Ísafold - 03.05.1913, Blaðsíða 4

Ísafold - 03.05.1913, Blaðsíða 4
ISAFOLD 140 Niðursuðuverksmiðjan Jsland1, ísaflrði. Kaupmenn! Ef yður er verulegt áhugamál að geðjast viðskiftamönnum yðar, f>á skuluð þér hafa á boðstólum niðursoðnar vörur frá nefndu firma, er hlotið hefir i. viðurkenningu fyrir vörugæði víða um lönd. Kaupið hinar heimsfrægu flskibollur, Rjúpur, Lambakotelettur, Kindakjöt og Kæfu! Eflið innlendan iðnað! Aðalumboð fyrir Reykjavik og nágrenni H. Benediktsson, Reykjavík. ÓTtOMBNSfEOs dan$ka smjóctitó ar bc*l. e Ðéðjið um leQurvfímar .JngóÍFlir” mHe*úamm5* J&afoUf $a»& tffinungH fWi OítoMönstedTfc fCaupmannahófn ogArásum • • í Danmðrku. © Konungl. hirð-Yerksmiðja Bræðurnir Cloétta mæla með sínum viðurkendu Sjókólade-tegundum, sem eingöngu eru búnar til úr fínasta Kakaó, Sykri og Vanille. Ennfremur Kakaópúlver af beztu tegund. Ágætir vitnisburðir frá efnarannsóknarstofum, VERZLUNIN Simi 237. | N Ý H Ú F N r Y Vex í áliti með degi r Y 8 5’ æ ö: TJl 11 hverjum. Hún leitast við u j-H 15 H að fullnægja þörfum H fO O: ri ailra, með því að flytja n a u fjölbreyttar, góð- U Sjj' F ar og ódýrar vörur. f C ■ ■ P N V H Ö F N .2 Greið viðskifti. Matvörur, beztar í bænurn. Likkistur, ki Líkklæði, iransar. Lítið á birgðir mínar áður en þér kaupið annarsstaðar. Teppi lánuð ókeypis i kirkjuna Eyv. Árnason, trésmíðaverksmiðja, Laufásveg 2. Pétur Jóhannsson bóksali á Seyðisfirði óskar beinna viðskifta við alla korta- útgefendur, (bréfspjalda) á landinu, ef ekki er þegar samband fengið við þá. Gó0 skil og greið! Virðingarfylst, Pétur Jóhannsson. fik Hnsqvarnas Deoot v. H.Kothen- boifir fra Polarforskeren Hr. Kapt. Einar Mikkelsen. Den lyder saaledes: Den i Juni Maaned 1909 til »Alabama Ekspeditionen* ievetede »Husqvarna Haand- symaskine* staar desvœrro i Grenland, ellors antager jeg, at det kunde have interesseret Dem at se, hvorledes den hardo holdt ud til de tre Aars Brug. Vi brugte den nœsten alle; vi syede Toj, Telte og Sejldug paa den, flere Oafige endog igennem 4 eller 6 TykkeLser af dette sidete, uden at Maskinen lea noget 80m hdst derved. Paa andre Ekspeditioner, hvor jeg har deltaget, har vi ogsaahaft Symaskinfir, men ingen har — saavidt jeg skcmner — v»ret saa let haandterlig, eaa stærk og flaa nem at holde i Orden som den fra Dem modtagne • Husqvarna Maskine«, der har sparet ófl meget Arbejde og mange Ærgrelaer. Jeg kan ikke sige tilstrækkelig rosendo Ord om den, men ovenstaaende taler vist for sig g»iv. Éinar Mikkelsen. H. Rothenborg, Kjebenhavn K. Tlf. 6785. Já, það er hverju orði sann- ara, að nógu eru þær margar, búðirnar hérna i Reykjavík og allar þykjast þær vera landsins stærstu, ef ekki langstærstu verzlanir. Eg var nú um daginn að skoða allar þessar landsins stærstu verzlanir, en eg er nú vanur að hafa vaðið fyrir neðan mig þegar eg ætla að fá mér ný föt. Loks- ins þegar eg var búinn að labba búð úr búð heilan dag, kom eg um kvöldið í Brauns verzlun, og þar gaf mér held- ur ekki á að líta, þvílik heimsins ósköp um að velja. Eg dauðsá eftir að hnfa ekki farið þangað strax. Hugsaðu þér, ckki færra en 1300 alfatnaðir um að velja, frá 11,50 upp i 47 krónur Eg stóð alveg steinhissa og skildi ekki og skil ekki enn hvernig hann fer að selja svona ódýrt, þó þeir aldrei nema kaupi ósköpin öll í einu og beint frá verksmiðj- unum! Er það nú munur eða að kaupa i fötin og láta búa þau til! En svona er þnð, enda ljúka allir upp einum munni um þnð, að bczta og ódyrasta vcrzlunin, sem jafnframt hefir mcstu úr aö velja, sé og verði. Brauns verzíun Jíamborg, Tlðaísfræfi 9. Notið vatns- og vindaflið til rafmagnsframleiðslu. AUir kaupstaðir landsins, sem ekki hafa rafmagnsstöðvar og fara þannig á mis við hin miklu og margvíslegu þægindi, er slíkar stofnanir veita, ættu sem fyrst að snúa sér til rafmagnfræðings Halltlórs Guðmunds- sonar í Reykjavík, sem gerir áætlanir um stofn- og reksturskostnað raf- magnsstöðva, í stórum og smáum stil, og með því rekstursafli (vatni, vindi og mótorum), sem hentugast er á hverjnm stað. Þar á meðal »sjálf gæzlustöðvar«, sem þurfa mjög lítið eftirlit og eru mjög hentugar fyrir skóla og sjúkrahús, verzlanir og nokkur hús i sameiningu. Garðyrkju geta 2 duglegír og reglusamir piltar fengið að læra í og við Reykjavík nú frá byrjun maí til september- mánaðarloka. Kjör: fæði, húsnæði og 12 kr. um mánuðinn. Óskar Halldórsson, garðyrkjumaðuri Klapparstíg i B. Notið að eins Sóley (hinn nýa málm-fægivökva) Buinn til í Reykjavíknr apóteki. Útsæðiskaridflur. 