á íslenzku fylgir hverjum pakka. — Litirnir fást hjá kaupmönnum alls- staðar á íslandi. cfiucRs %3'arvafaBriR Laugardaginn þann 3. næsta mán. verður, eftir beiðni Páls bónda Stef- ánssonar, opinbert uppboð haldið á Elliðavatni í Seltjarnarneshreppi, og þar og þá seldar: 20 kýr, 5—6 vagnhestar, um J50 ær og svo ýms- ir munir utanstokks og innan, vagn- ar 0. m. fl. Uppboðið byrjar kl. 12 á hádegi greindan dag. Uppboðsskilmálarverða birtir á uppboðsstaðnum. Skrifstofu Gulibringu- og Kjósnrsýslu, 17. npril 1913. Magnús Jónsson. En yngre musiknlsk Dnme fra Kobenhavn kunde onske Ophold for Sommerferien i et dannet Hjem paa Islnnd mod at ur.dervise i d.msk Litteratur og Oplæsning. Eventuelle Billetter samt Opkræv- ning bedes tilsendt Frk. Joh. Petræus, Sofievej 8 Kobenhavn. Oynamit, kvellhettur og sprengiþráður altaf fyrirliggjandi hjá J. Aall Hansen, Þingholtsstræti 28. Likkistur, Lítið á birgðir mínar áður en þér kaupið annarsstaðar. Teppi lánuð ókeypis í kirkjuna Eyv. Árnason, trésmiðaverksmiðja, Laufásveg 2. Innilegt hjartans þakklæti vottum við undirrituð hr. kaupm. Jóh. Jóhann- essyni og frú hans Sigurbj. Guðnadótt ur, fyrir margítrekaða hjálp og mikla umönnuu er þau hafa okkur auðsýnt um mörg ár. Þessum velgerðarmönn- um okkar biðjum við guð að iauna á hentugasta tíma. Reykjavík 22/4 1913. Jóh. PótnrsHon. Ingir. Benjamínsdóttir. Hér með tilkynnist ættingjum og vinum, að okkar ástkæra máðir og kona, andað- ist að heimili sinu 21. april þ. á. Ákveðið er að jarðarförin fari fram 30. þ. m. frá heimili okkar, Vitastig 13. Hus kveðjan byrjar kl. ll*/2 L m. Reykjavfk ,2/4 1913. Sveinn Gestsson. Geirlög Sveinsdóttir. Tilboð um mótorferðir til Reykjanesvita 1913. Þeir sem kynnu að vilja taka að sér flutning á kolum, steinolíu o. fl. til Reykjaness, 2 ferðir, aðra í miðj- um maí, en hina í júlí, eru beðnir að senda mér tilboð um það fyrir 30. apríl. Nánari upplýsingar fást hjá undirrituðum, í Duusverzlun í Keflavík og hjá P. J. Thorsteinsson & Co. í Gerðum. Th. Krabbe. AðalatYinna eða ankatekjnr getur hver sem vill gert sér úr því, að selja vörur eftir hinni stóru verð- skrá með myndum. Vörurnar hafa mörg ár verið þektar að öllu góðu á íslandi, en þær eru aðallega: Sauma- vélar, stofu-vekjarar og vasaúr, úr- keðjur, brjóstnálar, albúm, hljóðfæri, rakhnifar, og vélar, sápa, leðurvörur, járnvörur, reiðhjól og hjólhlutar. Hjólaverksmiðjan »Sport«, Kaupmannahöfn B, Enghaveplads 14. 2 herbergi til leigu í Brekku- götu 5, Hafnarfirði.

x

Ísafold

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.