3 tegundir af mjög góðum út- sæðiskartöflum til sölu. Tegundir: »Snemmvaxin Júli« á 9‘/2 kr. pr. 100 pd. (kemur ca 3 vikum á und- an öðrum kartöflum, uppskerurik og og góð tii matar). »Up to date« á 7lU kr. pr. 100 pd. og »Magnum bon- um« á 61/2 kr. pr. 100 pd. NB. Einnig fást nokkrar tunnur af góðum matar-kartöflum á ; aura pd., minst 100 pd. Óskar Halldórsson, garðyrkjumaður. Klapparstíg 1 B, Reykjavík. Nærsveitamenn eru vinsamlega beðnir að vitja Isafoldar í afgreiðsluna, þegar þeir eru á ferð í bænum, einkum Mosfellssveitarmenn og aðrir, sem flytja mjólk til bæjarins daglega. Afgreiðslan opin á hverjum virkum degi kl. 8 á morgnana til kl. 8 á kvöldin. Bjarni Þorkelsson, skipstjóri. Fæddnr 10. júni 18b0. Fórst & botnvörpuskipinn »Dromedo« vetnrinn 1913. Kveðja frd systkinum hans. Syrgjandi sitjnm við eftir. Sortinn til hafsins hnga vorn lamar með harmi, hjartað með Bárnm. Hvar ertn, hetjan vor práða? Horfinn og dáinn, ættjörð og ástvinum fjarri, enginn veit hvernig. Sár er oss sortinn til hafsins, er svifti þér frá oss. Sár er oss ólgandi Ægir, engn hann skilar. Hnggnn það væri i hörmnm, ef hjá þér við mættum andvarpa, úthella tárnm, elskaði vinnr. Öllum þú varst oss til yndis. Æska og gleði blikaði’ á brám þér og enni, hrann þér i augum. Sál þin var hrein eins og himinn, heit eins og logi, þrungin af frjálsum og fögrum framtiðardranmnm. Ánmingja amma þin gamla nnni þér mikið, nú sér hún liða frá lífi ljós sinnar elli. Þungur er missirinn mikli móður og föður á þínar hranstbygðn herðar hlóðn þan vonnm. Elskaði, ágæti hróðir! Æfin varð skammvinn. Send er þér siðasta kveðja systkina þinna. Þökk fyrir alúð og elskn, yndi og gleði! Lifa mun lýsandi hjá oss þin lofsamleg minning, G. M. cfiifiliufi/rirlesfur i diotel sunnudag 4. maí kl. 7 síðd. Efni: Hann neqldi pað á krossinn. Hvaðl Hu^un Guðs barna. Allir velkomnir. O. J. Olson. 480ó0 seld á einn ári. Stœrð^25X^B;sm. HœðnVaam. Petitophonen. | H Hún skilar t.ali, söng og hljóöfœra- «> jh slœtti hátt, shýrt og greinilega, án ^ nokkurs urgs eöa aukahljóöa. Yólin ||> $)" er gerð meö hinni mostu nákvæmni og íullkomnnn, heflr mjög sterka íjöð- ||> |> ur og byrgöa tregt. Petitophonen er í laglegum, gljáðum Jí kassa ojg kostar meö öllu tilheýrandi (K og einni tvíplötu [21ög] í sterkum tró- & kassa fritt send, kr. 14.80 & P Ats. Fjöldi af meðmælum og þakk- arvottoroum fyrir hendi! o/ Á Petitophon má nota alls konar H Grammofónplötur. Stór myndaverö- ® c/ skrá um hljóöfæri úr, gull-, silfur- og S5 skrautgripi og grammofónplötur sond VS? y ókeypis eftir beiðni. Stærstu plötu- (3 & birgðir á Norðurlöndum [tvíplötur frá £7 ££ 60 aurum]. Einkasali á Norðurlöndum § Nordisk Vareimport, § ^ Grjffenfeldtsgade 4, Köbenhavn N. Dynamit, kvellhettur og sprengiþráður altaf fyrirliggjandi hjá J. Aall Hansen, Þingholtsstræti 28. Fundist hefir hnakknr, beizli og olíukápa. Eigandi vitji muna þessara á Laugaveg 76. stúlka óskast í vist. Upplýs- ingar á Laugaveg 13. Ágætar gulrófur -og gul- rófufræ fæst á Skólavörðust/ 8. Roskinn rnaöur, sem vil taka að sér að bera út ísafold un hálfan austurbæinn, óskast til viðtal í afgreiðslu ísafoldar. Piano (alveg nýtt) fæst til leigu nú þegar.'y Leiga á mánuði 12 kr. og trygging gegn eldsvoða. Ritstj. ávísar. Stúlkaóskast 14. maí. Ritstj. vísar á. Ókeypis kensiu fá nokkur börn 9—12 ára í kenn- araskólanum frá miðjum maí til'júní- loka. Þeir, sem því vilja sæta, hafi tal af skólastjóranum fyrir hvita- sunnudag. Kennaraskólanum 29. april 1913. Magnús Helgason.

x

Ísafold

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.